Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2002, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2002, Síða 27
47 MÁNUDAGUR 10. JÚNÍ 2002 DV Tilvera ivú'uiia //(.mivuúi ' Húút J.rj-Viúi - Frá framleiðendum „I Know What You Did Last Summer“ og „Urban Legend" SURVIVORS l \>» V M I I.J \ K • Wl.s 111 N II I V « M \J\ Ul >HKl Skilin milli heima lifenda ocj dauðra er um það bil að bresta. Tryllingsleg og yfirnáttúrleg spenna. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. Vit nr. 388. ITUAHT TOWNHMfP AALIVAr This time therJvMiE*i& are no ínterviews f M i-r QUJEENoftheDAMNEO rm Flfl Anne Rice, ÍMI MOIN<N O* *Ll VMIfim Ftá Anne Rice, hofundi laierview with .ifyampjre, kemur þessi magnadasto hrollvekja moð Stuart- Townsend og Aaliyah i adalhlutverki, enfþetta var iafnframt hennar seinasta mynd. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit nr. 385. tisili HVERFISGOTU SlMI 551 9000 www.skifan.is ★ ★★★ DV ★ ★★"i kvikmyndir.is ★ ★★ kvikmyndir.com amores mynd eftir alejandro gonzález inárritu Mögnuð og margverðlaunuð mynd í anda Pulp Fiction sem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unun að horfa á hana. Sýnd kl. 7, 8.30 og 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Vit nr. 381. Þér er boðið á hreint ótrúlega fjöiskyldusamkomu Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. F t) S T E R „Meistari spennumyncinnna hcfur náð nd smiða cnn eitt meistaraverkidu ★ ★★* k vikmyndir. com Einn magnaðasti spennutryllir siðustu ára! Öryggisherbergi serstaklega hannad til ad vernda þig fyrir þinum versta otta. En núna er þad eini stadurinn þar sein þú vilt ekki vera... þvi enginn heyrir þig öskra! Jodie Foster, tvöfaldur óskarsverdlaunahafi, hefur aldrei verið betri. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. r | 0 D I E F 0 S T F R „Meistari spcnnumyndanna hefur nad ad smida M enn eitt meistaraverkid" ★ ★ ★ i kvikmyndir.com Ftá David Finchcr, ^íéfkstjorn Seven & Figfat Club. 2 vikur á toppnum i USA. Einn magnaðasti spennutryllir síðustu ára! Öryggisherbergi sérstaklega hannað til að vernda þig fyrir þinum versta ótta. En núna er það eini staðurinn þar sem þú vilt ekki vera... þvi enginn heyrir þig öskra! Jodie Foster, tvöfaldur óskarsverðlaunahafi, hefur aldrei verið betri. Sýnd kl. 6, 8.30 og11. Jl AlL WART i pisom i! Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10 ára. 06.00 08.10 10.00 12.00 14.00 16.10 18.00 20.00 22.00 24.00 02.20 04.00 (Feröin Evita. Finding Graceland Graceland). You’ve Got Mail (Póstur til þín). On Golden Pond (Hin gullnu ár). * Evita. Finding Graceland (Feröin til Graceland). You’ve Got Mail (Póstur til þín). On Golden Pond (Hin gullnu ár). Mansfield Park. The Day Of the Jackal (Dagur Sjaka- lans). Lost Souls (Glataðar sálir). Mansfield Park. Omega 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Uf í Orðinu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Um trúna og tilveruna. Friörik Schram 20.30 Maríusystur. 21.00 T.D. Jakes. 21.30 Líf í Oröinu. Joyce Meyer. 22.00 700 klúbburinn. CBN-fréttastofan. 22.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power). 00.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá. ú 18.15 Kortér, Fréttir og Sjónarhorn (end- ursýnt kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15 og 20.45). 20.30 Bone Daddy. Bandarísk bíómynd Bönnuö börnum. 22.15 Korter (endursýnt á klukkutíma fresti til morguns). 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. 09.40 Sumarsaga barnanna, Á Saltkráku eftir Astrid Lindgren. 09.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Stefnu- mót. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nær- mynd. 12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánar- fregnir og auglýsingar. 13.05 Allt og ekkert. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Áöur en þú sofnar eftir Linn Ullmann. 14.30 Þaö bar helst til tíöinda. 15.00 Fréttir. 15.03 Vel stillta hljómborðiö. 48 prelúdíur og fúgur Jo- hanns Sebastians Bachs í tali og tónum is- lenskra píanóleikara. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veöurfregnir. 16.13 Hlaupa- nótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sum- arspegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Sumarsaga barnanna, Á Salt- kráku. 19.10 í sól og sumaryl. 19.30 Veöur- fregnir. 19.40 Laufskálinn. 20.20 Kvöldtón- ar. 21.00 Kæri þú. Umsjón: Jónas Jónasson. 21.55 Orö kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Fögur er hlíóin. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.10 Fjögramottuherbergið. 00.00 Fréttir. 00.10 Utvarpaö á samtengd- um rásum tii morguns. mm 90,1/99,9 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttlr. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayflrllt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03 Popp- land. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rás- ar 2 heldur áfram. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sumarspegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- Ijóslð. 20.00 Sumarsæld meö Kolbrúnu Bergþórsdóttur. (Frá þvi í gær.) 21.00 Popp og ról. Tónlist aö hætti hússins.22.00 Frétt- ir. 22.10 Hringir. Viö hljóönemann meö Andreu Jónsdóttur. 24.00 Fréttir. fm 98,9 09.05 ívar Guömundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík síðdegis. 18.30 Aöalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveóju. 24.00 Næturdagskrá. EUR0SP0RT 10.30 Football: Glllette Dream Team. 11.00 Football: One World / One Cup. 11.15 Football: One World / One Cup. 11.30 Superbike: World Championship Lausltzring Germany. 12.00 Tennis: Atp Toumament Queen’s United Kingdom. 13.30 Tennis: Atp Tournament Queen’s United Kingdom. 15.00 Tennis: Atp Tournament Queen’s United Kingdom. 16.30 Football: Watts Cup. 17.00 Football: Inside the Teams. 18.00 Athletlcs: laaf Grand Prix I Meeting Athens Greece. 20.00 Football: Inside the Teams. 21.00 Football: Watts Cup. 21.30 News: Eurosport- news Report. 21.45 Football: World Cup Legends Germany. 22.45 Footbali: Asian Cult- ure Cup. 23.00 Football: Inside the Teams. 0.00 News: Eurosportnews Report. 0.15 Football: Asian Culture Cup. CART00N NETW0RK 9.00 A Pup Named Scooby Doo. 9.30 The Moomins. 10.00 Rying Rhino Junior High. 10.30 Ned’s Newt. 11.00 Looney Tunes. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 The Pink Panther Show. 13.00 Scooby Doo. 13.30 The Addams Family. 14.00 Johnny Bravo. 14.30 Ed, Edd n Eddy. 15.00 The Powerpuff Girls. 15.30 Dexter’s Laboratory. 16.00 The Cramp Twins. 16.30 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.00 0’Shea’s Big Adventure. 10.30 Monkey Business. 11.00 Pet Project. 11.30 Wild Thing. 12.00 The Whole Story. 13.00 A Question of Squawk. 13.30 Breed All About It. 14.00 Breed All About It. 14.30 Vets in the Sun. 15.00 Vets in the Sun. 15.30 Pet Rescue. 16.00 Wild Rescues. 16.30 Wildlife S0S. 17.00 Two Worlds. 17.30 Two Worlds. 18.00 Wlld at He- art. 18.30 Wild at Heart. 19.00 Aquanauts. 19.30 Croc Rles. 20.00 0’Shea’s Big Adventure. 20.30 Animal Precinct. 21.00 Untamed Australla. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Emergency Vets. 23.00 Close BBC PRIME 9.15 The Weakest Liiik. 10.00 The Ozmo English Show. 10.30 Great Writers of the 20th Century. 11.30 Lovejoy. 12.30 Celebrity Ready Steady Cook. 13.15 Smart- eenies. 13.30 Bits & Bobs. 13.45 Bodger and Badger. 14.00 Playdays. 14.20 Blue Peter. 14.45 Martin Chuzzlewit. 15.45 Battersea Dogs Home. 16.15 Animal Hospital. 16.45 The Weakest Link. 17.30 Doctors. 18.00 Eastenders. 18.30 Dinnerladies. 19.00 In a Land of Plenty. 20.00 Two Pints of Lager and a Packet of Crisp. 20.30 Parkinson. 21.30 Cathedral Calls Senegalinn fögnuður Senegalarnir eru mlnir menn í heimsmeistarakeppn- inni í fótbolta og Ítalía náttúr- lega með sinn mikelangelska listafótbolta. Þetta er keppni sem allur heimurinn fylgist með. Jafnvel George Bush Bandaríkjaforseti gat ekki á sér setið þótt ekki sé hann kannski fótboltamannslega vaxinn. Það er dauður maður sem ekki hrífst af þessum lið- um sem berjast í úrslitakeppn- inni. Þökk sé Norðurljósum og sjónvarpsstöðinni Sýn að Is- lendingar fá að fylgjast með herlegheitunum. Ég var staddur í hinni skökku borg, Písa á Norður- Ítalíu, föstudaginn fyrir rúmri viku þegar Frakkar voru lagð- ir af Senegölum. Þar fylgdist ég með senegölnum fögnuði, innilegum, tiltölulega hljóðlát- um og faliegum. Nokkrir blakkir strákar á flottum, gljá- fægðum, svörtum sportbíl óku um miðbæinn og í grennd við turninn og veifuðu þjóðfánan- um sínum harla ánægðir. í Flórens voru svörtu sölumenn- imir við ána ánægðir og til í góða afslætti af silfrinu, enda margir þeirra Senegalar. Það er heldur dauft yfir dagskrá sjónvarpsstöðva núna, nema Sýn sem leikur á als oddi, útvarpið mun betra Jón Birgir Pétursson skrífar um ÆM fjölmiðla. mrnnmim og dagblöðin bara hress og óþarft að tala um gúrkutíð. Við heimkomuna frá ítaliu settist ég við að fletta og lesa allmörg kiló af blaðaefhi. Mitt blað, DV, kom ánægju- lega út úr þessum saman- burði á blöðum og stendur sig vel í fréttum, að maður tali ekki um hvað helgarblað- ið er að slá hressilega í gegn. Ytra hafði ég nánast ekkert gagn af ítölskum blöðum, hirti Metró, ókeypis blaðið þar, og reyndi í krafti pínu- lítillar latínukunnáttu að lesa mér til. Ég skildi að Nató r-» væri í borginni eilifu og að Rússar væru nánast orðin ein af þjóðum Atlantshafsbanda- lagsins. Þá er enginn óvinur í sjónmáli og gegn hverjum er þetta hemaðarbandalag þá? Ég gat keypt rándýr ensk blöð í kíoskum og keypti mitt daglega Telegraph, frábært blað, skrifað af afkomendum Sjeikspírs. Breskir blaða- menn eru engum öðrum lík- ir, langfærastir í þessari stétt, og ættum við íslenskir starfsbræður að skreppa yfir ^ pollinn og læra vinnubrögð þeirra. Þeir kunna að fræða og skemmta fólki og eru ná- kvæmir og kímnir í senn þeg- ar slíkt á við. Við erum dálít- ið alvarleg á íslenskum blöð- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.