Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2002, Síða 25
FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2002
33
DV
Tilvera ^
Sigruðu í forritunarkeppni:
Gaman að sigra
fyrir skólann
- segja strákarnir í Sirunum í Iðnskólanum
keppninni og segja að það hafi ver- „Ég byrjaði í forritun þegar ég
ið mjög gaman að fá tækifæri til að var 9 ára,“ segir Ásbjöm. „Ég byrj-
spreyta sig i henni. „Svona keppni aði fjórtán ára,“ segir Krystian en
Þeir þvertaka fyrir að vera
tölvunördar, strákarnir úr Tölvu-
deild Iðnskólans sem komu, sáu og
sigruðu í forritunarkeppni fram-
haldsskólanna. Þeir kölluðu sig
Sirana í keppninni en heita Ásbjörn
Kristbjömsson, Kjaran Sveinsson
og Krystian Sikora. „Menn þurfa
ekki að vera nördar til að kunna á
tölvur," segja þeir hálfhneykslaðir
en viðurkenna fúslega að hafa legið
talvert yflr tölvum í gegnum tíðina.
DV náði af þeim tali eftir að þeir
höfðu verið klappaðir upp á svið i
matsal Iðnskólans í gær og afhent
þar viðurkenningarskjöl fyrir frá-
bæra frammistöðu í forritunar-
keppninni. Einnig veittu þeir þar
viðtöku farandbikar glæsilegum
sem kom í hlut Iðnskólans, fyrir
þeirra atbeina.
Til háborinnar fyrirmyndar
Forritunarkeppnin fór fram í Há-
skóla Reykjavíkur um fyrri helgi og
tóku þátt í henni 27 lið, alls staðar
að af landinu. Tölvutæknin sannaði
lika ágæti sitt því þótt ísfirðingar
kæmust ekki suður gátu þeir samt
tekið þátt i keppninni. Þórir Hrafns-
son, Háskólanum í Reykjavík, sagði
framkomu og umgengni keppenda
hafa verið til „háborinnar fyrir-
myndar", eins og hann orðaði það,
og að frábært hefði verið að fylgjast
með vinnumóralnum.
Sirarnir hlutu þrenn verðlaun í
hefur aldrei verið haldin áður og
maður vildi gjaman vita hvar mað-
ur stæði í samanburði við aðra,“
segir Krystian. „Það er gaman að
sigra fyrir skólann," bætir Ásbjörn
við. Stærsta verkefnið sem þeir
leystu af hendi var að forrita leik-
inn 21 á formi sem er sambæilegt
við spilaleikina og kaplana sem fólk
er með í tölvunum sínum. Auk við-
urkenningarskjalsins og bikarsins
hlutu þeir hver um sig stafræna
myndavél i verðlaun frá Opnum
kerfum og pitsuveislu frá Pizzahöll-
inni.
En hvenær hófst áhugi þeirra á
tölvum?
Kjaran kveðst ekkert hafa fengist
við forritun fyrr en hann hóf námið
í Tölvudeild Iðnskólans en þar er
hann á þriðja ári. Námið i deildinni
tekur þrjú ár og svo bætist fjórða
árið við ef menn taka stúdentspróf
þar og þeir Ásbjöm og Krystian eru
á þeim lokaspretti núna. Þeir tveir
láta ekki námið nægja heldur eru að
vinna með því að forritun hjá fyrir-
tækjum og það er væntanlega upp-
haflð að því sem koma skal því allir
hyggjast þeir leggja fyrir sig gerð
hugbúnaðar í framtíðinni.
-Gun.
Sirarnir kampakátir
Þeir tóku v/ð verölaunabikar viö hátíölega athöfn í lönskólanum
drengirnir þrír sem sigruöu í forritunarkeþþni framhaldsskólanna,
Kjaran og Krystian.
DV-MYND HARI
ígær,
Ásbjörn,
Leikur lukkan við þér í dag.
Sendu inn SMS-skeytið
LUKKA og við sendum þér
strax SMS-skeyti sem segir
þér hvort þú hafir unnið og þá
hvað. í pottinum eru þúsundir
vinninga þannig að því oftar
sem þú tekur þátt, því meiri
möguleiki áttu á vinningi.
Þessi þjónusta er frá Smart auglýsingum ehf.
í vinningspottinum eru: Nokia
farsímar, ferðageisla-spilarara,
DVD-diskar, bíómiðar frá
Skífunni, fullt af súkkulaði og
enn meira af Fanta.
Að senda inn
kostar 99 kr.
ÞJONUSTUMMGmsmCJm
550 5000
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
• MURBR0T
• MALBIKSSÖGUN
Símar 567 4262 og 893 3236
Fax: 567 4267
ÞRIFALEG UMGENGNI
SAGTÆKNI
Bæjarflöt 8
Smíðaðar eflir máli - Stuttur afgeiðslufrestur
Gluggasmiðjan hf
Viðathöfóa.3, S:577-50S0 Fax:S77-5051
Þorstcinn Gnröarsson
K&rsnesbmut 57 * 2ÖÖ Kópawooi
Slmi: 55* 22255 * BflLs. 896 5800
RÖRAMYNDAVÉL
il aö skoöa og staðsetja
skemmdir í lögnum.
LOSUM STiFLUR UR
Wc
Vóskum
Nidurfötium
ö.fi '“'“■“‘t-—1S Ara reynsla
MEINDYRAEYÐING VISA/EURO VONDUÐ VINNA
Hitamyndavél
Dælubíll
til að losa þrær
& hreinsa plön
Röramyndavél
til að ástandsskoða lagnir
Fjarlægi stíflur
úr w.c., handlaugum,
baðkörum &
frárennslislögnum.
IpÆE’sn
g VEiaCIAIOYIí JEIÍiF
H
Hreinlæti & snyrtileg umgegni
JÍ* Steypusögun Vikursögun
*£ All t múrbrot Smágröfur
$ Malbikssögun Hellulagnir
Kjarnaborun
^ Vegg- & gójfsögun pMppffl.....
yj, Loftræsti- & lagnagöt
VAGNHÖFÐA 19
110 REYKJAVÍK
SÍMI 567 7570
FAX567 7571
GSM 693 7700
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN^
MÚRBROT^
Vagnhöfða 11
110 Reykjavik (J, 577 g yj-j
www.linubor.is
linubor@linubor.is
Stíflulosun
Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir.
Ásgeir Haildórsson
|CD Sími 567 0530 TkT1 Bílasími 892 7260
t Dyrasímaþjónusta
^ Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyraslmakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fijót og góð 151
þjónusta. W
jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON
LÖGQILTUR RAFVERKTAKI
Geymið auglýsinguna.
Sfmi 893 1733 og 562 6645.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum
WCE) RÖRAMYNDAVÉL
—til aö skoöa og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
DÆLUBÍLL
VALUR HELGASON
■8961100 • 568 8806
‘SöítátÍÖjLtt
(ÍS-TEFFLON)
Er bíllinn að falla i verði?
Settu hann í lakkvörn hja okkur.
2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð. JA
Hyrjarhöfði 7 - simi 567 8730
bilskSrs
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir
GLÖFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
hurðir
ER SKOLPIÍ) BILAt) ???
TÖKUM AÐ OKKURAÐ ENDURNÝJA
GAMLAR SKÓLPLAGNIR
MIKIL REYNSLA - FASMENN í VERKI
EHr
www.linubor.is
linubor@Snubor.is
0)577 5177
Vagnhöfða 11
110 Reykjavík