Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2002, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2002, Blaðsíða 12
12 Útlönd FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2002 TW Aslan Maskhadov Moskvuvaldiö vill ná í forseta tsjetsjenskra uppreisnarmanna. Engar viðræður við Tsjetsjena Stjórnvöld í Moskvu lýstu því yf- ir í gær að þau ætluðu ekki að standa í friðarviðræðum til að binda enda á átökin í Tsjetsjeníu. Þess í stað hétu þau að koma Aslan Maskhadov, forseta uppreisnar- manna, fyrir kattamef. Rússneskir hermenn hafa færst allir í aukana í Tsjetsjeníu eftir að tugir uppreisnarmanna tóku leik- hús í Moskvu herskildi í síðustu viku og héldu hundmðum í gíslingu þar til sérsveitir gerðu áhlaup. íraksdeilan í Öryggisráði SÞ: Góð von um að sam- komulag sé í höfn Colin Powell, utanríkisráðherra Bandarikjanna, sagði í gær að bandarísk stjórnvöld myndu gefa vopnaeftirlitsnefnd SÞ tíma til þess að vinna verk sitt i írak áður en gripið yrði til aðgerða. Þetta kom fram eftir fund hans með Joschka Fischer í Was- hington i gær en á sama tíma funduðu fulltrúar Öryggisráðs SÞ í New York en þar á bæ segja menn að samkomulag sé að nást um nýja ályktun um vopnaeftirlit og afvopnun íraka. Bilið milli Frakka og Banda- ríkjamanna sé þó ekki alveg brú- að og hafi bandarísk stjómvöld ákveðið að fresta afgreiðslu máls- Colin Powell Bandaríkjamenn og Frakkar eru nú nær samkomulagi en áöur. ins þar til eftir þingkosningamar í landinu á þriðjudaginn. „Þetta lítur vel út,“ sagði einn fulltrúinn í Öryggisráðinu í gær en bætti við að þó ætti enn eftir að fara yfir nokkur mikilvæg mál áð- ur en heildardrög að nýrri álykt- un lægju fyrir. Irakar, sem hafa harðlega gangrýnt þá umræðu sem fram hefur farið í Öryggisráð- inu og sagt hana lykta af heims- valdastefnu, opnuðu í gær landa- mæri sín við Sádí-Arabíu í fyrsta skipti síðan í Persaflóastríðinu ár- ið 1990 i örvæntingarfullri tilraun sinni til þess að vinna stuðning nágrannaríkjanna. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Kambsvegur 27, Reykjavík, þingl. eig. Hanna Steinsdóttir og Sigurður Jakob Pétursson, gerðarbeiðendur Byko hf., Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., íbúðalánasjóður, íslandsbanki hf., Sjó- vá-Almennar tryggingar hf., Sparisjóð- ur Reykjavíkur og nágrennis, útibú, og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Karlagata 6, 0002, Reykjavík, þingl. eig. Einar Rúnar Kristjánsson, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudag- inn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Kringian 8, 0126, Reykjavík, þingl. eig. Félag húseig. Kringlunnar 8-12, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Krókabyggð 11, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigmar Örn Karlsson, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Krummahólar 37, Reykjavík, þingl. eig. Ásta Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Kötlufell 1, 0302, 50% ehl. í 2ja herb. íbúð á 3. hæð í miðju m.m., Reykjavík, þingl. eig. Vignir Hjörleifsson, gerðar- beiðendur Kreditkort hf. og Sparisjóð- ur Reykjavíkur og nágrennis, útibú, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Kötlufell 7, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Inga Jóna Sigfúsdóttir, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudag- inn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Langholtsvegur 94, Reykjavík, þingl. eig. Upp ehf., gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður, fslandsbanki hf., Samein- aði lífeyrissjóðurinn, Sigurnes hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Laufengi 122, 0206, 50% ehl., Reykja- vík, þingl. eig. Lucia Kristín Sveins- dóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Laugavegur 27A, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Einar Þór Karlsson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 5. nóv- ember 2002, kl. 10.00. Laugavegur 66, 010103 og 010104 (áður 0102), Reykjavík, þingl. eig. K.J.Eignir ehf., gerðarbeiðandi Spari- sjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Litlagerði 14, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Berglind Bragadóttir og Guð- mundur Pétur Yngvason, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, Kreditkort hf., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is, útibú, og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00.____________________________ Lyngrimi 15, Reykjavík, þingl. eig. Sólveig Jónsson og Jón H. Jónsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf., þriðjudaginn 5. nóvem- ber 2002, kl. 10.00. Lækjargata 6a, 0201, Reykjavík, þingl. eig. ERA ehf., gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Spari- sjóður Kópavogs og Tollstjóraembætt- ið, þriðjudaginn 5. nóvember 2002 kl. 10.00. Maríubaugur 85, 050101, Reykjavík, þingl. eig. Gyða Ólafsdóttir, gerðar- beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00.__________________________ Melbær 19, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Haukur Harðarson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Miðtún 52,0101, Reykjavík, þingl. eig. Aldís Pála Arthúrsdóttir og Sævar Birgisson, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00.____________________ Miklabraut 48, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Tryggvi Ólafsson og Ásta Birna Hauksdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 5. nóv- ember 2002, kl. 10.00. Neðstaleiti 28, Reykjavík, þingl. eig. Ágústína Guðrún Pálmarsdóttir, gerð- arbeiðendur Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf. og íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Núpabakki 7, Reykjavík, þingl. eig. Valdimar Steinar Jónasson, gerðar- beiðendur Burnham International á fsl. hf. og Kreditkort hf., þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Nökkvavogur 33, 0101, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Birna Garð- arsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00.____________________ Reykjafold 20, 19,78%, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Helgi Sighvatsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Reyrengi 3, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Linda Sigurjónsdóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, Leikskólar Reykjavíkur og Ríkisútvarpið, þriðju- daginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Seljabraut 22, 50% ehl. í 5 herb. íbúð á 3. hæð til hægri ásamt hlutdeild í sameiginlegu bílahúsi, Reykjavík, þingl. eig. Berglind Þráinsdóttir, gerð- arbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðju- daginn 5. nóvember 2002,kl. 10.00. Sílakvísl 13, 0204, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Friðriksdóttir, gerðar- beiðandi Leikskólar Reykjavíkur, þriðjudaginn 5. nóvember 2002 kl. 10.00. Skeiðarvogur 13, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Garðar Eyjólfsson, gerðarbeið- endur Byko hf., Kreditkort hf., Lands- banki íslands hf., aðalstöðvar, Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, úti- bú, Traust þekking ehf. og Trygginga- miðstöðin hf., þriðjudaginn 5. nóvem- ber 2002, kl. 10.00.________________ Skeljagrandi 7, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Þórarinn Gunnarsson og Álfhildur S. Jóhannsdóttir, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudag- inn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Skeljanes 4, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Hellen Linda Drake og Einar Þor- steinn Einarsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 5. nóv- ember 2002, kl. 10.00. Skipholt 51, 0404, 50% ehl., Reykja- vík, þingl. eig. Ólafur Lárus Baldurs- son, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Sólbraut 5, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Sólbraut 5 ehf., gerðarbeiðandi Sel- tjarnarneskaupstaður, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Spilda úr Hurðarbaki, Kjósarhreppi, þingl. eig. Sigríður Aðalheiður Lárus- dóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Starengi 24, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Júlíus P. Guðjónsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, þriðju- daginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Stigahlíð 18, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Valgerður H. Valgeirsdóttir, gerð- arbeiðendur íbúðalánasjóður, Stiga- hlíð 18, húsfélag, og Stigahlíð 18-20, húsfélag, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Suðurhólar 14, 0204, Reykjavík, þingl. eig. db. Auðar Rósar Ingvadóttur, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Suðurlandsbraut 46, 0102, Reykjavík , þingl. eig. Akta ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hf., aðalstöðvar, og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Suðurmýri 56, 50% ehl., Seltjarnar- nesi, þingl. eig. Edda Margrét Jens- dóttir, gerðarbeiðendur Byko hf., íbúðalánasjóður og Seltjarnarnes- kaupstaður, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Torfufell 44, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón Þór Óskarsson og Rann- veig Jónsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Lánasjóður ís- lenskra námsmanna, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Tungusel 3, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur G. Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Unufell 35, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Óskar Ágústsson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., þriðjudaginn 5. nóvem- ber 2002, kl. 10.00. Vegghamrar 21, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Martha Jörundsdóttir, gerð- arbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðju- daginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Vesturgata 21, Reykjavík, þingl. eig. Jón Hafnfjörð Ævarsson, gerðarbeið- endur íslandsbanki hf. og Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Þingás 35, Reykjavík, þingl. eig. Heba Hallsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður sjómanna, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Æsufell 6, 030405 (áður merkt 0404), Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Sigurðs- son og Halldóra Margrét Svavarsdótt- ir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. Öldugrandi 5, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Hans Sigurbjörnsson og Ásta Jónsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Austurberg 30, 020104, 84,7 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð m.m. ásamt geymslu, merkt 0108, og bílskúrsrétt- ur, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Ósk Þórisdóttir, gerðarbeiðendur Húsa- smiðjan hf., íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 5. nóv- ember 2002, kl. 16.00. Álakvísl 45, 0101, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð, Reykjavík, þingl. eig. Sigtryggur Antonsson, gerðarbeiðendur Kredit- kort hf. og Landsbanki íslands hf., að- alstöðvar, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl, 11,00._________________ Möðrufell 11, 0301, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hafþór Svavarsson og Lovísa Sixta Svavarsson, gerðarbeiðendur Ræsir hf., Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, útibú, og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 14.30. __________________________ Rjúpufell 25, 0201, 4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Þórdís Friðfinnsdóttir og Bergþór Ragnarsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt- ið, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 14.00.___________________________ Salthamrar 24, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Bergsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður versl- unarmanna og Sjóvá-Almennar trygg- ingar hf., þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 11.30. Torfufell 35, 0303, 3ja herb. íbúð á 3. h.t.h., Reykjavík, þingl. eig. Þórir Ulf- arsson og Lilja Hraunfjörð Hugadótt- ir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Leikskólar Reykjavíkur, Tollstjóra- embættið og Torfufell 35, húsfélag, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 13.30. __________________________ Tungusel 8, 0301, 4ra herb. íbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Kol- brún Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Tungusel 8, húsfélag, þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 15.30. Viðarás 79, Reykjavík, þingl. eig. Steinar Sigurðsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., íbúðalánasjóður og Sindra-Stál hf., þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.30. __________________________ Þverás 41, Reykjavík, þingl. eig. Sig- ríður K. Sigurbjömsdóttir og Hjörtur Jónsson, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands hf., Hekla hf., íbúða- lánasjóður, Landsbanki íslands hf., að- alstöðvar, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Verðbréfun hf., þriðjudaginn 5. nóvember 2002, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK EfflB Ósætti í landstjórninni Ósætti er milli Þjóðveldisflokksins og Fólkaflokksins um hvernig orða eigi stefnuskjal fær- eysku landstjómar- innar í utanríkis- og landvamamál- um og því hefur An- finn Kallsberg ekki enn lagt plaggið fram á Lögþinginu, að því er fær- eyska útvarpið greindi frá. Ákærðir í Louisiana Mennirnir tveir sem grunaðir eru um leyniskyttumorðin á Was- hington-svæðinu hafa verið ákærðir fyrir morð í Louisiana fyrr í haust. Rannsóknir benda til að riffill þeirra hafi verið notaður. Vilja ekki danskar vörur Rússneska sjónvarpsstöðin NTV hefur hvatt almenning til að snið- ganga danskar vörur vegna þings tsjetsjenskra útlaga sem haldið var 1 Kaupmannahöfn. Nafngreindur á Balí Indónesísk yfirvöld hafa nafn- greint einn þriggja manna sem grunaðir eru um að hafa staðið fyr- ir sprengjutilræðinu á Balí og er mikil leit gerð að honum. Lögregla segir að sprengjumennirnir hafi verið sérfræðingar á sínu sviði. Aurskriða í Kólumbíu Óttast er að rúmlega sextíu manns hafi látið lífið í Kólumbíu í gær þegar aurskriða fór yfir af- skekkt þorp í kjölfar úrhellis. Fastow ákærður Andrew Fastow, fyrrum fjármála- stjóri hins gjald- þrota orkufyrirtæk- is Enron, hefur ver- ið ákærður fyrir margvíslega fjár- hagsglæpi, svo sem peningaþvætti, til að hagnast á þeim. Ákæran er í 78 liðum. Fastow var einn af höfuð- paurunum í svikamyllunni sem varð fyrirtækinu að falli. Handteknir í Víetnam Tveir menn hafa verið handtekn- ir vegna rannsóknar á bruna í Ví- etnam sem varð 61 manni að bana. Hinir handteknu höfðu verið að vinna með logsuðutæki í húsinu áð- ur en eldurinn kom upp. Brown blæs til sóknar Gordon Brown, fjármálaráðherra Bretlands, hefur skorið upp herör gegn þeim sem hafa lengi verið atvinnu- lausir. Hann ætlar að neyða þá til að fara á námskeið og til að þiggja vinnu. Að öðrum kosti eiga menn á hættu að missa bætur. Útlendinga gætt Forsætisráðherra Jórdaníu sagði í morgun að gripið hefði verið til að- gerða til að efla öryggi erlendra rík- isborgara í landinu í kjölfar morðs á bandarískum diplómat. Öfgamanna leitað Mikil leit er nú gerð að hægri öfgamönnum úr röðum hermanna og lögreglu eftir sprengjutilræði í Soweto í vikunni, hin alvarlegustu frá því kynþáttaaðskilnaðarstjórnin fór frá völdum 1994.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.