Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2002, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2002, Qupperneq 19
27 FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2002 DV Tilvera •Uppákomur BHerra Su&urnes Keppnin Herra Suöurnes verður haldin í Stapan- um ! Reykjanesbæ í kvöld, kl. 21. Kynnir er Vig- dís úr Panorama. Hér fyrir ofan má sjá Ragnar Ingason sem vann titilinn herra ísland I fyrra. ■Bvggingarlist á Akurevri Árni Ólafsson fjallar um byggingarlist og bæjar- skipulag með dæmum frá Akureyri og víðar í Ketilhúsinu á Akureyri kl. 15. Fyrirlesturinn er á vegum Listnámsbrautar VMA í samvinnu við Gil- félagið. •Tónleikar ■Útgáfutónleikar ÍSF í Austurbæjarbíói verða í kvöld útgáfutónleikar í tilefni af útkomu nýjustu plötu hljómsveitarinnar í svörtum fötum. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og er forsala í verslunum Skffunnar. ■Frostrokk í Frostaskiéli i kvöld, frá 19-23, munu hljómsveitir úr vestur- bænum, skipaðar 12-18 ára ungmennum, halda tónleika i félagsmiðstöðinni Frosta- skjóli. Ailur ágóðl af miðasölu mun renna beint til Guðrúnar Örnu Gylfadóttur sem varð fyrir því að missa allt sitt í bruna við Laugaveginn í októ- ber. Guðrún er fyrrverandi forstööukona ! Frostaskjóli og er mikið tengd starfi félagsmið- stöðvarinnar í dag. Hljómsveitirnar sem stíga á stokk eru m.a. Natar, Waste, Nolse, Coral, Spunk, Doctuz, Han Solo og fleiri. •Klúbbar ■Onið á Spotlight DJ Cesar verður í stellingum í búrinu á Spotlight. Húsið opnað kl. 21 og er opið til 6. 20 ára aldurstakmark. 500 kr. inn eftir 24. ■Þorsteinn úr Rottweiler á Ibiza Húsið verður opnað klukkan 21 á Ibiza í kvöld og það er Þorsteinn úr Rottweiler sem tekur á móti þér með ferskri tónlist. Frítt fyrir stráka til 23.30 og allt kvöldið fyrir steiþur. ■Felix Da Housecat á ElektroLux á Gauknum Það er komið að ElektroLux #9 á Gauknum í kvöld. Felix Da Housecat spilar ásamt Alfons X og Grétari G. Húsið er opiö frá 23.30-5.30. Miðaverð í forsölu í Þrumunni 1.500 kr., 2.000 kr. við dyr. •Klassík ■Píanótónleikar í Salnum Kl. 20 verða píanótónleikarí Salnum, Kópavogi, með Vovka Ashkenazy. Efnisskrá: Rapsódíur op. 79 og Fantasíur op. 116 eftir Johannes Brahms, Estampes eftir Debussy og átta prelúdíur op. 3, 23 og 32 eftir Rakhmanínov. Miðaverð er kr. 1.500/1.200. Sími í miöasölu er 5 700 400. IK'MZ-SgMáj Lárétt: 1 skum, 4 afbrot, 7 pilla, 8 landræmu, 10 mana, 12 fjölda, 13 heiö- arleg, 14 keppur, 15 svar, 16 fjölvís, 18 gárar, 21 gæfa, 22 óánægja, 23 frumeind. Lóðrétt: 1 harmur, 2 borði, 3 félagi, 4 skarp- skyggna, 5 tónverk, 6 blása, 9 hlífir, 11 róli, 16 hest, 17 óttast, 19 bakki, 20 almanak. Lausn neðst á síðunni. mé.>k bojevic frá Belgrad er jafnaldri Jans Timmans, Anatolij Karpovs og Ulfs Andersson. Ljubo hefur oft teflt hér á landi og við islenska skákmenn víðs vegar um heiminn. Hér er hann þó tekinn í „bakaríið" af Armenanum Akopian sem er í fremstu röð um þessar mundir. Hér áður fyrr var það Ljubo sem fléttaði svona en „það sem hann ávallt varast vann varð þó að koma yfir hann“! Hvítt: Vladimir Akopian (2.689). Svart: Lubomir Ljubojevic (2.557). Enski leikurinn (4), 29.10.2002. 1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. 0-0 e6 6. Rc3 Be7 7. Hel d5 8. cxd5 exd5 9. d4 0-0 10. Bf4 Ra6 11. Re5 Re4 12. Rxe4 dxe4 13. dxc5 Rxc5 14. Dc2 De8 15. Hedl Hc8 16. Bh3 Re6 17. Db3 Rc5 18. Da3 Ra4 19. De3 Rxb2 20. Hd7 Hb8 21. Db3 Bc8 22. Hcl g5 Stöðumyndin. 23. Hxe7 Dxe7 24. Rc6 Db7 25. Bxb8 Bxh3 26. Dxb2 1-0 Lausn á krossgátu________ Hvítur á leik! Á Ólympiuskákmótum eru saman- komnir margir skákmenn, nýjustu stjömumar eins og liðið frá Azer- badsjan þar sem meðalaldurinn er 18 ár (!) og svo gömlu jaxlamir sem aldrei gefast upp á því að blóta skák- gyðjuna. Júgóslavinn Lubomir Lju- •tuja 08 ‘JBJ 61 ‘JBO il ‘3?! 91 ‘HIQJ n ‘JiJia 6 ‘cnd 9 ‘Sej s ‘euAsSSoia t 'jnQeuis3e[ g ‘ija z ‘ins 1 ujajgpq •mgje <zz ‘unx ZZ ‘eugnu \z ‘JijA 81 ‘QOJJ 91 ‘sue 9x ‘nnS n ‘uiojj gx ‘Sass z\ ‘bj3o ox ‘Sisj 8 ‘ejjej L ‘daex8 x ‘xasjs x :jjgj?j ^^-^LEasoNxij^l ■ VEIÖTÍ^X J$=TU~F 3=>ÉTTF? f OLVÍUÍ? HE9\ Ocs- /v V TOrrv/ÓLMoR ll|P^oé HOnj V W( ^ SHMf? WlF^Ll OGA vf ^ö^7LlN_^ t' Dagfari wsm Tilboð á skuldum „Þetta er ekki nema eins og ein pitsa í mánuði,“ sagði bók- salinn ísmeygilega um leið og hann otaði að mér tveimur fyrstu bindunum af Sögu Reykjavíkur og því fyrsta um Einar Ben. Eigulegum bókum í besta lagi - og ég lét freistast. Skrifaði undir pappír og skuld- batt mig til afborgana næstu 25 mánuði. Þetta var snemma árs 1998 og reikningsglöggir geta séð að það var komið vel fram yfir aldamót þegar ég hafði gert upp reikninginn. Bækurn- ar standa fyrir sínu en greiðslufyrirkomulagið hentaði mér illa. Ég varð pirruð í öll 25 skiptin sem gíróseðlarnir komu og hafði auðvitað ekkert dregið úr pitsukaupum til að mæta út- gjöldunum. Þetta dettur mér í hug núna vegna bréfs sem ég fékk í póst- inum nýlega þar sem mér var boðið kreditkort með 150 þús- und króna skuldaheimild í upp- hafi og möguleikum á hærri upphæð. Heimildin átti svo að hækka sjálfkrafa í 300 þúsund eftir þrjú ár. „Upplagt til að dreifa kostnaði af stórum inn- kaupum og utanlandsferðum," stóð þar. Einnig var mér í sjálfsvald sett hversu stóra upphæð ég greiddi af skuldinni um hver mánaðamót. Tilboðið lítur sannarlega vel út í fjarska og eflaust falla svona sáðkorn víða í frjóan jarðveg. Aðrir eru svo gamaldags að þeim er bölv- anlega við að skulda að óþörfu og vilja eiga fyrir hlutunum en vera án þeirra ella. Ég fylli þann flokk, minnug rað- greiðslnanna af Sögu Reykja- víkur og læt þann lærdóm nægja. Gunnþóra Gunnarsdóttír blaðamaöur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.