Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2002, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ VÍSIR
217. TBL. - 92. ÁRG. - MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER 2002
VERÐ í LAUSASÖLU KR. 200 M/VSK
KR-ingar fögnuöu Islandsmeist-
aratitli í knattspyrnu karla í 23.
sinn á laugardaginn. Gríðarleg
stemning var á KR-vellinum þegar
Ijóst varö aö sigur væri í höfn.
Bls. 19-21.
DV-mynd Teitur
Sigurvegarar
I r I #
■ ■ ^ _ 'Wf m
Gunnar Sigurfinnsson, kafarinn sem var rétt drukknaður í Kleifarvatni, á batavegi:
Heimtur úr helju
nótt meðan hann var sem veikastur.
Það var honum ómetanlegur styrk-
ur í baráttunni.
Þegar Gunnar fór að finna fyrir
bata varð hann staðráðinn í þvl að
komast sem fyrst á fætur aftur. Við
það hefur hann staðið og með ein-
heitni og þrautseigju hefur honiun
tekist að losa sig við hjólastól og
göngugrind. Hann segist ætla að
sleppa hækjimmn eftir næstu viku.
Gunnar segir frá lífsreynslu sinni
í DV 1 dag.
-JSS
■ NÁNARI UMFJÖLLUN
Á BLS. 4 í DAG
skólasjúkrahúsi, upp á líf og
dauða. 1 fyrstu var Gunnar í önd-
unarvél og var haldið sofandi í
rúmlega tvo sólarhringa. Hann
fékk lungnabólgu sem herjaði á
hann fyrstu vikuna eftir slysið.
Þegar hann vaknaði gat hann ekki
hreyft hægri fótinn og hægri hönd-
in lét ekki að stjóm. Hann þurfti
að vera í þrýstijöfnunarklefa og er
raunar ekki laus við hann epn.
Hann man ekkert frá atburðinum
sjálfmn.
Gunnar naut góðrar aðstoðar
konu sinnar, Hómeiru Gharavi,
meðan á sjúkrahúsdvölinni stóð.
Hún vék ekki frá rúmi hans dag né
Gunnar Sigurfinnsson, sem
varð fyrir alvarlegu slysi þegar
hann var við köfun í Kleifarvatni
þann 3. september síðastliðinn, er
nú á góðum batavegi. Það má því
með sanni segja að hann hafi ver-
ið heimtur úr helju. Hann er í ítar-
legu viðtali við DV í dag.
Þeir voru þrír kafaramir sem
voru að kafa saman í Kleifarvatni
þegar slysið varð. Þeir höfðu verið
að kafa allt niður á 56 metra dýpi.
Þegar þeir komu upp var allt í lagi
en Gunnar missti síðan meðvitund
á leiðinni í land. Aðgerðir til end-
urlífgunar hófust þegar og síðan
tók við barátta á Landspítala - há-
Stjórn Schród-
ers hélt velli
Ríkisstjóm jafnaðarmanna og
græningja í Þýskalandi, undir for-
ystu Gerhards Schröders kansl-
ara, hélt naumlega velli í kosning-
unum í gær, hinum tvísýnustu í
landinu frá stríðslokum.
Kosningaspár tveggja sjón-
varpsstöðva gerðu seint í gær-
kvöld ráð fyrir því að stjómar-
flokkamir fengju innan við tíu
fleiri menn kjöma en kristilegu
flokkamir, undir forystu Ed-
munds Stoibers, og Frjálsir
demókratar.
Jafnaðarmannaflokkur Schröd-
ers tapaði nokkru fylgi en bæði
kristilegir og græningjar unnu á,
miðað við úrslit kosninganna
1998, kristilegir þó meira.
Stoiber spáði áframhaldandi
stjómarsamstarfl ekki langlífi.
■ NÁNARI UMFJÖLLUN
Á BLS. 8 í DAG
RAKARINN í SEVILLA í
ÍSLENSKU ÓPERUNNI:
Ástarsöngur
undir glugga
10
ENGLAND-ÍSLAND:
Draumurinn
búinn en
geta borið
höfuðið
hátt
BÍLASPR4UTUN OG RÉTTINGAR
AUÐUNS
Bílaréttingar
Bílamálun
Nýbýlavegi 10 og 32
200 Kópavogi
S: 554 2510
\i