Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2002, Side 9
MÁNUDAGUR 10. JÚNÍ 2002
DV
Fréttir
9
Ferðamálafulltrúi í Skagafirði:
Mikið ferðasumar
er fram
„Ég á von á miklum ferða-
mannastraumi um héraðið í sum-
ar. Þar ber landsmót hestamanna 1
byrjun júlí hæst en þá búum við
okkur undir að hingað komi allt að
10 þúsund manns. En það eru líka
fleiri viðburðir sem munu draga
hingað fólk, t.d. í sambandi við
Vesturfarasetrið á Hofsósi og
Króksmótið í knattspyrnu og svo
er alltaf að aukast þjónusta og af-
þreying sem fólki stendur til boða
undan
ingar ásamt tímasetningu um
flesta viðburði sem verða í Skaga-
firði í sumar. Eins og áður sagði er
landsmót hestamanna langum-
fangsmesti atburðurinn í héraðinu
og er þeim sem vilja leita sér upp-
lýsinga um eitt og annað í kring-
um það bent á netfangið
landsmot.is. Þó svo að von sé á
miklum mannfjölda sagði Guð-
björg að enn væri eitthvað til af
lausu gistiplássi. -ÖÞ
Húsgögn eftír þínum þörfum
i hornsófar
stakir sófar
stólar
hvíldarstólar
svefnsófar
veggeiningar
borðstofuhúsgögn og fl.
Höfðatúni 12 105 Reykjavlk Slmi 552 5757
' www.serhusgögn.is
DVWIYND ÖRN ÞÓRARINSSON
Upplýsingar til ferðafólks
María Guðmundsdóttir og Guðbjörg
Guðmundsdóttir við Upplýsiogamið-
stöð ferðamanna Varmahlíð veita
ferðafóiki mikilvægar upplýsingar.
i Skagafirði," sagði Guðbjörg Guð-
mundsdóttir, ferðamálafulltrúi
Skagafjaröar, þegar fréttamaður
tók hana tali við opnun Upplýs-
ingamiðstöðvarinnar i Varmahlíð
á dögunum. Maria Guðmundsdótt-
ir, sem veitir Upplýsingamiðstöð-
inni forstöðu í sumar, segir að
starfsemi hennar verði með svip-
uðu sniði og undanfarin ár. Opið
verður frá kl. 10-19 alla daga nema
á sunnudögum - þá verður opið frá
kl. 12 til 16. Þá verður margvíslegt
skagfirskt handverk til sölu eins
og undanfarin ár. Guðbjörg ferða-
málafulltrúi sagði að sífellt væri
verið að auðvelda ferðafólki að-
gang að margvíslegum upplýsing-
um. Þannig var í vetur opnuð ný
vefsíða, northwest.is þar sem er að
fmna margvíslega þjónustu sem er
í boði á Norðurlandi vestra. Þessi
vefsíða, þar sem upplýsingarnar
eru á þremur tungumálum, er
samstarfsverk ferðamálasamtaka
Húnvetninga, Skagfirðinga og Sigl-
fírðinga. Enn fremur gat Guðbjörg
þess að nýbúið væri að gefa út
bækling þar sem fmna má upplýs-
ÐV-MYND HANNA INGÓLFSDÓTTIR
Dauöaflugiö
Rjúpan þessi endaði líf sitt á stofu-
glugga á Breiðdalsvík.
Eru rjúpur tald-
ar á röngum
stööum?
Þegar íbúar við Ásveginn á Breið-
dalsvík komu úr vinnu dag einn fyr-
ir skömmu lá dauð rjúpa undir
stofuglugganum. Hún hafði flogið á
gluggann og endað þar líf sitt og
skildi eftir blett á rúðunni. íbúi í
öðru húsi heyrði einn morguninn
bankað nokkrum sinnum á glugg-
ann við útidymar og var hissa á að
bjallan skyldi ekki vera notuð. Þetta
reyndist þá vera ijúpa, sennilega að
eiga samskipti við spegilmynd sína
í glerinu.
Rjúpur fóru ekki að sjást í þétt-
býlinu fyrr en fyrir 10-15 árum en
eru nú hér allan ársins hring og
koma upp ungum. Þetta vekur þá
spumingu hvort talning á rjúpum
fari fram á röngum stöðum og lægð-
in í rjúpnastofninum sé ekki eins
djúp og haldið er. -Hal