Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2002, Side 25
MÁNUDAGUR 10. JÚNÍ 2002
DV
45
*
Tilvera
Erfitt val
Sigurður Snæberg Jónsson, Örnólfur Árnason og
Guðmundur Bjartmarsson voru ailir í dómnefnd
keppninnar og að þeirra sögn beið þeirra erfitt val á
sigurvegara.
Spenntir yfir myndunum
Gunnar Gunnarsson og Einar Jörgensen voru áhugasamir yfir
afrakstri kvikmyndagerðarmannanna efnilegu.
Hátíð á
Grand Rokk
Vorhátíð Grand Rokk er i fullum
gangi þessa dagana og þar er boðið
upp á skemmtun fyrir alla fjölskyld-
una. Á laugardaginn var mikið líf
og eftir að djass og dægurlög höfðu
runnið ljúflega í gegnum eyru al-
mennings var opnaður útimarkaður
þar sem m.a. var sýning á stórum
mótorhjólum, grill og veitingar, spá-
dómar, skóburstun og meiri tónlist.
Um kvöldið var haldin stuttmynda-
samkeppni þar sem fimm af áhuga-
verðustu kvikmyndagerðarmönn-
um yngri kynslóðarinnar sýndu
nýjar leiknar myndir. Rúsínan í
pylsuendanum voru síðan tónleikar
þar sem raftónlist og rabb var mest
áberandi. Meðal listamanna sem
komu fram voru Ampop, Sesar A.,
Mezzías og Bæjarins bestu.
Fylgdust vel með
Gísli Garöarsson lék í einni af myndunum sem sýndar voru í keppninnl og
var vel studdur af eiginkonu sinni, Nínu Dögg, og systur, Rakel.
Djamm-genið
í góðu lagi
Tvö að spjalla
Þaö voru helst til of mikii læti fyrir
Kate Shore og Stephan Griinfeider
á Gauknum þannig aö þau fóru af-
síðis til aö spjalla þar sem ijós-
myndari DV sat fyrir þeim.
Starfsmenn íslenskrar erfða-
greiningar hafa undanfarið unnið
hörðum höndum við að hækka
gengi fyrirtækis sins og þeir fengu
umbun erfíðisins þegar haldið var
heljarinnar partí fyrir þá á
Gauknum á fostudagskvöldið.
Fyrr um daginn hafði Sigmar Karl
Stefánsson haldið fyrirlestm- um
verkeöii sitt til meistaraprófs í
rafmagns- og tölvuverkfræði i
húsakynnum deCODE. Að sögn
starfsmanna var kvöldið mjög vel
heppnað og verður fagnaðurinn
endurtekinn á næstunni. Forráða-
menn Gauksins höfðu vart séð
aðra eins stemningu en allt fór þó
vel fram, enda ekki að öðru að
spyrja þegar Kári Stefánsson er
við stjómvölinn.
jfoamk - garðyíísíur - aímæli - bnjdloupsveisíur - útiiambmur * skcmmtaiiir« tónltikar - sýningar * kynningar o.ft oJL o.fl.
N
...og ýmsir fylgihlutir
• Ekki treysta á veðriö þegar skipuleggja á eftírminnilegan
viðburö. Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn
- það marg borgar sig.
• Tjöld af öllum stærðum frá 20-700 m^.
• Leigjum einnig borð og stóla í tjöldin.
WWW.SCOUt.is ^550 9800 - fax 550 9801 - bis@scout.is
C
TIL SÖLU
Atvinnuhúsnæði, 100 fermetrar,
Smiðjuvegur 11.
Uppl. í síma 554-5544
MOTTJIIR
Allar mottur hjá okkur eru sérsniðnar fyrijyhvern otj einn viðskiptavin
Við framleiðum mottur í / \
hesta-, vélsleða- og ferða- / \
kerrur; einnig fyrir sendi- j
bíla og pallbíla. Mjög hljóð-\ , uV i
einangrandi og stamar. Við \ '\áw /
framleíðum vinnustaða- V /
mottur, frábærar fyrir fólk í X-’ i ■1 /,! \
stöðuvinnu, t.d. í fiskverkunum
og kjötvinnslum, útidyramottur, renninga á bílskúrsgólf
o.fl. Við minnum á okkar vinsælu básamottur og
gúmmírenninga í lausagöngufjós - einnig U-bita á
grindur í gripahúsum. Einnig framleiðum við aurhlífar
fyrir jeppa upp í 38" og vörubíla
/y með tegundamerki.
imk Gúmmímótun ehf
fflR V, ■ViMll Gúmmívörur, Snittbútor,
-Mm slóttuvcloviögcröir.
i Ijn Kaldbaksgötu 8,600 Akureyri
Sf W Sími 453-6110, Fax 453-6121
J www.gummimotun.is
\ / Sendum hvert ó lond sem er!
€flum íslenskon iðnoð
Árinu eldri
Emil Öm hélt upp á afmællö sltt á Gauknum á föstudagskvöldiö. Hér sést
hann ásamt Kristínu Gunnarsdóttur.
Hörkustuð
Hafdís Vala, Colm Nestholm, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Rebekka Fr'h
mannsdóttir eru öll starfsmenn íslenskrar erföagreiningar og þau létu sig
ekki vanta í gleöskapinn um helgina.
Verzlunarskóli íslands
Qpið hús
1 mánudaginn 10. júní frá kl 15.00-18.00
□
ii
Kennarar og námsráðgjafar taka á móti gestum
Nemendur kynna félagslífið í máli og myndum
Óvæntar uppákomur - Nemendur skólans bregða á leik
Hraðritunarpróf fyrir þá sem vilja
Leiðsögn um skólann á klukkutíma fresti
Líf í íþróttahúsinu
B
Verðlaunagetraun
Léttar veitingar í boði
Tekið á móti umsóknum
Allir velkomnir!
um keA
Innritun nynema
UmsóknDreyðublöð lást á skrifstoíu skólans og
á heimasíðunni www.verslo.is
Umsóknarfrestur er til kl. 16,00 þriðjudaginn 11. júní nk.
Nánari upplýsingar fást hjá némsráðgjöfum í síma 590 0600
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8.00-16.00
Vérzlunarskóli Islands, Ofanleiti 1.103 Rvk. simi: 590 0600
www.verslo.is