Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2002, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2002, Page 12
12 FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 2002 Skoðun DV Friðlýsing N j arð víkur-Fit j a Vlð Fltjar í Njarðvík Fuglaparadís - en hve lengi enn? Er fátækt á íslandi, að þínu mati? Anna Slgurðardóttir: Já, aö hluta til, býst ég viö. Einar Eggertsson: Já, þaö er til fátækt fólk. Áslaug Tulinlus: Já, þaö segir þaö. Ég hef ekki hug- mynd um þaö. Helga Tulinlus og Áslaug Rún Helgu- dóttir: Já, ég er ansi hrædd um þaö. Hilmar Slgurðsson: Þaö held ég varla ef miöaö er viö fá- tæktina austur í Asíu. En eflaust er til fólk hér sem mætti hafa þaö þetra. Skarphéðinn Einarsson skrifar: Svonefndar Fitjar í Njarðvík í Reykjanesbæ hafa verið griðland fugla af ýmsu tagi svo lengi sem menn muna. Þar eru tjamir og votlendi með fram ströndum og á aðra hönd er gamli Keflavíkurvegurinn, nú gata á milli hverfanna Innri-Njarðvíkur og Ytri-Njarðvíkur. Síðusta tvo og hálfa áratuginn hefur verið mikið jarðrask á þessu svæði. Fyrst grafið ofan veg- arins, vegna heitavatnslagnar til Njarðvíkur, Keflavíkur, Garðs og Sandgerðis, og siðan framkvæmdir við símastreng, ljósleiðara o.fl. Allt þetta hefur truflað fuglalif, en þó ekki spillt neinu landi. Á síðasta ári var unnið við skolpleiðsluframkvæmdir þarna. Skolp frá varnarliðinu var lagt til sjávar 1956 og skar sú lögn tjarnimar í tvennt. Skolp varnarliðsins var tek- ið með i þessa miklu framkvæmd, nú á vegum Reykjanesbæjar (gegn greiðslu frá varnarliðinu því sú tO- hneiging hefur ávallt verið rikjandi að fá fjármuni frá Bandaríkjunum tO framkvæmda líkt og þessara. Einnig má nefna gömlu sorpeyðing- arstöðina sem vamarliðið er víst búið að endurbyggja, einnig stofnkostnað og nú þá nýju við Helguvík. En ég held mig við fuglaparadísina á Fitjum. - Skolp frá varnarliðinu átti að leiða tO sjávar við Stafnes, við opið haf. Það var gert er Leifsstöð var byggð. Þá hefði minna verið þrengt að fuglalífi á Fitjum. Nú bregður svo við að bærinn er að láta fyOa upp meira og meira við Fitjar. Lítur helst út fyr- ir að ganga eigi af þessari fuglapara- dís dauðri. Væri nær að byggja þetta skrifar:____________________________ í eldhúsdagsumræðu á Alþingi fyrir nokkm fannst Össuri Skarphéðinssyni, þingmanni Samfylkingarinnar, að færa þyrfti ASÍ sérstakar þakkir fyrir lága verðbólgu í landinu. Skyldi formaður Samfylkingarinnar hafa kynnt sér kauptaxta hjá verkafóOd í dag og þá tO- högun sem almennt viðgengst í útboða- fijálshyggjunni, t.d. við ræstingar? Dæmi (með leyfl þess sem málið snýst um): Sl. vetur var boðin út ræsting hjá Landssímanum á Akur- eyri. Ræstitæknir þar gerði hreint á tveimur hæðum Símans (auk laugardaga) og hafði í mánaðarlaun kr. 70.000 kr. Hins vegar bauð nýi verktakinn ræstitækninum fyrir sömu vinnu kr. 37.000 í mánaðar- „Varnarliðsbyggðin er nú sögð annað stœrsta bœjarfé- lag á landinu en þar renn- ur allt yfirborðsvatn í opn- um skurðum og endar í tjörnunum við Fitjar. “ svæði upp og friðlýsa og banna í eitt skipti fyrir öU þessa stöðugu aðfór að fuglalífínu á svæðinu. Þar þarf Nátt- úruverndarráð og önnur samtök er málið heyrir undir að koma að. - Fuglafræðingar hafa tjáð mér að þessi sifeUdi ágangur ógni fluglalífinu þarna sem þurrkist út ef ekkert er gert. Önnur ógn steðjar að fuglalífinu á Fitjum; yfírborðsvatn er kemur frá „Skyldi formaður Samfylk- ingarinnar hafa kynnt sér kauptaxta hjá verkafólki í dag, og þá tilhögun sem al- mennt viðgengst í útboða- frjálshyggjunni, t.d. við rcestingar?“ laun. Mismunurinn er því launa- lækkun upp á 33.000 kr. á mánuöi. TO þess að verkalýðsforystan hafi get- að haldið lágri verðbólgu hafa forystu- menn ASÍ notað ræstingarkeríi (ættað frá jafhaðarstefnulandinu Svíþjóð) sem byggt er á dagvinnu fjóra daga vOcunnar, Þessi launataxti (sem ég hef undir höndum) er samþykktur af ASÍ og því vamarliðsstöðinni af flughlöðum og reyndar öOu flugvallarsvæðinu. I því eru t.d. afísingarefni, olíuþvottarefni og önnur efni. Vamarliðsbyggðin er nú sögð annað stærsta bæjarfélag á landinu, en þar rennur aOt yfirborðs- vatn í opnum skurðum og endar í tjömunum við Fitjar. Þessu þarf að breyta, koma fyrir pípum fyrir yfir- borðsvatnið og veita því tO sjávar neð- anjarðar við Stafnes. Skipan mála við stjómsýslu á KeflavíkurflugveOi frá 1954 kemur í veg fyrir að umhverfisráðuneyti og fleiri stofncmir komi að málum á vell- inum. Þar fer utanríkisráðherra með öfl mál, og því eru þau í skötulíki. Vamarliðið hefur alltaf greitt það sem því ber. En þessi lög þarf að nema úr gfldi og þá geta allir vel við unað. - Líka fuglarnir í fugla- paradísinni við Fitjar í Njarðvík. fráleitt að ASÍ reyni að skýla sér með þögninni um þá. Það er undarlegt að dagvinna geti staðið í 12 klst. án þess að álag sé á kaupið. Eða finnst það ekki einhverj- um? Em það m.a. þessar góðgjörðir við verkafólk sem formaður Samfylkingar- innar er að lofa verkalýðsforystuna fyr- ir - að nota kauplækkunarkerfi sem er beinlinis soðið saman handa verktökum í ræstingarbransanum? Með einkavæðingu ríkisfyrirtækja hefur ekkert áunnist - nema ef einhver kallar það spamað aö lækka laun hjá lægst launaða fólkinu í landinu og koma þvi á vonarvöl - eða þá að flytja tO landsins fólk sem hefur í laun þetta 2000 kr. á dag, og láta líta svo út sem næg at- vinna sé í landinu. - Allt í skjóli mann- úðarhugsjónar! Lagdur í einelti Ragnar Ragnarsson skrifar: Nú gengur þjóð- félagið fyrir um- ræðu um einelti. Þjóðin öll virðist velta sér sorglega mikið upp úr eymd, niðurlægingu, fá- tækt og meðaumk- un - allt án hefld- stæðrar sýnar eða niðurstöðu. Svo er orðinn áberandi hópur fólks sem finnst allt sem aflaga fer vera Dav- íð Oddssyni að kenna, hann sé eins konar þjóðarskelfir sem kalli menn á sinn fund sé honum misboðið með ein- hverjum hætti. Ég spyr: Hvað er að því, er honum ekki frjálst að ræða við mann og annan? Menn geta auðvitað neitað að mæta á hans fund. Sá eini sem mér fmnst hafa lent í verulegu einelti er sjálfur forsætisráðherra, Davíð Oddsson. Og þeir sem elta'hann eru svo þeir sömu sem segja. Einelti burt! Full dýrt á landsleiki Oddur skrifar: Ég var að lesa pistO um að of fáir mæti á landsleUfina hér og hvatningu um að menn vakni á ný og mæti á völl- inn tO að styðja strákana. Ég er fót- boltaunnandi mikill, en það er hrein- lega meira en að segja það að punga út 3500 kr. á lelk. Væri miðaverð lækkað er ég viss um að fólk myndi vakna á ný, eins og höfundur orðar það. Tökum sem dæmi hjón með tvö böm sem vflja á leUdnn og styðja strákana, þá er um að ræða tæplega 10 þús. kr. og það er fyrir utan það sem maður kaupir sér á staðnum tU að narta í. Þetta er hrein- lega ekki á færi allra landsmanna og á meðan fólk er t.d. enn í námi og pen- ingar af skomum skammti þá bara nýtir maður sér skylduáskriftina að RdV og hvetur strákana með tOþrifum heima í stofu. Og tel mig þrátt fyrir það ekki minni stuðningsmann strák- anna okkar. Páll á villigötum Kristinn Sigurdsson skrifar: Páll Pétursson fé- lagsmálaráðherra er hissa á því að stór hluti þjóðar- innar vill alls ekki að litað fólk búi á íslandi. Ég vinn á stómm vinnustað og þar er mikið um ungt fólk, mikfll meirihluti þess fólks vill fá Norður- landabúa eða íbúa frá öðrum Evrópu- þjóðum eða Banda- ríkjunum tO að setj- ast að hér á landi. Páll er eini maður- inn sem lýsir því yfir, að hann vOji að litað fólk fái landvistarleyfi á íslandi en ríflega þriðjungur (samkvæmt skoð- anakönnun) og líklega mUli 70 og 80% þjóðarinnar vUja allt annað. Ég held að ráðherrann detti út úr pólitOcinni í næstu kosningum með sínar furðulegu skoðanir. Stöðvið þjófinn! Rannsi hringdi: Við munum eftir sögunni um Oliver Twist, sem var ranglega sakaður um að stela bókum, og þeir sem kölluðu: Stöðvið þjófinn, voru gistivinir hans hjá gyðingnum Fagin. Starfsmenn í verslunum Kaupáss þurfa ekki að kvarta um athygliskort. Nú verða allir viðskiptavinir í þessum mörkuðum með augu á hverjum fingri tO að geta bent á þjófana í starfsliðinu. - Á hvaða leið er þetta þjóðfélag? DV Lesendur Lesendur geta hringt allan sólarhring- inn I síma: 550 5035. Eða sent tölvupóst á netfangið: gra@dv.is Eða sent bréf til: Lesendasíöa DV, Skaftahlíö 24, 105 ReyKlavík. Lesendur eru hvattir til að senda mynd af sér til birtingar með bréfunum á sama póstfang. Gaman að vera þingmaður? „Það er hundleiðinlegt að vera þingmaður." Þetta var efnislega það sem þingmaðurinn fyrrverandi, Gunnlaugur M. Sigmundsson, sagði í afar athygiisverðu viðtali við Ingva Hrafn Jóns- son á Útvarpi Sögu I vikunni. Gunnlaugur lýsti dæmigerðum degi í lífi þingmanns. Venjulegur þingmaður Lýsingin var nokkurn veginn svona, sam- kvæmt stopulu minni Garra: Þú mætir í þingið um hálftvö. Þá byrjar utan- dagskrárumræða um eitthvert aukaatriði sem einhver þingmaðurinn vill blása upp tO að vekja á sér athygli. Þú ferð niður í kaffi. Röltir aðeins um húsið. Svo aftur niður í kaffi. Svo loksins byrjar atkvæðagreiðsla um eitthvert mikOvægt mál. Þá ferðu til að rétta upp hönd. Óbreyttur þingmaður skiptir mjög litlu máli. Meginhlut- verk hans er að mæta á réttum tíma tO þess að rétta upp hönd. Fimmtíu mál á dag Þrátt fyrir þessa dapurlegu mynd er ekki eins og þingmenn láti sér leiðast. Á miðvikudag voru tO dæmis lögð fram hartnær fimmtíu ný þing- mál. Þingmálin hrannast upp næstum daglega í tugatali. Fyrirspurnir tfl ráðherra, tillögur tO þingsályktunar, frumvörp. Margar fyrirspumir eru soldið skrýtnar. Dæmi: „Hversu margir koma árlega á bráðamóttöku með óútskýrða áverka, sundurliðað eftir kyni og aldri?“ Þessu á heObrigðisráðherra að svara á Al- þingi. Hefði nú ekki verið einfaldara að snúa sér tO Landspítalans með þessa fyrirspurn? En kannski vekur þetta athygli. Og eitthvað verða menn að sýsla. Enginn sprettur Þingmenn í stjómarandstöðu eru vitanlega í verstri stöðu. Þeir koma málum sínum sjaldnast í gegn. Leggja feiknarlega vinnu í þau en þurfa svo að fylgjast með þeim daga uppi ár eftir ár eftir ár. Óbreyttir þingmenn stjómarliðsins eru ekki mikið betur settir. Og kannski er enginn þingmaður í þeirri stöðu að geta komið í gegn á skikkanlegum tíma stóru málunum sem hann liklega dreymdi um í upphafi ferOsins. Meðgöngutími hugmynda er um það bil tíu ár - sagöi Gunnlaugur Sigmundsson. Og sá sem á hugmyndina fær sjaldnast að reka smiðshöggið sjálfur. Pólitík er fyrir langhlaupara. Sprett- hlauparar eiga ekki erindi þangað. Kannski engin furöa að hér er enginn þing- maður yngri en 35 ára. Of mikill kraftur í svo ungu fólki. CyXrrl Samfylking þakkar ASÍ á Alþingi Þ.B. Páll Pétursson félagsmálaráöh. Undrast and- stööu viö bú- setu litaðs fólk á íslandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.