Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2002, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER 2002 35 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlið 24 Yarisinn minn Luna extra er til sölu. Vél 1300, wt-I, grásans., álf., CD, rafdr. rúð- ur/spegl., vindskeið, heilsársd., ek. 34 þ. Lán 250 þ. Ásett v. 950 þ./ stagr.v. 850 þús. Einnig ódýr Tbyota Corolla til sölu árg.’91 rauður, 1300 vél, Ásett v. 190 þ. ster.llO þ. S. 848 9566. Toyota Corolla Wagon 1600, 5 gíra, Árg ‘2000. Ek. 15 þús?Verð 1350 þús. Allar nánari upplýsingar í síma 480 8000. Jlgl Kenvr Ný sending frábært tilboösverö - meöan birgöir endast. Daxara kerrumar 7 stærðir um að velja, Dæmi: Daxara 107 110x95 cm burðargeta 359 kg tilboðsverð 34.900, allar kerrumar galvaníseraðar, með sturtubúnaði ofl. Eigum til örfáar notað- ar Daxara kerrnr sem notaðar vora við kvikmyndatökur fyrr í vetur sem seljast á enn lægra verði! sjá nánar á www.evro.is Evró Skeifúnni s. 533-1414, BílakAkureyri s. 461-2533 Höfo Bílverk s. 478-1990, Evró Skeifunni s. Vinnuvélar ItllTiihíiffr m Ni ' 1fcr : ' £33 LiJ œs m <s> '| | Til sölu vinnulyfta (skotbóma). Árg. ‘95. Lyflihæö 20 metrar. Verö 1600 þús.+vsk. Uppl. í s. 697 9000. —OC Vörubílar ** i,- Til sölu Volvo FL6 4x2, árg.’OI á grind. Vél 220 ha, ek. 87 þús., beinskiptur. Einnig glæsilegur Volvo FH12 4x2 dráttarbíll, árg. ‘00. Vél 420 hö., ek. 235 þús., bein- skiptur. Nánari uppl. í s. 515 7009/515 7074/893 4435. Brimborg atvinnutækja- defld, www.brimborg.is 533-1414 mtnsöiu VIACREME Fullnægingar á færibandi. Kremið fyrir konur sem allir era að tala um. Uppl. í síma 862 6602 og á www.viacreme.co.is allt það áhuga- verðasta í heimi viðskipta í dag - /xið borfíiir siu nd hhislti ■ Landsbankinn Landsbréf Whitney strikuð út af gestalista Söngkonan Whitney Houston hefur verið strikuð út af gestalista Mobo Awards-verðlaunahátíðarinnar sem haldin verður í London í október. Til stóð að söngdrottningin yrði aðalgest- ur hátíðarinnar. Söngkonan blessuð getur víst eng- um öðrum en sjálfri sér kennt um hvernig komið er. Fregnir herma að hún hafi látið það alveg vera að mæta á æfmgar fyrir hátíðina og það var meira en skipuleggjendumir þoldu. Whitney átti að hefja upp raust sína í tjallalandi og flytja lagið „Áhvað- ertaglápa" sem verður á nýjustu skífu hennar. Þá var ætlunin að veita henni verðlaun fyrir langa og dygga þjón- ustu við tónlistariðnaðinn. „Sambandið við Whitney lofaði góðu og við vorum komnir á fremsta hlunn með að segja henni að hún fengi heiðursverðlaunin. En þegar ganga átti frá dagskránni gekk þetta ekki jafnvel," segir heimildarmaður í Mobo-samtökunum við Daily Mirror. Ekki meö Söngstjarnan Whitney Houston heldur áfram aö skemma fyrir sér meö hegöun sinni. Nú fær hún ekki aö vera með á hátíö eins og til stóö í upphafi leiks. Geri loksins í vax Fyrrum kryddpían, Geri Halliwell, er nú loksins komin í vax hjá Madame Tussaud í London en hún varð út undan þeg- ar Kryddpíugengið var vaxað eftir að hún yfir- gaf söngsveitina árið 1998. Vaxmyndin, sem komið hefur verið fyrir í nýjum karaoke-sal safnsins, sýnir Geri sæta og sólbrúna án húðflúrsins sem hún sjálf lét nýlega fjar- lægja og er hún klædd í svartan og sexí Donnu Karan-kjól sem hún fékk sjálf að velja. Diane Moon hjá Tussaud-vax- myndasafninu segist viss um að Geri muni trekkja að. „Hún er mjög heit þessa stundina og fer víða. Fólk var farið að undr- ast af hveiju hún væri ekki komin á stall hjá okkur eftir að hafa slegið rækilega í gegn að undanfórnu," sagði Moon og bætti við að ákveðið hefði verið að vaxa hana eftir glæsi- legt „kombakk" með Raining Man. ÞJÓNUSTUMMCLYSmCAR 550 5000 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. jjonsson@islandia.is Geymið auglýsinguna. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. LOSUb Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING ÓRAMYNDAVEL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. VISA/EURO 15ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Hitamyndavél Dælubíil tii að losa þrær & hreinsa plön m Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir Fjariægi stíflur úr w.c., handlaugum, baðkörum & frárennslislögnum. BILSKtlRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLÓFAXIHE ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir VBRKXAKAR GHF • Hreinlæti & snyrtileg umgegni \ Steypusögun Vikursögun 'Alltmúrbrot Smágröfur j Malbikssögim Hellulagnir ' Kjamaborun ; Vegg- & gólfsögun \ Loftræsti- & lagnagöt VAGNHÖFÐA19 110 REYKJAVÍK SÍMI 567 7570 FAX 567 7571 GSM 693 7700 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN MÚRBROT^ ML. Vagnhöföa 11 ——— 11ÍR.A|.rt. (J) g77 JJ177 www.tifiubor.l* llnubor@linubor.ls Stíflulosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 m Bílasími 892 7260 V/M Smíðaðar eftir máli - Stuttur afgeiöslufrestur Tffk Gluggasmiðjan hf LaU Viðathöfða 3, S:S77-5050 Fax:577-5051 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöur- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja_ skemmdir f WC lögnum. VALUR HELGASON •2T 568-8806 - 896-1100 Prinol Tökum að okkur. uppsetningu á gipsveggjum, glugga- isetningar, hurðaísetningar, parketlagnir og margt fleira. Vönciuð vinnubrögð Gerum verðtilboð/tímavinna Sími 822 7959 / 899 3461 KROKHALS 5 sírni: 567 8730 Er bíllinn að falla í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð ER SKOLPIÖ BILAO ??? TÖKUM AÐ OKKURAÐ ENDURNÝJA GAMLAR SKÓLPLAGNIR MIKIL REYNSLA - FAGMENN í VERKI WWW.llMfbOf.lS llnUbðr@liMjbOf.is 577 5177

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.