Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2002, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2002, Side 11
MIÐVTKUDAGUR 27. MARS 2002 11 I>V Útlönd 5.000 kr. 90 cm 35.600,- Samt: 30.600 100 cm39.000,-Samtc 34.000 105 cm 42.800,- Samt; 37.800 120 cm49.900,- SamU 44.900 RflGnflRBJÖRIISSOn. Serfeamng f Íram*eídslv 03 hömtun sprinfiðyn*. Dalshrauni 6 • Hafnarfirði • S''mi: 555 0397 • www.rbrum.is Skuggi fallinn á ráðstefnu Arababandalagsins í Beirút: Arafat situr heima frekar en að ganga að skilyrðumísraela Palestínsk stjórnvöld hafa for- dæmt ísraelska ráðamenn fyrir að koma í veg fyrir að leiðtogi þeirra, Yasser Arafat, geti sótt ráðstefnu arabaríkja sem nú stendur yfir i Beirút í Líbanon. í yfirlýsingu sem Palestínumenn sendu frá sér í morgun segir að Ara- fat hafa ákveðið að sækja ekki ráð- stefnuna eftir að ísraelsk stjómvöld höfðu sett ósættanleg skilyrði fyrir því að ferðabanninu yrði aflétt. Ariel Sharon, forsætisráðherra ísraels, svaraði á móti að aðstæður hefðu ekki leyft annað en hann hafði áður farið fram á það við Arafat að hann lýsti fyrst yfir vopnahiéi sem að sögn palestínskra yfirvalda var ekkert annað en gróf tilraun til kúg- unar gegn palestínskum hagsmunum. Bandarísk stjórnvöld, sem höfðu lagt hart að ísraelum að létta ferða- banninu af Arafat, neituðu að for- dæma þessa afstöðu ríkisstjórnar Sharons og sögðu að hann hefði fullt Yasser Arafat situr heima Yasser Arafat ákvað að sitja heima frekar en fórna hagsmunum Patestinumanna fyrir faraleyfi á ráðstefnu Arababandalagsins í Beirút. ferli? höfði á þessu svæði meðfram paki- stönsku landamærunum en það er mjög erfitt yfirferðar og auðvelt að dyljast þar. Einnig eru íbúar svæðisins grunaðir um stuðning við al-Qaeda- samtökin og talibana og er talið að allt að tvö þúsund liðsmenn þeirra fari þar huldu höfði, dreifðir um svæðið og bíði færis á að ráðast gegn óvininum í sínu heilaga stríði. Ekki er óttast að þeir fýlki liði aftur eftir hrakfarimar í Paktia- fiöllum, þar sem liðssveitir alþjóða- hersins sátu um þá í rúma viku, heldur muni þeir stunda skærur í smærri hópum. Þessar nýju vísbendingar um bin Laden munu eflaust verða til þess að bin Laden-leitin verði efld til muna og að komu bresku hersveit- anna til svæðisins verði flýtt. Fermingargjöf sem innborgun á rúmi Löggan vakir yfir gjaldeyrisþyrstum í Argentínu Argentínsk óeirðalögregla fylgist grannt með þúsundum manna sem bíða eftir að komast inn í banka í höfuðborginni Buenos Aires til aö kaupa dollara. Gengi argentínska gjaldmiðilsins, pesans, hefur falliö mikið undanfarna daga og vikur og hefur það aukið enn á vanda almennings, sem var þó ærinn fyrir. Hersveitir alþjóðahersins í Afganistan, sem leitað hafa uppi liðsmenn al-Aaeda samtakanna og talibana í fiallendi Afganistans við landamæri Pakistans að undan- fómu, hafa nú fært sig suður á bóg- inn eftir að orðrómur barst um að Osama bin Laden hefði nýlega sést á ferli í suð-austurhluta landsins. Málið mun nú í rannsókn banda- rísku leyniþjónustunnar, en sam- kvæmt óstaðfestum fréttum munu þetta líklegustu vísbendingamar sem borist hafa um ferðir bin Ladens til þessa en að sögn hátt- setts foringja í afgönsku öryggis- sveitunum mun hann hafa sést á ferli við landamærin oftar en einu sinni á undanfömum vikum. Að sögn talsmanna Bandaríkja- hers hefur til þessa verið talið lík- legast að bin Laden færi huldu Osama bin Laden Vísbendingar hafa borist um að bin Laden hafi nýlega sést á ferli viö landamæri Pakistans. leyfi til að taka þá ákvörðum sem honum sýndist. Bandarísk stjómvöld skoruðu á forystumenn arabaríkjanna, sem nú funda í Beirút, að láta fiarveru Arafats ekki hafa áhrif á störf sín á ráðstefnunni og sagðist Bush Banda- ríkjaforseti vonast eftir jákvæðri niðurstöðu sem endurspeglaði frið- arviija arabaríkjanna. Fjarvera þeirra Hosni Mubaraks, forseta Eg- yptalands, og Abdullah Jórdaníu- konungs varpaði einnig skugga á ráðstefnuna en engar ástæður vora gefnar upp fyrir fiarveru þeirra og talið líklegt að þeir væm að mót- mæla meðferð ísraelsmanna á Ara- fat. Mubarak hafði áður varað Ara- fat við því að sækja ráð-stefnuna vegna hættu á því að ísraelar leyfðu honum ekki að snúa aftur heim. Sá orðrómur var á kreiki í Líbanon í morgun að bæði Arafat og Mubarak myndi óvænt heiðra ráðstefnuna með nærveru sinni seinna í dag. Arásum á blaða- menn og frelsi fjölmiðla fjölgaði Þriðjungi fleiri blaða- og frétta- menn voru drepnir í fyrra en á ár- inu 2000, aðallega vegna stríðsins í Afganistan. Þá gripu stjómvöld í auknum mæli til þess ráðs að hefta frelsi fiölmiðla og bára við öryggis- ástæðum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu Verndamefndar blaðamanna sem birt var í gær. Þar segir einnig að hryðjuverkaárásirn- ar á Bandaríkin 11. september og stríðið gegn hryðjuverkamönnum sem fylgdi í kjölfarið hafi saumað að frelsi Qölmiðla um allan heim, einnig í Bandarikjunum. Þrjátíu og sjö blaðamenn voru drepnir við skyldustörf sín á síðasta ári eða þrettán fleiri en árið á und- an. Átta blaðamenn féllu í Afganist- an eftir að Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra hófu hemað gegn talibönum og al-Qaeda hryðju- verkamönnum. Flestir látnu blaðamannanna voru hins vegar myrtir fyrir að flytja fréttir af viðkvæmum málum, þar á meðal glæpum og spillingu ráðamanna í ýmsum löndum, svo sem Júgóslavíu, Kina og Taílandi. Silvio Berlusconi Italski forsætisráðherrann ætlar að halda sínu striki og gera breytingar á vinnumálalöggjöfinni. ítölsk verkalýðs- félög boða alls- herjarverkfall Þrjú stærstu verkalýðsfélög Ítalíu boðuðu í gær til átta klukkustunda allsherjarverkfalls þann 16. apríl næstkomandi í mótmælaskyni við áform stjómvalda um að gera breyt- ingar á vinnumálalöggjöfinni. Silvio Berlusconi forsætisráðherra yppti bara öxlum og hét því að halda sínu striki, hvað sem tautaði og raulaði. Verkfallið gæti orðið hið mesta á Ítalíu í tuttugu ár. Tólf milljónir manna eru í verkalýðsfélögunum þremur. Verkalýðsleiötogar hafa ávallt gagnrýnt tillögur um ný vinnumála- lög og vonir manna um málamiðlun á elleftu stundu urðu að engu á mánudag þegar ráðherrar í stjóm Italíu létu að því liggja að verka- lýðsfélögin ættu að hluta til sök á því að háttsettur ráögjafi stjórnar- innar í vinnumálum var skotinn til bana í siðustu viku. Afríkuleiðtogar áfjáðir í lýðræði Leiðtogar Afríkuríkja lofuðu í gær auknu lýðræði og góðum stjómarháttum í löndum sínum, ef það mætti verða til þess að laða að fiárfesta frá Vesturlöndum. Leiðtogamir luku fundi sinum í Abuja í Nígeríu í gær þar sem rætt var um eins konar Marshall-áætlun fyrir Afríkuriki en með Marshall- áætluninni aðstoðuðu Bandaríkja- menn Evrópuþjóðir við að komast á lappir eftir heimsstyrjöldina síðari. Afríkuleiðtogarnir álíta að er- lendir aðilar þurfi að fiárfesta fyrir 64 milljarða dollara árlega til að tryggja sjálfbæran hagvöxt. Leiðtogamir heita þvi að virða lýðræði, góða stjórnarhætti og mannréttindi þegna sinna, svo og frelsi fiölmiðla. Þá hafa þeir einnig í hyggju að uppræta spillingu. 1ZJ8 ferirningoríwi Bin Laden á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.