Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2002, Síða 1
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
J.J MOT ARMANNS I
FRJÁLSUM - BLS 18
iO
•'O
LO
DAGBLAÐIÐ VISIR
130. TBL. - 92. ARG. - MANUDAGUR 10. JUNI 2002
VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK
Deilur Byggðastofnunar eru einstæðar í sögunni:
Kristinn H. hyggst
sitja sem fastast
- og útilokar ekki samstarf við forstjórann. Stjórnarmenn telja starfsfólkið gott
Bréfaskriftir Valgerðar Sverrisdótt-
ur byggðamálaráðherra og Theódórs
Agnars Bjamasonar, forstjóra
Byggðastofnunar, eru án hliðstæðu í
sögu sto&iunarinnar. Deilan er að
stigmagnast og blanda æ fleiri aðilar
sér í opinbera umræðu um málið.
Varaformaður stjórnar, Guðjón Guð-
mundsson, hefur nú tekið afstöðu
gegn bréfaskriftum ráðherra og furð-
að sig á ásökunum ráðherra gagnvart
forstjóranum. Örlygur Hnefill Jóns-
son situr einnig í stjóm Byggðastofh-
unar og í samtali við DV í gærkvöld
sagðist hann vel geta tekið undir með
Guðjóni að starfsfólk Byggðastofnun-
ar hefði staðið sig. „Og þar undanskil
ég engan,“ sagði Örlygur Hnefill en
vildi ekki svara hvort hann styddi
Kristin sem formann stjómar.
Útilokar ekkert
Kristinn útilokar ekki að hann og
forstjórinn geti starfað saman þrátt
fyrir það sem á undan er gengið og
telur hann bestu leiðina þá að menn
séu „meðvitaðir um hiutverk sitt“,
eins og hann orðar það. Hann vill
ekki leggja mat á hvort deilan hafi
bitnað á störfum stofnunarinnar en
viðurkennir að staðan sé óþægOeg.
„Annars finnst mér þessi spuming,
hvort ég eigi að hætta, dálítið skrýtin.
Það eru gerðar athugasemdir við störf
forstjóra en þá
spyrja menn hvort
ég eigi að víkja.
Þetta er einkennileg
umræða," segir
Kristinn.
Meðal þess sem
tekist er á um innan
stofiiunarinnar er
hvort Kristinn eða
Theódór séu ábyrgir
fyrir því að ársreikningar Byggða-
stofnunar komu of seint fram. Þcir vís-
ar hvor sök á hinn og sama á við um
samskipti Byggðastofnunar við Spari-
sjóð Bolungarvíkur. Theódór sakar
Kristin um valdníðslu í því efhi en
Kristinn H.
Gunnarsson.
Kristinn segir forstjórann hafa beitt
sér gegn samningunum í blóra við
stjómarsamþykkt.
„Það hljóta allir að sjá að ég hef
mátt þola að vinna við algjörlega
óásættanleg vinnuskilyrði, stöðuga
áreitni og sálrænt ofbeldi," segir
Theódór en Kristinn segir um þátt for-
stjórans í sparisjóðsmálinu. „Hann
stöðvaði viðræðumar og neitaði að
taka þátt í þeim eftir að ég setti þær í
gang.“ -BÞ
NANARI UMFJOLLUN
Á BLS. 6 í DAG
Kosið í Frakklandi:
Yfirburðasigur
hægriflokkanna
Allt stefnir í yfirburðasigur
mið- og hægriflokkanna í Frakk-
landi í síðari umferð þingkosn-
inganna á sunnudaginn kemur,
eftir gott gengi þeirra i fyrri um-
ferðinni í gær.
Samkvæmt útgönguspám fá
hægriflokkamir allt að 446 menn
kjöma af 577 á franska þinginu.
Vinstriflokkamir, sem hafa farið
með völdin undanfarin fimm ár,
fá ekki nema milli 127 og 192
þingmenn.
Þjóðfylking hægriöfgamanns-
ins Le Pens fékk minna fylgi en í
kosningunum 1997 og er ekki
spáð nema fjórum þingmönnum í
mesta lagi, hugsanlega engum.
NANARI UMFJOLLUN
Á BLS. 11 í DAG
ISLAND A HM I
HANDBOLTA:
Frábær
síðari
hálfleikur
SUMARSYNING A
KJARVALSSTÖÐUM:
Maður
og borg
BÍLASPRAUTUN OG RÉTTINGAR
AUÐUNS
Nýbýlavegi 10 og 32
200 Kópavogi
W' S: 554 2510
Tjónaviðgerðir
á öUum
tegundum bíla
® IOYOTA ÞféiiMsts