Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2002, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2002, Page 21
bókhlööu, fyrirlestrasal á 2. hæð. Það hefst kl. 13.30 og lýkur um kl. 16.30. Málþingsstjóri verður Þórunn Sigurðardóttir bókmenntafræð- ingur. Veitingar verða fáanlegar í veitingastofu á 2. hæð f Þjóðarbókhlöðu. Öllum er heimill ókeyp- is aðgangur. •Bíó ■ VANILLUHIMINN Á EGILSSTÖfWJM Heitasta parið í Hollywood, Tom Cruise og Penelope Cruz, heimsækir Egilsstaöi í kvöld en nýjasta mynd þeirra, Vanilla Sky, verður sýnd á Ormin- um kl. 20 f kvöld. •Krár ■ FIMMTA HERDEILDIN Á VÍDAlJN Fimmta herdeildin mun skemmta á Vídaltn við Ingólfs- torg f kvðld. • K1 a s s í k ■ EINLEIKUR Á PÍANÓ Sunnudags-matinée verður haldið f tónlistarhúsinu ÝmT dag, kl. 16, en þá heldur Richard Simm einleikstónleika á pfanó. Á efnisskránni verða m.a. sónötur eftir Scarlatti, Mephistovalsinn eftir Lizst og einleiks- verk fyrir píanó eftir Ravel og Grieg, auk þjóðlaga- útsetninga eftir Richard Simm sjálfan. Miðaverð er kr. 1.500. ■ KAMMERTÓNUST í BÚSTAÐAKIRKJU Kammermúsikklúbburinn er með tónleika i Bú- staðakirkju í kvöld kl. 20. flutt verða verk eftir Mozart, Puccini og Brahms. ■ KAMMERTQNUST j BÚSTAÐAKIRtyU Kl. 20 blæs Kammermúsíkkiúbburinn til tónleika í Bústaðakirkju. Rutt verða verk efit Mozart, Puccini og Brahms. Rytjendun EÞOS-kvartett- inn. ■ MADRIGAL ENSAMBLE The New Canaan High Scool Madrigal Ensamble, undir stjórn Arthurs Sjögren, er menntaskólakór fré Connect- icut f Bandarikjunum. í kómum eru 27 félagar, valdir úr stórum hópi nemenda, og nú eru þau á ferð um landið og syngja sig inn f hjörtu lands- manna. Efnisskráin er mjög Ijölbreytt, m.a. ma- drigalar frá endurreisnartímanum, nútfmalegar mótettur, atriði úr óperum, negrasálmar og am- erisk þjóðlög. Á17 ára ferii hefur kórinn farið f 7 tónleikaferðir, m.a. til Norðuriandanna og Frakk- lands, Englands, Hong Kong, Bangkok og Singapúr. Gagnfynendur hafa hlaðið lofi á kórinn og sagt hann sýna allt það besta sem ungt fólk hefur ffam að færa I víðum skilningi. I dag, kl. 17, gefst almenningi kostur á að heyra f þess- um góða kór á tónleikum f Langholtskirkju. Að- gangseyrir er kr. 1.000 en 500 fyrir skólafólk og ellitífeyrisþega. ■ PtANÓTÓNLEIKAR í LAUCARBORC Kl. 17 stendur Tónlistarfélag Akureyrar fyrir þriðju tón- leikum yfirstandandi starfsárs á sunnudaginn f tónlistarhúsinuLaugarborg í EyjaQarðar- sveit.Það er Halidór Haraidsson píanóleikari sem leika mun á flygilinn f Laugarborg, en sem kunnugt er var nýverið undirritaöur samningur milli Tónlistarfélagsins á Akureyri og Eyjaflarðar- sveitar um dvöl flygilsins ILaugarborg næstu fimm árin en gagngerar endurbætur hafa verið gerðar á húsinu með það f huga að þar verði tón- list flutt við bestu aöstæður.Á efriisskrá tónleik- anna eru tvö af stærstu verkum píanóbókmennt- anna, Eroica-tiibrigðin eftir Ludwig van Beet- hoven og Sinfónfskar etíður eftirRobert Schumann en auk þess flytur Halldór einnig Theme varie eftir Francis Poulenc. Miðasala veröur við innganginn og húsið verður opnað kl. 16.30. ■ SCHOLA CANTORUM Listvinafélag Hall- grimskirkju stendur fyrir kórtónleikum ! kirkjunni f kvöld, kl. 20, undir yfirskriftinni Kem ég núþín- um krossi að. Kammerkórinn Schola cantorum, undir stjórn Harðar Áskelssonar, flytur kórtón- list, tengda föstunni, eftir Poulenc, norrænu tón- skáldin Rautavaara, Nystedt, Kvemo og Kart- sen. Efnisskráin er byggö kringum Sjö orð Krists á krossinum, kórútsetningar á gömlum íslensk- um lögum við Passíusálmana, eftir Jón Hlöðver Áskelsson. Norræn söngverk og flórar föstu- mótettur eftir Poulenc brúa bilin á milli sjö versa Hallgrims Péturssonar. Einsöngvarar í nokkrum verkanna eru úr röðum kórfélaga. •Sveitin ■ KONUDAQUR í EGILSBÚÐ Konudagurinn verður haldinn hátfðlegur í Egilsbúð í Neskaup- staö frá kl. 18-22 fyrir þá sem vilja gleðja konur sfnar. Boðið verður upp á þriréttaða máltíð og er hvergi til sparað. Borðapantanir f sfma 477- 1321. •Leikhús ■ BEÐtÐ EFTIR GOPOT i kvöld verður leikverk- iö Beðið eftir Godot sýnt á fjölum nýja sviösins í Borgarieikhúsinu en höfúndur þess er Samuel Beckett. Með aðalhlutverk fara þeir Hilmir Snær Guðnason og Benidikt Erlingsson. Þetta er sfð- asta sýning. ■ BLÍFINNUR Barnaleikritið Blíðffnnur eftir Þor- vald Þorsteinsson í leikgerð Hörpu Arnardóttur verður sýnt á fjölum Borgarieikhússins í dag kl.14. Sagan segir frá Blfðfinni og ævintýrum hans, Smælksins, Drullumalla, Vitringsins ogað sjálfsögðu Bamsins. Skemmtileg sýning fyrir alla flölskylduna. Þetta er sfðasta sýning. ■ CYRANO Hann býr yfir leiftrandi gáfum, er talandi skáld og vigfimastur allra í Paris. Hann er hetja sem ekkert fær stöövað nema nefið. Þetta risastóra nef sem meinar honum að ná ástum hinnar fögru Roxönnu. Stórkostleg ástar og hetjusaga ffá sautjándu öld þar sem rómantíkin, húmorinn og snilldin fá að njóta sín. Sýningin hefst f kvöld kl. 20 en sýnt er á stóra sviði Þjóð- leikhússins og með aðalhlutverk fer Stefán Kari Steíánsson. Þetta er sfðasta sýning á verkinu. ■ MJALLHVÍT í dag kl.15 mun leikhúsið 10 fingur sýna i Gerðubergi hina bráðskemmtilegu brúðuleiksýningu um Mjallhvrt og dvergana sjö. Mjallhvít var frumsýnd 20. janúar s.l. og hlaut mjög góðar viötökur áhorfenda.Leikhúsið 10 fingur hefur á sfðustu tfu árum fært börnum á öllum aldri ævintýrasýningar f skóla og leikskóla landsins. Helga Amalds brúðulistakona rekur leikhúsið og hefur hún einnig ferðast með sýn- ingar sínar víðsvegar um heiminn m.a. til Banda- rfkjanna, Kanada, Evrópu og nú sföast alla leið til Ástraliu. Sýningar Helgu hafa allsstaðar feng- ið frábæra dóma. Þær hafa vakið aðdáun fyrir listrænt handbragð og hugvitssemi f leikbrúðu- lisL Miðaverð á sýninguna er 700kr. ■ PÍKUSOGUR Halldóra Geirharösdóttir, Jó- hanna Vigdfs Amardóttir og Sóley Elíasdóttir fara meö aöalhlutverkin f þessari sýningu sem sett verður upp í kvöld kl. 20 f Boragarieikhúsinu. ■ ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN 1 kvöld sýnir íslenski dansflokkurinn verkin Though Nana's Eys eftir Itzik Galili við tónlist eftir Tom Waits og Lore eftir Richard Whetertock við frskt þjóðlag- arokk á stóra sviði Borgarieikhússins kl. 20. •Opnanir ■ SIGTRYGGUR j HALLORÍMSKIRKJU í dag hefst sýning Sigtryggs Bjama Baldvinssonar í fordyri Hallgrímskirkju. Sýningin beryfirskriftina í minningu Rothko og leftarinnar að hinuósegjan- lega. Á sýningunni eru verk, unnin út fré verkum- bandariska expressionistans Mark Rothko. Þetta er lO.einkasýning Sigtryggs. Sýningin er liður í dagskrá Listvinafélags Hallgrimskirkju og er opin alla daga frá 9 til 17 og stendur til 20. maí. Aðgangur ókeypis. •S íöustu forvöö ■ SJÓNAUKIÁ AKUREYRI I dag lýkur sýningu ! Listasafninu á Akureyri undir heitinu Sjónauki III - frá poppi til fjölhyggju. Komin er nokkur hefð á þematískar Sjónauka-sýningar Listasafnsins á Akureyri þar sem aöilar sem tengjast íslensku myndlistarlffi draga saman myndverk út frá eigin forsendum og rökstuðningi. í þetta sinn var Aö- alsteini Ingólfssyni, listfræðingi og forstöðu- manni Hönnunarsafns íslands, boðið að bregða sýn sinni á þróun myndlistar f landinu á árunum 1965 til 2000 með vísun til verka f eigu Lista- safns Reykjavfkur og Listasafns Islands. Á sýn- ingunni f Listasafninu á Akureyri er gerð tilraun til að varpa Ijósi á þessi viðburðariku ár f fs- lenskri myndlist. Ofangreint tímabil er án efa eitt það fijóasta og um leið róstusamasta í ís- lenskri myndlistarsögu. ■ ÓDÖL OG INNRÉTTINGAR Það er sfðasti sjéns að sjá sýninguna Óðöl og innréttingar i Ljósmyndasafni Reykjavfkur en sýningin hýsir myndir Guðmundar Ingólfssonar. Opið er virka daga frá 12 til 17 og 13 til 17 um helgar. •Bíó ■ FILMUNOUR Kl. 18 í dag sýnir Filmundur myndina You Can Count on Me. Hún var tilnefnd til tvennra óskarsverðlauna árið2000, fyrir besta handrit, og einnig var Laura Linney tilnefnd fyrir leik í aðalhlutverki. Þessi mynd hefur sópað að sér verðlaunum á kvikmyndahátfðum um allan heim en hefur engu að sfður farið fremur hljótt. Um er að ræða ffumraun sviðsleikstjórans Ken Lonergan á kvikmyndasviöinu og er óhætt að segja að hann hafi hlotið einróma lof fyrir. Fra- bær mynd um venjulegt fólk og venjuleg vanda- mál þess sem gerð eru skil á afar nærfærinn og jafnframt gamansaman hátt. ■ K-PAX SÝND í EGILSBÚÐ Kl. 21 f kvöld verð- ur stórmyndin K-Pax með Kevin Spacey og Jeff Bridges sýnd í Egilsbúð á Neskaupsstað. Miða- verð er kr. 700. ■ MYND UM HÚÐFLÚR Kl. 16 verður sýnd heimildarmynd um húðflúr í Norræna húsinu. Myndin nefnist Tattóveraöi Álendingurinn en samnefnd sýningin er f gangi á staðnum. ■ VANILLUHIMINN Á EGILSSTÖDUM Heitasta pariö i Hollywood, Tom Cruise og Penelope Cruz, heimsækir Egiisstaði í kvöld en nýjasta mynd þeirra, Vanilla Sky, verður sýnd á Ormin- um kl. 20 f kvöld. •Krár ■ BINGÓ Á KAUPFÉLAGINU Það er tilvalið að styrkja gott málefni f kvöld og skella sér á bingó á Kaupfélaginu. Allur ágóði bingósins rennur til langveikra barna. Frábærir vinning- ar eru i boði frá verslunum og fyrirtækjum i miðbænum. Hingað til hafa bingókvöldin heppnast mjög vel og færri komist að en vilja. Því er um að gera að mæta tímanlega og tryggja sér sæti. Bingóið hefst stundvfslega kl. 9 og er bingóstjóri kvöldsins enginn annar en Jón Gnarr. •B í ó ■ FILMUNDUR Kl. 22.30 f dag sýnir Fllmund- ur myndina You Can Count on Me. Hún var til- nefnd til tvennra óskarsverðlauna árið 2000, fyrir besta handrit, og einnig var Laura Linney tilnefnd fyrir leik í aðalhlutverki. Þessi mynd hefur sópað að sér verðlaunum á kvikmynda- hátíðum um allan heim en hefur engu að sfð- ur farið fremur hljótt. Um er að ræða frumraun sviðsleikstjórans Kens Lonergan á kvikmyndasviðinu og er óhætt að segja að hann hafi hlotið einróma lof fyrir. Frábær mynd um venjulegt fólk og venjuleg vandamál þess sem gerð eru skil á afar nærfærinn og jafnframt gamansaman hátt. Behind Enemy Lines, með þeim Gene Hackman og Owen Wilson í aðalhlutverkum, verður frumsýnd í kvöld í Smárabíói, Laugarásbfói og Borgarbfói Akureyri. Myndin fjallar um flugmann sem er skotinn niður á svæði óvinar- ins og félaga hans sem reyna að bjarga honum. flð skjóta eðo vera skotinn Chris Bumett er úrvalshermaður sem lætur það fara í taugamar á sér að hann fái ekki að gera það sem hann gerir best, að fljúga F/A-18 Super- hornet-herþotunni í bardaga. Hann kennir yfir- völdum og pólitik innan hersins um hvernig kom- ið er fyrir honum og lætur aðmirálinn Reigart heyra það. Aðmírállinn er samt þeirrar skoðtmar að Bumett sé ekki eins góður hermaður og hann gefur sig út fyrir að vera og segir að hann eigi enn margt ólært. í hefðbundnu æfingaflugi kem- ur Burnett auga á hlut sem hann mátti alls ekki sjá og af þeim sökum er hann skotinn niður og hrapar á óvinveittu landsvæði. Þar tekur við bar- átta hans fyrir lífi sínu en að sjálfsögðu er hann hundeltur af alls kyns herdeildum. Aðmírállinn ákveður því að brjóta reglumar í eitt skipti og fara með herlið inn á svæðið þar sem Burnett er og freista þess að bjarga honum. Þetta setur bæði líf hans og orðspor í hættu en hvað leggur maður svo sem ekki á sig til að bjarga undirmanni sín- um? í aðalhlutverkum em þeir Gene Hackman og Owen Wilson en aðrir leikarar eru t.d. Gabriel Macht og David Keith en í leikstjórastólnum sit- ur John Moore, sá hinn sami og gerði Being John Malkovich. Myndin verður frumsýnd eins og áður sagði í Smárabíói, Laugarásbíói og Borgar- bíói Akureyri í kvöld, ki. 20. þriðjudagut l 26/2 •Klassík ■ HÁDEGISTQNLEIKAR i ÍSLEN$KU QPER- UNNI Aðrir tónleikamir f röð femra hádegistón- leika íslensku óperunnar verða haldnir f dag. Þá syngja þau Sesselja Kristjánsdóttir sópran og Ólafur Kjartan Sigurðarson bariton sönglög og dúetta eftir Brahms, undir yfirskriftinni „Fyrir luktum dyrum". Meö þeim á píanó leikur Ólafur Vignir Albertsson. Sesselja tekur til starfa viö íslensku óperuna f ágúst nk. og verður fyrsta verkefni hennar þar hlutverk Rosinu f Rakaran- um f Sevilla. Tónleikarnir hefjast kl. 12.15 og taka einungis um 40 mfnútur. Þaö ætti því að vera auðvelt fyrir þá sem búa eða starfa f ná- grenni miðbæjarins að skjótast f hádegishléi f Óperuna og njóta þar Ijúfra tóna áður en haldið er til starfa á ný. Aðgangseyrir er aðeins 600 kr. •L eikhus ■ SLAPPAOUAF! Nemendamótsnefnd Verslun- arskóla íslands sýnir í kvöld söngleikinn Slapp aðu af! í Borgarleikhúsinu. Leikstjóri er Gunnar Helgason, tónlistarstjóri Jón Ólafsson og dans- höfundur Guðfinna Björnsdóttir. Handritið skrif- aði Felix Bergsson en söngleikurinn gerist á ís- landi á sjöunda áratugnum og er tónlist þess tfma, souFtónlistin, allsráðandi í sýningunni. Sýningin hefst kl 20 f kvöld. lagsstjórinn Frikki veit hvemig á að trita gesti staðarins og býður þeim upp á fritt axlamudd á staðnum á svo kölluðum ambient-kvöldum. •Klassík ■ NEMENPATÓNLEiKAR í EYJAFlRÐf Kl. 19 mun Tónlistarskólinn á Akureyri halda grunn- námstónleika f Laugarborg. Fram koma byrjend- urtil 3. stigs, nemendur á aldrinum 5-13 ára. AIF ir velkomnir. .~I . fímmtudagur •Popp Dikta og Gizmó munu spila f fimmtudagsfor- leik Hins hússins i kvöld. Fimmtudagsforleikur er ný tónleikaröð þar sem ungar og nýjar hljóm- sveitir fá að spreyta sig og svipar til föstudags- bræðingsins sem var á vegum Hins hússins f fyrra. •K1ass í k ■ SINFÓNÍUTÓNLEIKAR í SPÆNSKUM ANDA Sinfóniuhljómsveitin boðar til tónleika f Háskólabíói kl. 19.30. Hljómsveitarstjóri er Rumon Gamba og einleikari er Joaquín Achúcarro. WOOLF? I kvöld sýnir Þjóðleikhúsið hið magn- aða leikverk Hver er hræddur við Virginíu Woolf?. Höfundur verksins er Edward Albee en sýningin f kvöld hefst kl.20 ■ JÓNGNARRI sýningunni fjallar Jón m.a. um ýmsar umbreytingar í lífi sfnu, samskipti kynj- anna, fallega fólkiö, hvernig best sé aö borða rækjur, erfiðleika sem fylgja þvf að vera frægur meðal dýrategunda og ýmislegt fleira. Með Jóni kemur fram ung stúlka sem segir sögur úr reynsluheimi kvenna. ■ MED FULLA VASA AF GRJÓTI í kvöld sýnir Þjóðleikhúsið verkið Með fulla vasa af grjóti eftir Marie Jones. Leikendur eru Stefán Karl Stefánsson og Hilmir Snær Guðnason en leik- ritið er nýtt frskt verðlaunaleikrit sem nú fer sig- urför um leikhúsheiminn. Sýningin hefst f kvöld kl. 20. m RCWELLS ^iðvikudagu'] 1... r7/2l •K1úbbar ■ STEFNUMÓT Á GAUKNUM Bigoen, Skur- ken/Price Valium og Einoma koma saman á Stefnumóti sem haldið verður á Gauki á Stöng f kvöld. Heriegheitin byrja kl. 21 í kvöld og kostar 500 kr. inn. •Krár ■ ÓKEYPIS NUDD Á KAUPFÉLAGINU Kaupfá •Leikhús ■ ANNA KARENINA í kvöld sýnir Þjóðleikhús- ið verkiö Anna Karenina eftir Leo Tolstoy. Leik- gerð er f höndum Helenar Edmundson. -Hin fagra Anna Karenina ákveður að yfirgefa mann og barn og hefja nýtt líf með hinum glæsta Vronskf greifa. Eitt af meistaraverkum heims- bókmenntanna í rómaðri leikgerð, saga um ástrfður og grimm öriög f Rússlandi 19. aldar- innar. Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson en sýnt er á stóra sviðinu I kvöld kl. 20. ■ BOÐORÐIN 9 í kvöld sýnir Borgarleikhúsið leikritið Boðorðln 9 eftir Ólaf Hauk Sfmonar- son. Söngur, gleði, tregi, taumlaus harmur. Sf- gild dægurlög, óperuarfur, sígaunamúsík. Allt í einni beiskri blöndu. Leikrit um nútímafólk í kröppum dansi. Leikstjóri verksins er Viðar Eggertsson en sýningin hefst klukkan 20. ■ HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU Tisha • Gæói-Beíraueró HAIRDRESSING Laugavegi 96 Sími 511 6660 BKD HKAD TTGI- 22. febrúar 2002 fókus 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.