Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2002, Qupperneq 20
20
FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2002
FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2002
21
lí/ílagasín DV DV l\/Iagasín
Magasín ræðir við Hrönn Héðinsdóttur - „Eitthvað mikið að í björgunarmálum landsmanna'
Meö barnabörnunum. A
Ósk rúmlega ársgömul. Þær
Guðrún Elvan
vlnstri hönd vlö Hrönn er
mlsstu fööur slnn Héölnn
Vigfúsdóttir, en hún kom
Krista Hrönn sem er flmm
í hinu átakanlega sjóslysi
í heiminn hinn orlagaríka
ára og lengst til hægri Alma
Fyrlr miðri mynd í Ijósri peysu i
dag, 7. desember.
lag björgunarmála væri gott. En
svona góður var veruleikinn nú ekki
þegar til kastanna kom.“
Hann dreymdi fyrir daglátum
Föstudagur 7. desember 2001. Þetta
er sá tími árs þegar sólargangur er
hvað skemmstur og kannski má segja
að barnsfæðing á þeim tíma árs sé fyr-
ir vikið enn skærari Ijósgeisli en ella.
„Ég hafði verið lyrir sunnan í hálf-
an mánuð með Vigfúsi syni mínum og
Hallveigu konu hans til halds og
trausts. Hún v£ir komin fram yfir á
tíma, hefði átt að vera búin að ala
barnið nokkru fyrr. Þegar til kom
gekk fæðingin ágætlega, sem betur
fór. Hún bar að um hádegisbil þennan
dag. Fljótlega eftir að barnið var kom-
ið í heiminn hringdi ég um borð til
Fúsa. Sagði honum að afastelpa væri
komin í heiminn. Hann sagðist alla tíð
hafa vitað að þetta yrði stelpa, sig
hefði dreymt það. Sjálfsagt var Fúsi
nokkuð berdreyminn, því ýmsa hluti
skynjaði hann. Þetta var íjórða bama-
barnið sem við eignuðumst á árinu
2001 og í öllum tilvikum held ég að
syni háseta hefði verið bjargað af
þyrlu Varnarliðsins, en farist hefðu
Sæbjörn Vignir Ásgeirsson, skipstjóri,
Vigfús Elvan Friðriksson stýrimaður,
eiginmaður sinn, og fóstursonur hans
og sonur sinn, Héðinn Magnússon,
vélstjóri.
Stundum segir að þegar neyðin sé
stærst sé hjálpin næst. Þannig segir
Hrönn að fljótlega eftir að fyrstu frétt-
ir af þessum hildarleik bárust hafi til
hennar komið sr. Óskar Hafsteinn
Óskarsson sóknarprestur Ólafsvik-
inga, sem var staddur í Reykjavík þeg-
ar þetta gerðist. „Hann reyndist okkur
frábærlega. Var með okkur allt kvöld-
ið og veitti okkur alla þá hjálp sem í
hans valdi vsir. Þegar langt var liðið á
kvöldið fórum við saman á fæðingar-
deildina þar sem hann hélt bænda-
stund. Ekki síður reyndist starfsfólkið
þar okkur og þá einkum hinum ungu
foreldrum stórkostlega við þessar erf-
iðu aðstæður,"
Stríðir gegn iögmálum tilver-
unnar
Strax morguninn eftir slysið, á
ist skyndilegaþegar leið á daginn. „En
síðan hvessti skyndilega og skall á fár-
viðri. Það gerðist á innan við fimm
mínútum," eins og Eyþór Garðarsson
komst að orði þegar hann lýsti
þrekraun skipverjanna í viðtali við
við DV þann 10. desember á sl. ári.
Þar sagði hann ennfremur aö við brot
sem reið yfir bátinn hafi drepist á vél-
inni. í framhaldinu hafi Svanborgina
rekið hratt upp í klettana. Þar hafi
síðan tekið við hin langa bið eftir
þyrlunni en á meðan á henni hafi
staðið hafi þá Sæbjörn og Vigfús báða
tekið út. Áður fór Héðinn í sjónn þeg-
ar Svanborgin steytti á skeri í brim-
garðinum við hina klettóttu strönd
við Öndverðanes.
„Ef vélin hefði ekki drepið á sér
væru þeir allir á lífi. Það þori ég að
fullyrða. Héðinn og Sæsi höfðu báðir
reynt að koma vélinni I gang og tekist
einu sinni, en hún drap á sér eftir
skamma stund. Ankeri slitnuðu og
bátinn rak upp í klettana," segir
Hrönn og er þá komin að þeim þætti
málsins sem hún segir vera mjög
gagnrýnisverðan. Að ekki hafi verið
barst. Menn sem vel þekkja til björg-
unarmála segja að það hefði engu
breytt, en bæta svo við að þetta séu
þær hrikalegustu aðstæður sem björg-
unarmenn hafi nokkru sinni lent í.
Slíkur hafi veðurhamurinn verið. En
með þessum tveimur atriðum eru
menn strax komnir í mótsögn við
sjálfa sig. Ef aðstæður eru slæmar á
auðvitað strax að kalla út alla þá sem
einhverja björgun geta hugsanlega
veitt. Mér finnst augljós að þarna hafi
verið gerð mikil
mistök," segir
Hrönn.
og kynnti sér aðstæður. „Þá var átján
metra vindur á sekúntu og leiðinlegt
veður. Sýnu verra hefur það þó verið
þegar Svanborgin strandaði og menn
voru að berjast þama í fjörutíu sekún-
túmetrum. Skipverjar á þaki stýri-
hússins að bíða eftir þyrlu, en síðan
fóru Fúsi og Sæsi niður á dekk.Fúsi
ætlaði með krókstjaka að reyna að
komast í klettana og upp á bjargið.
Hann var búinn að festa krókstjakann
í land þegar mikið brot reið yfir, sem
Algjör reiki-
stefna
Hrönn tiltekur
fleira. „Mér finnst
einsog þetta hafi
ekki verið í fyrsta
sinn sem þyrla Landhelgisgæslunnar
bilar á ögurstundu og slíkt má hrein-
lega ekki gerast. Síöan virðist hrein-
lega hafa orðið algjör reikistefna um
hvernig standa ætti að málum eftir að
neyðarkalliö barst.Upplýsingum er
„En auðvitað verður þessi reynsla til að þroska mann og
með tímanum lærir maður að lifa með sorginni en ekki í
henni. Maður sér hvað maður hefur átt enaa syrgir maður
ævinlega sárast það sem var manni kærast. Oll heimsins
auðæfi myndu aldrei bæta okkur missi þessara manna."
hreif krökuna með sér. Þar með var,
samkvæmt því sem Eyþór sagði okk-
ur, sú von um björgun úti. Eftir þetta
stóðu Sæsi og Fúsi góða stund í skjóli
við stýrishúsið eða allt þar til mikil
holskefla reið yfir bátinn. Eftir það
hættur. Þetta vom menn sem elskuðu
sínar fjölskyldur og þeirra vegna voru
þeir varkárir. Um alla þessa menn get
ég líka sagt að þeir hafl verið bein-
skeyttir og hreinskilnir. Menn sem
vom kannski hrjúfir á yfirborðinu en
höfðu stórt hjarta.“
Lífið heldur áfram
Þegar fólk mætir erfiðleikum á lifs-
ins vegi era viðbrögð þess á ýmsa
lund. Hrönn segist strax hafa ákveðið
að horfa fram á
veginn enda haldi
lífið áfram þótt ást-
vina njóti ekki
lengur við. „Ég á
börn, tengdabörn
og barnabörn og
raunar svo marga
fleiri. Það er ekki
hægt að bregðast
þessu fólki, Þvi hefur mér fúndist að
ég ætti ekki neitt val. Á hinn bóginn
væri óskaplega auðvelt að sitja bara
hér og horfa á veggina, en það hefur
bara aldrei komið til greina í mínum
huga,“ segir Hrönn og bætir við
Eignaðist barnabarn og missti eiginmann sinn og son í sjóslysi sama daginn:
ma
„Með orðum er erfitt að lýsa þeirri
gleði og síðan þeirri sorg og áfalli sem
mætti okkur þarna á einum og sama
deginum. Um morguninn kom í heim-
inn lítil, yndisleg stúlka og allir glödd-
ust innilega yfir fæðingu hennar. Um
kvöldið fengum við síðan fréttir af því
að Svanborgin ætti í erfiðleikum og
væri að reka upp í kletta. Framhaldið
var eins og martröð. Biðin. Þessi eilífa
bið. Slæmar og góðar fréttir sitt á
hvað. Á tímabili von um björgun, en
síðan fjarar hún út og allt er búið,“
segir Hrönn Héðinsdóttir í Ólafsvfk í
viðtali við Magasin.
Hún missti eiginmann sinn og son
Horft út á hafiö. „A fyrstu árum okkar var ég oft hrædd um Fúsa. Það gerðl
mig rórri að hann var þaulvanur sjómaöur og þeir skipstjórar sem hann var
með. Alit voru þetta menn sem elskuðu sínar fjölskyldur og þeirra vegna
hefðu þeir ekkl teflt í neina hættu,“ segir Hrönn.
þegar dragnótabáturinn Svanborg SH
fórst við Svörtuloft við Öndverðarnes
á Snæfellsnesi í desember á sl. ári.
Þar fómst þrír menn, en einum var
bjargað af þyrlusveit Vamarliðsins.
Þessi örlagariki dagur, 7. desember,
byrjaði fyrir Hrönn ...sem einn af
manns bestu dögum," eins og hún
kemst að orði, því um morguninn
eignuðust sonur hennar og tengda-
dóttir sitt fyrsta barn. Hér segir
Hrönn sögu sína í fyrsta skipti - og frá
ýmsu sem ekki hefur verið greint frá
áður viðvíkjandi sjóslysið.
Ég féll fyrir augunum
Hverfum fyrst aftur til ársins 1978.
Þá starfaði ung kona, fráskilin, með
þrjú börn, við þjónustustörf í Glæsibæ
sem þá var einn af vinsælustu
skemmtistöðum bæjarins. Gestimir af
ýmsu sauðarhúsi, meðal annarra vom
sjómenn undan Jökli. „Ætli það hafi
ekki verið augun sem ég tók fyrst eft-
ir og féll fyrir. Mér fannst þessi mað-
ur sjarmerandi," segir Hrönn, þegar
hún lýsir fyrstu kynnum sínum og
Vigfúsar Elvan Friðrikssonar. Viö
sitjum á heimili hennar í Ólafsvík.
Hún býður blaðamanni kók og
konfekt.
„Fúsi hafði sterka útgeislun. Var
gjarnan beinskeyttur, stundum
kannski um of. Hann var maður sem
sagði sina mein-
ingu,“ bætir hún
við. Þau Vigús
ákváðu að rugla
saman reytum og
fluttist Hrönn vest-
ur til Ólafsvíkur
til hins „sjarmerandi manns" með
þeim fyrirvara að þetta væri eitt ár til
reynslu. Hún er hins vegar ekki farin
enn. Hrönn fór barnlaus vestur, en
nokkm síðar komu þangað til hennar
synir hennar þrír, sá elsti fæddur
1968. Á næstu árum eignuðust þau
Vigfús síðan þrjú börn tU viðbótar,
það yngsta er dóttir sem er nú tvítug.
Fyrir átti Vigfús son sem nú er þrítug-
ur, sem búsettur er í Vestmannaeyj-
um.
„Á fyrstu árum okkar var ég oft
hrædd um Fúsa úti á sjó. Það gerði
mig hins vegar rórri að hann var
þaulvanur sjómaður og einnig þeir
skipstjórar sem hann var með. AUt
vom þetta reyndir sjómenn sem elsk-
uðu sínar fjölskyldur og þeirra vegna
hefðu þeir ekki teflt í neina hættu,“
segir Hrönn. „í seinni tíð sagði Fúsi
gjarnan að óþarft væri að hafa áhyggj-
ur, ef eitthvað brygði út af væru þyrl-
ur aUtaf fljótt sendar í loftið og skipu-
hann hafi sagt rétt fyrir um af hvora
kyninu bamiö yrði.“
Aðspurð segir Hrönn hins vegar að
hún hafi ekki skynjað að Vigfús hafi á
neinn hátt borið kvíðboga gagnvart
sjómennskunni eða þessari sjóferð
sem varð hans síðasta. Ekki dreymt
fyrir að svo yrði. „Fúsi talaði um að
koma í bæinn strax um kvöldið eða
morguninn eftir að skoða bamabarn-
ið. En það átti ekki fyrir honum að
liggja."
Óljósar fréttir
„Ég kom í íbúðina okkar í Breið-
holti síðari hluta dags. Um kvöldmat-
arleytið settist ég niður að horfa á
fréttir og þá var í upphafi fréttatímans
greint frá því aö bátur ætti i erfiöleik-
um út af Öndverðarnesi. Ég skynjaði
strax, eða fann á mér, að þetta væri
Svanborgin. Reyndi tafarlaust aö
hringja um borð en náði ekki í gegn.
Áfram reyndi ég að afla mér frétta og
hringdi tU sonar míns sem starfar á
Fiskmarkaði Breiðafjarðai'. Hann
staðfesti þennan Ula grun minn. Menn
á markaðnum höfðu heyrt þetta utan
að sér og sama gUti um marga aðra í
fjölskyldunni. Tengdadóttir mín frétti
þetta frá kunningjakonu sinni sem
býr í sömu götu,“ segir Hrönn og
kveðst vera ósátt við að ekki hafi ver-
ið kostað kapps af lögreglu, björgunar-
Framhaldið
Slæmar og
björgun
var eins og martröð. Biðin. Þessi eilífa bið.
góðar fréttir sitt á hvað. Á tímabili von um
en síðan fjarar hún út og allt er búið."
laugardegi, fór Hrönn vestur í Ólafs-
vfk. „Það kom aldrei annað til
greina," segir Hrönn. Hún segist hafa
þar átt vinum að mæta og stuðningur
fólks í byggðarlaginu hafi verið ein-
stakur. AUir hafi verið boðnir og bún-
ir að veita þá aðstoð sem í þeirra valdi
hafi staðiö.
„Við fengum heimsókn frá Eyþóri.
Hann lýsti fyrir okkur hvernig aUar
aðstæður hefðu verið um borð og mér
fannst mjög gott að heyra hans frá-
sögn. Maður þurfti þá ekki að velkjast
í vafa um hvernig hlutimir hefðu
raunverulega verið. Annað sem mig
langar tU að nefna var að á laugar-
dagskvöldinu átti að vera á dagskrá
Stöðvar 2 sjóslysamynd, en hún var
tekin af dagskrá vegna slyssins. Þetta
þótti mér afskaplega vænt um og vU
þakka Stöð 2 fyrir hér þótt seint sé,“
segir Hrönn sem hefur séð tvo sona
sinna hverfa yfir móðuna miklu. Héð-
inn f þessu sjósysi og Magnús Jón sem
lést 1990, rúmlega tvítugur.
„Það er ekki hægt að lýsa þeirri
reynslu að sjá á eftir börnunum. Það
er nokkuð sem ég gæti ekki einu sinni
hugsað verstu óvinum mínum ef ég
ætti einhverja slíka. Eðlilegur gangur
lífsins er sá að börnin lifi foreldra
sína og því stríðir þetta að vissu leyti
gegn lögmálum tUverunnar." segir
Hrönn og getur ekki varist fáeinum
tárum þegar hún
lýsir þessari
reynslu sinni.
Þá væru þeir
allir á lífi
sveitum og öðmm að koma upplýsing-
um miUUiðalaust til nánasta fólks
þeirra sjómanna sem voru að berjast
fyrir lífi sínu.
„Fréttirnar vom afar óljósar og það
var ekki fyrr en ég hringdi í lögregl-
una í Ólafsvík sem ég fékk eitthvað
staðfest. Lögregluþjónninn sem ég tal-
aði við sagði að mikU alvara væri á
ferðum, en aUt yrði gert sem í mann-
legu valdi stæðiað koma björgun við,“
segir Hrönn.
Hildarleikur og martröð
„Svona fréttir era einsog hnefahögg
í andlitið," segir Hrönn. Segir að
næstu klukkutímar hafi verið
martröð líkastir og þá einkum biðin
eftir frekari tíðindum. Á tímabUi hafi
verið útlit fyrir að björgun væri að
takast - og þá hafi vonir vaknað. Það
hafi síðan ekki verið fyrr en um mið-
nætti sem staðfestar fréttir lágu fyrir
um að einum manni, Eyþóri Garðars-
En víkjum að
Svanborgarslysinu og heljarbaráttu
bátsverja. Fram hefur komið að þeir
héldu út í sæmUegu veðri sem breytt-
staðið að björgunaraðgerðum með
eðlUegum hætt og mörg mistök hafi
verið gerð.
Gríðarleg mistök gerð
Stærri þyrla Landhelgisgæslunnar,
TF-LÍF, flaug áleiðis að strandstaðn-
um í kjölfar neyðarkaUs. Áhöfnin
varð hinsvegar frá að hverfa vegna
vélarbUunar um kl. 19:20, þegar hún
átti skamma leið ófarna. Þegar tU
Reykjavíkur var komið aftur fór sama
áhöfn vestur að nýju á minni þyrl-
unni, TF-SIF og var komin að Önd-
verðanesi um klukkan hálf níu um
kvöldið. Skömmu áður var komin á
staðinn önnur tveggja þyrlna Vamar-
liðsins á KeflavíkurflugveUi og hóf
hún þegar björgunaraðgerðir.
Svo aðdragandinn sé rakinn nánar
þá var það um klukkan 17:45 sem
Svanborgin sendi út kaU á neyðarrás
og tveimur
mínútum síð-
ar kom Mada-
y-kaU frá skip-
inu sem þá
var að reka
upp að klett-
unum. Um
hálfri klukku-
stund eftir
neyðarkaU frá skipinu óskaði stjórn-
stöð Landhelgisæslu eftir því að þyrl-
ur Varnarliðsins yrðu ræstar út. Mik-
ið hvassviðri við flugskýli á Keflavík-
urflugveUi varð hinsvegar þess vald-
andi að eins og hálfs klukkustundar
töf varð á því að varnarliðsþyrlunar
kæmust í loftið.
„Það er margt gagnrýnisvert í þess-
ari atburðarás. Þar nefni ég meðal
annars á að Varnarliðið hafi ekki ver-
ið kaUaö úr strax og fyrsta neyðarkaU
dælt í fjölmiðla strax, en látið undir
höfuð leggjast að koma einhverjum
skilaboðum tU ættingja. Annað sem
hvergi hefur heldur komið fram er að
þegar þyrla Varnarliðsins lenti á Rifs-
flugveUi sagði áhöfnin að þeir hefðu
séð tvo menn fljótandi á grúfu í vík-
inni þar sem Svanborgina rak upp. Af
hverju var ekkert gert og bátar sem
lónuðu fyrir utan látnir vita af þess-
um mönnum? Slíkt er ekki vaninn,
vora þau svör sem ég fékk hvað varð-
ar þetta atriði," segir Hrönn.
Hún bætir einnig við að samskipta-
leysi hafi greinUega einkennt aUar að-
gerðir á vettvangi og segir að þyrlu-
menn hafi ekki vitað af björgunarbáti
Slysavarnarfélagsins Landsbjargar
sem lónaði úti fyrir strandstaðnum,
ásamt fleiri bátum.
„Auðvitað er ekki hægt að æfiast tU
þess að menn leggi líf sitt í stórkost-
„I seinni tíð sagði Fúsi gjarnan að óþarft væri að hafa
áhyggjur, ef eitthvað brygði út af væru þyrlur alltaf fljótt
senaar í loftið og skipulag björgunarmála væri gott. En
svona góður var veruleikinn nú ekki þegar til
kastanna kom."
heyröist ekki meira frá þeim. Það brot
kom alveg um það leyti sem þyrlan
kom á vettvang," segir Hrönn sem
segist ánægð með að hafa farið á
þennan stað. Þannig hafi hún skynj-
að hve mikU þrekraun það hafi ver-
ið fyrir björgunarmenn að komast
á staðinn yfir úfið hraun í aftaka-
veðri. Einnig hafi hún betur get-
að glöggvað sig á hrikalegri at-
burðarás þessa sjóslyss.
Sæbjörn, Vigfús og Héð
inn voru allir þaulreyndir
sjómenn og höfðu verið skips-
félagar tU fjölda ára. Fjórði mað-
urinn í áhöfn var Vigfús. sem var
einsog fyrr er getið í Reykjavík
þegar þetta gerðist, ásamt konu
sinni á fæðingardeUd. „Þeir vora
góðir sjómenn og fisknir. Vom oft
að fá alveg upp í fimmtán tonna afla
eftir róður. Ég segi líka að enginn
þeirra hefði tekið
neina áhættu
tU sjós eða
teflt á
tvær
lega hættu við að bjarga öðr-
um, en aUt þetta mál hefur
fuUvissað mig um að það er
eitthvað mikið að í björgun-
armálum landsmanna.“
Hefur verið mikil
þrekraun
Nú í sumar fór Hrönn
ásamt einum sona
sinna að standstað
við Öndverðanes
stuðningur víða frá hafi reynst sér
ómetanlegur.
„Hlýtt handtak eða faðmlag segir
margt og gefur mikið. Einnig að fólk
víki að manni nokkrum orðum, þó
ekki sé nema um daginn og veginn.
En auðvitað hef ég líka fundið fyrir
því að sumir forðast mann en væntan-
lega er það vegna þess að fólk veit
ekki hvemig það á aö vera,“ segir
Hrönn. Hún segist hafa á síðustu mán-
uðum reynt að leggja meiri rækt við
ýmis áhugamál tU þess að gera sér líf-
ið bærUegra. Sé farin að æfa línudans
og í haust hafi hún byrjað nám í
harmoníkuleik. „Ég spyr sjálfa mig
stundum að þvi hvað þeir Fúsi og
Héðinn hefðu vUjað. Þeir hefðu
ábyggUega ekki vUjað að við sætum
úti í horni þótt þeir séu farnir," segir
Hrönn.
í dag starfar hún hálfan daginn á
pósthúsinu í Ólafsvík og tekur auka-
vaktir í söluskála. „Ég þarf að sjá mér
farborða og standa í skUum með mitt,
því auðvitað missti ég fyrirvinnu
heimUisins og tekjurnar hafa dregist
saman."
Læri að lifa með sorginni
Á síðustu mánuðum - í kjölfar hins
sára missis - segist Hrönn hafa sótt
sér styrk viða meðal annars í trúna. „I
þessu öUu vakna vissulega spumingar
um hversvegna mín hafi beðið að
missa bæði eiginmann minn og son í
sama slysinu og áður hafa séð á bak
öðmm syni mínum. Af hverju gengur
svona mikið á og hversvegna fær mað-
ur svona mikið mótlæti? Ég taldi mig
vera búna að fá nægUegan skammt,
en almættið hefur greinilega
verið á öndverðum meiöi.
Auðvitað verður þessi
. reynsla til að þroska mann
og með timanum lærir mað-
ur að lifa með sorginni en
ekki í henni. Maður sér
hvað maður hefur átt
enda syrgir maður
ævinlega sárast það
sem var manni
kærast. ÖU heims-
ins auðæfi myndu
aldrei bæta okkur
' missi þessara
rnanna," sagði
fHrönn Héðinsdóttir
r að síðustu.
-sbs
Horfir fram á veginn. „Ég á
börn, tengdabörn og bama-
börn og raunar svo marga
fleiri. Það er ekki hægt að
bregðast þessu fólki, Því hef-
ur mér fundist aö ég ætti
ekki neitt val. Á hinn bóg-
inn væri auðvelt að sitja
bara hér og horfa á
veggina," segir Hrönn
í viötalinu.
Magasín-myndir:
Hari.
Við Ondverðarnes. A þessari mynd sést slysstaðurinn við Öndveröarnes og gefur myndin
vísbendingu um hverstu aðstæður á slysstaö voru hrikalegar, enda þótt sæmilegt veður
væri þegar þessi mynd var tekin.