Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR ll. NÓVEMBER 2002
37
Sport
Urslit Ungiinga-
.meistaramóts
Armanns í sundi
Strákar 15-17 ára framhald
200 m baksund
1. Hjalti Óskarsson, Breið. .. .3:08,78
Hjalti var eirti keppandinn í þessari
grein.
200 m flugsund
1. Ásgeir Einarsson, Breiðab. .2:29,81
2. Hilmar P. Sigurðsson, ÍRB .2:35,12
3. Ásmundur Kristjánsson, Ó. 2:54,19
200 m bringusund
1. Kristján Jóhannesson, KR .2:44,88
2. Ásmundur Gunnarss., Árm. 2:57,47
3. Baldur Sigurðsson, Breiðab. 2:57,79
50 m skriðsund
1. Birkir Már Jónsson, ÍRB ... .25,43
2. Kári Kjartansson, KR .....25,83
3. Gunnar S. Jónbjömsson, ÍA .28,02
100 m bringusund
1. Hákon Jónsson, Breiðab. . .1:15,17
2. Kristján Jóhannesson, KR .1:15,91
3. Birkir Már Jónsson, ÍRB . .1:17,74
200 mfjórsund
1. Bikir Már Jónsson, ÍRB . . .2:21,40
2. Gunnar S. Jónbjömsson, ÍA 2:25,73
3. Hákon Jónsson, Breiðab. . .2:30,15
100 m skriðsund
1. Kári Kjartansson, KR .....57,44
2. Gunnar S. Jónbjömsson, ÍA .58,23
3. Hákon Jónsson, Breiðab. . .1:00,53
200 m skriósund
1. Birkir Már Jónsson, ÍRB .. 2:01.14
2. Kári Kjartansson, KR.....2:04,32
3. Ásgeir Einarsson, Breiðab. .2:10,27
100 mflugsund
1. Ásgeir Einarsson, Breiðab. .1:08,53
2. Ásmundur Kristjánss., Óðni. 1:11,09
400 m skriðsund
1. Hákon Jónsson, Breiðab. . .4:30,19
2. Ásgeir Einarsson, Breiöab. .4:38,40
3. Þórður Þorvaldsson, KR . . .4:49,37
200 m fjórsund-boðsund
1. ÍRB (A).................2:03,74
2. KR (A) .................2:12,53
3. UBK (A).................2:17,33
200 m skriðsund-boðsund
1. ÍRB (A) . .1:47,76
2. ÍA (A) . .1:53,63
3. KR (A) . .1:53,67
Stelpur 15-17 ára
100 m skriósund
1. Eva Hannesdóttir, KR, . . . .1:00,29
2. Sigrún Benediktsd., Óðni . . 1:00,45
3. Þóra Sigurþórsdóttir, ÍRB, .1:01,80
200 m baksund
1. Díana HaUdórsdóttir, ÍRB, .2:33,38
2. Þóra Sigurþórsdóttir, ÍRB, .2:38,83
3. Elín Jakobsdóttir, UBK, . . .2:41,43
100 m bringusund
1. Sigríður T. Ámadóttir, ÍRB, 1:23,26
2. Elísabet Magnúsdóttir, KR, .1:24,17
3. Nensý Þorsteinsdóttir, ÍRB, 1:25,64
200 mfjórsund
1. Ólöf L. Haildórsdóttir, SH, .2:32,54
2. Eva Hannesdóttir, KR.......2:38,72
3. Þórdís K. Gylfadóttir, ÍA, . .2:47,23
100 mflugsund
1. Karítas Jónsdóttir, ÍA.....1:15,86
2. Sigrún Benediktsd., Óðni .. 1:16,18
3. Jóhanna M. Pálsdóttir, ÍRB .1:17,53
400 m skriðsund
1. Sigrún Benediktsd., Óðni. . 4:39,65
2. Elísabet Magnúsdóttir, KR . 5:28,39
3. Elísabet K. Grétarsd., KR . . 5:28,90
200 m skriðsund
1. Sigrún Benediktsd., Óðni .. 2:12,54
2. Þóra Sigurþórsdóttir, ÍRB, .2:12,92
3. Karítas Jónsdóttir, ÍA.....2:19,56
100 m baksund
1. Hildur Magnúsdóttir, ÍA, . .1:14,81
2. Elín Jakobsdóttir, UBK, .. .1:15,61
3. Sólveig Óskarsdóttir, ÍRB, . .1:18,25
200 mflugsund
1. Sigrún Benediktsd., Óðni. . 2:40,00
2. Karítas Jónsdóttir, ÍA.....2:47,93
3. Þórdís K. Gylfadóttir, ÍA, . .2:59,82
200 m bringusund
1. Þórann K. Kjærbo, ÍRB, . . .2:57,58
2. Erla D. Magnúsdóttir, ÍRB, .2:58,20
3. Sigríður T. Ámadóttir, ÍRB, 2:59,43
50 m skriðsund
1. Eva Hannesdóttir, KR, ......28,15
2. Þóra Sigurþórsdóttir, ÍRB, . . .28.25
3. Elísa G. Elisdóttir, ÍA,....29,55
200 m skriðsund-boösund
1. ÍRB (A)...................1:53,17
2. ÍA (A)....................2:02,09
3. ÍRB (B)...................2:02,31
200 m fjórsund-boósund
1. ÍRB (A)...................2:13,07
2. ÍRB (B)...................2:20,90
3. KR (A) ...................2:23,51
Atti
Eva Hannesdóttir mun ef-
laust seint gleyma Unglinga-
meistaramóti Ármanns 2002.
Þessi 15 ára Seltirningur
tryggöi sér þá rétt til að taka
þátt í Norðurlandameistara-
móti unglinga sem fram fer í
Málmey í Svíþjóð í desember.
Eva tryggði sér réttinn með
sigri í 100 m skriðsundi á tím-
anum 1:00,29 og bætti sig þar
með um rúma hálfa sekúndu.
„Ég átti alveg eins von á sigri
í dag þar sem ég hafði unnið
þetta nokkrum sinnum áður,“
sagði Eva sem lenti í öðru sæti
í fjórsundi, á eftir Ólöfu Láru
HalMórsdóttur úr SH.
Eva hlakkar að vonum
mjög til Norðurlanda-
mótsins og þakkar ár-
angur sinn ströngum
æfingum.
„Ég hef æft sund síð-
an ég var átta eða niu
ára. Einu sinni í viku
æfi ég fyrir skólann,
mæti klukkan hálfsex,
og svo aftur síöar um
daginn, samtals tvo til
þrjá klukkutíma flesta
daga vikunnar," sagði
Eva sem æfir með KR þar
sem engin sunddeild er
starfrækt á Seltjarnarnes-
inu. -AÁ
Langar æfingar
Gunnar Smári Jón-
bjömsson, 15 ára Borg-
nesingur sem æfir með
ÍA, vann öruggan sigur í
100 m baksundi á Ung-
lingameistaramóti Ár-
manns. Baksundið er
reyndar ekki aðalgrein
Gunnars heldur 200 m
skriðsund og er hann í
raun aðeins nýbyrjaður að
synda fyrmefndu greinina.
„Ég var heldur þreyttur
þegar ég synti skriðsundið
og illa upplagður þannig að
ég náði frekar slökum ár-
angri, aöeins fimmta sæti,“
sagði Gunnar og bætti við að
sú niðurstaða hefði verið enn
meiri vonbrigði í Ijósi þess að
hann hefði verið að reyna að
ná lágmörkum fyrir Lúxem-
borgarmótið en verið nokkuð
frá því. Gunnar segir æfing-
arnar uppi á Skaga ekki vera
neitt grin.
„Þetta er mjög erfitt þama upp frá,
æfingamar langar. Þetta er þó engin
kvöl en getur verið erfitt,“ sagði
Gunnar sem hefur æft sund í ellefu
ár. Gunnar kveðst mjög ánægður með
þjálfara sinn á Skaganum, Eyleif ísak
Jóhannsson en ástæða þess að hann
fór frá Borgamesi var einmitt
þjálfunin.
„Ég held að starfið i Borgarnesi sé
orðið mjög lítið. Þjálfarinn sem ég var
með fór í barnseignarfrí og eftirmað-
ur hans var strákur sem var ekki
nema þremur árum eldri en ég og
mér fundust þjálfunaraðferðir hans
ekki nógu góðar. Pabbi stakk því upp
á að við færum nokkrum sinnum í
viku niður á Skaga og eftir skamman
tíma vildu þeir fá mig og ég skrifaöi
undir hjá þeim í mars síðastliðnum,"
sagði Gunnar sem fannst Ármenning-
um hafa tekist vel til með fram-
kvæmd mótsins þótt liðin hefðu mátt
vera íleiri. „Það verða fleiri lið á bik-
arkeppninni og þar ætla ég mér stóra
hluti." -AÁ
UnglingameistaramofMnanns i sundi fór fram um síðustu helgi:
Með pomp
og prakt
Unglingameistaramót
Ármanns í sundi fór fram
með pomp og prakt um síð-
ustu helgi, 2.-3. nóvember.
Mótið var að venju mjög
viðburðaríkt og sannur
ungmennafélagsandi ríkti
eins og algengt er á sund-
mótum sem þessum. Ár-
menningar stýrðu mótinu
af mikilli röggsemi og ekki
var mikið um tafir.
Örn í kyndingum
í raun var eina umtals-
verða töfin sem leit dags-
ins Ijós ekki af þeirra völd-
um, heldur vegna stór-
meistarans Amar Amars-
son. örn mætti til leiks
sem kynnir og leysti það
starf lengstum vel af hendi
þangað til hann ákvað
skyndilega að hafa ver-
launaafhendingu þegar
keppni stóð sem hæst.
Hvorki aðstar.dendur né
áhorfendur vissu hvaðan á
sig stóð veðrið er verðlaun
vom afhent í fjómm grein-
um og seinkaði keppni af
þessum sökum um tæpan
hálftíma. Menn voru þó
ekkert að erfa þetta við
Örn, sem nýgenginn er til
liðs við íþróttabandalag
Reykjanesbæjar, og stýrði
kappinn keppninni með
miklum ágætum eftir
þetta.
Að vanda var ekki skort-
ur á sundmönnum á Ung-
lingameistaramóti Ár-
manns. Alls tóku rúmlega
200 sundmenn þátt víðs
vegar af landinu og vom
skráningar í einstaklings-
greinar yfir 800 talsins.
Reyndar vantaði nokkur
sundfélög en þau mæta til
leiks á bikarkeppni Sund-
sambands íslands sem er á
næstunni sem veröur, eins
og einn keppenda orðaði
það, „alvöm“. Það þarf þó
enginn að efast um gildi
unglingameistaramóts
þeirra Ármenninga enda
mikið um góð tilþrif og at-
hyglisverðan árangur.
Meyjarmet hjá Aþenu
Það er mál manna í
sundheiminum að ný
stjarna sé fædd og sannað-
ist það á mótinu. Hin korn-
unga Aþena Ragna Júlíus-
dóttir, Sundfélagi Akurnes-
inga, setti aldursflokkamet
í 100 m skriðsundi meyja
þegar hún synti vegalengd-
ina á 1 mínútu og 3,92 sek-
úndum. Aþena bætti þar
með met sunddrottningar-
innar Kolbrúnar Ýr Krist-
jánsdóttur sem er reyndar
einnig af Skaganum, um 25
hundraðshluta. Því er
nokkuð ljóst að Aþena á
framtíðina fyrir sér og
spennandi verður að fylgj-
ast með hvernig henni
vegnar á komandi áram.
-AÁ
Flest verðlaun á Ung-
lingameistaramóti
Ármanns í sundi
Sundfélög:
Flest verðlaim:
ÍRB . 69 (30 gull - 20 silfúr - 19 brons)
ÍA..................... 46(9-20-17)
SH ......................28(15-8-5)
KR .....................25(7-11-7)
Óöinn...................24 (8-10-6)
Breiðablik..............24 (6-4-14)
Rán...............................4 (1-1-2)
Tindastóll ...............2 (0-1-1)
Ármann............................1 (0-1-0)
Hjá strákum 12 ára og yngri:
ÍA.......................12 (3-5-4)
Hjá stelpum 12 ára og yngri:
SH.......................13 (6-5-2)
Hjá 13-14 ára strákum:
ÍRB .....................19 (9-5-5)
Hjá 13-14 ára stelpum:
ÍRB ......................8 (5-2-1)
Hjá 15-17 ára strákum:
KR.......................10 (3-5-2)
Hjá 15-17 ára stelpum:
iRB .....................16 (5-5-6)
Flest gullverðlaun:
ÍRB..............................30
SH...............................15
ÍA................................9
Óðinn.............................8
KR ...............................7
Hjá strákum 12 ára og yngri:
SH ...............................7
Hjá stelpum 12 ára og yngri:
SH ...............................6
Hjá 13-14 ára strákum:
ÍRB...............................9
Hjá 13-14 ára stelpum:
ÍRB...............................5
Hjá 15-17 ára strákum:
Breiðablik, ÍRB..................5
Hjá 15-17 ára stelpum:
ÍRB..............................5
Sundfólk:
Flest verðlaun:
Aþena R. Júlíusdóttir, ÍA ........6
Erla Amardóttir, SH...............5
Gunnar Jónbjömsson, ÍA ...........5
Hákon Jónsson, Breiðabliki .......5
Leifur Grétarsson, ÍA ............5
Sigrún Benediktsdóttir, Óðni .... 5
Birkir Már Jónsson, ÍRB..........4
Döggvi Ármannsson, SH.............4
Garðar Eðvaldsson, ÍRB ...........4
Guðni Emilsson, ÍRB..............4
Karítas Heimisdóttir, ÍRB.........4
Kári Kjartansson, KR ............4
Nanna Christensen, Óðni .........4
Svavar Stefánsson, SH ...........4
Ólafur Páll Ólafsson, ÍRB .......4
Þóra Sigurþórsdóttir, ÍRB.........4
Flest gullverðlaun:
Erla Arnardóttir, SH..............4
Garðar Eðvaldsson, ÍRB ...........4
Birkir Már Jónsson, ÍRB...........3
Erla Dögg Haraldsdóttir, ÍRB .... 3
Leifur Grétarsson, ÍA.............3
Sigrún Benediktsdóttir, Óðni .... 3
Svavar Stefánsson, SH ...........3
<-