Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2002, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2002, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2002 DV Fréttir Hassleit í Breiðholti: Víkingasveit með vélbyssur gerði áhlaup á heimili Benedikt Már Brynjólfsson Var laminn af víkingasveit ríkislögreglustjóra fyrir framan börn sín. DV-MYND SIGURÐUR JOKULL „Ég heyrði hvell og öskur. Svo ruddust þeir inn og fóru með vél- byssur upp að andlitunum á okk- ur,“ segir Benedikt Már Brynjólfs- son, sem fékk vikingasveitina inn á heimili sitt í Breiðholti á mánudags- kvöld. Benedikt var ásamt hálfbróð- ur sínum og meðleigjanda i her- bergi í ibúð sinni við Álftahóla þeg- ar um það bil 8 manna sveit grimu- klæddra manna með hjálma og vél- byssur brutust gegnum dyrnar. Átta ára sonur Benedikts og fjögurra ára dóttir hans voru að leik í öðru her- bergi ásamt níu ára vini sínum, en gægðust fram þegar sveitin braust inn. „Þeir beindu vélbyssunum að börnunum og skipuðu þeim að leggjast niöur í sitt hvort hornið,“ segir Sverrir Ingimarsson, 19 ára hálfbróðir Benedikts, sem var við- staddur komu víkingasveitarinnar. „Mennirnir öskruðu á okkur eins og þeir væru brjálaðir og ég skildi varla orð. Þá urðu þeir enn þá reið- ari og tröðkuðu á okkur. Þeir tóku Benedikt og meðleigjandann og börðu á þeim, án þess að þeir veittu nokkra mótspyrnu. Því næst var Benedikt dreginn út úr herberginu og laminn inni í stofu fyrir framan dótt- ur sína,“ segir Sverrir sem er nýflutt- ur til Reykjavikur utan af landi. Ingimundur Einarsson, varalög- reglustjóri í Reykjavík, segir lög- reglu hafa beðið um aðstoð víkinga- sveitar þar sem grunur hafi leikið á að húsráðandinn væri vopnaður. Lögreglan hafði húsleitarheimild í Sverrir Ingimarsson, sem var við- staddur þegar víkingasveitin gerði áhlaup á heimili í Breiðholti á mánu- dag, undrast vinnubrögð sveitarinnar. Hann segist ekki hafa vitað með vissu hver hélt honum, hálfbróður hans og meðleigjanda í þrjár mínútur á mánu- dag. „Þeir voru vopnaðir vélbyssum og beindu þeim að enni okkar. Þeir voru eins og vitfnrtir og ég skildi nánast ekkert það sem þeir öskruðu. Ef við litum upp tröðkuðu þeir á bakinu á Borgaraleg handtaka átti sér stað síðdegis á Akureyri í fyrradag við fjölfarin gatnamót í bænum. Þrír sjómenn eltu uppi þjófa og króuöu af meðan lögreglu var beðið. Fátítt er að mál beri að með slíkum hætti. Forsaga málsins er að sjómenn- irnir höfðu ákveðið að fara ríðandi á hestum frá Grenivík í Fjörður sl. sunnudag ásamt félaga sínum, sem er minkabóndi, og ætluðu þremenn- ingarnir hringinn yfir í Keflavík og Látraströnd heim. Fyrirhugað var að gista á Þönglabakka, sem er slysavarnaskýli SVFÍ, og var bún- aði þeirra ekið inn í Hvalvatnsfjörð og var ætlunin að taka hann þar. Þegar sjómennirnir komu á staðinn hafði búnaðinum verið stolið, s.s. matvælum og viðlegubúnaði, og létu þeir senda eftir nýjum föggum en þótti bill sem þeir mættu á leið- inni grunsamlegur. Þeir fengu nýjar vistir og voru í ferðinni fram að há- degi sl. þriðjudag en létu í millitíð- inni vita af málinu. Leitaði lögregla íbúðinni og fann að sögn eitt skot- hylki á heimili Benedikts. Sam- kvæmt upplýsingum lögreglu fund- ust 60 grömm af hassi á einstaklingi „í tengslum við húsleitina". Benedikt hefur áður fengið dóm okkur og hálsi. Eftir tvær til þrjár mínútur stóð mér ekki á sama því ég vissi ekki nema þetta væru ein- hverjir menn úti í bæ. Þeir kynntu mér fyrst réttindi mín þegar við vor- um komnir hálfa leið á lögreglu- stöðina,“ segir hann. ásamt vinum og vandamönnum bilsins í tvo daga og þóttust menn vita hverjir ættu í hlut. Síðdegis í fyrradag sátu sjómenn- imir þrír á kaffihúsi á Akureyri og sáu þá bílinn grunsamlega aka fram fyrir fíkniefnamál en hefur ekki á sér orð fyrir ofbeldi. Hann segist ekki kannast við 60 grömmin fyrir utan að hafa heyrt að þau hafi fund- ist fyrir utan húsið. Eftir áhlaup víkingasveitar var hann fluttur á Haraldur Johannessen ríkislög- reglustjóri, sem er yfir víkingasveit- inni, segir ekkert fara á milli mála þeg- ar um víkingasveitina er að ræða. Hann fullyrðir að í umræddu tilviki hafi sérsveitarmennirnir verið merktir lögreglu og að þeir hafi kynnt sig sem slíkir í upphafl. „Það hlýtur að vera mjög skýrt þegar þeir koma á vettvang að þar fer sérsveit ríkislögreglustjóra. Ég hef sett sérsveitinni ákveðnar vinnureglur sem ég tel að eigi ekki að birta opinberlega," segir hann. -jtr hjá. Lögreglan var látin vita og upp- hófst eltingaleikur milli sjómann- anna og þjófanna, en hinir siðar- nefndu sinntu í engu stöðvunar- merkjum. Endaði viðureignin með því að sjómennirnir óku bifreið lögreglustöðina og honum haldið þar í tæpa þrjá tima áður en honum var sleppt. Hins vegar var meðleigj- anda hans haldið í allt að sólar- hring. Hann segir börn sín hafa fengið áfall við innrás víkingasveitarinn- ar. „Þessir menn vissu að börn voru á heimilinu. Sérsveitin dró mig eft- ir gólfinu og lamdi mig fyrir framan dóttur mína. Börnin titruðu og hljóðuðu af hræðslu og hafa ekki náð sér aftur. Þó maður reyki hass einstaka sinnum réttlætir ekkert það að víkingasveitin brjótist inn á heimili manns og hóti bömunum og berji mann fyrir framan þau,“ segir hann. Benedikt hyggst leita sér að lögfræðingi og ætlar að kæra í mál- inu. Ingimundur varalögreglustjóri segir ákæru yfirvofandi í tengslum við hassfundinn en vill ekki gefa upp hver verði ákærður. -jtr sinni í veg fyrir flóttabílinn við gatnamót Drottningarbrautar og Kaupvangsstrætis og vömuðu fólk- inu útgöngu meðan þeir biðu lög- reglu eftir að þeir sáu hluta vista sinna í bUnum. Umferð raskaðist á meðan en skömmu síðar kom lög- regla og handtók þjófana. Þrennt var í ránsbílnum, tvær stúlkur á táningsaldri og ökumaður um tvítugt. Kom í ljós við skýrslu- tökur hvar mestallan búnaðinn var að finna. Það sem ekki var í bUnum hafði verið geymt á heimUi skammt frá Akureyri. „Ég vissi að þau myndu ekki þora í okkur," segir Guðni Tómasson sem stóð að hinni borgaralegu handtöku ásamt tveimur félögum sínum. Ekkert ofbeldi átti sér stað og Guðni segir að lögreglan hafi enga athugasemd gert við verklagið. Hann neitar því ekki að veiðieðlið hafi hugsanlega orðið tU þess aö menn gengu jafn ákveðið fram og raun bar vitni. -BÞ Vattarnesskriður: Útafakstur kominn í sér- fræðirannsókn Lögreglan á Fáskrúðsfirði hefur leitað eftir áliti sérfræðings í rann- sókn á útafakstri við svokaUaða Líkkistu í Vattamesskriðum. Þar segist ökumaður hafa keyrt á stein á 50 kUómetra hraða með þeim af- leiðingum að hann missti stjóm á bifreiðinni. Hann kveðst hafa náð að stökkva út áður en bUlinn steypt- ist niður skriðumar og niður í stór- grýtta fjöru. Ökumaðurinn, tæplega þrítugur Reykvíkingur, slapp með skrámur. BUlinn er af Audi-tegund og er úr áli. Samkvæmt heimUdum DV er þetta ein af þremur slíkum bifreið- um á landinu og kostar á bUinu átta tU tíu miUjónir króna. -jtr Fartölvu stolið frá trillukarli Brotist var inn í trUlu við höfnina í Bolungarvík í fyrrinótt og þaðan stolið fartölvu að verðmæti 200 þús- und krónur. Uppsett í tölvunni var Max Sea forrit sem notað er tU að merkja veiðislóð trUlukarlsins og innihélt tölvan þvi hagnýtar upplýs- ingar sem nýtast einungis sjómönn- um. Forritið sjálft kostar um 170 þúsund. Bolvíska lögreglan lýsir eft- ir vitnum að mannaferðum í og við bátinn á milli klukkan hálfsjö á þriðjudagskvöld tU 20 mínútur yfir ehefu í gærmorgun. -jtr Lyftari fótbraut fiskmatsmann Lyftara var ekið á starfsmann í fiskvinnslu á Húsavík um klukkan hálfníu í gærmorgun. Maðurinn, sem er um fimmtugt og starfar við fiskmat, fótbrotnaði á ökkla og rist. Lyftarinn er um 4.tonn að þyngd en bar enga byrði þegar slysið varð. Fiskmatsmaðurinn var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri tU aðhlynningar. -jtr DVA1YND SJÖ Enn rignir hann Lítið sem ekkert lát hefur verið á votviðrinu suðvestanlands á síðustu dögum og hefur ekki verið þurr dagur í Reykjavík frá því um miðjan ágúst. Þá hefur hitastigið aukinheldur verið með þeim hætti að sumarfötin hafa sokkið neðar í skúffunni og allsendis óvíst að þeirra þurfi meira með á þessu blauta sumri. Spáð er norðlægri átt í dag og nokkur von til þess að hann haldist þurr syðra. Huldar reglur sérsveitarinnar Sjómenn í kröppum dansi við endurheimt eigna sinna á Akureyri: Borgaraleg handtaka á þjófum við gatnamót - „ég vissi að þau myndu ekki þora í okkur,“ segir Guðni Tómasson r"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.