Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2002, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2002, Síða 14
14 FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2002 Skoðun DV Hvl HÖWSftKdft KÍNVEieSKlR STRip5H€RKftR ÍSLftNP SVO OFT? Ríkisstjórnin hefur orðið sér til skammar Arnór Ingi Rnnbjörnsson, 13 ára: HeiOarleiki. Kjartan Arnórsson skrifar: Kína er blóði drifið einræðisríki þar sem umfangsmestu fjöldamorð sögunn- ar voru og eru framkvæmd. Þar kom- ast engir englar til valda. Frægari þjóð- ir en við hafa hleypt nútíma stríðs- herrum Kína inn fyrir sín landamæri. Nei, skömmin liggur í því hversu lágt var skriðið fyrir Zemin. Engu öðru vestrænu lýðræðisríki hefur dottið í hug að senda lögreglu til annarra landa til að halda öllum með gult and- lit burtu frá landinu svo að vesalings fjöldamorðinginn þyrfti ekki að þola það að sjá þögla mótmælendur út um gluggann á brynvörðu bifreiðinni sinni. Stjórnvöld stofnuðu pólitískar fangabúðir í Njarðvík. Fólk var búrað inni fyrir þær skoðanir sem það var grunað um að hafa. Þótt þær stæðu ekki lengi þá eru þessar fangabúðir varanlegur smánarblettur á mannorði íslands. Ef þeim var ætlað að koma í veg fyrir mótmæli þá höfðu þær þver- öfug áhrif. Fólk sem annars hefði setið heima á meðan á heimsókninni stóð flykktist út til að mótmæla þessu grófa broti á tjáningarfrelsi. Hvað voru stjórnvöld að hugsa? Hvaða hagsmunir voru svo mikilvægir að það mátti fórna orðstír íslands fyrir þá? Hvað getur mögulega réttlætt skömmina sem forseti og forsætisráð- herra hafa leitt yfir þjóð vora á al- þjóðavettvangi? Viðskiptahagsmunir? Viðskiptajöfnuður við Kina er hræði- legur og Kínverjar hafa engan áhuga á að rétta hann við. Öll íslenska þjóðin er á stærð við kínverskt fiskiþorp. Vildi Ólafur Ragnar kannski láta sér finnast eins og hann væri ekta forseti að bjóða heim heimsleiðtogum og var sama hversu lágt hann þyrfti að skríða til að ná þeim draumi? En ef ástæður stjórnvalda fyrir gjörðum sinum eru dularfullar þá er Zemin sjálfur engu minni gáta. Hvað er hann að vOja hér? Stríðsherrar Kina koma hingað oftar en tO Bandaríkj- anna. Ástæðunni sem mér datt helst í hug er lýst á myndinni sem þessari grein fylgir. Blaðberar sviknir um laun Torfi skrifar: Konan min hefur verið að bera út Fréttablaðið en greiðslur fyrir útburð hafa aldrei borist fyrr en hálfum mán- uði tO þremur vikum eftir að þær eiga að koma. Ég fór í dag og talaði við þann sem á að vera fjármálastjóri. Hann tók niður kennitölu og reOmingsnúmer konu minnar og lofaði að borga þann sama dag. Þetta kom auðvitað ekki inn á reOminginn. Það er auðvelt að gefa út dagblað með því að ætlast tO að fá aOt frítt og keppa við dagblöð sem borga aOt sjálf, aOan útburð og aOan kostnað. Þegar ég fór tíl að reyna að ná í þau laun sem konan mín átti inni var fjöldi fólks að bíða eftir laununum sinum hjá Fréttablaðinu. Þetta er ömurlegt, þegar fóOdð sem sér um að bera blaðið út ger- ir sitt besta og ekki nema von að það gefist upp í stórum stO. Samtök gegn sukki og svínaríi Helga skrifar: Ég undrast það hvað fjölmiölar taka á bruðli ríkisvaldshis með sOkihönsk- unum. Vel var tekið á því hneyksli hvemig njósnað var um erlenda ferða- menn sem hugðust koma hingað og mótmæla kínverska forsetanum. En hins vegar hafa blöðhi ekki greOit frá þeim gífurlega kostnaði sem hlaust af hefrnsókn þessa manns. Fjölmiðlar eiga að heOnta skýringar á þessari heOnsókn og þar á meðal kostnaðinum. Forseti íslands hefur sloppið of vel frá þessari umræðu, hann var gestgjafi og umgekkst Kínaforseta enis og kóngur. Það þarf að stofna samtök gegn sukki og svínaru á íslandi. Senn líður að því að rOússtjómin þarf á styrk kjósenda að halda í alþingiskosningum. Forset- Oin þarf llka að fá endumýjað umboð sitt. Almenningur man þá hvemig að málum var staðið vorið 2002. Peningamir eru búnir Oddur hafOi samband við lesendadálkinn: Ég var á leið út úr bænum á laugar- daginn var ásamt konu minni. Ég vOdi gjaman hafa á mér eOítið skotsOfur og renndi því í Landsbankann fyrir há- degi. Þar upplOði maður þetta gamla svar bankastjóranna: PenOigamfr em búnir! Ég reyndi tvö kort en ekkert gerðist. Þá var rennt í Búnaðarbank- ann, sama sagan þar, enga seðla að hafa. Eftir hádegi fórum við á Haga- torg, reyndum fyrir okkur í Búnaðar- banka og siðan Landsbanka. Fimmta tilraunin var síðan gerð á Umferðar- miðstöðinni eftir að miklum tima hafði verið varið í þessar íjái'mögnunarað- gerðir. En viti menn - bankinn þar átti peninga. Eitthvað eru bankamir ónýtir við að fyOa á hjá sér. iDV Lesendur Lesendur geta hringt allan sólarhring- inn í síma: 550 5035. Eða sent tölvupóst á netfangið: gra@dv.is Eða sent bréf til: Lesendasíða DV, Skaftahlíð 24,105 Reykjavik. Lesendur eru hvattir til að senda mynd af sér til birtingar með bréfunum á sama póstfang. Olíustórveldin vilja ekki peningana mína Þorbergur hafOi samband: Peningasjálfsalar bensmstöðvanna vOja greOiOega ekki íslenska banka- seðla. Á þjóðhátíðardaginn komum við hjónin tO borgarnmar og þurftum að kaupa þensOi. Fyrst renndi ég Om á SheO-stöðina á Öskjuhlíð. Þar reyndi ég að freista sjálfsalans með ýmsum gerðum bankaseðla sem hann vOdi aOs ekki taka. Næst lá leiðin i ÓB í Kópa- vogi, sama sagan þar. Hjá Olís í Hamraborg tók vélin á móti peninga- seðlunum en skOaði þeim pent tO baka og hafnaði öBum viðskiptum við mig. Þó hafði ég snúið seðlunum nákvæm- „Hjá Olís í Hamraborg tók vélin á móti peninga- seðlunum en skilaði þeim pent til baka.“ lega efris og fyrir mann er lagt - mynd- in af innstungu seðlanna er fíflheld sem kaOað er. í Esso í Fossvogi fann ég enga vél tO að reyna mOia ágætu pen- ingaseðla og varð því ekki fyrir per- sónulegum móðgunum þar. Ég var orðOin talsvert pirraður á tæknOmi þegar konan kom mér tO hjálpar efris og oft áður. Ég fékk lánað krítarkortið hennar - og það var eins og við manninn mælt, bensínsjálfsal- frm þakkaði fyrir og tók vfrðulega við korti konunnar minnar og ég fékk mfrm skammt af eldsneytinu. Flefri en ég stóðu í þessu sama bar- dúsi við bensínstöðvamar á þjóðhátíð- ardaginn. Einhvers staðar hafa mistök verið gerð. Þess skal getið að þessi viðskipti reyndust mér afar ábatasöm, síðan hef ég haft eilítið mefri vasapeninga úr því olíustórveldin vOja ekki peningana Peking - Egilsstaöir mmm ■■111 Timburmenn vegna heimsóknar Kínaforseta hingað tO lands leika íslensk stjórnvöld grátt þessa dagana. Móðurinn, og ýmislegt annað, er runninn af þeim. Það er súrt bragö í munni. Yfir- völdum reynist erfitt að gleyma Falun Gong enda guli liturinn skær. Enn á eftir að borga Flugleið- um ferðakostnað þeirra Gong-liða sem ekki komust til landsins og annar kostnaður hrúgast upp. Partíið fór úr böndunum. Vitlaust reiknað Ráðuneytisstjórinn í dómsmálaráðuneytinu blaðar nú í reikningunum sem eru að berast. Enn eru þó ekki öfi kurl komin tO grafar þar. Veisl- urnar voru finar og dýrar. Það vissu menn raun- ar áður og gerðu ráð fyrir. Það voru aðrar áætlan- ir sem klikkuðu. í sakleysi sínu miðuðu ráðuneyt- ismenn við kostnað vegna heimsóknar saklauss japansks forsætisráðherra hingað. Dvöl hans kostaði skitnar 10-12 mOljónir. Mikil börn geta ís- lendingar verið. Þeir sáu ekki fyrir fylgifiska Kín- verjans. Hver einasta lögga var á flot dregin og þeir góðu menn unnu myrkranna á mOli. Yfir- vinnukvóti íjölda lögregluembætta er úr lagi genginn enda fylgdu fleiri löggur þeim kínverska en 46 utanríkisráðherrum á NATO-fundinum um daginn. Þyrlur Landhelgisgæslunnar sveimuðu yfir karli hvert sem hann fór, svo við lá að hávað- inn í þeim truflaði einsöng forsetans þegar hann tók O sole mio í Perlunni. Hver klukkutimi þyrlu- flugs kostar 300 þúsund krónur. Útlend hjón á Héraði Hjá öfium þessum aukaútgjöldum hefði mátt komast ef íslensk stjórnvöld hefðu hugsað nokkra leiki fram í thnann í stað þess að bregðast við í vandræðum og nauðvöm. Fyrst búið var að bjóða karlinum tO Islands var sjálfsagt að standa við það. Það var hins vegar engin skylda að þvælast með hann tO Reykjavíkur og síðan að Gullfossi og Geysi. Falun Gong-menn biðu forsetans í Reykja- vík en einfaldasti hlutur í heimi hefði verið að lenda kínversku forsetaþotunni á nýja alþjóða flugvefiinum á EgOsstöðum, borða í Valaskjálf, skreppa með hann í Borgarfjörð eystri, skutlast niður á firði og jafnvel sigla með hann í Lagar- fljótsorminum á fljótinu fagra. Sá gamli hefði farið alsæfi heim og hvergi rek- ist á Falung Gong-mann. Austfirðingar eru af- skiptalitlir og kippa sér ekki upp við það þótt fidl- orðin útlend hjón skoði sig um á Héraði. Það fór sem fór með þann kínverska en í guðanna bæn- um, gleymið ekki finum flugvefii á EgOsstööum þegar boðið verður næst, hvort sem það verður Saddam, Gaddafí eða Kastró gamli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.