Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Blaðsíða 18
34
MÁNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2002
Hugurinn ber þig alla leið
Coð/ónBe.
rgmsnn
Bók Guöjóns Bergmann
um hvernig auka má
árangur í íþróttum meö
jóga, sjónmyndunum
og slökun er byltingar-
kennd nýjung. Ein fyrsta
bók sinnar tegundar í
heiminum. Hér er kennt
hvernig komast má alla leiö.
FORLAGIÐ
Sport
DV
Ronaldo skoraði fyrsta mark sitt í meira en mánuð þegar Real Madrid bar sigurorð af grönnum sínum, Rayo Vallecano, 3-2, á laugardaginn í spænsku 1.
deildinni. Reuters
Hollendingurinn Philip Cocu fagnar hér Argentínumanninum Juan Roman
Riquelme sem skoraði sigurmark Barcelona gegn Villarreal. Reuters
Real Madrid komst í hann
krappan á laugardaginn þegar lið-
iö mætti grönnum sínum í Rayo
Vallecano í spænsku 1. deildinni.
Allt virtist vera að stefna í jafn-
tefli, 2-2, þegar Portúgalinn Luis
Figo hjá Real Madrid tók sig til og
skoraði glæsilegt mark beint úr
aukaspymu rétt áður en lokaflaut-
an gall. Sigurinn var sérstaklega
ánægjulegur fyrir þær sakir að
Brasilíumanninum Ronaldo tókst
loks að komast á blað eftir meira
en mánuð án þess að skora í
spænsku deildinni allt frá fyrsta
leiknum hans gegn Alaves.
Enn með forystu
Real Sociedad heldur enn
þriggja stiga forystu á toppi deild-
arinnar eftir jafnteíli við De-
portivo, 1-1, á heimavelli. Real
Sociedad hefur spilað frábæra
knattspymu það sem af er tíma-
bilinu og hafa knattspymuspek-
ingar á Spáni trú á því að liðið
geti haldið sér i toppbaráttunni
allt tímabilið. Liðið hefur aldrei
byrjað betur í sögu félagsins, ekki
einu sinni tímabilin 1980-1981 og
1981-1982 þegar liðið varð meist-
ari tvö ár í röð.
Real Mallorca vippaði sér upp í
þriðja sæti deildarinnar með góð-
um sigri á Alaves, 3-1.
Argentínski framherjinn Walter
Pandiani, sem er í láni frá
Deportivo La Coruna, skoraði tvö
mörk í leiknum en hann hefur far-
ið á kostum með liðinu að undan-
fomu og skorað grimmt. -ósk
GT*) SPÁNN
Úrslit
A. Madrid-Athletic Bilbao . . . 3-3
1-0 Jose Mari (25.), 1-1 Izmael Urzaiz
(49.), 1-2 Izamel Urzaiz (53.), 2-2 Jose
Mari (75.), 2-3 Izamel Urzaiz (82.), 3-3
Jose Mari (90.).
Barcelona-Villarreal..........1-0
1-0 Juan Roman Riquelme, víti (74.).
Celta-Espanyol ..............1-0
1-0 Ignacio (17.).
Mallorca-Alaves .............3-1
1-0 Walter Pandiani (30.), 2-0 Ibagaza
(67.), 3-0 Walter Pandiani, víti (78.),
3-1 Adrian Ilie (90.).
R. Vallecano-R. Madrid.......2-3
0-1 Ronaldo (15.), 1-1 Julian Alvarez
(28.), 1-2 Roberto Carlos (57.), 2-2
Julian Alvarez, víti (75.), 2-3 Luis
Figo (90.).
R. Sociedad-Deportivo........1-1
1-0 Darko Kovacevic (27.), 1-1 Alberto
Luque (39.).
Sevilla-Racing Santander .. . 1-0
1-0 Casquero (32.).
Valencia-Betis................1-1
0-1 Assuncao (70.), 1-1 Pablo Aimar
(81.).
Malaga-Osasuna ...............1-0
1-0 Dario Silva (68.).
Recreativo-Valladolid ........1-3
0-1 Olivera (21.), 0-2 Pachon (45.), 0-3
Mario (82.), 1-3 Loron (83.).
J
Staðan
R. Sociedad 9 6 3 0 21-13 21
Valencia 9 5 3 1 18-6 18
Mallorca 9 6 0 3 14-11 18
Celta Vigo 9 5 2 2 12-6 17
R. Madrid 9 4 4 1 17-10 16
Barcelona 9 4 3 2 17-11 15
Malaga 9 4 3 2 17-16 15
R. Betis 9 3 5 1 17-10 14
Deportivo 9 4 2 3 12-13 14
Valladolid 9 4 1 4 11-12 13
A. Madrid 9 2 6 1 15-11 12
Santander 9 3 2 4 9-9 11
Sevilla 9 2 4 3 7-8 10
A. Bilbao 9 2 3 4 12-20 9
Vallecano 9 2 2 5 12-17 8
Alaves 9 2 2 5 11-21 8
Villarreal 9 1 4 4 9-11 7
Espanyol 9 2 1 6 7-14 7
Osasuna 9 1 2 6 10-18 5
Recreativo 9 1 2 6 7-18 5
FRAKKLAND
Úrslit
Bordeaux-Rennes.............2-0
1-0 Pedro Pauleta (31.), 2-0 Pedro
Pauleta (76.).
Guingamp-Marseille .........0-0
Lille-Nantes................0-1
0-1 Ziani (50.).
Montpellier-Sedan...........2-0
1-0 Bamogo (31.), 2-0 Guei, víti (54.).
Nice-Monaco .................1-0
1-0 Everson (24.).
PSG-Sochaux.................1-1
1-0 Ogbeche (65.), 1-1 Mathieu (85.).
Strasbourg-Lens ............2-0
1-0 Yannick Fischer (43.), 2-0 Bassila
(81.).
Troyes-Bastia ...............3-0
1-0 Gousse, víti (23.), 2-0 Gousse (72.),
3-0 Niang (90.). Staðan Nice 14 7 5 2 19-7 26
Lyon 14 7 4 3 27-16 25
PSG 14 6 6 2 23-12 24
Marseille 14 7 3 4 16-15 24
Sochaux 14 6 5 3 17-11 23
Strasbourg 14 6 4 4 19-21 22
Lens 14 5 6 3 13-10 21
Auxerre 13 6 3 4 15-13 21
Monaco 14 5 5 4 19-14 20
Bordeaux 14 5 5 4 15-12 20
Guingamp 14 5 4 5 19-18 19
LiIIe 14 4 5 5 11-14 17
Ajaccio 14 4 5 5 10-13 17
Bastia 14 5 2 7 14-20 17
Sedan 13 4 4 5 16-19 16
Nantes 14 4 4 6 12-16 16
Montpellier 14 3 4 7 11-18 13
Le Havre 14 2 6 6 11-20 12
Troyes 14 2 5 7 11-18 11
Rennes 14 2 3 9 9-20 9
Franska knattspyrnusambandiö
hefur ákveðið að leikur Auxerre og
Sedan sem Auxerre vann, 3-1, skuli
fara fram á nýjan leik vegna mistaka
dómara leiksins en sambandið taldi
að þau hefðu haft veruleg áhrif á
lokaniðurstöðu leiksins. -ósk
^ Spænska knattspyrnan um helgina:
A siðustu stundu
- Luis Figo tryggöi Real Madrid sigur gegn Rayo Vallecano á lokasekúndunum