Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2002, Page 10
10
FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2002
M
agasm
DV
Karadzic sendi
heillóskaskeyti
Radovan Karadzic, fyrrum
leiðtogi Bosníu-Serba, kom á
óvart og sendi leikmönnum
Júgóslavíu heillaóskaskeyti í
kjölfar glæsilegs árangurs liðs-
ins á nýafstaðinni heimsmeist-
arakeppni í körfuknattleik í
Bandaríkjunum.
Karadzic, sem er eftirlýstur
um allan heim af stríðsdómstóli
Sameinuðu þjóðanna, sagði í
skeyti sínu tn leikmanna að ár-
angur þeirra virkaði sem meðal
við sárum serbnesku þjóðarinn-
ar. Ekki er vitað hvernig leik-
menn tóku kveðjunni.
Salernin til-
einkuö dómara
Radovan Karadzic sendi
kveðjur til Bandaríkjanna úr
fylgsni sínu.
Beið í fimm mánuði eftir
að engill sækti móður sína
Lögreglan lét til skarar skríða og braust inn á heimili ungrar
rúmenskar konu á dögunum. Nágrannar konunnar kvörtuðu þá sáran
undan mikilli ólykt frá íbúð konunnar.
Lögreglan fann fljótlega lik móður konunnar og var það vafíð inn í
handklæði og teppi. Unga konan sagðist hafa verið að uppfylla loforð sem
hún gaf móður sinni en það var á þann veg að hún mætti ekki fjarlægja
lík hennar fyrr en engill úr austri hefði komið og náð í hana. Ekkert
bólaði á englinum og kom hið sanna í ljós þegar lögreglan braust inn.
Konan er nú vistuð á geðsjúkrahúsi.
Magnaðar lottótölur
Það verður ekki annað sagt en að lottótölumar sem dregnar voru út í
einu stærsta lottóinu í New York þann 11. september sl. hafi verið magn-
aðar.
Iöulega era níu tölur í pottinum og er kúlum með númerunum sturt-
að í þar til gerða maskínu sem síðan sígur eina tölu upp um pípu eins
og tíðkast hér á landi. Allt fór þetta fram samkvæmt kúnstarinnar regl-
um og margir biðu spenntir eftir nýjustu tölum að kveldi 11. september
þegar slétt ár var liðið frá hryðjuverkaárásinni á Bandaríkin. Og viti
menn, tölumar sem upp komu voru 9, 1 og 1.
Forvígismenn lottósins sverja og sárt við leggja að engin brögð hafi
verið í tafli og að allt hafi farið fram eins og venjulega. Ekki fylgdi sög-
irnni hve margir voru með þrjár tölur réttar.
Eins og knattspymuunnendur
vita varð ítalska þjóðin foxill í
sumar þegar Suður-Kórea sló
Ítalíu út úr keppninni.
Og eins og svo oft áður var
það dómarinn sem gerði það að
verkum að ítalir komust ekki
áfram í keppninni. Dómarinn í
umræddum leik, sem er frá
Ekvador, er nú nánast réttdræp-
ur á Ítalíu. Nýverið ákvað bæjar-
stjómin í litlum bæ á Ítalíu að
flölga almenningssalernum í
bænum. Fram kom hugmynd
þess efnis að „tileinka“ klósettin
dómaranum og var samþykkt í
bæjarstjóm að skrá nafn hans
gullnu letri á öO salemin.
Allt tölvunum
db kenna
Gamalli konu í Bretlandi brá
iUOega í brún á dögunum þegar
hún fékk sent bréf frá yfirvöld-
um.
í því stóð að hún gæti átt von
á að fá um 27 mOljónir króna á
viku i eftirlaun. Gömlu konunni
brá mjög við þessi tíðindi.
Skömmu síðar fékk dóttir henn-
ar sent bréf frá sömu aðOum þar
sem beðist var afsökunar á öUu
saman og bUuðum tölvum kennt
um ósköpin. Gamla konan fær
því áfram sinn auma lífeyri.
*
\ gervi Saddams
47 ára gamaU leigubUstjóri var
handtekinn við bandaríska
sendiráðið í Síngapúr þann 11.
september sl. Þar ætlaði hann að
mæta í minningarathöfn í gervi
Saddams Husseins.
Háskólaneminn í skólanum með bók í hendi. „Þetta nám er talsvert ólíkt stjórnmálunum," segir hún.
Svanfríöur Jónasdóttir nemur við KHÍ:
Magasín-mynd Teitur
Oskaplega gaman
„Mér finnst óskaplega gaman að
takast á við ný verkefni, eins og að
fara í háskólanám," segir Svanfriö-
ur Jónasdóttir alþingismaður. Hún
mætti fyrir helgina í bóksölu Kenn-
araháskóla íslands tO að kaupa
námsgögn sem hana vantaði. Sem
kunnugt er hefur hún nú boðað út-
göngu sína af sviði stjómmálanna
frá og með kosningum næsta vor -
en jafnhliða lokaspretti þing-
mennsku sinnar er hún í framhalds-
námi í stjórnun við KHÍ.
Það nám sem Svanfríður er i tek-
ur hún að mestu leyti i fjamámi en
nemendumir koma þó tU skóla öðru
hverju og eru þar í tvo tU þrjá daga.
„Við eigum síðan samskipti og
vinnum saman í gegnum tölvur og
þannig er ég í samskiptum við fólk
víða um landið," segir Svanfríður
sem telur sig fá bæði góða og fag-
lega kennslu í þessu námi við KHÍ.
Fögin sem hún er í núna eru annars
vegar stjómun og hins vegar að-
ferðafræði en það fag gefur fólki
góða þekkingu í því hvemig það
geti staðið að visindalegum rann-
sóknum.
„Þetta nám er talsvert ólíkt
stjórnmálunum, kaUar tU dæmis á
nokkuð agaðri vinnubrögð og ná-
kvæmari en ég þekki sjálf úr stjóm-
málunum. Náminu sem ég er i núna
getur lokið með diplómu, meistara-
gráðu eða doktorsgráðu en hversu
langt ég fer í þessari lotu hef ég ekki
ákveðið," segir Svanfríður.
-sbs
Móluöu yfir dýriö
I smábæ einum í Englandi er verið aö rann-
saka hvort vegavinnumenn sem unnu við aö
mála hvítar línur á fjölfarinn þjóðveg hafi
málað línuna yfir lítið rándýr af marðaætt,
svokaUaðan greifingja.
Yfirvöldum hafa borist myndir frá fólki þar
sem dýrið sést dautt á miðri götunni með
hvita línuna á sér. Yfirvöld hafa þegar séð að
sér og fengið enUcafyrntæki tU að sjá um
málningar á götum hér eftir.
Límdi fyrir munna
Kennari í Houston í Bandaríkjunum hefur ver-
ið neyddur tU að segja starfi sínu lausu. Hann
gafst upp á hávaðasömum bekknum og ákvað að
líma fyrir munna aUra 22 nemendanna. Foreldr-
ar bamanna komust að þessu og kröfðust afsagn-
ar kennarans.
„Sex ára dóttir mín sagði mér að ef einn nem-
andi talaði yrði öUum refsað. Ég hélt að börnin
ættu að læra í skólanum en ekki væri bundið fyr-
ir munn þeirra ef þau létu í sér heyra," sagði
. einn aðstandandi. .
Fiskar í Jagúar
43 ára gamaU Ástrali hefur breytt fordýrum
Jagúar x36 sportbU í fiskabúr. Maðurinn rek-
ur sjávardýragarð i Ástralíu. Hann keypti bU-
inn á um 13 miUjónir króna og geröi hann
samstundis „fokheldan". Þétti hann siðan
mjög samviskusamlega og fýUti síðan af vatni.
Loks keypti hann rándýra fiska og sleppti í
nýja fiskabúrið sitt. „Ég gerði þetta tU að sam-
eina áhugamál Ástrala sem hafa mikinn
áhuga á flottum bUum og fiskum," sagði eig-
. andinn.