Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2002, Blaðsíða 19
19 FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2002 DV Tilvera •Fyrir börn MLEGO-dagar í Smáralind LEGO-dagar hefjast I dag I Vetrargaröi Smáralindarinnar og veröur margt á seyöi þá 10 daga sem þeir standa yfir. Meöal annars veröur komið upp 200 fermetra yf- irbyggöu svæöi meö 3 kappakstursbraut- um, leiksvæði fyrir yngstu börnin, Bubbi byggir svæði, sérstöku LEGO-myndveri þar sem börn geta búiö til tölvugerðar kvikmyndir og sérstakt leiksvæði ætlaö stúlkum, 5 ára og eldri. •Hyndlist ■Jón Sæmundur í Gallerí Hlemmi Nú stendur yfir sýning Jóns Sæmundar Auöarsonar „holan mín“ í Gallerí Hlemmi við Hlemmtorg. Jón útskrifaðist með meistaragráðu í myndlist frá Glasgow school of Art á slöastliönu ári. Á sýningunni gefur aö líta innsetningu og myndbandsverk. I texta með sýningunni segir listamaöurinn svohljóðandi frá „Ég verð auövitaö stundum reiður eins og allir. Og núna er ég sem sagt búinn aö taka til hendinni í holunni minni og án þess að plana neitt sérstaklega hvernig þaö kæmi út. Mig langaði líka aö sjá hvað geröist þegar maöur byrjar aö haga sér eins og veðrið og lætur allt flakka. Þaö sem þú sérð hérna er spegilmynd, hvernig maður meö íslenska kennitölu eins og ég lítur út á þessu herrans ári 2002." Galleriiö er opið frá fimmtudegi til sunnudags frá kl. 14-18 og stendur sýningin til 15. september •Tónleikar ■Blásól á Akurevrt I tilefni af afmæli Akureyrarbæjar og menningarnótt á laugardag verður bæjarbúum boðið upp á farandtónleika með hljómsveitinni Blásól. Fyrri hluta dagsing verður sveitin á stærri vinnustööum, kl. 15 í miöbænum og kl. 17 á Glerártorgi. ■Hádegistónleikar Hallgrímskirkiu Kl. 12 eru síðustu hádegistónleikar sumarsins í Hallgrímskirkju og veröur brugðiö út af vananum. Þar mun Gunnar Kvaran sellóleikari leika saraböndur úr öllum sex sellósvítum sem Johann Sebastian Bach skrifaöi. Gunnar Kvaran er yfirmaöur strengjadeildar Tónlistar- skóla Reykjavíkur. Hann hefur einnig veriö ráðinn kennari viö tónlistardeild Listaháskólans. Krossgáta Lárétt: 1 könnun, 4 skaða, 7 flskimið, 8 lækur, 10 pumpa, 12 útrými, 13 óhapp, 14 straumur, 15 gára, 16 aðkallandi, 18 ólærð, 21 heimabrugg, 22 spjót, 23 sál. Lóðrétt: 1 strit, 2 hætta, 3 forsjálar, 4 kvika, 5 fönn, 6 siða, 9 heldur, 11 girnd, 16 kinnung, 17 mánuð, 19 stök, 20 róti. Lausn neðst á síðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Hvltur á leik! Hannes Hlífar heldur sigurgöngu sinni áfram og var með fullt hús vinninga eftir 7 umferðir. Hann teflir létt og áreynslulaust og innbyrðir sína vinninga í rólegheitum. Líklegt er aö hann hafi sigur á mótinu nema Helgi Áss, sem var næstur með 5,5 v., nái að velgja honum undir uggum. Helga varð á í messunni á móti Jóni Viktori sem er þátttakandi í flestum skákanna sem ég hef birt frá mótinu. Skák hans við Helga Áss var mikil baráttuskák og hafði Jón sigur að lokum. Jón vex með hverri umferð og gerir harða lirið að þriðja sætinu ásamt Braga Þorfmnssyni. Hvítt: Jón Viktor Gunnarsson (2363). Svart: Helgi Áss Grétarsson (2505). ítalski leikurinn. Landliðsflokkur. Seltjarnamesi (5), 24.08.2002. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. Bb3 a6 7. h3 Ba7 8. Rbd2 0-0 9. Rfl Re7 10. Rg3 Rg6 11. 0-0 c6 12. Hel h6 13. d4 He8 14. Bc2 exd4 15. Cxd4 d5 16. e5 Rh7 17. Be3 Be6 18. Dd2 Rh4 19. Rxh4 Dxh4 20. Rf5 Bxf5 21. Bxf5 Rf8 22. f4 De7 23. Bc2 f6 24. Khl Df7 25. b4 Bb6 26. Dd3 Bc7 27. Hfl De7 28. Habl g6 29. Hf3 Kh8 30. h4 h5 31. f5 fxe5 32. dxe5 Bxe5 33. Hbfl Dxb4 34. fxg6 Bg7 35. Hf4 He4 36. De2 Hxf4 37. Hxf4 Dc3 (Stöðumynd- in) 38. HxfB+ 1-0 Lausn á krossgátu •ipij 06 ‘uia 61 ‘ifÁ il ‘§oq 91 ‘i;soj n ‘ju;;æ 6 ‘b§b 9 ‘æus 9 ‘upiBJtpun ; ‘jbuásuibjj g ‘u3o z ‘fnd 1 :hóJ0°1 'ipuB £z ‘JiaS ZZ ‘ipirei xz ‘5{iai 81 ‘uÁjq 9; ‘bjá 91 ‘jsoj ;; ‘s/qs g; ‘rem zi ‘Bjæp oi ‘Buæ; 8 ‘uunjS 1 ‘Bjsn f ‘JQJd ; :;;ajErj s=7í_lrrv=?P- V^T'VHPqF'KlF^METtNlKl V—Iv-J'r- V—7 íS-uL IT_' sirr , K*f=?NÍNi'SKI áyHEif^&i !_er<3r SETK’R <UPPF=? SRMF7 CT?<Sr ÖC3- GTML.1Kic33v=5 h?K/IF? ÍSLANDIDA6 r-Errvo-o K/ Dagfari Spræk í bláum plastpokum í gær hitti ég gamla vinkonu mína og nágranna sem ég hafði ekki séð í mörg herrans ár, ef ekki áratugi. Hún er komin vel yfir áttrætt en er hin sprækasta og gerir sín innkaup enn þá sjálf, að eigin sögn, en ég hitti hana einmitt í verslunarleiðangri í ein- um stórmarkaðnum. Hún fór strax að tala um það hvað kjötfarsið hafði hækkað mikið frá því að ég var að send- ast fyrir hana út í búð í dentið, þá fimm ára, en það var á þeim timum þegar mjólkin var enn þá afgreidd á brúsa og gamla góða krónan í fullu fjöri. Ég spurði hvernig hún hefði það og hún svaraði því til að hún hefði það bara gott miðað við ald- ur. - En þá kom sprengjan. Hún spurði mig hvenær ég yrði átt- ræður. Ég spurði hana til baka hvort hún vissi ekki örugglega hver ég væri og hun hélt nú það. „Ég gleymi því aldrei þegar þú og hann Stebbi vinur þinn voruð að hrekkja mig í gamla daga,“ sagði sú gamla og bætti því við að við hefðum nú verið meiru prakkar- arnir. Nú varð ekki aftur snúið og hún hélt áfram að rifja upp alls konar hrekki eins og þann þegar við félagarnir höfðum lætt lifandi hænu inn um gluggann hjá henni, hænu sem hafði verið fengin að láni i hænsnakofanum hans Finna. „Átt þú þessa stelpu?“ spurði sú gamla í lokin og benti á unga dóttur mína sem var með mér. Ég játti því, en þá kom næsta sprengja. „Asskoti eru sprækur, kominn á þennan aldur. Hvernig fórstu eiginlega að þessu? Svimar þig ekkert þegar þú ert að þessu?“ Þar með var kerlingin þotin og þá tók ég fyrst eftir því að hún var með bláa plastpoka yfir skón- um, eflaust nýkomin úr skoðun á heilsugæslunni sem er í hinum enda bæjarins. Erlingur Kristensson blaðamaður Myndasögur l Látum okkur sjá, Gunna greiflngi, Mína minkur... r~ hmm... \ Hmm, hvernig get- um við gert Hja herra Smokkfiski þetta Je ne sai c^uoi?! JarðbunJnar, heitar, tilfinn- ingaþrungnar ástarsenur! Sexí kven- mótieikari! bað sem við þurfum Já! Já! Jái Já!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.