Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2002, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2002, Qupperneq 4
4 FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 2002 DV Fréttir Umfangsmikil rannsókn á fátækt á íslandi: Stóran hóp vantar um 40.000 krónur á mánuði - til að ráðstöfunartekjur dugi fyrir nauðsynlegum útgjöldum I röö eftlr aðstoð „Fátækt á ísiandi er staöreynd, “ segir Harpa Njáls félagsfræöingur sem gert hefur viöamikla rannsókn á fátækt á íslandi. „Fátækt á íslandi er staðreynd," segir Harpa Njáls félagsfræðingur. Hún hefur gert viðamikla rannsókn á fátækt á íslandi. Bók með heildar- niðurstöðum rannsóknarinnar mun koma út fyrir jól. Harpa hélt fyrirlestur á vegum Unifem í gærmorgun þar sem hún fjallaði um afmarkaða þætti rann- sóknarinnar. Til dæmis um fátækt nefnir hún konur sem setja verða allt sitt traust og afkomu á velferð- arkerfið vegna aðstæðna. Hafi þær ekki aðrar tekjur en frá hinu opin- bera til framfærslu fyrir sig og bömin þá búa þær við skort og fá- tækt. Þetta eru konurnar sem verða að leita til mæðrastyrksnefndar og hjálparstarfs kirkjunnar vegna fá- tæktar til að fá mat tO næstu daga. „Þetta eru konur sem eru at- vinnulausar," segir Harpa,“konur sem verða fyrir veikindum, konur sem eru örorkulífeyrisþegar og kon- ur sem eru örorkustyrkþegar. Ég vísaði sérstaklega tO kvenna með böm á framfæri. Ofangreindir hópar kvenna hafa ekki tekjur tO lágmarksframfærslu, þ.e. að geta veitt sér hið brýnasta tO að lifa af, mat, húsnæði, hita og raf- magn, útvarp og dagblað, lyf og læknishjálp og lítOlega tómstundir. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að ofangreinda hópa vantar um 40 þúsund krónur á mánuði tO þess að ráðstöfunartekjur þeirra dugi fyrir nauðsynlegum útgjöldum sam- kvæmt verðlagi í nóvember 2000. Þetta hefur ekkert breyst. Samkvæmt staðtölum almanna- trygginga eru konur á íslandi sem fá örorkustyrk og örorkulífeyri 6.500 talsins. Þær eru með rúmlega 2.400 böm á sínu framfæri en hluti þessara kvenna er í sambúð. Þá má benda á að 1997 vom 43 prósent ör- yrkja ekki með neinn lífeyrissjóð." Harpa bendir á að þeim konum sem hafa ekki fyrir brýnustu nauð- synjum sé hvað erfiðast að horfa upp á börn sín koðna niður vegna þess að þau eiga ekki möguleika á að njóta þess sem sjálfsagt er og eðlOegt hjá bömum sem búa við betri kjör. Bömin séu ekki í félags- legri þátttöku, svo sem íþróttum, þau fari á mis við mat og næringu sem þau þurfi á að halda tO að vaxa og þroskast, sem komi aftur niður á heOsufari þeirra. Niðurstöður rann- sókna sýni að böm og unglingar sem búi við bág efnaleg kjör hafi verri heOsu, andlega og lOcamlega, heldur en hin sem búi við betri af- komu. -JSS Enn met hjá Mæðrastyrksnefnd við síðustu úthlutun: 160 fjölskyldur leituðu aðstoðar - allar matarbirgðir kláruðust Verðmætara sjávarfang Sjávarútvegsráöherra kynnir skýrslu um aukiö verömæti sjávarfangs til ársins 2012 en taliö er aö það megi auka stórlega á þeim tíma. Verðmæti sjávarafla til ársins 2012: Auka má verð- mæti um 180% Samtais 160 fjöl- skyldur leituðu að- stoðar Mæðra- styrksneöidar Reykjavíkur í fyiradag. Aldrei fýrr hafa svo marg- ir leitað tO nefnd- arinnar á úthlut- unardegi. Áður hafði fjöldinn mest komist í 140 fjöl- skyldur, en það var fýrir um það bO viku. Þá var ótalinn sá hópur sem kom á flóamarkað Mæðrastyrksnefndar sem Tekjur banka verði kannaðar Níu þingmenn Samfýlkingarinnar hafa farið þess á leit við ríkisstjómina að kannað verði með hvaða hætti bankar afla sér tekna með þjónustugjöldum og vaxtamun. Þingmennimir vilja ennfremur að þessi tekjuþáttur bankanna verði borinn saman við sams konar tekjur banka annars staðar á Norðurlöndunum og í löndum ESB. Þá vOja þingmennimir að kannað verði hvaða áhrif upptaka evmnnar hefði á vaxtakjör og hvort háa vexti hér á landi megi rekja tO „lítiOar samkeppni" hér á landi. -aþ opinn er fýrsta og þriðja hvem mið- vikudag í mánuði. Nefhdin úthlutaði mat og fatnaði tfl þessara skjólstæð- inga sinna eins og hún gerir einu sinni í viku, á miðvikudögum. „Þetta er hræðOeg tala,“*sagði Ás- gerður Jóna Flosadóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar, við DV í gær.“A0t þetta fólk á ekki fýrir mat. Það er sorglegt að ráðamenn þjóðarinn- ar skuli ekki opna augun fýrir þessu. Þama var stór hópur fólks að koma í fýrsta skipti. Fólk er stolt og það kem- ur ekki fýrr en það á ekki annarra kosta völ.“ Ásgerður Jóna sagði að aflar matar- birgðir Mæðrastyrksnefndar hefðu klárast í fýrradag. Nefhdin stæöi nú fýrir átaki.sem yrði haldið áfram. Þar beindi hún orðum sínum tO einstak- linga um að þeir keyptu tvennt af öflu, t.d. tvo kartöflupoka þegar þeir færa út að versla og gæfu þá nefhdinni annan skammtinn. Þetta hefði gefið mjög góða raun og tfl dæmis hefðu borist hundrað matarpokar í síðustu viku. Mæðrastyrksnefnd tekur á móti mat- arpokum frá einstaklingum og öUum þeim sem vOja leggja henni lið á þriðju- dögum frá kl. 13-17. Matarpokamir fara síðan í úthluttm daginn eftir, á miðvikudögum. Þá geta þeir sem vilja leggja nefhdinni lið einnig komið með' matarpoka á miðvUcudögum. Þeir pok- ar fara þá beint í úthlutun. -JSS Sjávarútvegsráðherra kynnti í gær skýrslu AVS-hóps (Aukið verð- mæti sjávarfangs), „5 ára átak tfl að auka verðmæti sjávarfangs". Stýri- hópurinn átti að vinna greinargerð um það með hvaða hætti mætti á skipulegan hátt hafa áhrif á verö- mætaaukningu sjávarfangs sam- hliða nýsköpun í greininni á næstu árum. Sjávarútvegsráðherra lagði m.a. fyrir stýrihópinn að kortleggja meginsvið sjávarútvegs, þ.e. hrá- efni, vinnslu, aukahráefni, fiskeldi, líftækni, búnað og þekkingu, með tOliti tfl mögulegs virðisauka innan þeirra. Að gera tfllögur um áherslur og verkefni tO að auka verðmæti sjávarfangs í 5 ára átaksverkefni sjávarútvegsráðherra; hvetja tO samstööu innan sjávarútvegsins um þörfina tO átaks í að auka verðmæti sjávarfangs; afmarka þátt rann- sókna og vöruþróunar í ÁVS á tíma- bflinu; skOgreina hlutverk stjóm- valda í AVS og benda á leiðir tfl fjármögnunar rannsókna og þróun- arverkefna á 5 ára tímabOi 2003 tfl 2007 ásamt umgjörð um þá vinnu. I skýrslu vinnuhópsins segir m.a. að með því að auka verðmæti sjáv- arfangs um 5 tfl 6% á ári næstu 5 tfl 10 árin megi auka verðmætin úr 130 mflljörðum króna í 240 miOjarða króna árið 2012. Þessi spá byggist á ígrundaðri ágiskun þeirra sem AVS-stýrihóp- urinn hefur leitað tfl í sinni vinnu á árinu. í framtíðarsýn um 240 mOlj- arða árið 2012 er ekki gert ráð fyrir meiri veiðum heldur frekar meiri verðmætum úr svipuðu magni og nýjum þáttum enda forsendan sú að nýta eigi auðlindir hafsins með sjálfbærum hætti. Stýrihópur um AVS hefur komist að þeirri niðurstöðu að átaks sé þörf tfl að auka verðmæti sjávarfangs. Stýrihópurinn leggur tfl við sjávar- útvegsráðherra að hann beiti sér fyrir samstifltu átaki sem miðist við 5 ár í senn. Sú staðreynd að verð- mæti sjávarfangs eru svipuð í dag og fyrir áratug styður niðurstöðu hópsins. Aðgerðir þurfa m.a. að byggjast á því að styrkja vaxtar- broddana í sjávarútvegi. -GG Dekkjahótel vib geymum dekkin fyrir þig gegn vægu gjaldi sóímntc 0niinenlals Kópavogi - Njarbvík - Selfoss MéUur «M, Ásgeröur Jóna Flosadóttir. 17 fram í Reykjavík Sautján gefa kost á sér í próf- kjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík en framboðsfrestur rann út í gær. Prófkjörið fer fram 22. og 23. nóvember og er þátttaka bundin við flokksbundna sjálf- stæðismenn, en hægt er að skrá sig í flokkinn á kjörstað. Kosning er bindandi hljóti frambjóðandi minnst 50% atkvæða samtals i tfl- tekið sæti og sætin fyrir ofan. Ásta MöOer Birgir Ármannsson Björn Bjarnason Davíð Oddsson Geir H. Haarde Guðlaugur Þór Þórðarson Guðmundur Hallvarðsson Guðrún Inga Ingólfsdóttir Ingvi Hrafn Óskarsson Katrín Fjeldsted Lára Margrét Ragnarsdóttir Pétur Blöndal Sigurður Kári Kristjánsson Soffia Kristin Þórðardóttir . Sólveig Pétursdóttir Stefanía Óskarsdóttir Vemharð Guðnason Framsókn ríöur á vaðiö Fyrsta niðin'staða um skipan efstu sæta framboðslista fyrir komandi þingkosningar fæst á morgun, þegar um 300 fulltrúar á aukakjördæmisþingi Framsóknar- flokksins í Suðvesturkjördæmi kjósa um sex efstu sæti listans. Kosið verður sérstaklega um hvert sæti. Nái enginn 50% í tfl- tekið sæti verður kosið aftur á mOli tveggja efstu. Frambjóðend- ur eru tíu: Egfll Amar Sigurþórsson Gestur Valgarðsson Guðrún Hjörleifsdóttir Hildur Helga Gísladóttir Ingibjörg Ingvadóttir Páll Magnússon Sigurður P. Sigmundsson Siv Friðleifsdóttir Una María Óskarsdóttir Þröstur Karlsson ■ .£ " Þórunn í annað Þórunn Sveinbjarnardóttir al- þingismaður sækist eftir öðru sæti í flokksvali Samfylkingarinn- ar í Suðvesturkjördæmi sem fram fer 9. nóvember. Þórunn er 36 ára stjómmálafræðingur, býr í Garða- bæ og hefur setið á alþingi frá 1999. Tiu aðrir bjóða sig fram. Samfylkingin á núna þrjá þing- menn í nýja kjördæminu; Rann- veigu Guðmundsdóttur, Guðmund Árna Stefánsson og Þórunni. Rannveig og Guðmundur stefna bæði á fyrsta sæti. -ÓTG Ron Jeremy, klámmyndakóngur meö meiru, var meö uppistand í Háskóla- bíói í gærkvöld. Fullt var út úr dyrum og látiö vel afþví sem hann haföi fram aö færa. Einn gesta, ungur pilt- ur, varö svo hrifinn aö hann gat ekki annaö en faömaö manninn sem segist hafa veríö meö allt aö 5 þúsund konum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.