Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2002, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 2002
27
DV
Sport
Snæfell-Grindavík 66-78
3-0, 7-7, 17-13, (23-21), 29-23, 36-28, 42-36,
(42-42), 49-42, 50-50, 52-58, (56-63), 60-70,
62-76, 66-78.
Stig Snœfells: Clifton Bush 19, Helgi Reyn-
ir Guömundsson 17, Hlynur Bæringsson 15,
Lýður Vignisson 8, Sigurbjörn Þórðarson 5,
Jón Ólafur Jónsson 2.
Stig Grindavikur: Páll Axel Vilbergsson
23, Darrell Lewis 22, Helgi Jónas Guöfmns-
son 15, Guömundur Bragason 8, Guölaugur
Eyjólfsson 4, Jóhann Þór Ólafsson 2, Pétur
Guðmundsson 2, Nökkvi Már Jónsson.
Páll Axel Vilbergsson, Grindavík
Dómarar
(1-10): Rögnvald-
ur Hreiðarsson
og Einar Skarp-
héðinsson (8).
Gœði leiks
(1-10): 7.
Áhorfendur: 200.
Maöur leiksins:
Fráköst: Snæfell 41 (10 í sókn, 31 í vörn,
Hlynur 13, Clifton 13), Grindavík 41 (18 í
sókn, 23 í vöm, Páll Axel 11)
Stoösendingar: SnæfeU 8 (Helgi Reynir
6), Grindavík 8 (Helgi Jónas 4).
Stolnir boltar: Snæfell 4 (Hlynur 2),
Grindavík 10 (Helgi Jónas 5).
Tapaöir boltar: SnæfeÚ 10, Grindavík
10.
Varin skot: Snæfell 4 (Hlynur 3), Grinda-
vík 1 (Guölaugur).
3ja stiga: Snæfell 28/6, Grindavík 24/3 .
Víti: Snæfell 15/10, Grindavík 13/11.
Valur-Breiöablik 70-75
(M, 4-7, 4-13, 11-20, 18-22, (19-25), 19-29,
23-36, 25-38, 2940, (3542), 37-42, 4148,
47-48, 47-55, (5558), 57-61, 57-65, 62-65,
65-72, 68-72, 70-75.
Stig Vals: Ólafur Ægisson 18, Bjarki Gúst-
afsson 14, Laveme Smith 13, Hinrik Gunn-
arsson 11, Ægir Jónsson 5, Hjörtur Hjartar-
son 5, Ragnar Steinsson 4.
Stig Breióabliks: Kenny Tate 29, Pálmi
Sigurgeirsson 16, Friðrik Hreinsson 14, Jón
Amar Ingvarsson 8, Valdimar Helgason 4,
Þórarinn Andrésson 2, Eyjólfur Jónsson 2.
Dómarar (1-10):
Sigmundur Her-
bertsson og Egg-
ert Þór Aðal-
steinsson (8).
Gϗi leiks
(1-10): 4.
Áhorfendur: 70.
Maöur leiksins:
Jón Arnar Ingvarsson, Breiöab.
Fráköst: Valur 43 (14 í sókn, 29 í vöm,
Hjörtur 11, Hinrik 9), Breiöablik 44 (15 í
sókn, 29 í vöm, Tate 18)
Stoósendingar: Valur 9 (Ragnar 3),
Breiöablik 25 (Jón Amar 8, Pálmi 8).
Stolnir boltar: Valur 6 (Smith 3),
Breiöablik 15 (Jón Amar 5).
Tapaóir boltar: Valur 20, Breiöablik 15.
Varin skot: Valur 4 (Hjörtur 3),
Breiöablik 2 (Þórarinn, Eyjólfur).
3ja stiga: 19/4, Breiðablik 19/5.
Víti: Valur 27/18, Breiöablik 21/12.
Valsmaöurinn Bjarki Gústafsson sækir hér aö körfunni í leik Vals og Breiöa-
bliks í gærkvöldi. Pálmi Sigurgeirsson reynir aö stööva Bjarka en Pálmi og
félagar hans í Breiöabliki höföu betur í leiknum. DV-mynd Hari
spenna
þegar Blikar unnu nauman sigur á Val
Það voru ekki margir sem reiknuðu
með spennandi leik í Valsheimilinu í
gærkvöld þegar heimamenn tóku á
móti Breiðabliki. Blikar sigruðu,
75-70, en tæpt var það í lokin. Blikar
leiddu þó allan leikinn.
Þegar rúm minúta var eftir af
leiknum og munurinn aðeins fjögur
stig var brotið á leikmanni Vals og
áttu Valsmenn að vera komnir í skot-
rétt. Einhver mistök á ritaraborðinu
sáu til þess að þeir fengu bara innkast
og stálu Blikar boltanum og skoruðu.
Þar með komust Blikar sex stigum yf-
ir i stað þess að heimamenn hefðu get-
að minnkað muninn í tvö stig með því
að hitta úr báðum vítaskotunum.
Það kannski jafnaðist út því Valur
fékk tvö vítaskot í fyrri hálfleik þegar
liðið var ekki komið í skotrétt en
dómarar leiksins sáu það ekki fyrr en
búið var að taka vítin og létu leikinn
halda áfram.
Blikar virtust ekki vera tilbúnir í
þennan leik og ef ekki hefði verið fyr-
ir hörku þjálfara þeirra, Jóns Amars
Ingvarssonar, sem dreif menn áfram á
vellinum, hefði getað endað illa.
Kenny Tate var með 29 stig og 18 frá-
köst en getur betur og Pálmi Sigur-
geirsson gerði fína hluti á köflum.
Valsliðið virkaði betur en það hefur
gert hingað til. Bergur Emilsson,
þjálfari liðsins, tók þá ákvörðun að
nota ekki erlenda leikmanninn sinn,
Laveme Smith, í fjórða leikhluta þeg-
ar liðið var að minnka muninn niður
en hann lék aðeins síðustu 24 sekúnd-
umar í þeim leikhluta. Hann var svo
sem ekki að gera mikið þegar hann
var inni á en spuming hvort ekki ætti
að nota þessa útlendinga sem eru á
launum þegar mest á reynir. Það er
alveg tilganglaust að vera með þá á
launaskrá ef ekki er hægt að nota þá.
-Ben
Reynslan vó þungt
hjá Grindavík
Grindavíkingar sóttu tvö góð stig í
Hólminn þegar þeir sigruöu
heimamenn, 66-78, og hafa unnið alla
þrjá leiki sína.
Það var skemmtilegur fyrri hálf-
leikur sem Snæfell og Grindavík
buðu upp á í viðureign sinni í gær-
kvöldi. Heimamenn byrjuðu leikinn
vel og vom ávallt skrefmu á undan
gestunum i fyrsta leikhluta. Gott
flæði var í sóknarleik heimamanna og
það var helst Páll Axel sem hélt gest-
unum á floti í byrjun.
Áfram hélt skemmtunin í öðrum
leikhluta, Snæfell náði 8 stiga forystu
um miðjan leikhlutann og enn var það
Páll Axel sem var að skora mest fyr-
ir gestina. ÞegcU þrjár minútur voru
eftir af leikhlutanum dofnaði einbeit-
ing Snæfellsstráka og Grindvíkingar
gengu á lagið og náðu að jafha leik-
inn með 12-2 áhlaupi i lokin. Staðan í
hálfleik var 42-42 og góð fyrirheit
voru um seinni hálfleikinn.
Fátt benti tU annars en að Snæfell
héldi frumkvæðinu því fyrstu 7 stig
þriðja leikhluta voru þeirra. En þá
komu 8 stig í röð hjá gestunum og þá
var eins og einbeitingin ryki út í veð-
ur og vind hjá hinu unga SnæfeUsliði
og það þarf ekki að bjóða reyndu liöi
eins og Grindavík upp á svoleiðis
tvisvar. Helgi Jónas kom Grindavík í
50-56 með tveimur þriggja stiga körf-
um í röð, Páll Axel bætti tveimur stig-
um við og allt í einu voru heimamenn
komnir 8 stig undir. Munurinn var 7
stig við lok þriðja leikhluta, 56-63.
Það sem eftir lifði leiks voru
Grindvikingar ávaUt skrefí á undan
og innbyrtu að lokum öruggan sigur,
66-78.
PáU Axel átti góðan leik fyrir gest-
ina og hélt þeim á floti á tímabUi.
Darrel Lewis átti jafnan leik og Helgi
Jónas kom sterkur inn í seinni hálf-
leik. Grindavíkurliðið átti í heUd
sinni ekkert sérstakan leik en
reynsla þeirra var þung á metunum
þegar Snæfellingar misstu tökin á því
sem þeir voru að gera. Helgi Reynir
átti skínandi fyrri hálfleik fyrir Snæ-
feU, stjómaði spUinu eins og herfor-
ingi og splundraði vörn Grindvíkinga
oft á tíðum með hraða sínum. Clifton
átti líka ágætan fyrri hálfleik og
sömuleiðis Hlynur og voru þeir báðir
að frákasta vel. Annars var liðsheUd-
in sterk hjá heimamönnum í fyrri
hluta leiksins. í síðari hálfleik datt
liðið einfaldlega úr sambandi og eng-
inn náði að sýna sitt besta. -KJ
c
Hilmar með tilboð
frá KR-ingum
HUmar Bjömsson, fyrirliði FH í
knattspyrnu, er með tUboð upp á
vasann frá íslandsmeisturum KR.
Nokkrir dagar eru siðan KR-ingar
gerðu Hilmari tUboð og liggur hann
undir feldi þessa dagana og athugar
Hilmar Björnsson gæti veriö á leiö
til sinna gömlu félaga í KR.
næstu skref í málinu. Samningur
HUmars við FH-inga er útrunninn
þannig að hann er laus aUra mála
hjá félaginu. Hins vegar hafa FH-
ingar mUíinn áhuga á því að Hilm-
ar verði áfram í herðbúðum þeirra.
„Við erum mjög sáttir með þann
liðsstyrk sem við höfum fengið á
síöustu dögum. HUmar er með tU-
boö frá KR en markmiðið hjá okkur
er að leikmannahópurinn verði á
tæru þegar æfingar fyrir næsta
tímabU hefjast 1. nóvember nk.,“
sagði Kristinn Kjærnested, í leik-
mannaráði KR-sport, í samtali við
DV í gærkvöld.
Eins og kom fram í blaöinu í gær
hafa Kristján Sigurðsson, Garðar
Jóhannsson og Scott Ramsey gengið
í raðir íslandsmeistaranna og er
ljóst að KR-ingar ætla að mæta
grimmh tU leiks á næsta tímabUi.
Þess má geta að Ramsey ætlar að
verða hér á landi í vetur og verður
því með KR-ingum á öUu undirbún-
ingstímabUinu. -JKS
Taka þátt í Evrópumóti í hópfimleikum í Frakklandi
Stúlkur frá Fimleikafélaginu Björk og Fimleikafélagi Stjörnunnar munu halda til Frakklands eftir helgi þar sem þær
keppa á Evrópumótl í hópfimleikum sem fram fer í Chalons dagana 1.-2. nóvember næstkomandi. Petta mót er eitt m~
þaö sterkasta sem völ er á í hópfimleikum en alls keppir 61 liö á mótinu, þar af 21 í kvennaflokki. 12 keppendur eru
í hverju liöi en keppt er í dansi, á dýnu og trampólini. Á myndinni hér aö ofan sést liö Fimleikafélagsins Bjarkar úr
Hafnarfiröi.