Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2002, Side 8
Útihátíðir um versiunarmannaheigi eru orðnar órjúfandi þáttur í tiiveru okkar og það er
ekkert á leiðinni að breytast. Á síðasta ári héldu þeir Einar Bárðarson og Ingvar Þórðar-
son vel sótta hátíð á Eldborg og spunnust upp miklar deilur um hana sem stóðu langt
fram á haust. Mörgum þótti nóg um fylliríið, kærðar nauðganir og önnur mál sem komu
til kasta lögreglu á hátíðinni. Þeir sem mættu ekki á Eldborg geta aftur á móti upplifað
stemninguna á næstunni þegar kvikmyndin Sönn íslensk útihátíð verður frumsýnd.
Sq ekki einu sinni slagsmál
„Ég held að þarna séum við í fyrsta skipti með ansi raunsæa
mynd af því hvemig útihátíð fer fram, hvers lags atburður hún
er. Við tókum upp marga klukkutíma af efni og þetta er út-
koman. Ég held að margir eigi eftir að fá hroll þegar þeir sjá
þetta, svona eins og gamlir hermenn þegar þeir sáu Saving
Private Ryan, algjört sjokk,“ segir Jón Atli Jónasson um
væntanlega kvikmynd um Elborgarhátíðina sem haldin var í
sumar. Jón Atli er einn þriggja spyrla í myndinni ásamt Frey
í Geirfuglunum og Omu sem var í Glamúr. Það var aftur á
móti sjálfur Ágúst Jakobsson, „Gústi Guns“, sem stjórnaði
málunum en hann þótti sjálfkjörinn í verkið enda þekkir
maðurinn vel til rokkkvikmyndunar eftir tveggja ára tón-
leikaferðalag með Guns ‘N Roses og gerð Popp í Reykjavík um
árið.
Taka þetta af lífi oc sál
„Tveir af bestu vinum mínum eru plötusnúðar, Gullfoss og
Geysir, og þeir vom að spila á hátíðinni þannig að við ákváð-
um að slá þessu upp í útilegu. Við höfum reyndar gert talsvert
að því að fara bara þrír saman í útilegu. Helsta uppgötvunin
þama var eiginlega að þeir voru orðnir stórstjömur," segir Jón
Atli sem telur útihátíðir annars mjög áhugavert fyrirbæri.
„Alltaf þegar þær eru haldnar kemur upp eitthvert slúður-
fréttaelement og ýmsir hópar í þjóðfélaginu fara að tjá sig um
hvort þær eigi rétt á sér og hvort foreldrar eigi að senda börn-
in sín á þær. Mér finnst útihátíðir alla vega mjög áhugavert
viðfangsefni í heimildarmynd.
Þama skríða undan steinum týpur sem álíta útihátíðina há-
Jón Atli Jónasson skemmti sér vel á Eldborg þó hann hafi
upphaflega bara farið til að sjá Jet Black Joe.
púnkt sumarsins. Þetta eru menn sem taka forskot á Þjóðhá-
tíð í Eyjum á mánudegi og kaupa sér derhúfur sem hægt er að
geyma bjórdósir á og eitthvað svoleiðis msl, þetta eru menn
sem em í þessu af lífi og sál.“
Hvað með þig sjálfan, fórstu oft á útihátíð?
„Ég hef nokkmm sinnum verið á útihátíðum og séð mest af
því sem hægt er að sjá þar.“
Engin áróðursmynd
Mikil umræða var um Eldborgarhátíðina í sumar og fram
eftir hausti og þótti sumum hátíðin sjálf dæma sig til að verða
ekki haldin affur. Fréttaflutningur af eiturlyfjaneyslu, nauðg-
unum og fræg smjörsýmtilvik em næg dæmi þar um. Jón
Atli segir fjölmiðla eiga það til að fara í einhvern slúðurgfr en
þama sé loks komin heimild sem sýnir raunverulega þá upp-
íifún að fara á útihátíð.
En er myndin þá ekki einfwer fegruð útgáfa af því sem gerðist,
sérstaklega í Ijósi þess að framleiðendumir eru þeir sömu og héldu
hátiðina?
„Ég held að það sé nokkuð ljóst frá fyrstu mínútunum í
myndinni að þetta er eins og það var á staðnum. Það var líka
okkar hlutverk að sjá til þess að þetta yrði ekki áróðursmynd."
Einhver tryllincur í loftinu
Hverjir voru svo hápunktar hátíðarinnar hjá þér?
„Það voru eiginlega tveir hápunktar. Annars vegar þegar
við keyrðum f Stykkishólm og sóttum Sálina sem kom þang-
að með einkaflugvél. I þeirri ökuferð töldum við okkur vera
hársbreidd ffá því að deyja. Bílstjórinn keyrði bókstaflega eins
og brjálæðingur og ég, Sálin og aðrir í bílnum héldum að þetta
væri okkar síðasta. Svo var það að sjá Jet Black Joe spila. Það
var líka eiginlega ástæðan fyrir þvf að ég mætti. Það var líka
sennilega það besta sem kom út á þessari hátíð, algjört nostal-
gíutripp."
Fannst þér þú ekkert vera orðinn of gamall eða ráðsettur fyrir
þetta?
„Jú, ömgglega. Við þrjú vorum þama bláedrú f nokkra daga
að skoða þetta. Til dæmis það að sjá liðið vakna eftir að hafa
sofið f tjaídi sem var ábyggilega ekki tjaldað almennilega - ég
var afskaplega feginn að vakna ekki við hliðina á þvf. Fólk var
auðvitað á geðveiku fyllirfi þama og það voru ábyggilega ein-
hver efhi í gangi sem ég kann ekki að nefna lengur þannig að
þetta var mikil upplifun.
Svo var eitt sem mér fannst athyglisvert þama. Maður hef-
ur oft farið á sveitaball og þá er alltaf reynt að lemja mann.
Þarna labbaði ég í gegnum heila útihátíð án þess að nokkur
reyndi að lemja mig og ég sá ekki einu sinni slagsmál. Fólkið
var alla vega ffiðsælt að þvf leytinu. En það er einhver tryll-
ingur í loftinu í myndinni og stemningin minnir mig svolít-
ið á stemninguna í Woodstock-myndinni. Það er eitthvað
stórt í loffinu og fólk kemst ekki yfir það hvað það er.“
-Samirdraumar rætast aldrei og eiga ekki að rætast
OFlJKHETJIjn HVKRSPACSmS
Mig hefur alltaf langað til að læra að jóðla. Frá
örófi alda hefur verið samgróin mannlegu eðli
þráin til að jóðla. Jóðlið er talið hafa haft mikil
áhrif á heimssöguna og ekki síst kristnina...
... Það er ekki á margra vitorði en Kristur var
liðtækur jóðlari og notaði það óspart í krafta-
verkum sínum. Hann jóðlaði á krossinum og er
talið að setningin Elí lama sabaktani (guð minn
hví hefur þú yfirgefið mig) hafi verið misskilin...
... Kristur hafi í raun verið að jóðla vinsælt
dægurlag frá Abbysiníu. Hitler jóðlaði líka og er
jóðlinu eignaður stór hluti velgengni hans en
hann hitaði oft upp fyrir fjölmenna fundi með því
að taka nokkur létt jóðl.
Sj'§Í£'Í
w c —
W
O J|Q < »
o £.» o 5
R-» œ 55. g
3 7T 3.0 7T
-®.Q. 0(2
0«« C<Q<?
I W B-
o -i O, m
—5 I
. --TT
íb æ w --ct
-■ 3 0(0 m
Ijsa?
§?&£»
r'agss>
^'(8
(q <a
D)
8
f ó k u s 22. febrúar 2002