Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 11. MARS 2002
DV
Fréttir
9
Sparisjóðirnir afhenda Rauða krossinum söfnunarfé:
Atvinnuhúsnæði til leigu
424 m2 að Gylfaflöt 24 - 30.
Rúmt tonn af
Evrópumynt
- enn má koma klinki til Sparisjóðanna
Sparisjóðirnir landinu hafa af-
hent Rauða krossi Islands rúmlega
tonn af erlendri smámynt sem
landsmenn hafa gefið félaginu til
góðra verka á undanfornum vik-
um. Söfnunin fór fram í tilefni af
evruvæðingu í ríkjum Evrópusam-
bandsins.
Afrakstur söfnunarinnar, lík-
lega á milli tvær og þrjár milljón-
ir króna, verður notaður til að efla
ungmennastarf Rauða krossins og
átak félagsins gegn fordómum.
„Við erum afskaplega þakklát
Sparisjóðunum fyrir að hafa átt
frumkvæði að þessari söfnun og
þann stuðning sem þeir hafa ávallt
sýnt Rauða krossinum," segir Sig-
rún Árnadóttir, framkvæmdastjóri
Rauða kross íslands.
„Þessi gamla mynt gengur nú í
endurnýjun lífdaga og það er okk-
ur mikið gleðiefni að geta stutt
með þessum hætti starf Rauða
krossins með ungu fólki. Starfs-
fólk Sparisjóðsins um allt land hef-
ur tekið virkan þátt í söfnuninni
sem nú er lokið með þessum góða
árangri,“ sagði Gisli Jafetsson,
fræðslu- og markaðsstjóri Spari-
sjóðsins, þegar hann afhenti féð.
Söfnun smápeninganna er ekki
lokið, koma má þeim til Spari-
sjóðsins um land allt og rennur
Tonn af smámynt
Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjórí Rauöa krossins, tók viö fénu frá Gísla Jaf-
etssyni, fulltrúa Sparisjóösins. Söfnun smámyntarinnar er ekki lokiö, koma má
henni til Sparisjóösins um land ailt og rennur hún til Rauöa krossins.
Tilvalið fyrir heildverslun eða léttan iðnað. Laust strax.
Formuco ehf.
Gylfoflöt 24 - 30
112 Reykjavík
sími 577 2050, gsm 894 2052 ( Ragnar)
5.000 kr.
90 cnv 35.600,- Samt: 30.600
100 cm 39.000,- ScunU 34.000
105 cm 42.800,- Scunt; 37.800
120 cm 49.900,- Scunt: 44.900
RfiGnfm BJöRnsson
Serhæfirvg i fr-mieiðs!u og hónnunjspnngdyns.
Dalshrauni 6 Hafnarfirói *Sími: 555 0397 -www.rbrum.is
78J8 ferwiÍMgmrúriíb
Fermingargjöf
sem innborgun á rúmi
Væri þér sama þó þú værir ekki fyrstur?
bílaland.is
Settu öryggið á oddinn • renndu við og veldu úr spennandi framboði af notuðum gæðabílum
BMW 53Oi
Nýskr.9.1994,3000 cc vél.
4 dyra, 5 gíra, blár, ekinn 127 þ.
RY346Verð: 1.590 þ.
Hyundai Sonata GLSi
Nýskr. 2.2001,2000 cc vél,
4 dyra, sjálfskiptur, blár, ekinn
NI336 Verð: 1.790 þ.
Renault Mégane Scenic RT
Nýskr. I. 1999,2000 cc vél,
13 þ. 5 dyra, 5 gíra, blár, ekinn 40 þ.
PB455Verð: 1.350 þ.
Ford Explorer Executive
Nýskr.5. 1998,4000 cc vél,
5 dyra,sjálfskiptur,grænn, ekinn 72 þ.
MP86I Verð: 2.530 þ.
VWGolfGLi
Nýskr.5. 1997,1600 cc vél,
3 dyra, 5 gíra, grænn, ekinn
V0826 Verð: 890 þ.
55
Þ-
Grjóthálsi I, s. 575 I 230 • Akureyri, Bílaval, Glerárgötu 36, s. 46 I I 036 • AUranes, Bílasalan Bílás, Þjóðbraut I, s. 43 l 2622 • Keflavík, Bílasala Keflavíkur, Bolafæti I, s. 42 I 4444
f NÉR i NÚ / SlA