Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2002, Page 1
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
Israelskar öryggissveitir bera lík eins af sex fórnarlömbum burt af strætóstoppistöóinni þar sem palestínskur uppreisnarmaöur geröi sjálfsmorösárás í gær.
Sjónarvottur sagöi: „Égsá árásarmanninn sundrast í tætlur. Síöan fylltist allt af blóöi." ísraelsher sótti í morgun inn í þrjú sjálfsstjómarsvæöi Palestínumanna.
Aögeröirnar eru til marks um þá stefnubreytingu ísraelsstjórnar aö bregöast viö hverri sjálfsmorösárás meö því aö hernema sjálfssjórnarsvæöi aö nýju ótímabundiö.
Saksóknari mátti ekki
krefjast þyngri sviptinga
- tugir ökumanna í Reykjavík og álíka margir úti á landi sviptir of lengi
Sú einstaka staða er upp komin að
tugir einstaklinga á landinu sem hafa
verið sviptir ökuleyfi vegna ölvun-
araksturs síðustu 10 mánuði hafa ver-
ið látnir sæta hálfs til eins árs lengri
ökuleyfissviptingu en heimilt er í lög-
um. Verra er að þetta hefur verið gert
með héraðsdómum sem eru óaftur-
kræfir sé áfrýjunarfrestur viðkomandi
runninn út. Komið hefur í ljós að fyr-
irmæli ríkissaksóknara til allra lög-
reglustjóra landsins á síðasta ári, um
að þeir krefðust þyngri ökuleyfissvipt-
inga fyrir dómi á hendur þeim sem
teknir eru fyrir ölvunarakstur, teljast
ekki lögleg nema sérstök lagabreyting
komi til á Alþingi.
Þetta á sérstaklega við um þá sem
frömdu fyrsta ölvunarakstursbrot,
voru með meira en 1,51 prómill í blóði
og voru dæmdir í 18 mánaða eða 2 ára
ökuleyfissviptingar eftir 5. nóvember
á síðasta ári. Þeim bar aðeins að fá
eins árs sviptingu. Um þetta hefur
Hæstiréttur nú fellt dóm í prófmáli
sem hefur klárt fordæmisgildi. Ríkis-
saksóknari hefur í ljósi þessa þegar
sent bréf til allra lögregluembætta
landsins og afturkailað fyrirmæli sin
til þeirra í nóvember. Ríkið kann að
hafa bakað sér skaðabótaskyldu með
framangreindu bréfi og/eða þeim dóm-
um sem upp voru kveðnir í kjölfarið.
Mismunandi dómar hvern dag
Jóhann Hauksson, lögfræðingur hjá
lögreglunni í Reykjavík, segir að
sennilega séu það tugir ökumanna bú-
settra í Reykjavík sem hafi verið svipt-
ir ökuréttindum í meira en eitt ár fyr-
ir fyrsta brot eftir að bréf ríkissak-
sóknara barst í nóvember. Því má
gera ráð fyrir að annar eins fjöldi hafi
að líkindum sætt sömu meðferð hjá
öðrum lögregluembættum eða dóma-
umdæmum.
Jóhann segir að lögreglustjóraemb-
ættin geti lítið við þessu gert - vissu-
lega geti þeir sem hafi verið sviptir of
lengi komiö og rætt málin og jafnvel
krafist skýringa. Hins vegar hafi rikis-
saksóknari gefið út fyrirmælin á síð-
asta ári, lögreglustjóramir ákært í
samræmi við það og krafist sviptinga
með hliðsjón af þvi og sumir dómarar
sakfellt eftir kröfunum. Þeim héraðs-
dómurum fór hins vegar æ fækkandi
sem sakfelldu i samræmi við kröfu
ríkissaksóknara því lengra sem leið
frá ákvörðun hans um þyngingar
sviptinga og sekta í samræmi við
reglugerð frá 1997.
DV hefur vitneskju um að einstaka
daga í vetur hafi allt að 30 ölvun-
arakstursmál verið tekin fyrir á dag í
Héraðsdómi Reykjavíkur. Þannig hafi
sumir dómarar dæmt í samræmi við
kröfu ríkissaksóknara 18-24 mánaða
sviptingu fyrir fyrsta ölvunaraksturs-
brot ef meira en 1,51 prómill reyndist
í blóði ökumanns. Dómahefð hefur
hins vegar verið frá 1987 um að dæma
ökumenn aldrei í meira en árs svipt-
ingu fyrir fyrsta ölvunarakstursbrot.
Aðrir dómarar hafa í vetur komist að
sömu niðurstöðu og Hæstiréttur nú
fyrir skömmu - dæmdu hámark árs
ökuleyfissviptingu fyrir fyrsta brot ef
vínandamagn í ökumanni var yfir efri
mörkum í blóði. Engu að síður var að
hálfu ákæruvaldsins haldið áfram að
krefjast lengri sviptinga - allt þar til
Hæstiréttur kvað upp sinn dóm.
-Ótt
■ NÁNARI UMFJÖLLUN
Á BLS. 2 í DAG
Norðmenn:
Telja skip-
stjórann
ábyrgan
Norska bláoið Cmotposten seg-
ir í vefútgáfu sinni að röng
ákvörðun íslenska skipstjórans á
Guörúnu Gísladóttur eftir að
skipið strandaði hafi leitt til þess
að skipið sökk.
Amt Enebakk, skipstjóri drátt-
arbátsins á staðnum, segir að
skipstjórinn hafi stöðvað sig þeg-
ar hann vildi láta draga skipið á
flot um 7-leytið á þriðjudags-
kvöldið en þá hefði verið nálægt
háflæði. Hann hafi þá þegar ver-
iö búinn að draga skipið til
þannig aö aðeins þriðjungur þess
hafi verið eftir á skerinu. Skip-
stjórinn hafi kosið þess í stað að
láta dæla úr kælitönkum og við
það hafi skipið misst stöðugleika
og farið að hallast.
Lofotposten spyr hver beri
mesta ábyrgð á að svo fór sem
fór og svarar skipstjóri dráttar-
bátsins að það hljóti að vera is-
lenski skipstjórinn. „Þetta þurfti
ekki að fara svona.“
DV hefur innt stjómarmenn
útgerðar Guðrúnar Gísladóttur
svara við spumingum likt og
hvort þaö hafi hugsanlega verið
mistök að fá ekki hafnsögumann
til að fylgjast með siglingunni
með fram skerjunum en útgerð-
armennimir viíja ekki tjá sig um
slikt fyrr en að loknum sjópróf-
um sem fram fara á morgun.
Útgerðarfélagið Festi hefur
frest til hádegis í dag til að skila
aögerðaáætlun til að koma í veg
fyrir mengunarslys. Mikið magn
olíu er í skipinu og mun útgerð-
in bera allan kostnað af slíkum
framkvæmdum skv. upplýsing-
um DV. -BÞ
Lofotposten spyr hver
beri mesta ábyrgð á að
svo fór sem fór og svar-
ar skipstjóri dráttar-
bátsins að það hljóti að
vera íslenski skipstjór-
inn. „Þetta þurfti ekki
að fara svona.“
SÍMADEILDIN í
KNATTSPYRNU:
Fylkir
skaust á
toppinn
LANDIÐ OG
LEIÐSÖGUMENNIRNIR:
Vestasti
oddinn
mögnuð
upplifun
www.intersport.is
VINTERSPORT
W0%SPOHT
BÍLDSHÖFÐA SMÁRALIND SELFOSSI
s. 510 8020 s. 510 8030 s. 482 1000