Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2002, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2002, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 2002 29 DV Sport* Þessi föngulega þýska mær fagnaöi innilega þegar Þjóöverjar höföu tryggt sér sæti í úrslitum HM. Klæönaöurinn bendir til þess aö um gríðarlegan fótboltaáhuga sé aö ræöa hjá þessari stúlku en trúlega fá færri aö leika sér meö þessa fótbolta en þá sem sparkaö er um knattspyrnuvellina á HM. Reuters Markaveislan að fjara út? - mörkum fækkað á HM frá riðlakeppninni Sú markaveisla sem allt leit út fyrir að myndi verða á HM virðist vera að fjara út. Töluvert var skor- að af mörkum í riðlakeppninni en leikmenn hafa síðan ekki fylgt þessu eftir og nú er spuming hvort þessi veisla ætli að fá heldur slapp- an endi hvað mörkin varðar. Að lokinni riðlakeppninni á þessu heimsmeistaramóti höfðu 130 mörk verið skoruð í 48 leikjum sem eru 2,71 mark að meðaltali í leik. Þetta er fjórum mörkum meira en var skorað í riðlakeppni HM í Frakklandi fyrir íjórum ár- um. Eftir þetta voru menn að vonast eftir því að met yrði slegið í keppn- inni frá því þetta fyrirkomulag hennar var tekið upp. En leikimir eftir riðlakeppnina, að frátöldum leiknum í dag, hafa ekki staðið und- ir væntingum. í þeim 13 leikjum sem um er að ræða hafa aðeins ver- ið skoruð 23 mörk þrátt fyrir að frnim af þessum þrettán leikjum færu í framlengingu. Alls hafa því 153 mörk verið skorað í keppninni í 61 leik, sem eru 2,51 mark að meðal- tali í leik. Þetta er 18 mörkum minna en skorað var í keppninni fyrir fjórum árum og þurfa leikmenn því heldur betur að spýta í lófana ætli þeir sér að ná markaskorinu í þeirri keppni. En það er kannski ekki mikil von til þess ef litið er á síðustu fjóra leiki (aftur að frátöldum leiknum í dag) en aðeins hafa verið skomð þrjú mörk i þeim. -HI Oliver Neuville fagnar sigurmarki Þjóöverja á Bandaríkjamönnum. Aöeins þrjú mörk hafa veriö skoruö f síöustu fjórum leikjum HM. Reuters Þröstur til Vals Þröstur Helgason, leikstjórn- andi Víkingsliðsins í handknatt- leik, hefur skrifað undir samn- ing við Val og mun leika með þeim á næstu leiktíð. Þröstur er annar leikmaður Víkings sem hverfur á braut á skömmum tíma en áður hafði Guðlaugur Hauksson gengið tO liðs við tR. Ekki meö næsta vetur? Stjómin á nú í viðræðum við þá leikmenn sem eftir eru um að fá þá tO að vera áfram hjá félag- inu. Sú staða gæti jafnvel komið að Víkingur tefldi ekki fram liði á íslandsmóti karla næsta vetur. Magnús Jónsson, formaður handknattleiksdeOdar Víkings, sagði þó í samtali við DV-sport að eins og staðcm væri núna yrðu Víkingar með, en það kæmi þó ekki endanlega í ljós fyrr en eftir þessar viðræður. -BB/HI Henning hættur Henning Henningsson sem þjálfað hefur kvennalið Hauka í körfuknattleik verður ekki áfram þjálfari liðsins á næsta tímabili. Henning kom Haukum upp í efstu deOd en vegna anna mun hann ekki geta fylgt liðinu upp. Hauk- ar leita þessa dagana að eftir- manni Hennings og hafa nöfn Hönnu Kjartansdóttur og Guð- Þjargar Njorðfjörð verið nefnd í því sambandi en þær eru báðar aldar upp hjá Haukum. -Ben Snæfæll styrkist Það er mikiO hugur í nýliðum Snæfells í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Samkvæmt heim- Odum DV-Sports er æöunin að styrkja liðið verulega. AOar líkur eru á því að Clifton Bush leiki með liðinu en Bush hefur leikið hér á landi með SnæfeOi, KFÍ, Breiðabliki og Þór frá Akureyri. Þá em viðræður við nokkra leik- menn langt komnar og er nánast öruggt að Hlynur Bæringsson leiki í Hólminum næsta vetur en Hlynur hefur verið mjög eftirsótt- ur eftir að SkaUagrimur féO í 1. deUd. -Ben Ásgeir Heiöar meö tvo laxa viö Elliöaárnar < gærmorgun en átn hefur gefiö13Íaxa. DV-mynd G.Bender Elliðaárnar: 13 laxar á þurrt - sjö laxar á flugu í Korpu Smálaxinn er aðeins byrjaður að koma í laxveiðiámar, göng- urnar eru kannski ekki stórar, en eins árs flskurinn ætlar aUavega ekki að „klikka“ eins og tveggja ára laxinn. Göngumar að honum hafa sjaldan veriö eins litlar og kraftlausar. „Ég náði einum laxi á Breið- unni áðan og einum hérna í Foss- inum, það eru fleiri laxar i Fossin- um en þeir em tregir að taka,“ sagði Ásgeir Heiðar við EUiðaárn- ar í gærmorgun, en þá var hann búinn að veiða tvo laxa og áin hafði gefið 13 laxa. í fossiniun vom 8 tO 10 laxar nýkomnir en þeir vom tregir að taka agn veiðimanna. Á Breiðunni fyrir neðan brú vom veiðimenn að reyna en fisk- urinn sem þar var vildi ekki taka. 1 gegnum teljarann voru komn- ir 25 laxar, svo það er hreyfing í EUiðaánum. Veiddi 7 laxa á fluguna í Korpu „Korpa hefur gefið 9 laxa og veiðimaður sem var á laugardag- inn veiddi 7 laxa á fluguna," sagði Jón Þ. Júlíusson en hann var staddur við Korpu í gær og laxinn var á fleygiferð upp ána. „Fiskurinn virðist vera að flýta sér svakalega mikið þessa dagana, hann hefur engan tíma tU að stoppa, heldur tekur strikið upp ámar. Þetta hefur gerst í miklu fleiri veiðiám en héma hjá okkur. Það em að koma laxar á hverju flóði,“ sagði Jón enn fremur. „Fiskurinn var að heUast inn í Kjósina í morgun, svo það er eitt- hvað að gerast, smálax, veiði- menn ættu að fá eitthvað næstu daga. En fiskurinn er mikið aö flýta sér, honum liggur lífið á,“ sagði Ásgeir Heiðar, er við spurð- um um Kjósina. Grímsá í Borgarfirði hefur gefið innan við 20 laxa. í Hítará á Mýmm hafa veiði- menn eitthvað verið að slíta upp laxa en í morgun var þónokkuð af fiski að koma fyrir neðan veiði- húsið í hylina þar. í morgun opnaði Leirvogsá og veiðin hefur oft byrjað vel þar. G.Bender t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.