Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2002, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2002, Side 20
 28 FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2002 Islendingaþættir_________________________________________________________________________________________________________py Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 90 ára__________________________ Hákon I. Jónsson, ^ f Hraunbæ 103, Reykjavík. Sigtryggur Ólafsson, Bakkahlíö 39, Akureyri. 85 ára__________________________ Siguröur P. Björnsson, Garðarsbraut 17, Húsavík. 80 ára__________________________ Guöbjörg Eiríksdóttir, Heiödalshúsi, Eyrarbakka. Guömundur Guömundsson, Stillholti 9, Akranesi. Jón Sigurbjörnsson, Helgastööum, Selfossi. 75 ára__________________________ Hulda Sigurjónsdóttir, Hagalandi 4, Mosfellsbæ. 70 ára__________________________ Anna Guðrún Jónsdóttir, Norðurbyggð 11, Akureyri. Anna Hlrf Finnsdóttir, Reynimel 76, Reykjavík. Arnfríður Guöjónsdóttir, Borgarstíg 2, Fáskrúðsfirði. Jóhanna Jóhannsdóttir, Austurgötu 10, Hofsósi. Magnús Jakobsson, Völusteinsstræti 1, Bolungarvík. Ólafur Ólafsson, Kjalarlandi 9, Reykjavík. 60 ára__________________________ Anna Norris, Bárugötu 22, Reykjavík. Eygló Björnsdóttir, f Fannafold 184, Reykjavík. Friörik Max Jónatansson, Akurbraut 3, Njarövík. Guömundur Guöjónsson, Eyrarholti 6, Hafnarfirði. Jón Jóhannsson, Mýrargötu 29, Neskaupstað. Kristín Guðmundsdóttir, Rfumóa 6, Ytri-Njarövík. Hún verður að heiman. Unnur Halldórsdóttir, Háaleitisbraut 147, Reykjavík. Ragnheiöur Ragnarsdóttir, Hamrabergi 32, Reykjavík, varð fimmtug í gær. Hún og fjölskylda hennar taka á móti vinum og vandamönnum í félagsheimili Fáks föstudaginn 1.11. frá kl 20.00. Dagný Gloria Sigurðsson, Torfufelli 48, Reykjavík. Guðný S. Þorleifsdóttir, Heiðarvegi 13, Vestmannaeyjum. Gunnhildur Björg Emilsdóttir, Fossagötu 13, Reykjavík. Hansína Sigurgeirsdóttir, Möðrufelli 1, Reykjavík. Sigurbjörn Ásgeirsson, Eyktarsmára 14, Kópavogi. 40ára___________________________________ Bríet Pétursdóttir, Steinum 9, Djúpavogi. Geir Magnús Zoéga, Kirkjubraut 21, Seltjarnarnesi. Gunnar Þór Schiöth Eifarsson, Gullengi 13, Reykjavík. Helga Guölaug Einarsdóttir, Selvogsgötu 19, Hafnarfiröi. Hjalti Jóhannesson, Sólvöllum 5, Akureyri. Jón Kristinn Valdimarsson, Mosateigi 3, Akureyri. Jökull Helgason, Ósabakka 2, Selfossi. Sigurþór Heimisson, Ægisíðu Görðum, Reykjavík. Stefán Magnús Skúlason, Furuhlíð 29, Hafnarfiröi. 50 ára Andlát Hjalti Pálsson fyrrv. framkvæmdastjóri hjá SÍS óníasson f. 18.11. 1886, d. 1.12. 1964, stöðum, Halldórssonar biskups, Hjalti Pálsson, fyrrv. fram- kvæmdastjóri hjá SlS, Ægisíðu 74, Reykjavík, lést 24.10. sl. Útför hans fer fram frá Hallgrímskirkju í dag, föstudaginn 1.11. kl. 15.00. Starfsferill Hjalti fæddist á Hólum í Hjaltadal 1.11. 1922 og hefði því orðið áttræður í dag. Hann ólst þar upp og í Reykjavík. Hann stundaði nám við háskólann í Fargo, N-Dakota, 1943-45 og við háskóla Iowaríkis í landbúnaðarverkfræði og lauk það- an prófum 1947. Hjalti starfaði hjá Intemational Harvester í Chicago til ársloka 1947 og hóf síðan störf hjá Véladeild SÍS í Reykjavík. Hann stofnaði Dráttarvélar hf. fyrir SÍS 1949, sem fékk umboð fyr- ir Harry Ferguson traktora og land- búnaðarvélar. Hjalti varð fram- kvæmdastjóri Véladeildar SÍS 1952 og framkvæmdastjóri innflutnings- deildar SÍS 1967. Þá var hann for- maður byggingamefndar SÍS, sem byggði Ármúla 3 og Holtagarða, og sat í framkvæmdastjóm SÍS frá 1955 og þar tO hann lét af störfum 1987. Hjalti sat lengi í stjórn Dráttar- véla hf.; Osta- og smjörsölunnar sf; Tollvörugeymslunnar hf.; Korn- tuma hf. í Sundahöfn og DESA hf. sem annaðist kaup á flskiskipum frá Austur-Þýskalandi, sat í við- skiptanefnd vegna viðskipta við Vestur-Þýskaland 1954 og vegna við- skipta við Austur-Þýskaland 1958 og 1960, sat í Umferðarmálanefnd Póst- og símamálastjórnarinnar um skeið, var einn af stofnendum Syk- ursýkisfélagsins 1971 og sat í fyrstu stjórn þess. Hjalti sat í stjórn Landssambands hestamannafélaga 1969-81 og var fé- lagi í Rotaryklúbb Reykjavíkur - Austurbær, þar sem hann var for- seti um skeið. Hjalti var mikill áhugamaður um ættfræði en hann tók saman Deild- artunguætt ásamt Ara Gíslasyni ættfræðingi. Hjalti var þekktur hestamaður. Hann átti tvisvar hesta sem hjá Fáki voru valdir bestu alhliða gæð- ingar félagsins og hann ferðaðist mikið á hestum á hverju sumri um áratugaskeið. Hann gaf út, ásamt Karli Óskari, syni sínum, Áfanga I. og II., ferðahandbók með yfir áttatíu leiðarlýsingum og kortum yfir Mýrasýslu, Snæfellsnessýslu, Hnappadalssýslu, Dalasýslu og Húnavatnssýslur. Fjölskylda Eftirlifandi eiginkona Hjalta er Ingigerður Karlsdóttir f. 21.6. 1927 í Reykjavík, húsmóðir og fyrrv. flug- freyja. Foreldrar hennar voru Karl Óskar Jónsson skipstjóri, síðast á togaranum Aski, og Þóra Ágústs- dóttir húsmóðir. Böm Hjalta og Ingigerðar eru Karl Óskar, f. 25.11. 1951, kvæntur Kristínu Ólafsdóttur og eiga þau þrjár dætur, Ingigerði, f. 30.11. 1977, Guðlaugu Kristínu, f. 19.6. 1980, og Jóhönnu Sofíu, f. 28.7. 1987; Guðrún Þóra, f. 26.11. 1954, var gift Ola Hue, en börn þeirra eru Sara Þórunn, f. 26.11. 1980, og Hjalti Thomas f. 4.8. 1983; Páll Hjalti f. 7.8. 1959, i sam- búð með Steinunni Erlu Sigurðar- dóttur og er sonur þeirra Alexander Viðar, f. 3.5. 1995. Langafabörn Hjalta og Ingigerðar eru nú tvö talsins. Systkini Hjalta: Unnur, f. 23.5. 1913, ekkja eftir Sigtrygg Klemens- son, síðast bankastjóra Seðlabank- ans; Zóphónías, f. 17.4. 1915, fyrrv. skipulagsstjóri ríkisins, kvæntur Lis Nelleman frá Álaborg; Páll Agn- ar, f. 9.5.1919, fyrrv. yfirdýralæknir, kvæntur Kirsten Henriksen dýra- lækni frá Kaupmannahöfn; Hannes, f. 5.10. 1920, fyrrv. aðstoðarbanka- stjóri Búnaðarbankans, kvæntur Sigrúnu Helgadóttur; Vigdis, f. 13.1. 1924, fyrrv. kennari við KHÍ, gift Baldvini Halldórssyni leikara. Foreldrar Hjalta voru Páll Zóph- skólastjóri bændaskólans á Hólum, búnaðarmálastjóri og alþm., og k.h., Guðrún Hannesdóttir, f. 11.5. 1881 í Deildartungu í Reykholtsdal, d. 11.11. 1963, húsfreyja. Ætt Páll var bróðir Péturs ættfræð- ings. Páll var sonur Zóphóníasar Halldórssonar, prófasts í Viðvík, og Jóhönnu Sophíu Jónsdóttur, háyfir- dómara i Reykjavík, Péturssonar, en hann, ásamt Boga Benediktssyni, afa Jóhönnu Sophíu á Staðarfelli, tóku saman Sýslumannaævir. Jón var fæddur á Víðivöllum í Blöndu- hlíð, bróðir Péturs biskups og Brynjólfs sem var einn af Fjölnis- mönnum. Þeir voru synir Péturs Péturssonar, pr. á Víðivöllum, og Þóru Brynjólfsdóttur frá Þrastar- Brynjolfssonar. Guðrún, móðir Hjalta, var frá Deildartungu og bjuggu systkini hennar öll í Borgarfirði: Helga á Skáney; Vigdís á Oddsstöðum; Hall- fríður á Kletti og Jón Hannesson í Deildartungu. Foreldrar þeirra voru Vigdís Jónsdóttir og Hannes Magnússon hreppstjóri. Bræður Hannesar voru Jón í Stóra-Ási, Þorsteinn á Húsafelli, Einar á Steindórsstöðum og Sigurð- ur á Vilmundarstöðum. Vigdís var dóttir Jóns Jónssonar, b. 1 Deildartungu, og Guðrúnar Böðvarsdóttur. Hannes var sonur Magnúsar Jónssonar, hreppstjóra á Vilmund- arstöðum, og Ástríðar Hannesdótt- ur frá Steindórsstöðum. Attatíu og fimm ára Ingvar Róbert Bjarnason smiður í Reykjavík Ingvar Róbert Bjarnason smið- ur, Langagerði 64, Reykjavík, varð áttatíu og flmm ára í gær. Starfsferill Róbert fæddist í Hafnarflrði en ólst upp við öll almenn sveitastörf þess tíma að Eystri-Hellum í Flóa hjá fósturforeldrum sínum, Guð- laugi Jónssyni, bónda þar, og Guð- laugu Jónsdóttur húsfreyju. Róbert flutti til Reykjavíkur um tvítugt þar sem hann stundaði m.a. nám í kvöldskólum. Þá stundaði hann tónlistamám í Reykjavík um skeið. Róbert lærði hraðskrift og var síðan þingskrifari hjá Alþingi á árunum 1939-52. Hann stundaði síðan verkamannavinnu hjá Eim- skipafélagi íslands og var í bygg- ingarvinnu um nokkurt skeið. Róbert stoftiaði, ásamt félögum sínum, danshljómsveitina Félag harmónikkuunnenda fyrir u.þ.b. tuttugu árum en hljómsveitin er enn við lýði. Hann hefur leikið með hljómsveitinni frá stofnun hennar. Þá hefur Róbert samið nokkur harmónikulög en eitt þeirra kom út á hljómplötu. Fjölskylda Róbert kvæntist 26.12. 1944 Ingi- björgu Veturliðadóttur, f. 14.10. 1912, d. 24.5. 1997, húsmóður. Hún var dóttir Veturliða Guðbjartsson- ar, sjómanns á ísafirði, og k.h., Guðrúnar Halldórsdóttur húsmóð- ur. Böm Róberts og Ingibjargar: Ragna Róbertsdóttir, f. 3.4. 1945, myndlistarmaður í Reykjavík, gift Pétri Arasyni verslunarmanni og eru böm þeirra Pétur Ari, f. 8.1. 1967, d. 15.11. 1967, og Kjartan Ari, f. 11.6. 1972; Droplaug Róbertsdótt- ir, f. 17.9. 1946, d. 6.8. 1995, aðstoð- arstúlka hjá tannlækni, búsett á Akranesi, en böm hennar eru Ingibjörg Finnbogadóttir, f. 27.4. 1965, María Finnbogadóttir, f. 24.12. 1968, Berta Finnbogadóttir, f. 13.3. 1971, og Harpa Finnboga- dóttir, f. 7.5. 1973; Gunnlaugur Orri Fmnbogason, f. 25.8. 1975. Systkini Róberts: Óskar Bjama- son, efnaverkfræðingur í Reykja- vík; Ragnar Bjarnason, rafvirki í Reykjavík; Arndís Bjarnadóttir, hjúkmnarfræðingur í Reykjavík; Bjarni Bjarnason, nú látinn, verkamaður á Selfossi; Ólafur Bjamason, lést fimmtán ára; Guð- mundur Bjarni Bjamason, dó í bamæsku. Foreldrar Róberts voru Bjami Bernharðsson, f. 12.7. 1879, d. 13.7. 1923, frá Fljótshólum í Flóa, og Ragnhildur Höskuldsdóttir, f. 20.1. 1880, d. 1953, frá Stóra-Klofa í Landsveit. Róbert tekur á móti gestum að heimili sínu, Langagerði 64, laug- ardaginn 2.11. frá kl. 16.00. Andlát Helga Sigurjónsdóttir frá Norðfirði, síð- ast til heimilis á Lindargötu 57, Reykja- vík, lést á líknardeild Landspítala Landa- koti laugard. 19.10. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Gunnar Jónasson forstjóri, hjúkrunar- heimilinu Sóltúni, áður Langagerði 9, Reykjavík, andaðist þriöjud. 29.10. Guðmundur Þ. Sigurösson, fyrrv. hafnar- vöröur, Hjöllum 15, Patreksfirði, lést á T Heilbrigðisstofnun Patreksgarðar þriðjud. 29.10. Svava Bernharðsdóttir, Hrauntungu 50, Kópvogi, lést á Landspítalanum Foss- vogi þriðjud. 29.10. Guðfinna Gísladóttir, Ölduslóð 36, Hafn- arfirði, andaöist á hjúkrunarheimilnu Sólvangi þriöjud. 29.10. Merkir Islendingar Pétur J. Thorsteinsson sendiherra fædd- ist í Viðey 7. nóvember 1917. Hann var sonur Eggerts Briem, búfræðings og óð- alsbónda í Viðey, og k.h., Katrínar, syst- ur Muggs myndlistarmanns. Katrín var dóttir Péturs Thorsteinssonar, stórút- gerðarmanns á Bíldudal og í Kaup- mannahöfn. Pétur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1937, prófi í viðskiptafræðum frá HÍ1941 og embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1944. Pétur var starfsmaður utanríkisþjón- ustu íslands frá 1944. Hann var sendi- herra íslands í fjölda ríkja og oft í mörgum ríkjum samtímis, lengst af með aðsetur í Moskvu, París og loks Washmgton. Auk þess Pétur J. Thorsteinsson var hann fastafulltrúi íslands hjá Nato, OECD og EBE. Þá var hann ráðuneytis- stjóri i utanríkisráðuneytinu 1969-76. Pétur átti farsælan feril í utanríkis- ráðuneytinu enda traustur embættis- maður, afar vel látinn og ætíð tilbúinn að leysa hvers manns vanda. Hann var í forsetaframboði 1980, ásamt Albert Guðmundssyni, Guðlaugi Þorvalds- syni og Vigdísi Finnbogadóttur. Pétur kvæntist Oddnýju Elísabetu Stefánsson, BBA í viðskiptafræði og húsmóður, og eignuðust þau þrjá syni, Pétur Gunnar, Björgólf og Eirík. Pétur lést 12. apríl 1995. Jarðarfarir Kolbrún Ósk Ólafsdóttir, Leirutanga 35B, til heimilis á deild 20, Landspítal- anum Kópavogi, verður jarðsungin frá Eladelfíukirkjunni, Hátúni 2, föstud. 1.11. kl. 15.00. Arnbjörg Aradóttir frá Grýtubakka, Þing- vallastræti 16, Akureyri, verðurjarð- sungin frá Grenivlkurkirkju föstud. 1.11. kl. 14.00. Tryggvi Samúelsson járnsmiöur, Hátúni 10, Reykjavík, verðurjarðsunginn frá Fossvogskapellu föstud. 1.11. kl. 10.30. Salbjörg Halldórsdóttir, síðast til heimil- is á hjúkrunarheimilinu Eir, verður jarð- sungin frá Grafarvogskirkju, föstud. 1.11. kl. 13.30. Soffía Sigurðardóttir frá Njálsstööum verður jarðsungin frá Blönduóskirkju laugard. 2.11. kl. 14.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.