Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2002, Blaðsíða 22
ÍSmáau2lvsin?ar
Smáauglýsingadeild DV er opin:
mánudaga til fimmtudaga kl. 9-20
föstudaga kl. 9-18
sunnudaga kl. 16-20
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 20 til birtingar næsta dag. ATH!
Smáauglýsing í helgarblað verður þó
^ J að berast fyrir kl. 17 a föstudag.
Sími: 550 5000 • Rafpóstur: $maauglysingar@dv.is • veffang: dv.is Þú hringir - við birtum - það ber árangur
BILL TIL SOLU
Til sölu Range Rover TD5
LSE, árg. ‘93.
Ekinn 165 þús. en 6 á rám. Bíllinn er 20
cm. lengri en venjulegur. Búið að er að
setja í hann kram úr Discovery, árg.’Ol, 5
cyl. dísilvél, gírkassi, millikassi, milli-
kælir, vatnskassi, púst og m. fl. Bíllinn
er með leðurinnréttinu, topplúgu, allt
rafdr., 2 dekkjagangar af felgum.
Verð 2200 þús. S. 587 7260,893 1030.
FYRIR SKRIFSTOFUNA
Glæsilegir „leöurklæddir“ skrif$tofustólarl!
Vandaðir leðurskrifstofustólar - Otrúlegt verð!!
Fimm mismunandi týpur. Svör-
um í síma og afgreiðum til kl.
22.00 alla daga vikunnar!!! S. 690
9002.
Kíktu á vefsíðuna:
www.alto.ehf.is tölvup:
alto“mmedia.is
Alto ehf., Brekkubæ 11,110 Reykjavík.
Einnig til sýnis og sölu hjá Máli og menningu, Síðumúla 7-9
TIL SOLU
Tómstundahúsið.
Nýkomið mikið úrval af módelum.
Póstsendum. Tómstundahúsið,
Nethyl 2, s. 587 0600.
markaðstorgið
mtiisöiu
Til sölu
Slovak Kristall. Nýkomin sending af mat-
arsettum frá Thun, Karlovarký Porcelan
(Fine Bohemia porcelain) 6 manna sett,
verð frá kr. 28.500. Handskorinn kristall,
handmálaðar styttur og trévörur.
Slovak Kristall, Dalvegi 16 b, 201 Kópa-
vogi.s. 544 4331._____________________
Til sölu VW Transporter 4x4, árg. '97. Ek.
189 þús., dísil. Áhvflandi bflalán. Upp. í
síma 581 1325 og 899 4374,____________
Rúllugardinur - rúllugardinur. Sparið og
komið með gömlu rúllugardmukeflin,
rimlatjöld, sólgardínur, gardínust. f. am-
eríska upps. o.fl. Verslið þar sem reynsl-
an er mest. Gluggakappar sf., Reyðar-
kvísl 12, Ártúnsh., s. 567 1086.______
Markaður - Sölubásar.
Erum að opna markað með sölubásum í
Eddufelli (KRON-húsinu) í byijun nóv-
ember nk. Nokkrir básar lausir enn.
Upplýsingar í síma 699 4005, Skúli.
3-6 kíló á viku?
Ný öflug megrunarvara. Fríar prufur.
Stuðningur og ráðgjöf.
www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is
Hringdu núna! Margrét, sími 699 1060.
Purga T sjálfvirku sjónvarpsslökkvitækin.
Vemdaðu þig & þína, sýndu fyrirhyggju.
Ekkert viðhald - virkt í minnst 10 ár.
Frí uppsetning á höfúðborgarsvæðinu.
Pantaðu núna, Sverrir, sími 699 1060.
Erum ódýrari
Svampur í dýnur og púða, bátinn, sum-
arbústaðinn, húsbflmn og fleira.
Erum ódýrari. H. Gæðasvampur og
bólstrun.Vagnhöfða 14, s. 567 9550.
Keikó samtökin á íslandi hafa til sölu
ýmsan búnað tengdan sjó, köfún, raf-
tæki og margt fl. Allar uppl. og myndir er
að finna á www.keiko.is_______________
Vantar þig frystihólf? Laus hólf. Opið dag-
lega: mán. tfl föst. kl. 16-18. Uppl. í síma
893-8166 og 553-3099 á afgreiðslutíma.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44._____
STIGAGANGATEPPI. Samþykkt af Bruna-
málastofnun. Falleg og vönduð teppj á
stigaganga. Verðtilboð. Stepp ehf., Ár-
múla 23. Sími 533 5060.
<|P Fyrirtæki
arsalir@arsalir.is
Viltu selja eða kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlim,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Kjúklingastaður. Til leigu kjúklingastaður í
verslunarmiðst. Brekkuhúsum. Fullbú-
inn tækjum og tilbúinn til rekstrar.
Uppl. í síma 896 8934,_________________
Til sölu pitsuofn, kæliborð og fiskborð,
ásamt stórum kæli og frysti með gler-
hurðum. Uppl. gefúr Jón í s. 820 8496.
Pitsastaður. Til leigu pitsastaður i verslun-
armiðst. Brekkuhúsum. Tilbúinn til
rekstrar. Uppl. í sima 896 8934._______
Ýmislegt fyrir veitingahús til sölu, s.s..
karaoke-græjur, vélar og tæki og margt,
margt fleira. Uppl. í síma 896 3506.
Óska eftir skuldlausu einkahlutafélagi
sem er ekki í rekstri. Uppl. í síma 866
9941 eða fajd@centrum.is
Heildsala
Ertu með heildsölu? Þá er tilvalið að aug-
lýsingin þín rati hingað.
Smáauglýsingadeild DV.
Hljómtæki
Til sölu aflmiklar og góðar græjur, NAD
S100 formagnari, NÁD S200 kraftmagn-
ari, verð 250 þús. og Celestion A3 hátal-
arar, verð 250 þús. Uppl. í s. 557 4542.
Óskastkeypt
Vörulagerar.
Kaupum góða vörulagera.
Gerum tilboð. VN greiðslur.
Landsverslunin sf -
Sími 587 0001 & 698 2945.
®__________________________Skipti
Héma er hægt að auglýsa skipti. Nýttu þér
dálkinn Smáauglýsingadeild DV.
Vrð birtum - það ber árangur.
Til sölu timbur, 1300 m af 2x4“ og 190 fm
af doka. Upplýsingar í símum 862 5540
eða 892 5040.
Ókeypis tölvuviðgerðir! Bjóðum í tak-
markaðan tíma ókeypis Tölvuviðgerðir
þar sem gert er við af nemendum undir
leiðsögn kennara. Móttaka
mán.-föstud. kl. 10-14. Tölvutækniskóli
íslands, Engihjalla 8, 200 Kóp. S. 554
7750. www.ttsi.is
^ Vélar ■ verkfæri
□
IHIIIIII
Haust-útsala. Til sölu á frábæru verði
jarðvegsþjöppur 90-700 kg. Gólf- og
malbikssagir,flísasagir, kjamaborvél-
ar.steypuvíbratorar og rafstöðvar, 2,8-6
kWa. Sagarblöð og kjamaborar. Mót
heildverslun, Bæjarlind 2, Kópavogi.
Sími 544 4490 og 892 9249.
heimilið
Dýrahald
ROTTWEILER. Hvolpar til sölu. Foreldr-
ar amerískir, ættbókarfærðir hjá HRFÍ.
Uppl. í s. 895 8031. Áhugasamir kynni
sér tegundina.
Heimilistæki
Frystiklsta til sölu, ársgömul, 105 I. Verð
18 þús. (hálfvirði). Símar 849 1983 og
864 2797.___________________________________
Til sölu eldhúsinnrétting, vel með farin,
ásamt eldavél og ofiú. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 555 4654.
Hí
1
Tekk borðstofuhúsgögn, borð, 6 stólar og
skenkur. Uppl. í síma 555 2353 eftir kl.
18.
Q Sjónvörp
Gerum við video og sjónvörp samdægurs.
Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækj-
um/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinn-
ingur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095.
þjónusta
Hreingemingar
Hreingemingar á íbúðum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
Húsaviðgerðir
892 1565 - Húseignaþjónustan - 552
3611.
Lekaþéttingar - þakviðg. - múrviðg. -
húsakl. - öll málningarvinna - háþrýsti-
þv. - þakþéttiefni (500% teygjanl.).
Innrömmun
Ef þú ert með innrömmunarfyrirtæki
þá er tilvalið að auglýsa hér.
Víð birtum - það ber árangur.
Býður þú upp á klukkuviðgerðir??
Þá er tilvalið að auglýsa þjónustuna hér.
Við birtum - það ber árangur.
Smáauglýsingadeild DV, s. 550 5000.
Nudd
Indverskt nudd!!! Ertu þreyttur?
Finnurðu til?
Fáðu gott slökunamudd heima hjá þér.
Hringdu núna. Uppl. í síma 862 0786.
& Spákonur
Örlagalínan 595-2001 / 908-1800. Miðlar,
spámiðlar, tarotlestur, draumaráðning-
ar. Fáðu svar við spumingu morgun-
dagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001
(Visa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga
vikunnar.
Símaspá 908 5050.
Miðlun - draumráðn. - fyrib.
Fjármál, ástin, atvinnan. Símat. alla daga
til 24:00. Laufey spámiðill og huglæknir.
0 Þjónusta
í fararbroddi f 18 ár. Al-Verktak ehf. S.
568 2121/892 1270.
• Steypuviðgerðir - múrverk.
• Háþrýstiþvottur - sflanhúðun.
• Lekaþéttingar - þakviðgerðir.
• Móðuhr. gleija - glugga og ísetn.
• Lögg. byggingam, og múraram,_____
Ert þú að flytja? Mikiö fyrir lítið. Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl.,búsl6ðalyfta o.fl.
Extra stór bfll. Vanir menn. Flutnings-
þjónusta Mikaels. S. 894 4560.
Vantar þig frystihólf? Laus hólf. Opið dag-
lega: mán. tíl föst. kl. 16-18. Uppl. í síma
893-8166 og 553-3099 á afgreiðslutíma.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44.
IH Ökukennsla
Reyklausir bilar. Ökukennsla og aðstoð
við endurtökupróf. Kenni á Benz 220 C
og Legacy, sjálfskiptan. Reyklausir bflar.
S. 893 1560/587 0102, PállAndrésson.
tómstundir
Byssur
Tvrhleypur á góöu veröi. Y/U með útkast,
kr. 38.900.
Y/U með útdrag, kr. 39.000.
Y/U 3” með útdrag, kr. 39.900.
Y/U með útkast, einum gikk og 5 þreng-
ingum, kr. 48.900. Vesturröst Laugavegi
178. Simi 551 6770.________________
Góð kaup: pumpur. Maverick kr. 43.900,
CBC kr. 19.900, Remington kr. 48.900,
Benelli kr. 54.900, Benelli Camo kr.
58.900.
Vesturröst, Laugavegi 178, s. 5516770.
Skráning er hafin á fluguhnýtinganám-
skeið í versluninni Utivist og Veiði í síma
588 6500.
Barcelona-mahón. Ibúð til leigu í
Barcelona, einnig hús á Menorca, í viku
eða mán. Tryggðu vetrar- eða sumarfri-
ið. Leigt allan ársins hring. S. 899 5863.
Golfvömr
Hérna er hægt aö auglýsa golfvörunar sín-
ar eða óska eftir þeim.
Smáauglýsingadeild DV, dv.is
§ Safnarinn
Vantar þig frlmerki,
ertu að safna einbveiju??? Auglýstu þá
undir þessum dálki.
Við birtum - það ber árangur.
Smáauglýsingadeild DV, s. 550 5000.
Ektafiskurehf
J S. 4661016 J
Utvatnaður saltfískur,
ánbeina,tilaðsjóða.
Sénítvatnaður saltfiskur,
án beina, til að steikja.
Leikur lukkan við þér í dag.
Sendu inn SMS-skeytið
LUKKA og við sendum þér
strax SMS-skeyti sem segir
þér hvort þú hafir unnið og þá
hvað. í pottinum eru þúsundir
vinninga þannig að því oftar
sem þú tekur þátt, því meiri
möguleiki áttu á vinningi.
1
Þessi þjónusta er frá Smart auglýsingum ehf.
'fé'árr ■**• snrreii -ife'feim——————————
í vinningspottinum eru: Nokia
farsímar, ferðageisla-spilarara,
DVD-diskar, bíómiðar frá
Skífunni, fullt af súkkulaði og
enn meira af Fanta.
Að senda inn hvert skeyti
kostar 99 kr.