Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2002, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2002, Qupperneq 9
MÁNUDAGUR 13. MAÍ 2002 23 I>V Spænsku úrvalsdeildinni í knatts] Sjö stiga - Valencia vann spænska meistaratitilinn m auk unr helg* **’ ■ - helg^H fw Sport Leikmenn Valencia fengu spænska meistarabikarinn, sem þeir tryggðu sér fyrir viku, afhentan á laugardag- inn eftir að hafa lagt Real Betis að velli, 2-0. „Við sýndum það í þessum leik að við erum sannir meistarar. Leik- menn mínir hafa staðið sig fráæbr- lega á allan vetur og eiga þetta svo sannarlega skilið,“ sagði Rafael Beni- tez, þjálfari Valencia, eftir leikinn á laugardaginn en hann tók við liðinu síðastliðið sumar af Hector Cuper sem hvarf til starfa hjá Inter Milan á Italíu. Valencia fékk aðeins 27 mörk á sig í deildinni í vetur i 38 leikjum og lagði sterk vörn ásamt frábærum markverði grunninn að fyrsta Spán- artitli Valenciu í 31 ár en félagið hef- ur nú fimm sinnum unnið spænska meistaratitilinn. Þegar upp var staðið var förysta Valencia sjö stig þvi Real Madrid, sem undirbýr sig af kappi fyrir úr- slitaleikinn gegn Bayer Leverkusen í meistaradeild Evrópu á miðvikudag- inn, steinlá fyrir Deportivo La Cor- una á föstudagskvöldið. Real Madrid heföi getað dottið niður i fjórða sætið en Barcelona náði aðeins jafntefli gegn neðsta liði deildarinnar, Real Zaragoza, og missti þar með af mögu- leikanum á þriðja sætinu. Það breytir samt ekki því að sigri Real Madrid ekki Bayer Leverkusen á miðvikudaginn þá verður liðið að fara í forkeppni meistaradeildarinn- ar ásamt Barcelona. Deportivo La Coruna er hins vegar öruggt inn í meistaradeildina, þökk sé öðru sæt- inu. Real Mallorca bjargaði sér frá falli í síðustu umferðinni með þvi að sigra Valladolid, 2-1. Tenerife tapaði fyrir Athletic Bilbao og heföi með sigri komist upp fyrir Mallorca ef þeir síðamefndu heföu ekki unnið sinn leik. Fyrrverandi vinnu veitendur Þórðar Guðjóns- sonar í Las Palmas, sem áttu einnig möguleika á því að bjarga sér frá falli fyrir síðustu umferðina, gerðu jafntefli gegn Real Socie- dad og féllu niður í fyrstu deild ásamt Tenerife og Real Zara- goza. -ósk Santiago Canizares, landsliðsmark- vörður Spánverja og fyrirliði Spánar- meistara Valencia, hef- ur spænska meistara- bikarinn hátt á loft en Val- encia tryggði sér sjö stiga forustu um helgina með sigri i lokaleiknum gegn Real Betis. Canizares lék vel í marki Valencia í vet- ur en liðið fékk á sig lang- fæst mörk eða aðeins 27 í 38 leikjum. Reuters •/ SPANN í>í"' Úrslit: Deportivo-Real Madrid ........3-0 1-0 Makaay (45.), 2-0 Fran (74.), 3-0 Pandiani (90.). Rayo VaUecano-Celta...........1-0 1- 0 Peragon (87.). Osasuna-Alaves................0-1 0-1 Karmona (38.). Tenerife-Athletic Bilbao .... 2-3 0-1 Urzaiz (11.), 1-1 Jaime (16.), 2-1 Fuertes, víti (45.), 2-2 Urzaiz (61.), 2-3 Guerrero (77). R. Sociedad-Las Palmas.......1-1 0-1 Jorge, víti (21.), 1-1 Kovacevic (78.). R. Mallorca-VaUadolid ........2-1 0-1 Femando (35.), 1-1 Ibagaza (51.), 2- 1 Luque (72.). Valencia-R. Betis.............2-0 1-0 Baraja (44.), 2-0 Vicente (90.). Espanyol-Malaga...............1-2 0-1 Litos (11.), 0-2 Musampa (40.), 1-2 Tamudo (55.). R. Zaragoza-Barcelona........1-1 1-0 Aragón (9.), 1-1 Saviola (44.). ^ SeviUa-ViUarreal............1-0 41-0 Toedtli, víti (32.). Lokastaða: [Valencia 38 21 12 5 51-27 75 ' Deportivo 38 20 8 10 65-41 68 R. Madrid 38 19 9 10 69-44 66 ’ Barcelona 38 18 10 10 65-37 64 Celta 38 16 12 10 6A46 60 R. Betis 38 15 14 9 42-34 59 Alaves 38 17 3 18 4144 54 Sevilla 38 14 11 13 51-40 53 Malaga 38 13 14 11 44-44 53 A. Bilbao 38 14 11 13 54-66 53 Vallecano 38 13 10 15 46-52 49 Valladolid 38 13 9 16 45-58 48 R. Sociedad 38 13 8 17 48-54 47 Espanyol 38 13 8 17 47-56 47 Villarreal 38 11 10 17 46-55 43 Mallorca 38 11 10 17 40-52 43 Osasuna 38 10 12 16 364 9 42 Las Palmas 38 9 13 16 40-50 40 Tenerife 38 10 8 20 32-56 38 Zaragoza 38 9 10 19 35-54 37 Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður á 63. minútu í liði Real Betis gegn Valencia. Schalke bikarmeistari - eftir sigur á Leverkusen, 4-2, í úrslitaleik á laugardag Hollendingurinn Huub Stevens, þjálfari Schalke, kvaddi félagið með bikarmeistaratitli en hann mun stjóma Herthu Berlin á næsta ári. Reuters Schalke tryggði sér þýska bikar- inn annað árið í röð þegar liðið lagði Bayer Leverkusen, 4-2, í úr- slitaleik í Berlín á laugardaginn. Leikurinn var fjörugur og áður en yfir lauk voru bæði Huub Stevens, þjálfari Schalke, og Klaus Toppmöll- er, þjálfari Bayer Leverkusen, komnir upp í stúku. Stevens var skrefinu á undan og var kominn upp í stúku í hálfleik fyrir að rífast í dómara leiksins og 16 mfnútum síðar fór Toppmöller á eftir honum fyrir sömu syndir. Búlgarinn Dimitar Berbatov kom Leverkusen yfir á 27. mínútu. Schal- ke jafnaöi metin rétt fyrir leikhlé þegar Jörg Böhme skoraði beint úr aukaspymu. í seinni hálfleik tók Schalke öll völd í leiknum. Victor Agali kom þeim yfir, 2-1, á 68. mín- útu og þremur mínútum síðar jók gamla brýnið Andreas Möller mun- inn í 3-1 eftir góðan undirbúning frá Agali. Danski framherjinn Ebbe Sand skoraði síðan fjórða mark Schalke með skalla á 85. mínútu og það skipti litlu fyrir lokaútkomu leiks- ins þegar Ulf Kirsten minnkaði muninn fyrir Bayer Leverkusen á siðustu mínútu leiksins. Leikmenn Schalke hefðu ekki get- að kvatt þjálfara sinn, Hollending- inn Huub Stevens, á betri hátt en hann mun taka við liði Herthu Berl- in í sumar. Leikmenn Bayer Leverkusen hafa sennilega verið með hugann við úr- slitaleikinn gegn Real Madrid í meistaradeild Evrópu á miðvikudag- inn i Glasgow en þetta var annar tit- illinn sem liðið missir af á einni viku. -ósk kerrupoki buroarpoki Stáikerra Létt og meðfærileg Verð áður: ^ 3.500 kr. ír Léttur 9" poki með góðum hólfum og fæst í fjórum litum 1 Verð áður: 12,500 kr. I Léttur og góður poki fæst í nokkrum litum Verð áður: 11.500 kr. Ho e n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.