Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 11. MARS 2002 45 DV Tilvera Suðurrík j ad j ass í Kaffileikhúsinu Það ríkti sannkölluð suðurríkja- stemning í Kaffileikhúsinu á fóstu- dagskvöld þegar Dixielandsveit Áma ísleifssonar blés þar til tón- leika. Hljómsveitin er skipuð af- burðahljóðfæraleikurum á besta aldri og leikur fyrst og fremst gamla og góða dixielanddjasstónlist með svolitlu svingi. Var ekki annað að heyra en áheyrendur kynnu vel að meta leik sveitarinnar enda ekki á hverjum degi sem hægt er að heyra dixielanddjass leikinn af lifi og sál hér uppi á landinu kalda. V 4 ■'* t % vv DVWYND EINAR J Allir í stíl Dixielandsveit Árna ísteifssonar klæöir sig upp á gamla móöinn, meö slaufur, axlabönd og stráhatta. Old&þice AfTER SHAVE LOKSINS KOMINN Stofnuð 1918 Rakarastofan Klapparstíg Sími 5513010 DV-MYND EINAR J Sungiö sem Janis Sigríöur Guönadóttir tekur aö sér aö túlka tónlist Janis Jopiin. DV-MYNDIR EINAR J Fimmtug og fær í flestan sjó Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkju- málaráðherra, ásamt eiginmanni sínum, Kristni Björnssyni, forstjóra Skeijungs. Rætt um daginn og veginn Ófáir framámenn úr íslensku atvinnulífi heilsuöu upp á Sólveigu í tilefni dags- ins. Hér ræöa þeir Bolli Kristinsson, gjarnan kehndur viö verslunina 17, og Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, um daginn og veginn. Til heið- urs Janis Joplin Janis Joplin, söngkonan með rámu röddina, á ófáa aðdáendur hér á landi sem víðar. Á fóstudaginn hleypti Kringlukráin af stokkunum sérstakri dagskrá tileinkaðri þess- ari dáðu söngkonu sem lét lífið langt fyrir aldur fram. Það er söng- konan Sigríður Guðnadóttir sem tekur að sér hið krefjandi hlutverk að túlka tónlist Janis en á milli laga segir hljómborðsleikarinn Hjörtur Howser sögu söngkonunnar og rek- ur stuttan en litríkan feril hennar. ‘1 Vera Listhús býður upp á námskeið í landslagi og „portrait“, „still life“og blómum, námskeiðin hefjast í maú Ath. Nemendur sem lokið hafa 3. önn eru velkomnir á sýningu 31. maú Skráning á námskeið og á sýninguna stenduryfir í síma 565-9559 eða 8974541. Sólveig Pétursdóttir fimmtug: Glæsileg afmælisveisla Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, fagnaði fimm- tugsafinæli sínu með glæsilegri veislu á skemmtistaðnum NASA við Austur- völl á laugardaginn. Eins og vera ber var margt góðra gesta í veislunni en auk vina og fjölskyldu ráðherrans mátti sjá þar ýmsa framámenn úr ís- lensku atvinnulífi og samherja sem mótherja Sólveigar úr stjómmálunum. Ljósmyndari DV leit inn í veisluna á meðan gestir voru að streyma inn og smellti af nokkrum myndum. List og pólitík Daði Guöbjörnsson myndlistarmaöur og Inga Jóna Þóröardóttir borgarfull- trúi í djúpum samræöum. Davíð mætir á svæðið Davíö Oddsson forsætisráöherra mætti aö sjálfsögöu í veisiuna til aö árna samráöherra sínum í ríkisstjórninni heilla. Delabie DELABIE SANITARY F I T T I N G S Blöndunartæki og lokar Hné- eða fótstýrðir lokarþar sem hreinlætis er krafist. Einnig blöndunar- og sturtutækimeð tímarofa. VATNSVIRKINN ehf Armúla 21,108 Rvk,s. 533-2020 www.vatnsvirkinn.is. Natfang: sporttours@sporttoura.ia www.sporttours.la - simi 461 2968 SBA-NORÐURLEID

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.