Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2002, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2002, Page 27
FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2002 27 DV Sport FH-KA 0-1 (0-0) 0-1 Neil McGowan (89., skot úr vítateig eftir sendingu Slobodans Milisics og klafs í teignum.) FH (4-4-2) Ðaði Lárusson............3 Magnús Einarsson........3 Benedikt E. Árnason.....3 Róbert Magnússon.........3 Hilmar Bjömsson ..........3 Guðmundur Sævarsson ... 2 (65. Emil Hallíreðsson .... 3) Baldur Bett ..............3 Heimir Guðjónsson ........4 Jón Þ. Stefánsson........3 (79. Sigmundur Ástþórsson -) Jóhann Möller............2 Valdas Trakis ..........2 Dámari: Egill Markússon (3). Áhorfendur: 475. Már Gul spjöld: Róbert (74.), FH. McGowan (43.), Milisic (71.), Kristján (90.) Rauð sniöid: Engin. Skot (á mark): 14 (10) - 6 (3) Horn: 5-2 Aukaspyrnur: 14-12 Rangstöður: 2-0 Varin skot: Daði 2 - Þórður 10. KA (4-4-2) Þórður Þórðarson ........5 Steingrímur Eiðsson .... 3 Steinn V. Gunnarsson ... 3 Slobodan Milisic.......3 Kristján Sigurðsson....3 Neil McGowan...........2 Róbert Skarphéðinsson . . 2 Ásgeir Ásgeirsson .....2 Dean Martin ...........3 Þorvaldur Makan .........2 (84. Elmar Dan Sigþórss. . -) Hreinn Hringsson........2 Gæði leiks: Maður leiksins hjá j' -Sporti: Þóröur Þórðarson, KA Jafnteflið sem enginn vildi - í botnbaráttuleik Þórs og ÍBV Þór og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í Símadeild karla á Akureyri í gær. Hvorugt liðið vildi hins veg- ar fá jafntefli úr leiknum þar sem þau eru bæði í botnbaráttunni. Það varð engu að síður niðurstað- an eftir ágætan leik með góðum færum. ÍBV kom mun sterkara til leiks í gær og átti leikinn fyrstu 15 mínúturnar. Þegar á leið hálf- leikinn komust Þórsarar hins vegar meira inn i leikinn og áttu algjört dauðafæri á 17. mínútu þegar Aleksandre Santos skaut fram hjá einn á móti markmanni eftir góða sendingu Jóhanns Þór- hallssonar. Eftir færið var meira jafnræði með liðunum en hvorugt þeirra náði að brjóta ísinn. Draumabyrjun Eyjamanna í síðari hálfleik Eyjamenn fengu draumabyrj- un í síðari hálfleik. Eftir aðeins tvær mínútur sendi Gunnar Þor- valdsson boltann inn í teig á Tómas Inga sem var aleinn í dauðafæri. Atli Már varði hins vegar frá honum skotið en bolt- inn hrökk aftur til Tómasar Inga sem þakkaði fyrir sig og skoraði í autt markið. Þórsarar náðu að jafna leikinn á 61. mínútu. Jóhann Þórhallsson lék laglegan þríhyming við Óð- inn Árnason, sem var nýkominn inn á, og náði að pota boltanum í markið rétt áður en Birkir Krist- insson náði til hans. Eyjamenn áttu betri færi eftir þetta og voru beittari i sínum sóknaraðgerðum. Bjarnólfur Lár- usson fékk tvö góð færi á 67. mín- útu en fyrra skoti hans var bjarg- að rétt utan marklínu og síðara skot hans lenti í þverslánni. Nið- urstaðan varð því jafntefli sem enginn vildi fá. Jóhann Þórhallsson var einn af betri mönnum vallarins og gerði mikinn usla með hraða sín- um. Atli Már Rúnarsson átti mjög góðan leik í markinu og varði hvað eftir annað úr mjög góðum færum ÍBV. Hjá gestunum var Bjarnólfur Lárusson fremstur meðal jafn- ingja ásamt framliggjandi væng- mönnum þeirra, Inga Sigurðssyni og Gunnari Þorvaldssyni sem var mjög góður fram á við. -AÞM Sagt eftir leikinn: Bæöi liðin vildu vinna Þetta var skemmtilegur leik- ur. Við virkuðum stressaðir í byrjun og óagaðir. Það tók smá- tíma að komast í gang,“ sagði Atli Már Rúnarsson, leikmaður Þórs og besti maður leiksins, í samtali við DV eftir leikinn á Akureyri í gærkvöld. Um eigin frammistöðu sagði hann þetta. „Ég er vonandi búinn að finna mitt form. Ég veit að ég hefði getað gert betur í þessum leikjum sem búnir eru.“ Bjarnólfur Lárusson var sátt- ur við frammistöðu sinna manna þó hann væri ekki jafn sáttur við úrslitin. Sáttur meö leikinn þrátt fyrir úrslitin „Bæði liðin lögðu upp með að vinna leikinn. Ég var samt mjög sáttur við okkar leik þrátt fyrir úrslitin. Við byrjuðum af miklum krafti og áttum að setja mark á þá á fyrstu mínútum. Við héldum samt okkar dampi allan leikinn og ég var ánægður með það. Við fengum drauma- byrjun í síðari hálfleik en þvi miður náðum við ekki að halda það út,“ sagði Bjarnólfur. -AÞM KA-menn stálu sigri í blálokin - sneru glaðir heim en FH-ingar sátu eftir með sárt ennið Það skiptast á skin og skúrir í knattspymunni og því hafa FH-ing- ar fengið að kynnast. Það er ekki langt siðan þeir hirtu öll stigin gegn Grindavík á ævintýralegan hátt með tveimur mörkum í uppbótar- tíma en í gærkvöldi fengu þeir að kynnast því að tapa leik í lokin eft- ir að hafa haft gott tak á leiknum þegar KA kom í heimsókn í Hafnar- fjörðinn. Það var Neil McGowan sem skoraði fyrir gestina þegar aö- eins ein mínúta var eftir af venju- legum leiktíma en fram að því var lítið í gangi hjá norðanmönnum og ekki hægt að segja að sigurinn hafi verið sanngjam. Leikurinn í gærkvöldi var slakur og ekki hjálpuðu til allir stórleikim- ar sem knattspymuáhugamenn hafa fengið í sjónvarpinu frá HM og því menn orðnir góðu vanir. Byrj- unin lofaöi ágætu en síðan datt leik- urinn niður og hélst þar meira og minna. Þorvaldur Makan, fyrirliði KA, átti skot í slá strax í upphafi leiks en hann virtist vera að gefa fyrir markið og boltinn hafnaði í markslánni. FH-ingar fengu tvö hálífæri stuttu seinna en Þórður Þórðarson var vandanum vaxinn í marki KA og varði í bæði skiptin. Eftir þetta gerðist litið sem ekkert fyrir hlé og fór leikurinn nánast eingöngu fram á miðsvæðinu. Bar- áttan var mikil hjá báðum liðum en sóknarbroddinn vantaði. Seinni hálfleikur var skárri þó að hann teljist ekki góður. FH var meira með boltann og var Heimir Guðjónsson sterkur á miðjunni. Hann og félagar hans þar höfðu öll völd á miðjunni um tíma og voru gestimir að verjast og loka svæðum sem gekk ágætlega. Það sem fór í gegnum vömina sá Þórður um og geta KA-menn þakkað honum fyrir að hafa ekki fengið á sig mark. Það var síðan á 89. mínútu sem KA-menn skoruðu sigurmarkið. Slobodan Milisic sendi boltann inn á teig og eftir smábaming náði Mc- Gowan að leggja knöttinn fyrir fæt- umar og skora með fínu skoti. Fram að þessu höfðu KA-menn átt eitt skot á markið í byrjun seinni hálfleiks. En knattspyrnan gengur mikið út á að klára þau færi sem skapast og það gerðu KA-menn að þessu sinni á meðan heimamenn fengu mörg tækifæri til að tryggja sér stigin þrjú. Heimir Guðjónsson átti mjög góð- an leik fyrir FH og stjómaði miðju- spilinu vel. Hann var ekki að gera flókna hluti heldur hélt góðu flæði í kringum sig með góðum sendingum í allar áttir. Jón Þorbjörn Stefáns- son átti nokkra góða spretti, sér- staklega í fyrri hálfleik, en varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla þeg- ar skammt var eftir. Vöm FH stóð sig ágætlega og hélt hættulegustu sóknarmönnum KA algjörlega niðri. Hjá KA átti Þórður mjög góðan leik í markinu og bjargaði sínum mönnum ansi oft. Vörnin átti flnan dag en miðjan og sóknin hefur ver- ið betri. -Ben FH-ingurinn Jóhann Mölier sækir hér hart að varnarmanni KA og Þórður Þórðarson, markvörður norðanmanna, er viö öllu búinn. DV-mynd Teitur Þór-IBV 0-0 (1-1) 0-1 Tómas Ingi Tómasson (47., fylgdi eftir skoti eftir sendingu Gunnars Þorvaldss.) 1-1 Jóhann Þórhallsson (61., skot úr vítateig eftir sendingu Óðins Ámasonar) Þór(3-5-2) Atli Már Rúnarsson......4 Hörður Rúnarsson........3 Jónas Baldursson .......4 Þórir Áskelsson.........3 (49. Páll Viðar Gíslason ... 3 Örlygur Þór Helgason .... 3 Andri Hjörvar Albertsson . 3 Hlynur Birgisson........3 Jóhann Þórhalisson......4 Kristján Ömólfsson......3 Alexandre Santos........2 (59. Óðinn Ámason ......-) Orri Freyr Óskarsson .... 3 Dómari: Gísli Jóhannsson (4). Áhorfendur: 535. Gul spjöld: Orri Freyr (71. mín.), Þór. Hjalti Jónsson (24.), Tómas Ingi 30.), ÍBV. Rauð spiöld: Engin. Skot (á mark): 12 (5) - 17 (10) Horn: 6-6 Aukaspyrnur: 10-16 Rangstöóur: 3-3 Varin skot: Atli 7 - Birkir 4. IBV (4-5-1) Birkir Kristinsson.....4 Hjalti Jóhannesson .....3 Einar Hlöðver Sigurðsson 3 Unnar H. Ólafsson......3 Bjami G. Viðarsson.....3 Gunnar H. Þorvaldsson . . 4 Atli Jóhannesson........3 Hjalti Jónsson..........3 Bjamólfur Lámsson ......4 Ingi Sigurðsson ........4 Tómas Ingi Tómasson ... 4 Maður leiksins hjá DV-Sporti: Atli Már Rúnarsson, Þór Hilmar samdi við Cangas Hilmar Þórlindsson, landsliðs- maður í handknattleik, samdi í gærkvöld við spænska 1. deildar liðið Cangas og er samningur hans við félagið til eins árs. Spænska liðið og Grótta/KR, sem Hilmar er á samningi hjá, komust að samkomulagi um lánssamning. „Það er mjög gott aö þetta er komið í höfn og ég er strax far- inn að hlakka til að fara utan en æfingar hjá Cangas hefjast 1. ág- ust. Það er tilhlökkunarefni að fá tækifæri til að leika í einni sterkustu deild Evrópu. Ég er ennfremur ánægður meö samn- inginn en hann er mun betri en ég hafði hjá Modena á Ítalíu á síðasta tímabili," sagöi Hilmar Þórlindsson í samtali við DV í gærkvöld. Hilmar er annar íslendingur- inn sem gerir samning við spænskt félagsliö. Heiðmar Fel- ixsson úr KA leikur meö Bida- soa á næsta tímabili. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.