Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2002, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2002
35
DV
Sport
Tindastóll-KR 73-85
5-5, 5-9, 9-18 13-20, (22-28) 25-32, 27-36,
29-41 3547 (40-47), 41-52, 50-54, 59-58, 65-60
(65-62), 65-66, 66-75, 70-75, 70-80, 73-85.
Stig Tindastóls: Clifton Cook 26,
Maurice Carter 17, Michaii Andropov 15,
Einar Öm Aðalsteinsson 11, Sigurður
Sigurðsson 3 og Helgi Rafn Viggósson 1.
Stig KR: Darrell Flake 34, Ingvaldur
Magni Gústavsson 12, Steinar
Magnússon 10, Óðinn Ásgeirsson 8,
Skarphéðinn Ingason 7, Arnar Kárason
5, Magnús Helgason 4, Jóel Sæmundsson
3 og Tómas Hermannsson 2.
Dómarar (1-10):
Einar Þór Skarp-
héðinsson og
Kristinn
Óskarsson (7).
Gœði leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur: 305.
Ma&ur leiksins:
Darrell Flake, KR
Fráköst: Tindastóll 24 (2 i sókn, 22 í
vöm, Cook 9), KR 37 (13 í sókn, 24 í vöm,
Flake 13)
Stoösendingar: Tindastóll 11 (Cook
7), KR 20 (Amar 7).
Stolnir boltar: Tindastóll 9 (Cook 2,
Sigurður 2, Antropov 2), KR 20
(Skarphéðinn 7).
Tapaóir boltar: Tindastóll 8, KR 17.
Varin skot: Tindastóll 2 (Antropov 2),
KR 2 (Amar. Magni).
3ja stiga: Tindastóll 17/5, KR 20/5.
Vlti: Tindastóll 24/18, KR 21/18.
Snæfell-Breiðablik 95-81
2-0, 2-3, 14-11, 22-14, (32-21), 34-30, 39-37,
(52-41), 63-45, 69-55, (75-59), 77-70, 81-75,
91-77, 95-81.
Stig Snœfells: Jón Ólafur Jónsson 28,
Hlynur Bæringsson 21, Clifton Bush 20,
Helgi R. Guðmundsson 12, Lýöur Vignisson
7, Sigurbjörn Þórðarsin 7.
Stig Breióabliks: Kenneth Tate 28, Pálmi
Freyr Sigurgeirsson 23, Friðrik Hreinsson
14, Loftur Þór Einarsson 8, Þórólfur
Þorsteinsson 4, Valdimar Helgason 2, Jón
Arnar Ingvarsson 2.
Blikar biöa enn eftir Mirko Virijevic sem
gengur illa aö fá flugfar til landsins en næst
leika þeir gegn Keflavík á sunnudag.
Dómarar (1-10):
Jón Bender og
Eggert Þór
Aöalsteinsson (8).
Gϗi leiks
(1-10): 7.
Áhorfendur.-200.
Maður leiksins:
Jón Ólafur Jónsson, Snæfelli
Fráköst: Snæfell 45 (23 í sókn, 22 í vöm,
Bush 15, Hlynur 14), Breiðablik 28 (15 í sókn,
13 í vöm, Tate 13)
Stoösendingar: Snæfell 10 (Helgi 5),
Breiöablik 4 (Pálmi Freyr 3).
Stolnir boltar: Snæfell 6 (Lýöur 3),
Breiöablik 7 (Þórarinn Andrésson 2).
Tapaöir boltar: Snæfell 12, Breiðablik 9.
Varin skot: Snæfell 8 (Hynur 5),
Breiðablik 0.
3ja stiga: Snæfell 25/5, Breiöablik 17/4.
Víti: Snæfell 28/18, Breiðablik 15/13.
Hamar-Keflavík 83-137
2-0, 4-4, 3-10, 10-20, 11-28, 15-35, (19-37),
19-39, 21-44, 23-50, 31-56, 37-58, 37-56,
.(37-70), 37-71, 44-76, 50-79, 52-86, 55-92,
58-99, (60-102), 61-102, 66-109, 71-117, 76-123,
78-131, 79-135, 83-137.
Stig Hamars: Svavar Birgisson 23, Svavar
Pálsson 20, Láms Jónsson 11, Robert
O’KelIy 8, Marvin Valdimarsson 6,
Gunnlaugur Erlendsson 4, Pétur Ingvarsson
4, Hallgrímur Brynjólfsson 4, Ægir
Gunnarsson 2, Magnús Sigurösson 1.
Stig Keflavikur: Gunnar Einarsson 29,
Damon Johnson 27, Guöjón Skúlason 26,
Magnús Gunnarsson 15, Falur Haröarson
11, Kevin Grandberg 10, Sverrir Þ
Sverrrisson 8, Davíö Jónsson 4, Jón N
Hafsteinsson 2, Þorsteinn Húnfjörö 2.
Dómarar (1-10):
Einar Einarsson og
Sigmundur Már
Herbertsson (8).
GϚi leiks
(1-10): 7.
Áhorfendur: 200.
Ma&ur leiksins:
Sverrir Pór Sverrisson, Keflavík
Fráköst’ Hamar 32 (11 í sókn, 21 í vöm,
Guðlaugur 6), Keflavík 47 (15 í sókn, 32 í
vöm, Sverrir Þór 10)
Stoösendingar: Hamar 15 (Lárus 5),
Keflavík 20 (Johnson 6).
Stolnir boltar: Hamar 10 (Lárus 2,
Gunnlaugur 2, O’Kelley 2), Keflavík 9
(Magnús 3).
Tapaöir boltar: Hamar 16, Keflavík 2.
Varin skof Hamar 3 (Svavar 3), Keflavík
0.
3ja stiga: Hamar 17/1, Keflavík 40/22.
Víti: Hamar 33/24, Keflavík 17/12.
Vesturbæingar i ham
KR-ingar komu mjög ákveðnir til
leiks i Síkinu á Króknum í gærkvöld
og unnu Tindastól, 73-85. Vesturbæ-
ingamir náðu strax frumkvæðinu í
leiknum. Börðust vel í vöminni og
voru skynsamir í sókninni þar sem
Bandaríkjamaðurinn Darrell var ailt í
öllu og Tindastólsmenn réðu ekkert
við þennan snaggaralega náunga sem
náði jafnan sínum sniðskotum yfir
hinn hávaxna Andopov í liði Tinda-
stóls.
Tindastólsmenn áttu erfitt uppdrátt-
ar, svæðisvömin virkaði ekki sem
skyldi og í sóknarleiknum tókst KR-
ingum að klippa út hættulegustu skot-
menn Tindastóls og það er saga til
næsta hæjar að Kristinn Friðriksson
skoraði ekki eitt einasta stig í leiknum
í gær.
KR-ingar virtust ætla að ganga frá
leiknum í byrjun seinni hálfleiks, en
þá var eins og vörnin smylli saman
hjá Stólunum og smátt og smátt náðu
þeir að saxa niður forskot KR-inga.
Maurice Carter fór nú að láta að sér
kveða í liði Tindastóls og i tveimur
hraðaupphlaupum í röð fékk hann
snilldarsendingar frá Cook, skoraði úr
þeim 5 stig og þá komst Tindastóll í
fyrsta skipti yfir ef undan er skilin
fyrsta mínúta leiksins.
Tindastóll hafði þrjú stig yfir í byrj-
un síðasta leikhluta og fólk bjóst við
spennandi lokakafla, en svo varð ekki.
Tindastólsmönnum var hreinlega fyr-
irmunað að skora, og þeir gerðu að-
eins eitt stig á fyrstu sjö mínútum
leikhlutans, og það úr tæknivíti þegar
fimm mínútur voru liðnar. KR-ingar
sigldu því jafnt og þétt fram úr og
unnu öruggan sigur.
Hjá KR var Darrell yfirburðamaður,
Amar var geysidrjúgur í vöminni,
Skarphéðinn átti góðan leik, sem og
Ingvaldur, og ungur nýliði hjá KR,
Steinar Páll Magnússon, sem lærði á
sínum tíma körfubolta á Króknum,
komst firnavel frá leiknum, baráttu-
glaður piltur með góð skot. Hjá Tinda-
stóli var Cook langbestur. Einar Öm
fellur vel inn í liðið og stóð sig vel, An-
dropov og Carter voru allt of köflóttir,
og í heildina var þessi leikur með
þeim allra slökustu hjá Tindastóli.
-ÞÁ "*■
Hljómsveitin Land og Synir halda
ásamt kennurum húsanna í risa hjc
- 70 hjól i stóra salnum! Kl. 18.
laugardagur
10:00 -17:00
sunnuúagur
13:00 -18:00
Opnum tvo fullkomnustu golfherma landins
- allir geta prófað!
.
Framleiðendur hermanna verða á svæðinu
og kenna á græjurnar
:
Bob Brankely kynnir The Egde
• það nýjasta í golfinu
P.G.A. kennarar verða á svæðinu
og gefa góð ráð og leiðbeiningar
Golfverslanirnar Hole in One og Golfbúóin Strandg
kynna sínar vörur
Verslun Sporthússins opnar
- opnunar tilboð
Freddy tískusýning
EAS fæðubótaefna kynning
Boxaðstaðan opnar
- atvinnumenn sýna réttu höggin
Maximize fæðubótaefna kynning
Púttkeppni á nýja 200 m2 púttvellinum
Drivekeppni í nýjá golfhermununk V
Tilboð ó likamsræktarkortum
3 utaniandsferðir f.tvo til Manchester
dregnar út
nov
Við opnum gíæsilegustu innanhúss
golfaóstödu landsins! Púl, sviti og sveifla,
kynningar, tilbod og fleira skemmtilegt alla
helgina. Komdu í heimsókn og prófaðu!
I 201 Kópavogur / S: 564 4050 / www.sporthusid.i.