Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2002, Blaðsíða 20
20
FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2002
íslendingaþættir________________________________________________________________________________________________________x>V
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
________________
Jóhanna Vilhjálmsdóttir,
Austurvegi 5, Grindavík.
80 ára_______________________
Albert Þorkelsson,
Kveldúlfsgötu 22, Borgarnesi.
Guöbjörg Guöjónsdóttir,
Grandavegi 47, Reykjavík.
Kristrún Jónsdóttir,
Hamraborg 26, Kópavogi.
Ragna Jónsdóttir,
Vallarhúsum 16, Reykjavík.
75 ára_______________________
Árni Slgurbjörnsson,
Kópavogsbraut lb, Kópavogi.
Guöjón Jónsson,
Mánatúni 6, Reykjavík.
Guömundur A. Ásgeirsson,
Melagötu 2, Neskaupstaö.
Málfríöur Slguröardóttir,
Stillholti 9, Akranesi.
Óskar Hjartarson,
Sæviöarsundi 100, Reykjavík.
Siguröur L. Magnússon,
Gullengi 5, Reykjavík.
70 ára_______________________
Friöþjófur Þorkelsson,
Bugöutanga 40, Mosfellsbæ.
Oddur Ólafsson,
Hátúni lOa, Reykjavík.
Valgerður G. Valdimarsdóttir,
Sléttuvegi 15, Reykjavík.
80 áre________________________
Brynjólfur Guttormsson,
Dynskógum 15, Egilsstööum.
Friðrik Hermann Friöriksson,
Faxabraut 82, Keflavík.
Guöný Aöalsteinsdóttir,
Bollagötu 8, Reykjavik.
Ólafur Kristjánsson,
Melasíöu lOg, Akureyri.
Sigríður Jóna Clausen,
Barmahlíö 16, Reykjavík.
Sólrún Sveinsdóttir,
Kaplaskjólsvegi 93, Reykjavík.
50 ára _________________________
Alda Jóna Ólafsdóttir,
Ljósalandi 4, Bolungarvík.
Benóný Ægisson,
Skólavöröustíg 4c, Reykjavík.
Elnar Þóröur Andrésson,
Djúpavogi 20, Höfnum.
Ester Jóhannsdóttir,
Jófríöarstaöavegi 17, Hafnarfirði.
Hafdis Óskarsdóttir,
Kleppsvegi 20, Reykjavík.
Halldór G. Axelsson,
Hraunbrún 41, Hafnarfirði.
Halldóra G. Eiríksdóttir,
Hverfisgötu 74, Reykjavík.
Ingibjörg Halldórsdóttir,
Klausturhvammi 18, Hafnarfiröi.
Vaka Haraldsdóttir,
Holtageröi 82, Kópavogi.
Öyvind Glömmi,
Stangarholti 18, Reykjavík.
4Q prg____________________________
Baldur Þorgilsson,
Eskihlíö 22a, Reykjavík.
Bjarnveig Ingvadóttir,
Hjaröarslóö 4e, Dalvík.
Hlaögeröur Þóra Viöarsdóttir,
Drekagili 28, Akureyri.
Kristín Grétarsdóttir,
Álfaskeiöi 72, Hafnarfirði.
Skorri Stelngrímsson,
Hraunbæ 44, Reykjavík.
Þorvarður Guðmundur Hjaltason,
Baughúsum 9, Reykjavík.
Sextug
sextugur
Hildur Svava
Karlsdóttir
læknaritari
Hildur Svava Karlsdóttir lækna-
ritari, Grænumörk lOb, í Hvera-
gerði er sextug í dag.
Starfsferill
Hildur Svava fæddist á Mýri i
Bárðardal í Suður-Þingeyjarsýslu
29. ágúst 1942 og átti þar heima
fram um tvítugsaldur. Hún tók
gagnfræðapróf frá Laugum í
Reykjadal.
Hildur Svava hefur starfað að
félagsmálum innan stéttarfélaga,
einkum sem trúnaðarmaður á
vinnustöðum. Einnig hefur hún
starfað í stjórnum kórs Glerár-
kirkju á Akureyri og kirkjukórs
Hveragerðis og Kotstrandarsókna
o.fl. Hún fékk löggildingu sem
læknaritari árið 1986 og hefur
starfað við það síðan. 16 ár var
hún á Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri en frá árinu 1998 á
Heilsustofhun Náttúrulækningafé-
lagsins i Hveragerði. Hún bjó á
Akureyri lengst af frá 1962 en frá
1998 hefur hún verið búsett í
Hveragerði.
Fjölskylda
Hildur Svava giftist 1965, Örvari
Kristjánssyni, bifvélavirkja og
tónlistarmanni. Þau skildu árið
1979.
Böm Hildar Svövu og Örvars
eru Olga Björg f. 29.11. 1965, mót-
tökustjóri á Hótel Holti. Hún býr í
Garðabæ.
Karl, f. 8.1.1967, graflskur hönn-
uður, í sambúð með Hrefnu M. Er-
lingsdóttur, starfsmanni á leik-
skóla. Þau eiga þrjú böm og búa í
Reykjavík.
Örvarr Atli, f. 7.7. 1970, kvik-
myndatónskáld, ógiftur, en á eina
dóttur sem býr hjá móður sinni,
Stefaníu Þ. Jónsdóttur, á Selfossi.
örvarr Atli býr i Los Angeles.
Sigriður, f. 14.6. 1972, textíl-
hönnuður og kennari, gift Karli
Frey Karissyni, dýralækni. Þau
eiga þrjú börn og búa í Eyjafjarð-
arsveit.
Þórhildur, f. 18.4. 1976, söng-
kona og verslunarstjóri, í sambúð
með Skúla Gautasyni leikara, þau
eiga þrjú böm og búa á Akureyri.
Skúli á dóttur úr fyrri sambúð.
Móðir hennar er Halldóra Geir-
harðsdóttir.
Systkini Hildar Svövu eru Sig-
ríður f. 4.11.1933. Hún býr á Akur-
eyri; Jón Karl f. 11. 5.1937, kvænt-
ur Hólmfríði Friðriksdóttur. Þau
eiga þrjú böm og búa á Sauðár-
króki: Aðalbjörg f. 3. 10. 1943, var
gift Bjargmundi Ingólfssyni, hann
lést 1. júlí 2001. Þau eignuðust
þrjú böm. Aðalbjörg býr í Garða-
bæ.
Foreldrar Hildar Svövu voru
Karl Jónsson, f. á Mýri i Bárðar-
dal 7.6. 1901, d. 1979 og Björg Har-
aldsdóttir, f. í Austurgörðum í
Kelduhverfi 24.9.1906, d. 1997. Þau
bjuggu á Mýri í Bárðardal til árs-
ins 1963 en þá fluttu þau til Akur-
17 ára. Hann átti að koma síðar
vestur um haf.
Hildur Svava verður að heiman
á afmælisdaginn en mun, ásamt
fjölskyldu sinni, taka á móti gest-
um síðdegis laugardaginn 31.
ágúst í Stórutungu í Bárðardal.
bónda í Haga í
Staðarsveit, síð-
ar bónda og
kaupfélags-
stjóra á Bjargi
við Amarstapa,
Sigurðar
Bjömssonar, b.
á Steinum í
Staðarsveit, og
Sólveigar Áma-
dóttur, barns-
móður hans, en
hún var dóttir
Áma Jónsson-
ar, bónda í
Kálfárvallakoti -í Staðarsvéit og
Lágubúð, og konu hans, Þóreyjar
Nikulásdóttur. Árni var sonur Jóns
Þorsteinssonar (þess er Þorsteinsætt
er kennd við), bónda á Kirkjuhóli í
Staðarsveit, og konu hans, Þórdísar
Ámadóttur.
Móðir Víglundar var Guðrún Sig-
tryggsdóttir, f. 17.6.1878, d. 18.2.1941,
en foreldrar hennar vom Sigtryggur
Jónsson, bóndi á Bjarnarfossi í Stað-
arsveit, og kona hans, Guðbjörg Guð-
mundsdóttir úr Helgafellssveit.
Foreldrar Kristjönu Þóreyjar,
móður Olfars, voru Tómas Sigurðs-
son, f. 5.5. 1865, bóndi á Völlum og
Bakkabúð, Fróðárhreppi, og kona
hans, Ragnheiður Ámadóttir, f. 16.8.
1879, d. 17.6. 1973, frá Kárastöðum í
Helgafellssveit.
Úlfar
Víglundsson
útgerðar- og netagerðarmaður
Úlfar Víglundsson útgerðarmaður,
Lindarholti 10, Ólafsvík, er sextugur
í dag.
Starfsferill
Úlfar fæddist í Ólafsvík 29.8 1942
og hefur verið þar búsettur alla tíð.
Hann vann lengst af við fyrirtæki
föður síns meðan það var og hét, út-
gerðar- og. flskvinnslufyrirtækið
Hróa hf. Úlfar átti og gerði út vöru-
bíl á sínum yngri árum en sneri sér
að trilluútgerð og hefur stundað
róðra á sumrin en yflr vetrarmánuð-
ina vinnur hann við netavinnu.
Fjölskylda
Úlfar kvæntist 25. júií 1969 Guð-
rúnu Karlsdóttur þroskaþjálfa, f. 1.1.
1945. Foreldrar hennar: Kristjana
Hjartardóttir, f. 1.7. 1918, húsmóðir,
og Karl Sigurðsson, f. 14.5. 1918,
fyrrv. skipstjóri, Hnífsdal.
Börn Úlfars eru: Brynja Björk f.
19.1 1970. Hennar maður er Jóhannes
Hjálmarsson og börn þeirra: Guðrún
Kolbrún, Ragnheiður og Mýra.
eyrar og bjuggu þar upp frá því.
Ætt
Móöir Karls var Aðalbjörg, f.
7.8. 1880, d. 13.10. 1943, Jónsdóttir,
b. þar og síðar í Vesturheimi,
Jónssonar. Móðir Aðalbjargar var
Kristjana Jónsdóttir er dó 12.4.
1900. Eftir það festi maður hennar
ekki yndi á Isiandi en fluttist árið
1903 til Vesturheims með sex böm
þeirra og hið sjöunda fylgdi ári
síðar en Aðaibjörg var elst og varð
ein eftir.
Faðir Karls var Jón Karlsson, f.
25. 6. 1877, d. 13.4. 1937. Hann og
Aðalbjörg bjuggu á Mýri í Bárðar-
dal. Foreldrar Jóns voru Karl Em-
il Friðriksson og Guðrún Pálína
Jónsdóttir er bjuggu á Stóruvöll-
um, Ljósavatni og Hálsi í Kinn en
voru i skjóli sonar síns og tengda-
dóttur á Mýri undir lokin. Þau
Jón og Aðalbjörg áttu líka soninn
Áskel, söngkennara, m.a. föður
tónlistarmannanna Jóns Hiöðvers
og Harðar Áskelssona.
Móðir Bjargar var Sigríður Sig-
fúsdóttir, b. í Austurgörðum í
Kelduhverfi, Guðmundssonar.
Hann var ættaður frá Kolgrímar-
stöðum í Eyjafirði. Móðir Sigríðar
var Matthildur Torfadóttir, b. á
Tóvegg og víðar, Gottskálkssonar,
b. á Fjöllum i Kelduhverfi, ættföð-
ur Gottskálksættarinnar, Pálsson-
ar.
Faðir Bjargar var Haraldur
Júlíus Ásmundsson, b. í Austur-
görðum i Kelduhverfl. Hann var
sonur Ásmundar Guttormssonar
og Kristjönu Jónsdóttur, konu
hans, er fluttu til Ameríku 1889 en
skildu elsta soninn, Harald, eftir,
Hermann, f. 31.12
1971. Kona hans er
Svanborg Halldórsdótt-
ir og dóttir þeirra er
Jana Rún. Dætur Svan-
borgar eru Heiðdís og
Elma
Þórey, f. 25.4 1977.
Stjúpdóttir Úifars og dóttir Guð-
rúnar er Kristjana Hermannsdóttir,
f. 8.5.1967. Hennar maður er Jóhann-
es Ólafsson prentari og börn þeirra
em Sigurbjörg, Jóhanna og Sæbjörg.
Systur Úifars em Lára Guðrún
Víglundsdóttir f. 24.6. 1948, hennar
maður er Pétur Jóhannsson, og
Ragnheiður Víglundsdóttir, f. 16.12.
1950.
Foreldrar Úlfars: Víglundur Jóns-
son, f. 29.7. 1910, d. 9.11. 1994, fram-
kvæmdastjóri, og Kristjana Tómas-
dóttir, f. 17.5. 1917, d. 6.6. 1986, hús-
móðir í Ólafsvík.
Ætt
Víglundur var sonur Jóns Sigurðs-
sonar, f. 17.8. 1876, d. 25.5. 1956,
Margrét Eyjólfsdóttir, Víkurbraut 30,
Höfn, lést á hjúkrunardeild
Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands á
Höfn 25. ágúst.
Björn Sigtryggsson, Framnesi,
Skagafiröi, lést á Heilbrigðisstofnuninni
Sauöárkróki 26. ágúst.
Sigurður K. Kristmundsson,
Heiöarhjalla 13, Kópavogi, lést á
Landspítalanum viö Hringbraut 25.
ágúst.
Mcrkit Islendingar
Brynjólfúr Borgfjörð Sveinsson, kenn-
ari við Menntaskólann á Akureyri,
fæddist 29. ágúst 1898 að Ásgeirsbrekku í
Viðvíkurhreppi í Skagafirði. Foreldrar
hans voru Sveinn Benediktsson, bóndi á
Ríp og víðar, og kona hans, Ingibjörg
Jónsdóttir húsfreyja.
Brynjólfur gekk í Gagnfræðaskóla
Akureyrar 1922 og varð stúdent utan-
skóla frá MR. 1927. Hann var stunda-
kennari við Gagnfræðaskóla Akureyr-
ar og Iðnskóla Akureyrar, síðan kenn-
ari við Menntaskólaiin á Akureyri frá
1930-1968, yfirkennari frá 1953, settur
skólameistari hluta árs 1957 og stunda-
kennari til 1970. Brynjólfur sat í skólanefnd
Gagnfræðaskólans á Ákureyri, hann var bæj-
Brynjólfur Borgfjörð Sveinsson
arfulltrúi á Akureyri og endurskoðandi bæjar-
reikninga, formaður sjúkrahúsnefndar, í
stjórn Fjórðungssambands Norðurlands frá
upphafi, formaður Byggingarsamvinnufé-
lags Akureyrar, endurskoðandi Spari-
sjóðs Akureyrar og í stjóm hans um
tíma.
Eftir Benedikt liggja allmargar þýð-
ingar. Má nefna Hamingjudagar heima í
Noregi eftir Sigrid Undset og Svona var
það eftir Sommerset Maugham. Einnig
gaf hann út bókina Minningar frá Möður-
völlum.
Kona Brynjólfs var Jóna Þórdís Haralds-
dóttir, f. 31.7. 1902 Böm þeirra: Ragnheiður,
f. 6. mars 1931, Bryndís, f. 30.1. 1937, og Helga,
f. 30.1. 1937.
Sigurþór Margeirsson, Logafold 68,
Reykjavík verður jarösunginn frá
Grafarvogskirkju föstudaginn 30. ágúst
kl. 13.30.
Bálför Magnúsar Matthíassonar,
Kleppsvegi 68, fer fram frá Áskirkju í
dag, 29. ágúst, kl. 15.
Einar Jóhannsson, Eyjaholti lOa, Garöi,
veröur jarösunginn frá Keflavíkurkirkju
föstudaginn 30. ágúst kl. 14.