Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 11. MARS 2002 21 DV Sport Annaö áriö í röö varö KR bikarmeistari í unglinga- flokki undlr stjórn Inga Pórs Steinþórssonar. DV-mynd Óskar Annað árið í röð - Njarðvíkingar bættu við bikar í safnið ing.“ Var eitthvert vanmat í gangi til aö byrja meö hjá ykkur? „Við vissum að Stjarnan er með fínt lið þar sem við höfum spilað við þá áður. Ég tel ekki að menn hafí haldið fyrirfram að þetta yrði auðvelt. Við vorum kannski ekki að spila neitt frábærlega en við gerðum það sem við þurftum til að vinna og það er það sem skiptir máli þegar upp er staðið." Hjalti jafnbestur KR-inga Helgi átti sjálfur ágætan leik þó svo að hann geti mikið betur en hann sýndi að þessu sinni. Hjalti Kristins- son var valinn maður leiksins og var jafnbesti leikmaður KR en enginn náði sér almennilega á strik. Magni Hafsteinsson spilaði fína vörn en hitti illa i sókinni. Jón Arn- ór var eitthvað illa upplagður og Steinar Páll kom með fína baráttu af bekknum og kom sterkur inn. Valdi- mar Helgason var atkvæðamikill og gerði 18 stig og tók níu fráköst og Jón Brynjar Óskarsson er efnilegur strák- ur en þarf að bæta varnarleikinn þónokkuð. Hjá Stjörnunni var Guðjón Lárus- son sterkur en bróðir hans Sigurjón gat ekki beitt sér á fullu en hjálpaði tO. Sverrir Óskarsson og Vilhjálmur Steinarsson voru ágætir sem og Jón Gunnar Magnússon. -Ben KR sigraði í unglingaflokki karla á laugardaginn en KR-ingar mættu Stjörnunni í úrslitaleik. Lokatölur urðu 69-86 en þær gefa ekki alveg rétta mynd af leiknum þar sem Stjam- an stóð í KR-ingum megnið af leikn- um. Stjarnan spilaði 2-3 svæðisvörn á móti KR og gekk það ágætlega til að byrja með. KR-ingar virtust áhuga- lausir og héldu greinilega að þetta yrði átakalaus sigur gegn Stjörnunni. Staðan eftir fyrsta leikhluta var 15-12, Stjömunni í vil, og var sóknarleikur KR stirður. Jón Arnór rekinn út Þegar skammt var eftir af fyrri hálfleik var Jóni Arnóri Stefánssyni vikið af leikvelli fyrir að missa stjóm á skapinu. Þetta átti þó bara eftir að hafa jákvæð álrrif á KR-inga og fóru menn loksins að taka á því. KR fór að beita pressuvörn allan völl sem Stjarnan réð illa við. Aldrei spurning Leiðir skildi síðan í seinni háifleik og jók KR muninn jafnt og þétt. Helgi Már Magnús- son, fyrirliði KR, var sáttur í leikslok með sigurinn. „Eftir slaka byrjun tókum við okkur á eftir að Jóni var hent út úr húsinu. Eftir þaö þá kom baráttan og Steinar Páll Magnússon kom inná með aukakraftinn sem vantaði og eftir það var þetta aldrei spurn- veldum körfum. Jóhann skoraði 29 stig, tók 13 frá- köst, gaf fimm stoðsendingar, stal fímm boltum og varði fímm skot. Þessi frammistaða varð til þess að hann var valinn maður leiksins. Kristján Sigurðsson var einnig drjúgm- þó svo að hann hafi oft hitt betur. Villuvandræði hjá ÍR Hjá lR var Jakob Egilsson góður en hann lenti í villuvandræðum snemma í leiknum og þurfti að sitja á bekknum lengur en ÍR-ingar hefðu viljað. Sveinbjöm Claessen átti fín- an leik en hann var sömuleiðis í vUluvandræðum og fór útaf með fímm viilur þegar tæpar þrjár mín- útur voru eftir. Það voru sömu lið og í fyrra sem mættust í úrslitaleiknum í 10. flokki karla en Njarðvík og ÍR spiluðu til úrslita annað árið í röð. Njarðvík- ingar hafa verið mjög sigursælir í þessum árgangi en lentu í kröppum dansi i fyrra gegn ÍR en þetta árið var sigurinn sanngjam. Einar Ámi Jóhannsson lét sína menn spila 2-3 svæðisvöm í seinni hálfleik og hitti ÍR-ingar illa fyrir utan. ÍR spilaði 1-3-1 svæðisvörn en sú vörn stoppaði ekki Jóhann Ólafsson frekar en aðrar varnir hingað til. Jóhann maður leiksins Jóhann fór fyrir sínu liði að vanda og steig upp þegar leikurinn var í jámum með annaðhvort körf- um eða sendingum sem skiluðu auð- Að ofan eru bikarmeistarar Njarövíkur en fyrir neðan þeir Rúnar Ingi Erlingsson (t.v.) og Hjörtur meö manni leiksins, Jóhanni Árna Ólafssyni, en þeir féiagar eru enn í 7. flokki og spiia því þrjá flokka upp fyrir sig. DV-myndir Óskar Fjórir meistarar krýndir í gær Seinni hluti bikarúrsiitanna fóru fram í gær og mun DV-Sport flalla betur um þá í vikunni. KR vann í 9. flokki karla en þeir burstuðu Snæfell 75-30 í ójöfnum leik. í 11. flokki var jafnari leikur en Fjölnr sigraði Snæfell með átta stigum, 57-49, þar sem Magnús Pálsson var valinn maöur leiks- ins. Mesta spennan var í drengja- flokki þar sem KR bar sigurorð af Njarðvík 62-60 þar sem Jóel Sæ- mundsson skoraði sigurkörfuna á síðustu sekúndu leiksins. Þá vann Keflavík I unglinga- flokki kvenna en þær mættu Grindavík 1 úrslitum. Lokatölur urðu 51-36 fyrir Keflavík. -Ben 10. flokkur karla ÍR-Njarövík 56-66 2-0, 9-4, 9-11, 11-16, 15-23, 21-25, 27-28, (28-34), 30-34, 36-40, 44-44, 50-51, 52-61, 53-65, 56-66. ÍR Stig: Jakob Egilsson 19, Sveinbjöm Claessen 13, Haildór Glslason 12, Elvar Guðmundsson 6, Hrannar Hallgrímsson 2, Svavar Sigurðsson 2, Haraldur Sigurðsson 2. Fráköst: 35 (14 í sókn, 21 í vörn, Svavar 9, Jakob 8) Stoósendingar: 17 (Elvar 6, Sveinbjöm 5, Svavar 4) Stolnir boltar: 8 (Svavar 3) Varin skot: 1 (Elvar) 3ja stiga: ÍR 5/1, Njarðvík 14/3. Víti: fR 11/5, Njarðvík 24/18. Niarðvik Stig: Jóhann Olafsson 29, Kristján Sigurðsson 17, Róbert Ingvason 9, Daníel Guðmundsson 7, Hjörtur Einarsson 2, Marinó 1. Fráköst: 38 (9 í sókn, 29 1 vörn, Jóhann 13, Kristján 8) Stoðsendingar: 14 (Jóhann 5, Kristján 3, Róbert 3) Stolnir boltar: 10 (Jóhann 5) Varin skot: 9 (Jóhann 5 ). Maður leiksins: Jóhann Ólafsson, Njarðvík Ungl.flokkur karla Stjarnan-KR 69-86 0-3, 7-6, 11-11, (15-12), 15-16, 16-24, 25-26, 30-33, 33-38, (36-40), 38-40, 38-48, 43-55, 51-55, (53-61), 59-71, 63-75, 67-77, 67-83, 69-83. Stiaman Stig: Guðjón Lárusspn 17, Jón Gunnar Magnússon 15, Jón Ólafur Jónsson 11, Vilhjálmur Steinarsson 10, Sverrir Óskarsson 9, Sigurjón Lárusson 5, Ingvar Helgi Kristinsson 2. Fráköst: 48 (16 í sókn, 32 í vörn, Guðjón 13, Sigurjón 9, Jón Gunnar 7, Jón Ólafur 7) Stoösendingar: 16 (Vilhjálmur, Guðjón 4) Stolnir boltar: 5 (Jón Gunnar 3) Varin skot: 8 (Guðjón 4, Jón Ólafur 3) 3ja stiga: KR 20/5, Stjarnan 21/4. Víti: KR 31/25, Stjarnan 26/17. KR Stig: Valdimar Helgason 18, Hjalti Kristinsson 18, Helgi Magnússon 17, Steinar PáU Magnússon 8, Magni Hafsteinsson 7, Jón Brynjar Óskarsson 6, Jóel Sæmundsson 4, Grétar Guðmundsson 3, Jón Amór Stefánsson 3, Sindri Sigurðsson 2. Fráköst: 49 (18 i sókn, 31 i vöm, Helgi 10, Valdimar 9 Hjalti 8, Magni 8) Stoðsendingar: 21 (Jón Amór 5, Jóel 5) Stolnir boltar: 14 (Jóel 4, Helgi 3) Varin skot: 11 (Magni 5) Maður leiksins: Hjalti Kristinsson, KR Skylduverkefni - KR-ingar bikarmeistarar í unglingaflokki karla í slökum leik

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.