Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2002, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2002, Qupperneq 27
ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 2002 27 VINTERSWÍHT DEILDIN Staöan: KR 7 6 1 620-525 12 Grindavík 7 5 2 623-538 10 Keflavík 6 4 2 611-497 8 Haukar 6 4 2 522-480 8 Njarðvík 6 4 2 477—466 8 Tindastóll 6 3 3 521-533 6 ÍR 6 3 3 485-529 6 Snæfell 6 2 4 460-481 4 Breiðablik 6 2 4 557-567 4 Hamar 6 2 4 579-654 4 Valur 6 1 5 436-526 2 Skallagrímur 6 1 5 449-544 2 Næstu leikir: Leikir í kvöld Skailagrímur-Breiðablik......19:15 Tindastóll-Njarövík..........19:15 ÍR-Hamar....................19:15 Snæfell-Haukar............. 19:15 Valur-Keflavík............. 19:15 Fimmtudaginn 28. nóvember Haukar-Tindastóll.......... 19:15 Valur-tR .................. 19:15 Föstudaginn 29. nóvember Hamar-Snæfell ..............19:15 Keflavík-KR..................19:15 Njarðvík-Skallagrímur.......19:15 Breiðablik-Grindavik....... 19:15 Stigahæstir aö meöaltali: Stevie Johnson, Haukum ......36,5 Kenneth Tate, Breiðabliki....33,2 Darrell Flake, KR ...........32,0 Robert O’Keliey, Hamri........31,0 Darrel Lewis, Grindavik......27,3 Damon Johnson, Keflavík......25,0 Laveme Smith, Val............23,2 Peter Philo, Njarðvík .......22,5 Clifton Cook, Tindastóli ....22,2 Pálmi Freyr Sigurgeirss. Breiðab. 21,8 Flest fráköst aö meöaltali: Darreli Flake, KR............15,9 Kenneth Tate, Breiðabliki....14,8 Hlynur Bæringsson, Snæfelli . . 13,8 Isaac Hawkins, Skallagrími.... 13,2 Stevie Johnson, Haukum ......13,2 Friðrik Stefánsson, Njarðvík . .. 12,2 Clifton Bush, Snæfelli.......11,3 Páli Kristinsson, Njarðvík...11,0 Páil Axel Vilbergsson, Grindavík . 9,7 Ómar Sævarsson, ÍR ...........9,7 Flestar stoösendingar í leik: Pálmi Freyr Sigurgeirss. Breiðab. 6,3 Sævar Ingi Haraldsson, Haukum . 6,0 Lárus Jónsson, Hamri ...........5,7 Helgi Guðmundsson, Snæfelli ... 5,5 Clifton Cook, Tindastól ........5,3 Damon Johnson, Keflavík ........4,8 Peter Philo, Njarðvík...........4,8 Helgi Jónas Guðfmnsson, Grindav. 4,4 Steinar Kaldal, KR..............4,3 Magni Hafsteinsson, KR..........4,0 Flestir stolnir boltar í leik: Damon Johnson, Keflavík..........3,7 Eugene Christopher, ÍR ..........3,5 Clifton Cook, Tindastóli.........3,2 Magni Hafsteinsson, KR...........3,1 Helgi Jónas Guðfmnsson, Grindav. 3,0 Pálmi Freyr Sigurgeirss. Breiðab. 2,8 Eiríkur Önundarson, ÍR...........2,7 Stevie Johnson, Haukum...........2,7 Friðrik Stefánsson, Njarðvík .... 2,5 Peter Philo, Njarövík............2,5 Flest varin skot í leik: Michail Antropov, Tindastól .... 5,3 Magni Hafsteinsson, KR...........2,9 Friörik Stefánsson, Njarövik .... 2,8 Hlynur Bæringsson, Snæfelli ... 2,2 Hjörtur Þór Hjartarson, Val......2,0 Besta vítanýting: Marel Guðlaugsson, Haukum . 95,7% Guðmundur Bragason, Grindav. 93,8% Jón Amar Ingvarsson, Haukum 92,9% Magnús Þór Gunnarss., Keflav. 91,7% Ragnar Ragnarsson, Njarðvík .. 88,9% Besta skotnýting: Predrag Bojovic, Haukum . . . 65,0% Friðrik Stefánsson, Njarðvík . 61,0% Darrell Flake, KR..............60,4% Jón N. Hafsteinsson, Keflavík 59,3% Kevin Grandberg, Keflavik . . 58,8% Besta 3ja stiga nýting: Gunnar Einarsson, Keflavík . . 72,7% 16 hitt af 22 skotum Hafþór Ingi Gunnarsson, Skallagr. 46,7% Páll Axel Vilbergsson, Grindav. 46,7% Sigurður Þorvaldsson, IR .. . . 46,7% Pálmi Freyr Sigm-geirss. Breið. 46,4% Sport Hengdum haus O O rrA 1 T7'v»1 Av»l lr Tv\ m "Dnv-% vtnnnv\ TvTnlAvvn O wi w/IttÍIti v» rrn - sagði Friðrik „Eflaust hafa menn verið pínulít- ið kærulausir eftir góðan sig- ur gegn Keflavík á fostudag. En það var svo sem ekki sleg- ið upp kampavínsflöskunni eftir leikinn á fostudag. Við byrjuðum leikinn vel, en svo lendum við í vandræð- um með sóknina og þeir kom- ast inn í leikinn. Þegar þeir Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindvíkinga voru komnir í forystu fannst mér við sökkva dýpra og dýpra. KR liðið spilaði góða vöm og þeir eru hávaxn- ari en við í nánast öllum stöðum og ég held að það hafi haft töluvert að segja í þessum leik. Þeir nýttu sér það vel sóknar- lega og sóknin rann miklu betur hjá þeim. Við aftur á móti misstum líka auðveld skot þó svo að KR spilaði flna vöm. Það var líka skortur á einbeitingu hjá mínum mönnum og við hengdum haus heldur snemma í síðari hálfleiknum," sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindvík- inga, eftir leik. -EÁJ Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR-liðsins: Við nýttum okkar styrk „Það er gaman þegar menn eru að leggja sig fram og við upp- skerum eftir því. Við nýtt- um okkar styrk sóknar- lega i kvöld og breiddina sömu- leiðis. Mér fannst lykilmenn hjá þeim virka þreyttir er leið á en við vorum alltaf á tánum,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, ánægður KR þjálfari eftir leik. Magni á meira inni Þú hlýtur að vera ánægður með frammistöðu Magna í kvöld? „Já, Magni er að mínu mati maður leiksins. Slekkur algjör- lega í Páli í vörninni og spilaði glimrandi sóknarleik. Hann stígur upp með hverjum leiknum og á meira aö segja meira inni,“ sagði Ingi Þór að lokum. -EÁJ Grindavík-KR 71-82 2-0, 8-2, 8-6,18-8,13-22, (18-26), 20-26, 24-34, 24-40, 28-40, (28-45), 28-17, 30-47, 30-55, 37-55, 37-60, 44-66, (44-69), 44-71, 48-74, 52-74, 52-78, 63-78, 68-82, 71-82. Stig Grindavikur: Darrel Lewis 24, Helgi Jónas Guðfinnsson 12, Guðmundur Bragason 10, Bjarni Magnússon 10, Páll Axel Vilbergsson 6, Jóhann Þór Ólafsson 4, Guðlaugur Eyjólfsson 3, Nökkvi Már Jónsson 2. Stig KR: Darrell Flake 28, Magni Hafsteinsson 14, Óöinn Ásgeirsson 9, Amar Kárason 8, Magnús Helgason 8, Skarphéðinn Ingason 6, Baldur Olafsson 5, Jóhaiuies Ámason 2, Steinar Kaldal 2. Dámarar (1-10): Kristinn Óskars- son og Jón Bender (8). Gœði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 300. Maöur leiksins: Magni Hafsteinsson, KR Fráköst: Grindavik 36 (16 í sókn, 20 í vöm, Lewis 8), KR 49 (14 í sókn, 35 í vörn, Flake 13). Stoósendingar: Grindavík 15 (Helgi Jónas 5), KR 23 (Magni 6). Stolnir boltar: Grindavik 8 (Pétur 2, Lewis 2, Guðmundur 2, Helgi Jónas 2), KR 11 (Magni 6). Tapaöir boltar: Grindavík 17, KR 16. Varin skot: Grindavik 4 (Lewis 2), KR 9 (Magni 4, Steinar 2). 3ja stiga: Grindavik 20/5 (25%), KR 13/1 (8%). Víti: Grindavík 24/16 (67%), KR 13/9 (69%). - KR-ingar á toppnum eftir öruggan sigur í toppleiknum í Grindavík KR-ingar skutu Grindvíkinga niður á jörðina (eftir sigurinn góða í Keíla- vík) og sér á toppinn með öruggum ellefu stiga sigri, 71-82, í Röstinni í Grindavík í Intersportdeildinni í körfubolta í gær. Það má segja að Grindvíkingar hafi bjargað andlitinu út á við með því að skora 27 stig í fjórða og síðasta leikhlutanum því fram að því áttu þeir engin svör við góðum leik gest- anna. Þrátt fyrir það náðu heima- menn samt einungis stigaskori sínu upp í 71 stig sem er lægsta stigaskor Grindavíkurliðsins í Röstinni í deild- inni í heil fimm ár. Það má segja að KR-liðið hafði kannski byrjað að fagna of snemma og liðið af þeim sökum slakað á á lokamínútunum en mest náði liðið 25 stiga forskoti, 30-55, í upphafi seinni hálfleiks þegar Vesturbæingar gerðu út um leikinn. Byrjun leiksins lofaði þó góðu fyrir heimamenn. Pétri Guðmundssyni tókst að loka á sendingar inn á Darrell Flake og á meðan opnaði hratt spil þeirra Helga Jónasar Guðfinns- sonar og Darrel Lewis fyrir auðveldar körfur hinum megin. Grindavík komst í 8-2 og Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR-inga, tók leikhlé eftir að- eins tæpra tveggja mínútna leik. Það er óhætt að segja að þetta leikhlé hafi kippt hlutunum í lag þvi KR-liðið vann næstu sex mínútur, 20-5, og var. komið með níu stiga forustu. Herbragð Grindvíkinga að reyna að loka á sendingar inn á Darrel Flake misheppnaðist algjörlega og kappinn skoraöi tólf stig á þessum góða kafla KR-liðsins. Það sem eftir var leiksins höfðu gestimir fóst tök á leiknum allt þar til í lokin er Grindvíkingar náðu með ágætum lokaspretti að laga stöð- una en fátt annað gat glatt stuðnings- menn liðsins. KR-ingar léku vel í gær, vömin var gríðarlega sterk og sóknarleikurinn er einfaldur og árangursríkur þar sem miðpunkturinn er spil í kringum Darrell Flake. KR-liðið skorar 35 af 36 körfum sínum fyrir innan þriggja stiga línuna og á sama tíma og þaö var að fá góð skot nálægt körfunni tókst þeim að þvinga Grindavíkurlið- ið í erfið skot hinum megin. Magni afvopnaöi Pál Axel Magni Hafsteinsson hefur verið að spila feikivel í vetur og i gær undir- strikaði hann styrkleika sinn í vörn sem sókn. í vörninni afvopnaði Magni Pál Axel Vilbergsson en Páll Axel, sem hafði skorað 22,8 stig að meðaltali fyrir leikinn, skoraði aðeins sex stig. Tvö af þessum sex stigum komu af vítalínunni og önnur tvö þegar Magni var sestur á bekkinn. Magni sýndi snilli sína á mörgum stöðum því auk 14 stiga, sendi hann sex stoðsending- ar, stal 6 boltum, tók 5 fráköst og varði 4 skot. KR-liðið nýtti hæð sína enn fremur vel og það reyndist Grind- víkingum erfitt sem og það vom allir að skora fyrir KR í leiknum. Á sama tíma fundu þrir helstu skorarar Grindavíkurliðsins sig ekki. Framlögum Páls Axels hefur þegar verið lýst, Helgi Jónas Guðfmnsson, klikkaði á 10 af fyrstu tólf skotum sín- um en setti tvo þrista í blálokin og Darrel Lewis skoraði 11 af 24 stigum sínum í fyrsta leikhluta. Bestu menn Grindavíkurliðsins vora gömlu ref- irnir Guðmundur Bragason og Bjarni Magnússon sem komu báðir inn af bekknum. -ÓÓJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.