Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2002, Blaðsíða 28
MANUDAGUR 23. SEPTI EMBER
VIÐ MÆLUM MEÐ KVIKMYNDIR ÍÞRÓTTIR
Tilnefndur til
Emmyverðlauna
Sjónvarpiö - Launráð ki. 22.15:
Spennuþáttaröðin Atias, sem vlö köllum Launráð, fékk frábærar við-
tökur í Bandaríkjunum og er tilnefnd til Emmyverðlauna. Jennifer Gam-
er er sterkur kandídat í hlutverki Sydney Brlstow, háskólastúlku sem er
valin og þjálfuð tll njósnastarfa á vegum leyniþjónustunnar. Hún treyst-
ir kærastanum sínum fyiir leyndarmálinu, en hann deyr stuttu seinna og
hún veit ekkl fyrir víst hvert hún á að snúa sér. Þættirnir þykja vel skrlf-
aðir og atburðarásin getur tekið óvænta stefnu þegar minnst varir.
Ánægöur áhorfandl sagöi aö söguþráðurinn, samtölin, persónusköpunin
og ieikurinn væru í hæsta
gæöaflokkl og enginn
mætti missa af Launráöum.
Victor Garber var nefndur til
Emmyverölauna fyrir auka-
hlutverk en hann lelkur
Jack Bristow, pabba Sydn-
ey. í öðrum helstu hlutverk-
um eru Ron Rlfkln, Michael
Vartan, Bradley Cooper,
Merrin Dungey og Carl
Lumbly.
Bíórásin
07.00 And God Created Women
08.35 Anna.
10.15 Fanny and Elvis
12.05 Bullets Over Broadway
13.45 Lost and Found
15.25 Anna.
17.05 Fanny and Elvls
18.55 Bullets Over Broadway
20.30 Lost and Found
22.10 Carlbe.
24.00 Hard Rain (Allt á floti).
02.00 And God Created Women
03.35 China Girl
05.05 She’s Back
Stöð 2
13.05 The impostors
22.25 The Impostors
Sýn
21.00 Alien Natlon. The Enemy
Wlthln
00.35 White Tiger
Sýn
17.20 Gillette-sportpakkinn.
17.50 Ensku mörkin.
18.50 Enski boltlnn
22.30 Kraftasport. (Sumarfitness í
Vestmannaeyjum).
22.55 Ensku mörkln.
Stöð 2
15.05 Ensku mörkin.
22.00 Mótorsport
00.00 Ensku mörkin.
Sjónvarpið
16.40 Helgarsportlö e.
23.40 Markaregn
Góða skemmtun!
BARNAEFNI
Sjónvarpið
18.00 Myndasafnið. Maja, Merlín og töfra-
hvolpurinn og Fallega húsið mitt.
18.30 Pekkóla (8.13)
(Pecola).
Teiknimyndaflokkur um mörgæsina Pekólu
Stöð 2
16.00 Barnatími Stöðvar 2.
Drekaflugurnar, Litlu skrímslin,
opnist þú.
Sesam,
16.40 Helgarsportið Endur-
sýndur þáttur frá sunnu-
dagskvöldi.
17.05 Leiöarljós.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnið.
18.30 Pekkóla (8.13) (Pecola).
Teiknimyndaflokkur um
mörgæsina Pekólu og
þau fjöldamörgu ævintýri
sem hún og vinir hennar
lenda í.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.35 Kastljóslö.
20.10 Enn og aftur (21.22)
(Once and Again).
Bandarísk þáttaröö um
þau Rick og Lily og flækj-
urnar í daglegu lífi
þeirra. Aðalhlutverk.
Sela Ward og Billy Camp-
bell.
20.55 Himlngeimurinn (3.3)
(Space).
21.45 Evrópukeppni ungra eln-
leikara. Dalibor Karvay
frá Austurríki leikur á
fiðlu í Evrópukeppni
ungra einleikara sem
fram fór í júní.
22.00 Tíufréttir.
22.15 Launráð (1.22) (Alias).
(Sjá umfjöllun við
mælum með).
23.20 Kastljósið. e.
23.40 Markaregn (1.30).
24.25 Dagskrárlok.
20.55
Space
Heimildarmyndaþáttur í þremur
hlutum þar sem leikarlnn góðkunni
Sam Neill leiðir áhorfendur um himin-
gelminn. í síöasta þættinum er fjallaö
um ferðalög út í geiminn og leit að nýj-
um samastaö fyrir mannkynið eftir aö
sólin kulnar og Jöröin veröur óbyggi-
leg.
23.40
Markaregn
Sýndir veröa valdir kaflar úr leikjum
helgarinnar í Þýska fótboltanum.
20.00
Dawson’s Creek
06.58 Island í bítið.
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 island í bítið.
12.00 Neighbours
12.25 í fínu formi
12.40 Caroline in the City
(13.22)
13.05 The Impostors
(Laumufarþegar).
14.40 King of the Hill (12.25)
15.05 Ensku mörkin.
16.00 Bamatími Stöövar 2.
17.20 Neighbours
17.45 Ally McBeal (6.23) ('Tis
The Season).
18.30 Fréttir.
j 19.00 island í dag.
19.30 Heilsubæliö í Gervahverfl
(8.8).
20.00 Dawson's Creek (4.23)
20.50 Panorama.
20.55 Fréttlr.
21.00 Oz (1.8)
(Öryggisfangelsið).
* 21.50 Grillþættir.
21.55 Fréttir.
22.00 Mótorsport.
j 22.25 The Impostors
(Laumufarþegar).
00.00 Ensku mörkin.
00.50 Ally McBeal (6.23)
01.35 island í dag.
02.00 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TÍVÍ.
Dawson reynir að halda
fjölskyldunni saman eftir andlát föður
hans og vinimlr reyna hvað þeir geta
til aö létta á sorginni.
22.25
The Impostors
Tveir atvinnulauslr leikarar gera slg
seka um að gera lítið úr hæfllelkum
eins frægasta lelkara Hollywood og
hann er staöráölnn í að finna þá í fjöru.
Þeir fela sig um borð í
skemmtiferðaskipi og halda aö þelr
séu hólpnir en svo illa vill tll að
leikarinn skapstyggi er einnlg um borð
og þá byrjar hasarinn! Aðalhlutverk:
Stanley Tuccl, Alfred Molina, Steve
Busceml, Oliver Platt. Lelkstjóri:
Stanley Tucci. 1998.
18.50
Enski boltinn
[T—tt
17.20 Gillette-sportpakkinn.
17.50 Ensku mörkin.
18.50 Enski boltlnn
21.00 Alien Nation. The Enemy
Within (Óvinurinn).
Bönnuö börnum.
22.30 Kraftasport. (Sumarfit-
ness í Vestmannaeyj-
um).
22.55 Ensku mörkin.
23.50 Once a Thlef (13.22)
00.35 Whlte Tiger (Hvíti tígur-
inn). Spennumynd um
ófyrirleitinn náunga sem
hefur búiö til nýja tegund
eiturefna. Þeim er ætlaö
aö koma í stað heróíns
og kókaíns og framleiö-
andinn er staöráðinn í
að láta ekkert standa í
vegi fyrir áformum sín-
um. Lögreglan fréttir af
ráðabrugginu og felur fé-
lögunum Mike og John
aö leysa máliö. I helstu
hlutverkum eru Gary
Daniels, Matt Craven,
Cary-Hiroyuki Tagawa og
Julia Nichson en Richard
Martin leikstýrir. Aöal-
hlutverk: Gary Busey,
Cary Hiroyuki Takawa,
Gary Daniels. Leikstjóri:
Richard Martin. Strang-
lega bönnuö börnum.
1995.
02.05 Dagskrárlok og skjálelk-
ur.
Fulham-Chelsea. Bein útsending
frá leik Fulham og Chelsea.
21.00
Allen Nation
Sjónvarpsmynd byggö á kvikmynd
um fyrstu stig sambúöar geimvera og
mannkyns á jöröunni. Lögreglan er nú
skipuð mannverum jafnt sem gelmver-
um og mikilvægt aö snúa bökum sam-
an á örlagastundu. Aðalhlutverk. Chris
Chinchilla, Gary Graham, Joe Lando.
Leikstjóri. Kenneth Johnson. 1996.
Bönnuð bömum.
20.00
Survivor 5
17.30 Muzik.is
18.30 Jamie K. Experiment (e).
19.00 World’s Most Amazing
Videos (e). Mögnuöustu
myndbönd veraldar í lýs-
ingu stórleikarans Stacy
Keatch.
20.00 Survivor 5.
20.50 Haukur í horni. Um er að
ræöa stutt innslög í anda
„Fávíst fólk á förnum
vegi", innslaga Jays Len-
os í umsjón Hauks Sig-
urðssonar.
21.00 Flrst Monday. Hinir frægu
leikarar, James Garner,
Joe Mantegna og Charles
Durning. prýöa þessa
vönduöu þætti um vanda-
samt starf bandarískra
hæstaréttardómara sem
þurfa aö kljást viö helstu
siöferðileg vandamál
samtímans og eru örlaga-
valdar í lífi margra.
21.50 Haukur í homi. Haukur
fer í bæinn og hittir fólk
og spyr það spurninga
um eitt og annaö sem
það á að vita svariö viö
en er kannski búiö aö
gleyma...
22.00 Law & Order. Criminal In-
tent.
22.50 Jay Leno.
23.40 The Practice (e).
00.30 Muzik.is
ffS
22.00
Law & Order
Vinsælasti raunveruleikaþáttur
heims snýr aftur og nú færist leikurlnn
til Taílands. 16 manns munu setjast aö
á djöflaeyjunnl Taratuo sem áður
geymdi fanga af verstu gerö og há þar
baráttu viö veður vond, hættuleg
f þessum
þáttum er
fylgst með
störfum
lögreglu-
deildar í
New York
en einnig
með glæpa-
mönnunum
sem hún
eltist við.
Áhorfendur
uppllfa
gtæpinn frá
sjónarhorni þess sem fremur hann og
síöan fylgjast þeir með refskáklnnl
sem hefst er lógreglan reynir að flnna
þá.
OMEGA
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og er-
lend dagskrá 17.30 Jlmmy Swaggart. 18.30
Líf í Oröínu. Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn
dagur. Benny Hinn 19.30 Adrian Rogers.
20.00 Um trúna og tilveruna. Friðrik Schram
20.30 Maríusystur. 21.00 T.D. Jakes. 21.30
Líf í Oröinu. Joyce Meyer 22.00 700 klúbbur-
Inn. CBN fréttastofan. 22.30 Líf í Orölnu. Joyce
Meyer 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power)
00.00 Nætursjónvarp. Blönduð innlend og er-
lend dagskrá
AKSJON
18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn (Endursýnt
kl.18.45, 19.15, 19,45, 20,15 og 20.45)
20.30 II Clclone ítölsk/spænsk bíómynd.
22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til
morguns)
ÚTVARPSSTÖÐVAR - TÍÐNI
RÁS 1 LINDIN
FM 92,4/93.5 FM 102.9
RÁS 2 HLJÖÐNEMINN
FM 90.1/99.9 FM 107
BYLGJAN ÚTVARP SAGA
FM 98.9 FM 94.3
RADIOX LÉTT
FM 103.7 96.7
FM 957 STERÍÓ
FM 95.7 FM 89.5
KLASSÍK ÚTV. HAFNARFJ.
FM 100.7 FM 91.7
10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir.
10.15 Stefnumót. 11.00 Fréttlr.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádegis-
fréttlr. 12.45 Veðurfregnlr. 12.57 Dánarfregnlr
og auglýslngar. 13.05 í hosiló. 14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Mlnnlngar elnnar sem
eftlr llfði. 14.30 Sagnaskjóðan. 15.00 Fréttir.
15.03 Tónlist Toru Takemitsu. 15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnlr. 16.13
Hlaupanótan. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttlr. 18.24 Auglýsingar. 18.26
Spegllllnn. 18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar.
19.00 Vltinn. 19.30 Veðurfregnlr. 19.40 Uuf-
skállnn. 20.20 Kvöldtónar. 21.00 í nýju IJósl.
21.55 Orð kvöldslns. 22.00 Fréttir. 22.10
Veöurfregnlr. 22.15 Forgengilegir dagar. 23.00
DJassgallerí New York. 24.00 Fréttlr. 24.10 Út-
varpað á samtengdum rásum tll morguns.
Æ) 09 00 Fréttlr. 09.05 Brot úr degi.
ÍEÁ_ 10.00 Fréttlr. 10.03 Brot úr degi.
■ICK 11.00 Fréttlr. 11.03 Brot úr degl.
lAfV 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Frétta-
yflrllt. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Poppland.
14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttlr.
15.03 Poppland. 16.00 Fréttlr. 16.10 Dægur-
málaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja
stór og smá mái dagsins. 17.00 Fréttlr. 17.03
Dægurmálaútvarp Rásar 2 heldur áfram. 18.00
Kvöldfréttir. 18.24 Auglýslngar. 18.26 Speglll-
inn. 19.00 SJónvarpsfréttir og Kastljóslð.
20.00 Sunnudagskaffi. 21.00 Tónleikar með
200.000 Naglbitum og Þórunni Antoníu. 22.00
Fréttir. 22.10 Hrlnglr. 24.00 Fréttlr.
09.05 ívar Guðmundsson. 12.00
Hádegisfréttlr. 12.15
Óskalagahádegl. 13.00 íþróttlr
eltt. 13.05 BJarnl Ara. 17.00
Reykjavík síðdegls. 18.30
Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveðju.
24.00 Næturdagskrá.