Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2002, Side 19
í kvöld verða haldnir stórtónleikar á Grandrokk þar sem fjöldi tónlistar-
manna og grínara mun koma fram. Það er skákfélagið Hrókurinn sem stendur
fyrir samkomunni en ætlunin er að safna fjármunum fyrir komandi stórmót
sem verður haldið á vegum félagsins í byrjun næsta mánaðar.
Stórmeistararokk
Lúna er ein þeirra hljómsveita sem kemur fram.
Jakob Bjarnar kynnir herlegheitin.
„Þetta verða einhverjir stærstu
tónleikar sem haldnir hafa verið
lengi,“ segir Jakob Bjamar Grét-
arsson sem verður sérlegur kynn-
ir á samkomu sem skákfélagið
Hrókurinn stendur fyrir á
Grandrokk í kvöld. „Tilefni
þessara tónleika er tvíþætt, ann-
ars vegar erum við að minnast
Dan Hanson, sænsks stórmeist'
ara í skák og góðs vinar okkar úr
skákfélaginu Hróknum, en hins
vegar erum við líka að afla fjár fyr-
ir komandi skákmót sem við ætl-
um að standa fyrir í byrjun næsta
mánaðar."
í kvöld mun fjöldi hljómsveita
koma fram ásamt nokkrum
grínistum en allir munu þeir gefa
vinnu sína. „Það sem við fáum inn
er náttúrlega ekki nema dropi í
hafið miðað við það sem það kostar
að halda svona stórmót í skák en
þetta er náttúrlega að mestu gert
til gamans. Andrea Gylfadóttir
mætir þama ásamt hljómsveit,
svo verður Jakob Frímann Magn-
ússon líka að spila. Heiða, sem er
oft kennt við hljómsveitina
Unun, verður líka á svæðinu
ásamt pönkskáldinu Ceres 4.
Aðrir sem munu koma fram eru
Björn Jörundur, hljómsveitin
Lúna, Majones og hljómsveit
sem kallar sig Kántrípiltar en
söngvari f þeirri sveit heitir Atli
Geir og gerði áður garðinn frægan
með hljómsveit sem einhverjir
muna kannski eftir og kallaðist
Kátir piltar. Svo verða Radíus-
bræður þama ásamt einhverjum
leynigestum þannig að það má
búast við veglegri tónlistar- og
grínveislu."
Eins og áður sagði gefa allir
listamennimir vinnu sína og
rennur allur ágóði til komandi
skákmóts þar sem fjöldi þekktra
skákmanna mun etja kappi. „All-
ir íslensku stórmeistaramir munu
keppa á þessu móti og það er í
raun affek út af fyrir sig. Svo hef-
ur fullt af köppum utan úr heimi
boðað komu sína, m.a. Jan Timm-
an, undrabamið Luke McShane,
Ivan Sokolov og nokkrir fleiri en
þetta eru allt toppskákmenn með
vel yfir 2000 stig. Þeir munu svo
ailir keppa í byrjun mars f Ráð-
húsinu en tefld verður atskák þar
sem verður bara útsláttarfyrir-
komulag þannig að það verður
spenna í hverri skák.“
Hér verður því um eitthvert
stærsta skákmót, sem haldið hef-
ur verið hér á landi, að ræða og
verður spennandi að fylgjast með.
—'tí'
föstudag^ 22/2
•Popp
■ ÚTGAFUPARTÍ í 12 TÓNUM Þaö verður heljarinn-
ar útgáfupartí í 12 tónum viö Skólavöröustig í dag,
milli 17 og 18, í tilefni af útkomu lyrstu eiginlegu
sðlóplötu tónlistarmannsins Aöalsteins Guömunds-
sonar, undir listamannsnafninu Yagya. Aöalsteinn
hefur síðasta áratuginn gefið út mikiö af raftónlist
undir nafninu Plastik og sem annar helmingur Sana-
sol, en The Rythm of Snow er fyrsta eiginlega sóló-
plata hans, í partíinu veröur platan kynnt, boðið upp
á veitingar og allir eru velkomnir.
■ U2 í ÍSLENSKU ÓPERUNNI Tvennir stórtónleikar
veröa haldnir í islensku ópemnni í kvöld. Þessir tón-
leikar eru til heiðurs hljómsveitinni U2. Einstakt tæki-
færi sem enginn unnandi U2 ætti aö láta fram hjá sér
fara. Hljómsveitin, sem mun flytja þessa tónlist, er
skipuð: Rúnari Friörikssyni, Gunnari Eggertsyni, Birgi
Nielsen og Friöriki Sturiusyni. fýrri tónleikamir eru kl.
20 og þeir seinni kl. 23. Miöaverö er 2.300 krónur.
Forsala er í versluninni 12 tónum á Skólavöröustign-
um.
•Klúbbar
■ 14 ÁRA AFMÆUSHELGI Á CUIB 22 Standandi
afmælispartí verður alla helgina á 22 í tilefni af 14
ára afmæli staöarins. Plötusnúöurinn viökunnanlegi,
hann Doddi litli, veröur viö stjómvölinn í diskóbúrinu
og mun hann láta gamminn geisa bl morguns. Af-
mælisblboö á bamum ogfritt inn til kl. 2.30.
■ IBIZAKVÓm Á MABLO Enn á ný býöur Club dk
abk) til Ibfcakvökls þar sem sólarlandafílingurinn
veröur í algleymingi. Glowsticks og fordrykkur í boöi
hússins fyrir þá sem mæta snemma. Kvöldið er upp-
hitun fyrir ferð sem Diablo mun standa fyrir þl Ibiza í
sumar. Ivar og Atli í búrinu.
■ SPOTUGHT Á Spotlight veröur pöbbastemning
uppi en óvænt þema í kjallaranum. Dj Sesar i búrinu.
500 kr. inn. Munið: Opiö 17-01 virka daga og 17-06
um helgar.
■ TEDDY Á PÍANÓBARNUM Partídýriö og plötu-
snúöurinn Teddy mætir á Píanóbarinn og sér til þess
að allir fari sveittir heim. Tilboö á bamum.
■ WORtD CtASS PARTÍ Á ASTRO Þeir sem sturv
da líkamsrækt hjá World class eru hjartanlega vel-
komnir í Wotfd class partí á Astró. Aðrir eru velkomn-
ir eftir miönætti.
•Krár
■ BUFF Á VÍPAIJN Stuðboltamir í Buff munu spila
á Vídalín í Aöalstræti í kvöld og halda uppi fjörinu
langt fram á nótt eins og þeim einum er lagið.
■ GEIRMUNPUR Á CAFÉ CATAIÍNU Haldið ekki aö
hljómsveR Geimtundar Valtýssonar veröi ekki bara á
Catalínu í Hamraborginni! Gleöin hefst kl. 23 og
stendur til 3. Góða skemmtun!
■ PENTA Á DUBUNERS Hljómsveltín Penta mun
skemmta þeim sem leggja leið sína til Dublinets í
Hafnarstrætí f kvöld.
■ PÁLL RÓSINKRANZ Á NASA Söngsýning Páls
Rósinkranz veröur haldin á NASA í kvöld, frá kl.
21.30-23.00. Hljómsveit hans skiþa Jón Ólafsson
(píanó og hljómsveitarstjóm), Guömundur Jónsson
(gítar), Frlörik Sturfuson (bassi), Jóhann Hjörieifsson
(trommur) og Margrét Eir og Védís Hervör (söngur).
Miðasala er f sfma 511-1313.
■ ROBBI CHRONIC Á VEGAMÓTUM Hinn eini og
sanni skifuþeytari Robbi Chronic fer á kostum á
Vegamótum f kvöld, eins og honum einum er lagiö.
■ SGH Á GULLÓLDINNI Stuðboltamir Svensen og
Hallfunkel halda uppi stuöinu á GullöJdinni alla helg-
ina. Bottí f beinni og boltaverö á bjór.
■ SCANDALL Á AMSTERDAM Hljómsveitin
Scandall mun spila f kvöld á Café Amsterdam og
langt ffam á nótt.
■ SIXTTES Á KAFFI REYKJAVÍK Það veröur flör á
Kaffi Reykjavík ! kvöld er hljómsveltín Sixties mun
leika fýrir dansi. Stemningu hennar þekkja flestír og
una vel við.
■ SPÚTNIK Á PLAYERS Drengimir i Spútnik munu
trylla lýöinn á Players í Kópavogi í kvöld og fíútta
langt fram á nótL
■ TÓNUST OG GRÍN Á GRANOROKK Úrvalslíö tórv
listarmanna kemur fram á Grandrokk! kvöld, þeirra
á meðal Andrea Gylfadóttlr, Jakob Frimann Magnús-
son, Ceres 4, Heiða, Mæjónes, KántripiHar; Bjart-
mar Guölaugsson, Bjöm Jörundur og Lúna. Þá munu
Radíusbræöurnir Stelnn Ámtann Magnússon og
Davíö Þór Jónsson sprella upp á gamla mátann.
Leynigestir munu dúkka upp en kynnir veröur Jakob
Bjamar Grétarsson.
■ yÍKINGASVEfTIN Á FJÓRUKRÁNNI Hermann
Ingí Junior og Gummi Sím skemmta með Víkinga-
sveltínni fýrir matargestí á Fjörukránni í Hafnarfiiöi f
kvöld.
■ ÍRAFÁR Á GAUKNUM Hljómsveitín irafár heldur
tónleika á Gauki á Stöng f kvöld og húsiö veröur opn-
aö kl. 23.30.
•Klassík
■ EUASARDAGAR í TONSKÓLA SIGURSVEINS
Elfasardagar eru tónlistarhátíð í Tónskóla Sigur-
sveins. Á hátföinni munu nemendurflytja verk eftír El-
ías Davíösson tónskáld. í dag veröa tónleikar á sal
Tónskólans á Engjateigi 1. kl. 18.
•Sveitin
■
x-rottweilebhunparog á móh sóháims-
HÓLI Stórhljómsveitímar Á móti sól og
X-Rottweileihundar sameina krafta sfna á sveitaballi
í inghóli, Selfossi, f kvöld. Húsiö veröur opnar kl.
23.30 og miðaverö er aðeins 1800 kr. Forsala aö-
göngumiöa er í Mangó, Selfossi.
■ BER Á KRÓKNUM íris Kristinsdóttir og nýja hljóm-
sveitin hennar, Ber, trallar á C’est La Vie á Sauöár-
króki i kvöld.
■ BINGO Á AKUREYRI Hin vinsæla hljómsveit
Bingo verður á Oddvitanum Akureyri þessa helgina.
Kannski einhveijir fái heila röö á þessu balli...
■ PJ F1NNUR Á BÚPAKLETT1 í Búöakletti á Boigar-
nesi í kvöld mun DJ Finnur Jónsson þeyta skífum og
skemmta lýönum.
■ HLYMON OG ÞORFUNKEL I EGILSBÚÐ Þeir
Hlymon og Þorfunkel munu halda uppi sykursætri
stemningu i kvöld, frá kl. 2303, í Egilsbúð i Nes-
kaupstaö. Aðgangseyrir er enginn fyrir miönættí en
rukkaö um 500 kall eftír það.
■ KVÓIPSTVNP í TRÚPADQR. .ÓG..MQLL Kl. 22
veröur haldin kvöldskemmtun í Deigkmni á Akureyri.
Þar koma fram nokkur söngvaskáld frá Akureyri og úr
nærsveitum. Þeir sem koma fram eru: Brandur, Eirik-
ur Bóasson, Jón Laxdal, Toggi og Geiri og Þórarinn
Hjartarson.Ef vel teksttíl veröa fleiri kvöld sem þetta
skipulögö i náinni framtíð. Allir eru velkomnir meöan
húsrúm leyfir og veröa miðar seklir viö innganginn.
■ VH> POLUNN AKUREYRI Stulli og Sævar Sverris-
son skemmta eins og þeim einum lagiö á Viö Pollinn
á Akureyri.
•Leikhús
■ ANNAKARENINA í kvöld sýnir Þjóðleikhúsið verk-
iö Anna Karenina eftír Leo Tolstoy. Leikgerö er f hörtd-
um Helenar Edmundson. -Hin fagra Anna Karenina
ákveöur að yfirgefa mann og bam og hefja nýtt Fif
með hinum glæsta \Yonskf greifa. Eitt af meistara-
verkum heimsbókmenntanna f rómaöri leikgerð,
saga um ástriður og grimm örlög f Rússlandi 19. akt
arinnar. Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson en sýnt er á
stóra sviöinu f kvöld, kl. 20.
■ GESTURINN Gesturinn eftir Eric-Emmanuel
Schmitt, í þýöingu Kristjáns Þóröar Hrafnssonar, var
frumsýndur í Borgarleikhúsinu þann 6. febrúar sl.
Bjöm Hlynur Haraldsson hefur æft hlutverk Ókunna
mannsins samhliða Ingvari Sigurössyni. I kvöld verö-
ur frumsýning á verkinu meö Bimi Hlyni í hlutverkinu.
Þeir Ingvar og Bjöm Hlynur munu síðan hér eftír skipt-
ast á aö leíka hlutverkiö. Meö hlutverk Sigmunds
Fireud i verkinu fer Gunnar Eyjólfsson en leikstjóri er
Þór Tulinius. Sýningin hefst kl. 20.
■ HVER ER HRJEDOUR VK) VIRGINÍU WOOiF? í
kvöld sýnir Þjóölelkhúslö hiö magnaöa leikverk Hver
er hræddur viö Virgíníu Woolf?. Martha og George
bjóða ungum hjónum í „eftírparti" viö upphaf há-
skólaársins en þegar líöur á nóttina verður Ijóst aö
hér er ekki um neitt venjulegt heimboö aö ræöa.
Magnþrungiö verk um grimmileg átök, eitt frægasta
leikrít tuttugustu aldarinnar i nýstáriegri uppfærslu.
Höfundur veiksins er Edward Albee en sýningin í
kvöld hefst kl. 20.
■ JÓNGNARR i kvöld, kl. 21, sýnir Borgarieikhúsiö
sýningu sem ber heitið Jón Gnarr og er sjálfstætt
framhald á hinni geysivinsælu sýnirtgu Ég var elnu
sinnl nórd sem sýnd var viö miklar vinsældir leikáriö
1999-2000.1 sýningunni fjallar Jón m.a. um ýmsar
umbreytíngar í Fifi sínu, samskiptí kynjanna, fallega
fólkiö, hvemig best sé aö borða rækjur, erfiöleika
sem fýlgja þvf aö vera frægur meðal dýrategunda og
ýmislegt fleira. Með Jóni kemur fram ung stúlka sem
segir sögur úr reynsluheimi kvenna.
■ MBIFULLA VASAAF.GRJgn .1 kvöld sýnir Þjóö-
leikhúsiö verkið Meö fulla vasa af gijótl eftír Marie
Jones. Leikertdur eru Stefán Karl Stefánsson og
Hilmir Snær Guðnason en leikritíð er nýtt íiskt verö
launaleikrit sem nú fer sigurför um leikhúsheiminn.
Verkiö flallar um tvo írska náunga sem taka aö sér að
leika f alþjóölegri stórmynd. Fjölskrúöugar persónur
verksins eru allar leiknar af tveimur leikunrm: kvik-
myndaleikstíórinn, Hollywoodstíaman, þorpsbúamir
og allir aörir. Sýningin hefst i kvöld kl. 20.
■ MEÐ VÍFK> í LÚKUNUM Borgarieikhúsiö sýnir i
kvöld leikritíö Meö víftö í lúkunum eftir Ray Coone.
Leikritíð hefur veriö til sýningar lengi vel og viö miklar
vinsældir. Sýningin í kvöld hefst kl. 20 og eru örfá
sætí laus. Jón Jónsson leigubílstjóri lifir hamingju-
samlega tvöföldu fifi. Hann býr á einum stað meö
Mariu og í öörum bæjarhluta meö Barböru, en sveigj-
anlegur vinnutimi leigubílstí'órans gerir honum kleift
aö sinna báöum heimilum eftír nákvæmri stunda-
töflu. Einn daginn gerir góöverk þaö að verkum aö
hann fær högg á höfúöið og tímaáætíunin riölast svo
um munar. Meö aðstoö nágranna síns og góðvinar
reynir hann aö bjarga því sem bjargað veröur og af-
stýra því aö eiginkonumar komist að hinu sanna.
Þegar lögreglan og blöðin fara aö hnýsast í einkalff
hans flækist máliö tíl muna.
■ PÍKUSÓGUR Halldóra Geirharösdóttir, Jóhanna
Vigdis Arnardóttír og Sóley Eliasdóttir fara meö aðal-
hlutverkin í þessari sýningu sem sett verður upp i
kvökJ, kl. 20, i Borgaríelkhúsinu. Pikusögur, eða The
Vagina Monologues, em eftir bandaríska leikskáldiö
Eve Ensler, og byggðar á viötölum leikskáldsins við
konur, gamlar konur og ungar, um þeirra leyndustu
parta, píkuna. Viðfangsefnið er óvenjulegt en höfund-
ur setur hugsanir viömælenda sinna fram á einstak-
an hátt og lýsir meö þessu safni eintala fifi og Fifsvið-
horfum ólíkra kvenna. Sum þessara eintala em
nokkum veginn orörétt viðtöl, önnur em skálduö upp
úr ótal viðtölum. Pikusögumar voru fyrst settar á sviö
áriö 1996 og hlaut sú uppfærsla hin eftirsóttu Obie-
verölaun ári seinna. Síðan hefúr verkið veriö sýnt um
öll Bandarikin, f London, Berlin, Aþenu, Jerúsalem og
víðar.
■ SLAVAR i kvökJ sýnir Lelkfélag Akureyrar veikiö
Slavar eftir Tony Kushner. Leikstjóm, leikmynd og
búningar eru f höndum Halldórs E. Laxness en sýt>
ingin hefst kl. 20 í kvöld.
•Opnanir
■ TATTÚINORRÆNA HÚSINU í dag veröur opnuð
sýning í Norræna húsinu sem kemur frá Þjóömlnjæ
safnl ÁJandseyja. Þetta er Ijósmyndasýning sem ber
nafniö Tattóveraði ÁJendingurinn. Sýningin sýnir vel
þá þróun sem orðiö hefúr í myndefni húöflúra í gegn-
um árin. Aögangur er ókeypis og stendur sýningin tíl
17. mars.
•Bió
■ VANfLLUHIMINN Á EGILSSTOPUM Heitasta
pariö f Hollywood, Tom Cmise og Penelope Cmz,
heimsækir Egilsstaöl í kvöld en nýjasta mynd þess,
Vaniila Sky, veröur sýnd á Orminum kl. 20 í kvöld.
•Sport
■ FRÍSTA-LPANSKEPPNI TÓNABÆIAR Úrslltín i
freestyledanskeppni Tónabæjar ráöast i kvöld og
þar með hver verður íslandsmeistari. 150 unglingar á
aldrinum 1317 ára eru komnir f úrslit og hefst keppn-
in kl. 18. Það er Björgvin Franz Gislason sem er
kynnir keppninnar og kostar 500 kall inn. Keppnin fer
fram! íþróttahúsi Fram.
22. febrúar 2002 f ó k u s