Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Blaðsíða 6
22 MÁNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2002 Sport sportdeildinni: - aðrir en Kanar 1. Páll Axel Vilbergsson, Grindav. 26,2 2. Hlynur Bæringsson, SnæfeUi .. 24,3 3. Friðrik Stefánsson, Njarövik ... 24,0 3. Magni Hafsteinsson, KR........24,0 5. Pálmi Freyr Sigurgeirss., Breiðab. 22,2 6. Michail Antropov, Tindastól . 22,0 7. Gunnar Einarsson, Keflavík . . 18,4 7. Helgi Jónas Guöfinnss., Grindav. 18,4 9. Svavar Birgisson, Hamri .....18,3 10. Eirikur önundarson, lR......17,4 11. Páll Kristinsson, Njarðvík .... 16,8 12. Kevin Grandberg, Keflavík .... 16,4 13. Pétur Már Sigurðsson, Skallagr. 16,0 14 Hafþór Ingi Gunnarsson, Skaliagr. 15,0 15. Marel Guðlaugsson, Haukum 14,6 16. Gunnlaugur Erlendsson, Hamri 14,0 17. Siguröur Þorvaldsson, ÍR....13,6 17. Skarphéöinn Ingason, KR......13,6 19. Jón Ólafur Jónsson, Snæfelli .. 13,2 20. Falur Harðarson, Keflavík .... 123 Lágmarkió inn á listann er að hafa skoraö að minnsta kosti 10 stig að meðaltali og að hafa leikið 60% leikjanna í deildinni til þessa eða þriá af fimm. -ÓOJ Topplistar tölfræðinnar: - aðrir en Kanar Flest stig í leik: 1. Páll Axel Vilbergsson, Grindav. 22,8 2. Pálmi Freyr Sigurgeirss., BreiðabL 22,6 3. Pétur Már Sigurðsson, Skallagrími 20,8 4. Eiríkur Önundarson, ÍR..20,6 5. Svavar Birgisson, Hamri .... 20,3 6. Hlynur Bæringsson, Snæfelli . 18,3 7. Maurice Carter, Tindastóli .. . 18,2 8. Gunnlaugur Hafsteinn, Hamar . 17,0 9. Hafþór Ingi Gunnarss, Skallagr. 16,8 10. Magni Hafsteinsson, KR.16,2 11. Helgi Jönas Guöfinnss., Grindav. 16,0 Flest fráköst í leik: 1. Hlynur Bæringsson, Snæfelli . 14,8 2. Friðrik Stefánsson, Njarðvík . 14,2 3. Páll Kristinsson, Njarðvfk ... 12,6 4 Páll Axel Vilbergsson, Grindav. 10,6 5. Magni Hafsteinsson, KR..10,2 6. Hinrik Gunnarsson, Val ..8,4 7. Michail Antropov, Tindastóli... 8,0 8. Ómar Sævarsson, ÍR ......7,8 9. Axel Kárason, Tindastóli.7,6 10. Kevin Grandberg, Keflavik .... 7,6 VINTERSPsRT DEILDIN Flest sóknarfráköst í leik: 1. Hlynur Bæringsson, Snæfelli . . 6,3 2. Páll Kristinsson, Njarðvík .... 5,0 3. Friðrik Stefánsson, Njarðvík . . 3,8 4. Sverrir Þór Sverrisson, Keflav. 3,8 5. Magni Hafsteinsson, KR ......3,6 Flestar stoösendingar í leik: 1. Helgi Guðmundsson, Snæfelli .. 6,0 1. Sævar Ingi Haraldsson, Haukum 6,0 3. Pálmi Freyr Sigurgeirss., BreiðabL . 5,8 4. Lárus Jónsson, Hamri..........5,6 5. Helgi Jónas Guðfmnss., Grindav. 4,6 6. Steinar Kaldal, KR............4,5 7. Marel Guðlaugsson, Haukum .. 4,0 8. Predrag Bojovic, Haukum ......3,8 9. Sigmar Páll Egilsson, SkaUagr. . 3,8 10. Magni Hafsteinsson, KR......3,6 10. Skarphéðinn Ingason, KR.....3,6 Flestir stolnir boltar í leik: 1. Helgi Jónas Guðfmnss., Grindav. 3,2 2. Eiríkur Önundarson, ÍR........2,8 3. Friðrik Stefánsson, Njarðvík ... 2,6 3. Magni Hafsteinsson, KR........3,6 3. Páími Freyr Sigurgeirss., BreiðabL . 3,6 Flest varin skot í leik: 1. Michail Antropov, Tindastól .. 4,4 2. Magni Hafsteinsson, KR........2,8 3. Friðrik Stefánsson, Njarövík ... 2,6 4. Hlynur Bæringsson, Snæfelli .. 2,3 5. Hjörtur Þór Hjartarson, Val . . . 2,0 Besta skotnýting: 1. Sverrir Þór Sverrisson, Keflav. 61,8% 1. Gunnar Einarsson, Keflavík . 61,8% 3. Friðrik Stefánsson, Njarðvík . 61,1% 4. Kevin Grandberg, Keflavík .. 56,3% 5. Páll Axel Vilbergsson, Grindav. 55% 6. Michail Antropov, Tindastóli . 54% 7. Ragnar Ragnarsson, Njarðvlk 53,9% 8. Hafþór Ingi Gunnarss., Skallagr. 513% 9. Lárus Jónsson, Hamri........50% 10. Helgi Jónas Guöfinnss., Gr. 48,1% Besta 3ja stiga skotnýting: 1. Gunnar Einarsson, Keflav. . 77,7% 2. Hafþór Ingi Gunnarss., Sk. .. 52% 3. Pálmi Freyr Sigurgeirss., Breið... 50% 3. Siguröur Þorvaldsson, ÍR....50% 5 Friðrik Hreinsson, Breiðabliki.. 47,4% Besta vítanýting: 1. Marel Guðlaugsson, Haukum 100% 1. Jóel Ingi Sæmundsson, KR . 100% 3. Jón Amar Ingvarsson, Br. . 92,9% 4. Guðmundur Bragas., Grindav. . 91,7% 5. Magnús Þór Gunnarsson, Kef. .. 90% Flestar mínútur í leik: 1. Pálmi Freyr Siguigeinss., Breið. .. 36,8 1. Hlynur Bæringsson, Snæfelli . 36,8 3. Páll Axel Vilbergsson, Grindav. 34,0 4. Friörik Stefánsson, Njarðvík .. 33,4 4. Páll Kristinsson, Njarðvík .... 33,4 5. Svavar Birgisson, Hamar......33,0 6. Lýður Vignisson, Snæfelli .... 32,4 7. Steinar Kaldal, KR...........32,3 8. Magni Hafsteinsson, KR.......32,2 9. Helgi Guðmundsson, Snæfelli. 32,0 10. Maurice Carter, Tindastóli .. 30,8 10. Michail Antropov, Tindastóli 30,8 Pall Axel er ef - meðal íslensku leikmannanna í framlagsformúlu N1 Líkt og með þá bandarísku leik- menn sem leika i Intersportdeildinni í körfubolta kannaði DV-Sport hvaða íslensku leikmenn og Evrópumenn skila mestu tO sinna liða ef framlags- formúla NBA-deddarinnar er þar not- uð td viðmiðunar. PáO Axel VObergsson hefur heldur betur farið af stað með látum í haust og leikið eins og engOl. PáO Axel hef- ur þroskast mikið innan sem utan vaUar og er orðinn fyrirliði Grinda- víkurliðsins. Hann er farinn að taka fleiri fráköst en áður. Það er vonandi fyrir Grindavik að Páll haldi áfram á þessari braut. Hlynur Bæringsson er að spOa sitt fyrsta tímabO með SnæfeOi og virðist fmna sig vel. Hann hefur verið gríðar- lega góður í fráköstunum og stefnir i að hann eigi sitt besta tímabU i barátt- unni um þau. Hann getur þó gert bet- ur sóknarlega því að skotnýtingin er ekki góð miðað við leikmann sem spO- ar í kringum körfuna. Friðrik Stefánsson hefur einnig far- ið hamforum í fráköstunum og er aUtaf jafn traustur í vörninni. Hann er með 2,6 varin skot í leik og skdar um 13 stigum í leik sem verður að telj- ast gott fyrir miðherja. Magnivaknaöur Magni Hafsteinsson virðist vera vaknaður tO lífsins og farinn að spOa að eðlflegri getu eftir slakt tímabO síð- asta vetur. Hann er í 3.-4. sæti ásamt Friðriki á NBA-framlagslistanum hjá tslendingunum. Magni er eins og Friðrik frábær vamarmaður og skorar um 16 stig í leik sem er mikO bæting frá þvi á síðasta tímabUi. Mik- 0 hæð er orðin i KR-liðinu og því get- ur Magni farið að spda sína eighilegu stöðu sem lítiU framherji. Pálmi Freyr Sigurgeirsson fór á kostum síðastliðinn vetur hjá Breiða- bliki og virðist hann ætla að toppa þann vetur með enn betri frammi- stöðu í ár. Hann hefur verið að leika mikið sem leikstjómandi í haust og leyst það hlutverk prýðOega. Hann skorar grimmt en matar ehinig sam- herja sina með frábærum sendingum. Er orðinn einn allra besti leikmaöur deddarinnar í dag. Rússhm MichaU Andropov er lang- efstur í deUdinni í vörðum skotum og era þau hans sérgrein. Hann hefur þó einnig verið að skora 15,0 stig í leik. Frábær nýting Gunnars Gunnar EUiarsson byrjar tímabOið glimrandi vel og hefur verið sjóðandi heitur fyrir utan 3ja stiga línuna það sem af er vetri. 14 af 18 skotum hans fyrir utan línuna hafa farið rétta leið sem gerir rétt tæplega 78%. Geri aðr- ir betur. Hann tekur bara góð skot og sættir sig við sitt hlutverk í liðinu. Hann fengi örugg- lega að spOa miklu fleiri mínútur í hvaða liði sem er en hann heldur tryggö við Keflavík og leggur mikið á vogarskálarnar tO liðið nái markmiði sínu, að vinna ís- landsmeistarabik- arhin. Helgi Jónas Guð- finnsson tók sér frí frá körfuknattleiks- iðkun í sumar og einbeitti sér að knattspyrnu. Það virðist hafa gert þessum mikla keppnismanni ein- göngu gott því miklu meiri fersk- leiki ehikennir leik hans í vetur miðað við síðasta vetur. Menn vita að Helgi er einn besti leikmaður deOdar- innar þegar sá gáU- inn er á honum og á hann eftir að verða enn betri eft- ir því Magní Hafsteinsson hefur bætt sig mikiö frá þvf f fyrra. Á síðasta tfmabili fékk hann 8,9 f formúlunni en er meö 24,0 það sem er af f vetur. sem líður á veturinn. Svavar Birgisson er hæffleikaríkur leikmaður sem getur skorað mikið. Hann er einn þeirra fimm íslendOiga sem skora 20 stig eða meira í leik. Síðasti maður inn á topp 10 listann er Eiríkur Önundarson úr ÍR. Eiríkur er skorari sem er ávaUt með þetta í krOigum 20 stig í ledc. Menn sem skipa næstu sæti eru PáU KristOisson úr Njarðvík og KevOi Grandberg. Grandberg byrjaöi tíma- bUið ekki vel en hefur verið að koma Gunnar Einarsson hefur nýtt 14 af 18 þriggja stiga skotum sínum í vetur og hefur aöeins þurft 34 skot til aö skora sfn 69 stig. tU í síðustu leikjum. Han styrkO- Keflavík gríðarlega mikið þegar hann verður búhin að finna sig betur og læra á samherja sína. Þeir Pétur Már Sigurðsson og Hafþór Gunnarsson hafa farið fyrir liði SkaUagrims og hefur Pétur sérstaklega verið að koma á óvart. Þá hafa menn eins og Marel Guðlaugsson úr Haukum, Skarphéö- inn Ingason úr KR og Jón Ólafur Jónsson verið að gera fina hluti fyrir sín félög. -Ben [)\-Sport fylgir jöfnu NBA- deildarinnar DV-Sport byggir framlagafor- múlu sína á „Efficiency“-for- múlu NBA-deUdarinnar sem var kynnt tO leiks í vetur. Stig leik- manna eru reiknuð út frá töl- fræði þeirra í leikjunum. Jafnan er þannig: (Stig + frá- köst + stoðsendingar + stolnir boltar + varin skot) + (skot reynd - hitt úr skotum) + (víti tekin - hitt úr vítum) + tapaðir boltar / leikir. -ÓÓJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.