Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2002, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2002
29
DV
Valur-Breiöablik 1-0
1-0 Dóra Marla Lárusdóttir . . 67.
skot úr teig . . . frákast af markverði
Skot (á mark):
9 (3) - 12 (7)
Horn:
1-4
Aukaspyrnur:
9-6
Rangstöður:
3 -2
Varin skot:
Þóra 7 - Elsa 2.
Best á vellinum:
íris Andrésdóttir, Val.
@@ íris Andrésdóttir, Dóra
Stefánsdóttir, Dóra M. Lárusdóttir og
Þóra R. Rögnvaldsdóttir, Val. Björg A.
Þórðardóttir, Margrét Ólafsdóttir og
Erla S. Amardóttir, Breiðabliki.
@ Rósa J. Steinþórsdóttir, Laufey
Jóhannsdóttir, Soffla Ámundadóttir,
Málfríður Sigurðardóttir, Ásgerður
Ingibergsdóttir, Katrín Jónsdóttir, Val.
Sigrún Gunnarsdóttir, Eyrún
Oddsdóttir, Hjördís Þorsteinsdóttir, Eva
S. Guðbjömsdóttir, Breiðabliki.
Stjarnan-ÍBV 0-1
0-1 Margrét L. Viðarsdóttir . . 83.
skot úr teig ....Rakel Logadóttir
Skot (á mark):
10 (2) - 18 (8)
Horn:
7-4
Aukaspyrnur:
11 - 16
Rangstöóur:
0 -0
Varin skot:
María 1 - Petra
1.
Best á vellinum:
Margrét L. Viðarsdóttir, IBV.
®@ María B. Ágústsdóttir, Auður
Skúladóttir, Stjömunni. Margrét L.
Viðarsdóttir, Rakel Logadóttir, ÍBV.
@ Harpa Þorsteinsdóttir, Elfa
Erlingsdóttir, Ema Sigurðardóttir,
Stjömunni. Petra F. Bragadóttir,
Michelle Barry, Laufey Ólafsdóttir,
Rachel Hamil.
SÍMA
DEILDIN
Valur 5 4
KR 4 4
Breiðablik 5 3
ÍBV 5 2
Stjaman 5 1
FH 5 1
Grindavík 4 1
Þór/KA/KS 5 1
1 0 11-4 13
0 0 24-0 12
028-6 9
039-9 6
2 2 4-6 5
1 3 5-19 4
032-9 3
0 4 5-15 3
Margrét tryggði
ÍBV sigurinn
ÍBV sigraði Stjömuna, 0-1, í
Garðabænum í gærkvöldi í
Símadeild kvenna í knattspyrnu.
Gestirnir áttu fyrri hálfleikinn
eins og hann lagði sig og voru
óttalegir klaufar að skora ekki í
það minnsta tvö mörk fyrir leik-
hlé. Þær María B. Ágústsdóttir
markvörður og Auður Skúladótt-
ir héldu Stjömunni á floti í fyrri
hálfleik.
í seinni hálfleik kom lið
Stjörnunnar mun ákveðnara til
leiks og tókst fljótlega að komast
inn í leikinn. Laufey Ólafsdóttir,
einn besti leikmaður ÍBV, fór
meidd af velli á 67. minútu og
við það bakkaði liðið og Stjam-
an fór að færa sig framar á völi-
inn.
Heimastúlkur voru mun
sterkari á síðustu 15 mínútum
leiksins og ansi líklegar til að
skora en þær fylgdu ekki nógu
vel eftir þessum meðbyr og þeim
var refsað sjö mínútum fyrir
leikslok. Þá skoraði Margrét L.
Viðarsdóttir, sem verður 16 ára
eftir tæpa viku, glæsilegt mark
og tryggði liði sínu mikilvægan
sigur. -SMS
Sport ^
Smáþjóðaleikar kvenna í körfuknattleik:
Stórsigur
gegn Möttu
- íslenska liðið sigraði með 75-49 í fyrsta leik mótsins
DV, Andorra:
íslensku stelpumar byrjuðu vel á
Promotion Cup í Andorra en 26
stiga sigur vannst í fyrsta leiknum
gegn Möltu, 75-49, sem var 50. lands-
leikur Guðbjargar Norðfjörð. Best á
vellinum var hins vegar sú leikja-
hæsta frá upphafi en Anna María
Sveinsdóttir, sem lék sinn 52. lands-
leik, var stigahæst islensku stelpn-
anna með 17 stig auk þess sem hún
tók 15 fráköst og gaf 5 stoðsending-
ar á aðeins 22 mínútum. Það var frá-
bært aö fylgjast með Önnu Maríu í
leiknum, hún hitti úr 5 af 9 skotum
sínum utan af velli og öllum sjö vít-
um sinum og gjörbreytti leik ís-
lenska liðsins þegar hún kom inn á
í fyrsta leikhluta. íslenska liðið
varð fyrir áfalli þegar 5 mínútur
vom eftir af 3ja leikhluta er Erla
Þorsteinsdóttir meiddist illa á ökkla
og er óvíst um framhaldið hjá
henni.
Mestu skipti aö kiára leikinn
„Þetta var góður sigur en leikur-
inn leystist upp í hörku og vitleysu
í lokin og það skipti mig mestu máli
að klára hann,“ sagði Sigurður Ingi-
mundarson, þjálfari islenska liðs-
ins, í leikslok.
íslenska liðið byrjaði leikinn ekki
vel og lenti undir, 11-15, í fyrsta
leikhluta en stelpumar tóku sig þá
á, skoruðu sex síðustu stig fyrsta
leikhluta og unnu síðan annan leik-
hluta 23-2 og lögðu gmnninn að ör-
uggum sigri. íslensku stelpurnar
fengu harðar móttökur í síðasta
leikhlutanum sem Malta vann,
22-16, og minnkaði muninn í 26 stig
í lokin. Grófur leikur Möltustelpna
og mörg mistök kostuðu 17 tapaða
bolta í leikhlutanum en sigurinn
var samt löngu unninn og næst
mæta stelpurnar Albaníu í dag
klukkan 16.30. íslensku stelpumar
vörðu alls 18 skot Möltu í leiknum
og Signý Hermannsdóttir varöi þau
flest eða 6 en Erla kom þar næst
med 4 þrátt fyrir að spila aðeins í 11
mínútur.
Stig íslands í leiknum: Anna
Maria Sveinsdóttir 17 (15 fráköst, 5
stoösendingar), Hildur Sigurðar-
dóttir 10 (6 fráköst, 5 stoðsending-
ar), Signý Hermannsdóttir 7 (7 frá-
köst, 6 varin skot), Kristín Blöndal
7, Kristín Björk Jónsdóttir 7, Erla
Þorsteinsdóttir 6 (5 varin skot á 11
mínútum), Guðbjörg Norðfjörö 5,
Helga Þorvaldsdóttir 4 (5 stoðsend-
ingar), Svava Ósk Stefánsdóttir 4,
Bima Valgarösdóttir 4, Lovísa Guð-
mundsdóttir 4. Helga Jónasdóttir
var sú eina af íslensku stelpunum
sem ekki komst á blaö.
-ÓÓJ
Siguróur Ingimundarson, landsliösþjálfari kvenna f körfuknattleik, var
bjartsýnn fyrir mótiö og fyrstu hindruninni var ýtt úr vegi í gær.
Símadeild kvenna í knattspyrnu:
Valsstúlkur efstar og
taplausar í deildinni
- unnu Blika verðskuldað, 1-0, á Hlíðarenda
Pinto í
keppnisbann
Joao Pinto, portúgalski fram-
herjinn sem rekinn var af leik-
vefli í leik Portúgals og Suður-
Kóreu í riðlakeppninni, hefur
verið dæmdur í ótímabundið
keppnisbann þangað til Alþjóða
knattspyrnusambandið dæmir í
máli hans. Pinto kýldi dómara
leiksins í magann eftir að hann
rak hann út af og sést það á
myndbandi sem FIFA hefur und-
ir höndum. Atvikið sást hins
vegar ekki á sjónvarpsmyndavél-
um.
Fernando Couto, fyrirliði
Portúgala, var einnig undir smá-
sjánni fyrir að hafa gripið um
höfuð dómarans í kjölfar þessa
atviks en hann mun líklega
sleppa við refsingu. -HI
Hetjan rekin
frá Ítalíu
Kóreumaðurinn Ahn Jung-
hwan, sem skoraði gullmarkið
sem sló ítali út úr HM, hefur ver-
ið rekinn frá liði sínu, Perugia á
Ítalíu. Og ástæðan er eingöngu
þetta framangreinda mark.
„Þessi maður mun aldrei stíga
fæti í Perugia aftur,“ sagði Luci-
ano Gaucci, stjómarformaður
Perugia. „Hann var aðeins til
þegar hann lék gegn Ítalíu. Ég er
þjóðemissinni og ég lít á þessa
hegðun ekki aðeins sem aðfor að
ítölsku stolti heldur einnig
móðgun við land sem opnaði dyr
sínar fyrir honum fyrir tveimur
ámm. Ég ætla mér ekki að borga
manni laun sem hefur eyöilagt
ítalskan fótbolta."
Viðbrögð ítölsku pressunnar
við þessum ósigri hafa verið
nokkuð ofsafengin. Dómarinn
hefur verið sakaður um að hafa
vísvitandi reynt að koma ítölum
úr keppninni og hafa jafnvel for-
stöðumenn knattspymumála á
Ítalíu gefið í skyn að Kóreumenn
hafi reynt að hafa ólögleg áhrif á
leikinn. -HI
Hiddink til
Portúgal?
Gus Hiddink, sem þjálfað hef-
ur landslið Suður-Kóreu með eft-
irtektarverðum árangri, er nú
orðaður við landslið Portúgala.
Hollenska dagblaðið De Tel-
egraaf greinir frá þessu.
Samkvæmt frétt blaðsins hef-
ur Hiddink um þrennt að velja
eftir heimsmeistarakeppnina.
Hann geti haldið áfram að
stjórna liði Suður-Kóreu, hann
geti farið til Hollands og tekið
við stjórnartaumunum hjá PSV
Eindhoven eða að hann geti tek-
ið við landsliði Portúgala sem
olli gríðarlegum vonbrigðum á
mótinu sem kunnugt er.
Hvað sem gerist er nokkuð
ljóst að Antonio Oliveira mun
ekki þjálfa liðið áfram en fleiri
eru taldir eiga möguleika á stöð-
unni. -HI
Valur skaust tímabundið á topp
símadeildar kvenna með naumum
sigri á Breiðabliki á heimavelli
sínum 1 gærkvöldi. Sigurinn var
verðskuldaður en Blikar áttu
engu að síður góða kafla í þessum
leik.
Gestirnir hófu leikinn betur og
pressaði Valsliðið framarlega.
Þeim gekk vel að brjóta niður spil
þeirra og öflugir miðvallarleik-
menn þeirra náðu að byggja upp
margar vænlegar sóknir. Margrét
Ólafsdóttir komst næst því að
skora en skot hennar af löngu
færi fór rétt fram hjá.
Valur komst meira inn í leik-
inn eftir því sem á leið og varð
sóknin nokkuð stíf síðustu mínút-
ur fyrri hálfleiks. Ásgerður Ingi-
bergsdóttir skaut yflr af markteig
eftir rúmlega hálftíma en annars
þurfti hvorugur markvörðurinn
að taka á honum stóra sínum í
fyrri hálfleik.
Breiðablik átti sinn besta
leikkafla i upphafl seinni hálf-
leiks og nokkrum sinnum skapaö-
ist hætta við Valsmarkið, sérstak-
lega þegar Þóra Rögnvaldsdóttir
varði vel skalla Elínar Önnu
Steinarsdóttur en Þóra sýndi mik-
ið öryggi í markinu í þessum leik.
Eins og fyrr þurfti Valur
nokkurn tíma til aö komast í gang
og Breiðabliksliðið gaf mikið eftir
í baráttunni á miðjunni en sókn-
araðgerðir Vals skiluðu litlu þar
til á 67. minútu þegar Elsa Einars-
dóttir missti klaufalega frá sér
aukaspymu írisar Andrésdóttur
og sendi knöttinn í tómt markið.
Eftir þetta var leikurinn að
mestu í höndum Vals sem gaf fá
færi á sér. -HRM
Grannaslagur á KR-velli
Símadeild karla fimmtudaginn 20. júní kl. 19.15
KR-ingar!
Fjölmennum á völlinn og styöjum okkar lið
Domino s pizzur verða til sölu frá kl. 17.45