Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2002, Qupperneq 10
10
Útlönd
JÖ'V"
ísraelskir skriðdrekar ruddust inn í Jenín í morgun:
Sjálfsmorðsárásar hefnt
FBI varar við
árásum al-Qaeda
á járnbrautirnar
Bandarlska alríkislögreglan FBI
hefur sent viðvörun til allra lög-
regluumdæma í landinu um að
hryðjuverkasamtökin al-Qaeda
kunni að vera að undirbúa frekari
árás á Bandaríkin og muni að þessu
sinni beina spjótum sínum að járn-
brautakerfi landsins.
FBI byggir viðvaranir sínar á
upplýsingum sem hafa fengist við
yfirheyrslur félaga úr al-Qaeda. Þar
hefur meðal annars komið fram að
hugsanlega verði ráðist á farþega-
lestar og að það muni gera útsend-
arar samtakanna sem hafa vestrænt
yfirbragð. Yfirvöld hafa nýlega
komist yfir myndir frá al-Qaeda af
bandarískum eimreiðum og fleiru.
Hundruð ísraelskra hermanna
ruddust inn í Vesturbakkaborgina
Jenín snemma í morgun, með full-
tingi skriðdreka og annarra stórra
farartækja, í hefndarskyni fyrir
sjálfsmorðsárás palestínskra víga-
manna fyrr í vikunni sem varð
fjórtán manns að bana.
Háttsettur ísraelskur herforingi
sagði að aðgerðimar miðuðu að því
að uppræta um tuttugu harðlínu-
menn i Jenín þar sem 250 þúsund
manns búa.
Aðgerðimar, sem ísraelar kalla
framvörð, eru hinar mestu frá því í
ágúst þegar hefnt var fyrir
sprengjuárás i háskóla i Jerúsalem
sem varð sjö manns að bana. Þá
sendu ísraelar skriðdreka sína inn í
borgina Nablus og drápu þar þrjá
Palestínumenn.
„Þessi aðgerð er til komin vegna
sjálfsmorðsbílsprengjunnar í vik-
unni,“ sagði herforinginn við frétta-
mann Reuters í nótt.
ísraelar hafa haldið að sér hönd-
um frá því á mánudag, að því er
virðist að beiðni Bandaríkjamanna
sem vilja koma i veg fyrir enn meiri
átök israela og Palestínumanna á
meðan þeir reyna að afla sér stuðn-
ings arabaríkja við hugsanlegar
REUTERS-MYND
Willlam Burns
Sendimanni Bush viröist lítiö hafa
orðið ágengt í Mið-Austurlöndum.
hernaðaraðgerðir gegn Saddam
Hussein íraksforseta.
Innrásin i Jenín var gerð aðeins
nokkrum klukkustundum eftir að
William Bums, aðstoðarutanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna, hitti
palestinska og ísraelska leiðtoga til
að reyna að frnna leiðir til að binda
enda á ofbeldisverkin. Frekari við-
ræður eru fyrirhugaðar í dag.
Bæði Palestínumenn og ísraelar
tóku fremur fálega í friðartillögum-
ar sem Burns er með í farteskinu og
eru komnar frá svokölluðuð ríkja-
kvartett sem hefur verið að reyna
að stilla til friðar.
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
Austurströnd 5,010201,677,2 fm skrif-
stofuhúsnæði á 2. hæð, Seltjarnarnesi,
þingl. eig. Neshús ehf., gerðarbeiðend-
ur Tollstjóraembættið og Trygginga-
miðstöðin hf., þriðjudaginn 29. októ-
ber 2002, kl. 10.00,_____________
Álfheimar 68, 0301,103,3 fm íbúð á 3.
hæð til vinstri ásamt 14,3 fm geymslu
í neðri kjallara, merkt 01, 13,5 fm
herb. í efri kjallara, merkt 0005,
Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Böðvars-
dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 29. október 2002,
kl. 10.00.
Ásendi 11, Reykjavík, þingl. eig. Hall-
dór Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 29.
október 2002, kl. 10.00.
Bíldshöfði 18, 010104, 132,1 fm at-
vinnuhúsnæði á 1. hæð og 202,6 fm at-
vinnuhúsnæði á 1. hæð, Reykjavík,
þingl. eig. Víkurós ehf., gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
29. október 2002, kl. 10.00.
Brautarholt 20, 0201, verslunar- og
þjónustuhúsnæði á 1. og 2. hæð m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Skálabrekka
ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 29. október 2002,
kl. 10.00.
Efstasund 99, 0101, suðurhluti 1. hæð-
ar og herb. í kjallara, Reykjavík,
þingl. eig. Margrét Hermannsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
10.00.
Eiðistorg 13 (010001/010004) og Eiðis-
torg 15 (010002), Seltjarnarnesi, þingl.
eig.Vesturbæjarveitingar ehf., gerðar-
beiðendur Landsbanki íslands hf., að-
alstöðvar, Orkuveita Reykjavíkur og
Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn
29. október 2002, kl. 10.00.
Engjasel 70, 0001, eins herb. íbúð á
jarðhæð, Reykjavík, þingl. eig. Magn-
ús Ragnarsson, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt-
ið, þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
10.00.
Engjateigur 17, 0104, eining vestast á
fyrstu hæð í vesturálmu fyrir enda
gangs (67,8 fm), einingunni fylgir
geymsla í suðurhluta kjallara (19,8
fm) verslun E-l, Reykjavík, þingl. eig.
Sævar ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 29. október
2002, kl. 10.00.
Esjugrund 10, Reykjavík, þingl. eig.
Ingimar Kristinn Cizzowitz og Jó-
hanna Guðbjörg Árnadóttir, gerðar-
beiðendur Fróði hf., Lífeyrissjóðurinn
Lífiðn og Tryggingamiðstöðin hf.,
þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
10.00.
Eskihlíð 16, 0301, íbúð á 3. hæð,
geymslur merktar 0007 og 0505 m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Karl Þorsteins-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt-
ið, þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
10.00.
Espigerði 20, 0101, íbúð á 1. hæð t.v.,
Reykjavík, þingl. eig. íþróttafélagið
Þrúður, gerðarbeiðendur Elísabet
Finnbogadóttir, Sameinaði lífeyris-
sjóðurinn og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
10.00.
Flétturimi 30, 0301, 83,6 fm á 3. hæð
ásamt hlutdeild í sameign, Reykjavík,
þingl. eig. Sigrún Lilja Jónsdóttir,
gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 29.
október 2002, kl. 10.00.____________
Garðhús 1, 0202, 50% ehl. í 4ra herb.
íbúð á 2. hæð m.m. ásamt bílskúr,
merktum 0107, Reykjavík, þingl. eig.
Hallgrímur Pétursson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 29.
október 2002, kl. 10.00.____________
Grundarstígur 24,0001, íbúð í kjallara
að vestanverðu, inngangur um norður-
stigahús, Reykjavík, þingl. eig. Kol-
brún Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Exton - Kastljós ehf., Grundarstígur
24, húsfélag, og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
10.00.
Hringbraut 119, íbúð 04-05, Reykja-
vík, þingl. eig. Margrét Magnúsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
10.00.
Hverfisgata 20, 0204, verslunar- og
þjónusturými í NA-hluta 1. og 2. hæð-
ar, Reykjavík, þingl. eig. Hverfisgata
20 ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 29. október 2002,
kl. 10.00.
Jöklasel 3, íbúð merkt 0102, Reykja-
vík, þingl. eig. Þórhallur Margeir Lár-
usson, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki íslands hf., Jöklasel 3, húsfélag,
Tal hf. og Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 29. október 2002, kl. 10.00.
Kleppsvegur 144, 0002, Reykjavík,
þingl. eig. Helga Rúna Péturs, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður, Sparisjóð-
ur Hafnarfjarðar og Sparisjóður
Reykjavíkur og nágrennis, útibú,
þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
10.00.
Kötlufell 1, 0303, Reykjavík, þingl.
eig. Guðlaug Örlaugsdóttir, gerðar-
beiðandi Ingvar Helgason hf., þriðju-
daginn 29. október 2002, kl. 10.00.
Lambastaðabraut 13, Seltjarnarnesi,
þingl. eig. Jóhannes Bekk Ingason og
Alda Svanhildur Gísladóttir, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður, Lífeyris-
sjóðir Bankastræti 7, Seltjarnarnes-
kaupstaður og Vátryggingafélag ís-
lands hf., þriðjudaginn 29. október
2002, kl. 10.00.____________________
Langholtsvegur 60, 0001, Reykjavík,
þingl. eig. María Helga Guðmunds-
dóttir og Jökull Þór Þórarinsson, gerð-
arbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðju-
daginn 29. október 2002, kl. 10.00.
Langholtsvegur 90, 0201, Reykjavík,
þingl. eig. Elías Rúnar Sveinsson,
gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
10.00.______________________________
Laufrimi 5, 0201, Reykjavík, þingl.
eig. Arna Rún Guðmundsdóttir, gerð-
arbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðju-
daginn 29. október 2002, kl. 10.00.
Laufrimi 22, 0202, 3ja herb. íbúð, 93,9
fm, á 2. hæð t.v. ásamt geymslu á 1.
hæð, merktri 0107, Reykjavík, þingl.
eig. Gauti Sigurgeirsson, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður og Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 29. október
2002, kl. 10.00.____________________
Laugateigur 8, 0001, Reykjavík, þingl.
eig. Jón Ólafsson, gerðarbeiðandi Sjó-
vá-Almennar tryggingar hf., þriðju-
daginn 29. október 2002, kl. 10.00.
Laugavegur 7, 0102, Reykjavík, þingl.
eig. Landsbanki fslands hf., bygg-
ingad., gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 29. október 2002,
kl. 10.00.
Laugavegur 98, 0302, Reykjavík,
þingl. eig. Siggerður Hulda Bjarna-
dóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð-
ur, þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
10.00.
Leirubakki 24, 0201, Reykjavík, þingl.
eig. Gunnar Ármannsson og Guðrún
Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi fbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 29. október
2002, kl. 10.00.
Lóð úr landi Mela, Reykjavík, þingl.
eig. Ólafur Valberg Ólafsson, gerðar-
beiðendur fbúðalánasjóður og Lífeyr-
issjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 29.
október 2002, kl. 10.00.
Melabraut 25, 0101, Seltjarnarnesi,
þingl. eig. Margrét Guðfinna Hreins-
dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður
Rvíkur og nágr., útib., þriðjudaginn
29. október 2002, kl. 10.00.
Melabraut 27, Seltjarnamesi, þingl.
eig. Raffy Artine Torossian og Guðrún
Valdís Ingimarsdóttir, gerðarbeiðend-
ur íbúðalánasjóður og Seltjarnarnes-
kaupstaður, þriðjudaginn 29. október
2002, kl. 10.00.
Melsel 7, Reykjavík, þingl. eig. Þór
Mýrdal, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki íslands hf., Greiðslumiðlun hf.,
íbúðalánasjóður, íslandsbanki hf., Líf-
eyrissjóðir Bankastræti 7 og Lífeyris-
sjóður verslunarmanna, þriðjudaginn
29. október 2002, kl. 10.00.
Miðtún 42,0001, Reykjavík, þingl. eig.
Vilborg Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi
Búnaðarbanki íslands hf., þriðjudag-
inn 29. október 2002, kl. 10.00.
Nesbali 120, Seltjarnarnesi, þingl. eig.
Sigþór Sigurjónsson, gerðarbeiðendur
Húsasmiðjan hf., íslandsbanki hf. og
Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudag-
inn 29. október 2002, kl. 10.00.
Njarðargata 31, 0001, Reykjavík,
þingl. eig. Magnús G. Gunnarsson,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn
Lífiðn og Sparisjóður Reykjavíkur og
nágrennis, útibú, þriðjudaginn 29.
október 2002, kl. 10.00.
Ólafsgeisli 15, 010101, Reykjavík,
þingl. eig. Byggingafélag Garðars &
Erl. ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjár-
festingarbankinn hf. ogTollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 29. október 2002,
kl. 10,00,___________________________
Ólafsgeisli 17, 010101, Reykjavík,
þingl. eig. Byggingafélag Garðars &
Erl. ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjár-
festingarbankinn hf. og Tollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 29. október 2002,
kl. 10.00.
Ránargata 10, 010101, Reykjavík,
þingl. eig. VHR-eignarhaldsfélag ehf.,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og
nágr., útib., þriðjudaginn 29. október
2002, kl. 10,00,
Ránargata 46, 0301, 50% ehl., Reykja-
vík, þingl. eig. Sverrir Sigurjón
Bjömsson, gerðarbeiðandi íslands-
banki hf., útibú 526, þriðjudaginn 29.
október 2002, kl. 10.00.
Reynimelur 84, 0203, Reykjavík,
þingl. eig. Guðlaug Hallbjörnsdóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn
Framsýn, þriðjudaginn 29. október
2002, kl. 10.00.
Rituhólar 3, Reykjavík, þingl. eig.
Gunnar Marel Eggertsson og Þóra
Guðný Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi
Landsbanki íslands hf., aðalstöðvar,
þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
10.00.
Rósarimi 6,0103,50% ehl., Reykjavík,
þingl. eig. Magnús Torfi Jónsson, gerð-
arbeiðendur Greiðslumiðlun hf. - Visa
ísland, íslandsbanki hf., Sparisjóður
Hafnarfjarðar og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
10.00.
Skeljatangi 38, 0101, 50% ehl., Mos-
fellsbæ, þingl. eig. Kristjana A. Tómas-
dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður
Rvíkur og nágr., útib., þriðjudaginn
29. október 2002, kl. 10.00.
Skólavörðustígur 17, kjallaraíbúð,
Reykjavík, þingl. eig. Örn Ingólfsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
10.00.
Spóahólar 20, 050301, Reykjavík,
þingl. eig. Eria Vilhelmína Vignisdótt-
ir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
10.00.
Strandasel 9, 0301, Reykjavík, þingl.
eig. Jóhanna Benediktsdóttir, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudag-
inn 29. október 2002, kl. 10.00.
Súðarvogur 6, 50% 010101, 539,2 fm
atvinnuhúsnæði, syðri hluti 1. hæðar
framhúss, Reykjavík, þingl. eig. Dom-
inium hf., gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 29. október
2002, kl. 10.00.
Súluhöfði 28, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Freyja Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 29.
október 2002, kl. 10.00.
Tunguháls 10, 010101, Reykjavík,
þingl. eig. Trailer og tæki ehf., gerðar-
beiðendur fslandsbanki hf., útibú 526,
og Sameinaði lífeyrissjóðurinn,
þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
10.00.
Tunguháls 10, 010102, 324,0 fm iðnað-
arrými á neðri hæð m.m., Reykjavík,
þingl. eig. Renniverkstæði Ægis ehf.,
gerðarbeiðendur íslandsbanki hf., úti-
bú 528, Lífeyrissjóður sjómanna og
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 29.
október 2002, kl. 10.00.
Tunguháls 10, 010104, Reykjavík,
þingl. eig. Trailer og tæki ehf., gerðar-
beiðandi íslandsbanki hf., útibú 526,
þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
10.00.
Ugluhólar 8, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Sandra Heimisdóttir, gerðarbeið-
andi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn
29. október 2002, kl. 10.00.
Urðarstígur 4, Reykjavík, þingl. eig.
Ólafur Tryggvi Þórðarson, gerðarbeið-
andi Búnaðarbanki íslands hf., þriðju-
daginn 29. október 2002, kl. 10.00.
Vegghamrar 49, 0201, Reykjavík,
þingl. eig. Óskar Ásgeirsson og Sigrún
Davíðsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 29. október
2002, kl. 10.00.
Vesturás 25, Reykjavík, þingl. eig.
Guðjóna Harpa Helgadóttir, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudag-
inn 29. október 2002, kl. 10.00.
Vesturberg 78, 0703, Reykjavík, þingl.
eig. Lúðvík Ólafsson, gerðarbeiðendur
Baldur Fjölnisson, íbúðalánasjóður og
íslandsbanki hf., þriðjudaginn 29.
október 2002, kl. 10.00.
Vesturfold 1, Reykjavík, þingl. eig.
Jónas Garðarsson, gerðarbeiðendur
Stella Björk Halldórsdóttir og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 29.
október 2002, kl. 10.00.
Vesturgata 2, 010101, Reykjavík,
þingl. eig. Friðrik Gunnar Gíslason,
gerðarbeiðendur Landsbanki íslands
hf., aðalstöðvar, og Tollstjóraembætt-
ið, þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
10.00.
Viðarhöfði 6, 0205, Reykjavík, þingl.
eig. Nýtt framtak ehf., gerðarbeiðend-
ur Hreinsun og flutningur ehf.,
Jeppapartasalan, Sparisjóður Reykja-
víkur og nágrennis, útibú, Tollstjóra-
embættið og Þ.J. Flutningar ehf.,
þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
10.00.
Víðihlíð 42 ásamt bílskúr skv. fast-
eignamati, Reykjavík, þingl. eig.
Hjalti Magnússon, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 29.
október 2002, kl. 10.00.
Víðimelur 41, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Valtýr Grétar Einarsson, gerðar-
beiðandi Landsbanki íslands hf., aðal-
stöðvar, þriðjudaginn 29. október
2002, kl. 10.00.
Víðimelur 55, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Guðborg Kristjánsdóttir og Bjarni
Marteinsson, gerðarbeiðandi íbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 29. október
2002, kl. 10.00.________________
Víðimelur 69, 0101, neðri hæð og
eystri bílskúr m.m., Reykjavík, þingl.
eig. Jóhanna Björk Jónsdóttir, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður og Lífeyr-
issjóðurinn Lífiðn, þriðjudaginn 29.
október 2002, kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
_______um sem hér segir:________
Austurströnd 14, íbúð nr. 0402, Sel-
tjamarnesi, þingl. eig. Margrét Gunn-
arsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður og Seltjarnameskaupstaður,
þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
10.30. _________________________
Básbryggja 5,010301,94,3 fm íbúð á 3.
hæð og 34,1 fm á 4. hæð, merkt 0401 í
A-hluta m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Brynjólfur Már Sveinsson og Jóhanna
Fjeldsted, gerðarbeiðandi íbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 29. október 2002,
kl. 13.30.______________________
Fáfnisnes 5, 0202, aukaíbúð, 69,7 fm
m.m., Reykjavík, þingl. eig. Þór Ey-
steinsson, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki íslands hf. og Tollstjóraembætt-
ið, þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
11.00.__________________________
Flétturimi 9, 0302, 3ja herb. íbúð á 3.
hæð m.m. og bílastæði, merkt 0011, í
bílskýli, Reykjavík, þingl. eig. Þórunn
Högnadóttir, gerðarbeiðendur Flétt-
urimi 9, húsfélag, og Sparisjóður
Reykjavíkur og nágrennis, útibú,
þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
14.00.__________________________
Starengi 20A, 0101, íbúð á 1. hæð,
geymsla, merkt 0021, í kjallara á nr. 18
m.m. og bílastæði nr. 25, Reykjavík,
þingl. eig. Jóhanna Lovísa Stefáns-
dóttir, gerðarbeiðendur Selecta fyrir-
tækjaþjónusta ehf. og Sparisjóður
Kópavogs, þriðjudaginn 29. október
2002, kl. 15.00.
Túngata 34, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Drífa Björk Þ. Landmark, gerðar-
beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn
hf., þriðjudaginn 29. október 2002, kl.
11.30. _________________________
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK