Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2002, Side 4
4
MÁNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2002
DV
Tveggja ára óvissu að ljúka varðandi einkavæðingu Sjómannaskóla íslands:
Bölvanlegt að skólanum sé
haldið þannig í spennitreyju
- segir skólameistari Vélskólans - skrifað undir samninga á næstu dögum
Sjómannaskóli íslands
Óskráð fyrirtæki, Menntafélagið ehf., mun taka við rekstri skólanna næsta
sumar. Biölaunaréttur kennara sem verið hafa á launum hjá ríkinu kann að
valda töluverðum vanda. Líkur eru á að fjöldi reyhdra kennara muni í vor taka
út þennan rétt sinn frekar en að gerast kennarar hjá nýjum rekstraraðila.
Fréttir
Sundhöllin í Eyjum:
Allar reglur um
útboð brotnar að
mati Drangs
Kristján Eggertsson, fram-
kvæmdastjóri Drangs, segir allar
reglur um útboð vegna framkvæmda
við Sundhöll Vestmannaeyja hafl
verið brotnar af Vestmannaeyjabæ.
Kostnaðaráætlun bæjarins sé röng
og forsendur einnig.
Á fundi bæjarstjórnar Vest-
mannaeyja í siðustu viku var sam-
þykkt með 6 atkvæðum gegn einu
tillaga fulltrúa Vestmannaeyjalista
þess efnis að bæjarstjóra og bæjar-
tæknifræðingi verði falið að ræða
við forsvarsmenn byggingafélagsins
Drangs vegna tilboðs þess fyrirtæk-
is í innanhússklæöningar í sundhöll
bæjarins, að upphæð 8,3 milljónir
króna, en kostnaðaráætlun hljóðaði
upp á 6,7 milljónir króna. Greinar-
gerðina á að leggja fyrir bæjarráð
eigi síðar en 9. desember nk.
Kristján segir jafnframt að þann
dag sem útboð voru opnuð hafi ver-
ið ákveðið að auglýsa að nýju með
viku fyrirvara þó reglur segi til um
mánaðarfrest. Drangur sendi ekki
inn nýtt tilboð þar sem hann taldi
sig enn vera i viðræðum um verkið.
Amar Sigurmundsson, bæjarfull-
trúi Sjálfstæðisflokks, segir að
ákveðið hafi verið að lengja verk-
tímann og þess vegna hafi verkið
verið boðið út aftur. „Það var ekki
brotið á Kristjáni Eggertssyni eða
hans fyrirtæki i þessu máli en hann
bauð ekki i sama verk með lengri
verktíma," segir Arnar Sigur-
mundsson. -GG
Umferðaróhapp í Langadal:
Bíllinn ónýtur -
fólkið slapp
Tvær konur og eitt barn sluppu
blessunarlega við meiðsl er bifreið
þeirra fór út af veginum í Langadal
í Húnavatnssýslu í gær. Billinn er
mjög illa farinn og var á toppnum er
lögregla kom að en fólkið komiö út
úr flakinu og inn í bíl annars veg-
faranda. Telur lögreglan einsýnt að
bílbeltin hafi bjargað því. Óhappið
varð nærri bænum Móbergi og til-
drög þess eru ókunn. Engin hálka
var þegar það átti sér stað.
-Gun.
Skrautofnar
Fyrir hálfum mánuði var haldinn
fundur með kennurum og starfsliði
Sjómannaskóla íslands og kynnt
áform um breytt rekstrarform skól-
ans. Má því búast við uppsögnum
starfsfólks frá og með 1. maí. Ástæð-
an er fyrirhuguð einkavæðing og yf-
irtaka óskráðs fyrirtækis, Menntafé-
lagsins ehf., á rekstri skólans næsta
sumar. Kennarar sem öðlast hafa
mikla reynslu og réttindi sem ríkis-
starfsmenn munu ekki fá að geyma
biðlaunarétt sinn. Þeir munu því að
öllum líkindum hætta í vor ef ekki
nást samningar um þennan rétt. Þá
kvartar Guðjón Ármann Eyjólfsson,
skólameistari Stýrimannaskólans,
yfir skorti á upplýsingum um fyrir-
hugaðar breytingar. Björgvin Þór Jó-
hannsson, skólameistari Vélskólans,
tekur í sama streng og segir þá ekki
hafða með i ráðum varðandi fyrir-
hugaðar breytingar.
í spennitreyju
Björgvin Þór Jóhannsson, skóla-
meistari Vélskólans, segist virða þá
pólitísku ákvörðun að tengja skólana
betur atvinnulífinu. Undanfarin tvö
ár hafi hins vegar verið mikil óvissa
um framtíð skólans.
„Það er auðvitað bölvanlegt að
halda skólanum þannig i spenni-
treyju." Hann segir mjög mikilvægt
að upplýsingar verði gefnar um
hvernig eigi að standa að málum. Bú-
ast megi við að margir reyndir kenn-
arar láti af störfum í vor og ekki sé
gott að fara þá fyrst að ráða menn í
störf sem eru mörg hver mjög sér-
hæfð. Björgvin segist því hafa vax-
andi áhyggjur af þróun mála varð-
Hart var tekist á um málefni Sem-
entsverksmiðjunnar á fundi í iðnaðar-
nefnd á fimmtudag. Fundurinn var að
frumkvæði Árna Steinars Jóhanns-
sonar sem látið hefur sig málefni
verksmiðjunnar mjög til sin taka. Hef-
ur hann m.a. lagt fram þingsályktun-
artillögur ásamt samflokksmanni sín-
um úr Vinstri-grænum, Jóni Bjarna-
syni, með hugmyndum um hvemig
styrkja megi rekstur verksmiðjunnar.
Fyrir nefndina voru kallaðir stjóm-
armenn Sementsverksmiðjunnar
ásamt framkvæmdastjóra Aalborg
Portland íslandi, Bjama Ó. Halldórs-
syni. Samkvæmt heimildum DV var
þar hart tekist á og Aalborg-forstjór-
inn sakaður um undirboð á sements-
markaðinum hérlendis. Hann mun þá
hafa vísað til þess að Samkeppnis-
stofnun væri búin að taka þau mál
fyrir án þess að hafa fundið neitt að
viðskiptaháttum Aalborg Portland. Þá
krafðist Bjami þess að Gunnar Örn
Gunnarsson, formaður stjórnar Sem-
entsverksmiðjunnar, og Guðjón Guð-
mundsson varaformaður legðu fram
gögn sem staðfestu þessar ásakanir.
Þá ályktaöi bæjarráð Akraness
harðlega um málið á fimmtudag og
krafðist aðgerða stjórnvalda gegn
danska sementsframleiðandanum.
í DV á fóstudag var Gunnar Öm
Gunnarsson síðan með harðar ásak-
anir í kjallaragrein á hendur Aal-
andi skólastarfiö næsta haust, því
tíminn líði hratt.
Drifið áfram af LÍÚ
Fyrirhuguð einkavæðing Sjó-
mannaskólans er að frumkvæði
Landssambands íslenskra útvegs-
manna og ætlað að tengja skólastarf-
ið betur atvinnulífinu en verið hefur.
Jón Sigurðsson, fyrrverandi skóla-
meistari á Bifröst og fyrrverandi for-
maður skólanefndar Stýrimannaskól-
ans, hefur stýrt þessu verkefni sem
kostað hefur verið af LÍÚ. Menntafé-
lagið ehf., sem taka mun við rekstri
skólans, er síðan samstarfsverkefni
LÍÚ, SÍK (Sambands íslenskra kaup-
skipaútgerða) og Samorku. Á fundin-
um á dögunum var kynnt að fyrir
borg Portland um undirboð og
danska fyrirtækið ætli sér að kné-
setja Sementsverksmiðjuna á Akra-
nesi. Bendir hann á óeðlilega verð-
lagningu Aalborg Portland á sem-
enti hérlendis í ljósi verðs á sementi
í Danmörku. Vísar hann þar til við-
tals í Nordjyske Stiftstidende 17.
september, við Sören Vinther, aðal-
forstjóra Aalborg Portland.
Fráleitt um undirboð að ræða
Bjarni Ó. Halldórsson, fram-
kvæmdastjóri Aalborg Portland ís-
landi segir að Aalborg Portland A/S
i Danmörku selji sement til íslands
á sama verði og til annarra landa
Evrópu og svo verði um ókomna tíð.
- „Því er fráleitt að halda því fram
að um undirboð sé að ræða, enda
hafa islensk samkeppnisyfirvöld
vísað frá kæru Sementsverksmiðj-
unnar á hendur Aalborg Portland
íslandi um meint undirboð.
Sementsverksmiðjan hefur kært
Aalborg Portland A/S til Eftirlits-
stofnunar EFTA. Aalborg Portland
A/S hefur sent stofnuninni greinar-
gerð. Beðið er úrskurðar ESA.
Stjómarformaður Sementsverk-
smiðjunnar kallar verðlagningu Aal-
borg Portland undirboð. Þá verður
hann lika að kalla útflutning Aalborg
Portland A/S til annarra ríkja Evrópu
undirboð. Hann vísar í verðlista Aal-
lægi óundirritaður samningur
menntamálaráðuneytisins og
Menntafélagsins ehf. til fimm ára
sem ganga á í gOdi 1. ágúst næsta
sumar.
Friðrik J. Arngrímsson, fram-
kvæmdastjóri LÍÚ, segir að markmið
Menntafélagsins sé að efla skólana og
styrkja starfsemina. Hann vOdi þó
ekki tjá sig um vandamál sem upp
kunna að koma í ljósi biðlaunaréttar
starfsmanna. Samkvæmt upplýsing-
um DV er þó ekki möguleiki á því af
háifu menntamálaráðuneytisins að
heimOa kennurum að geyma bið-
launarétt sinn. Slíkt mun talið útOok-
að í þessu tOfeOi m.a. með hliðsjón af
fordæmisgildi.
Samningar eru ekki endanlega frá-
borg Portland í Danmörku um 675
danskar krónur pr. tonnið. í verðlista
Sementsverksmiðjunnar er listaverð
kr. 9.510 krónur pr. tonn, en verð tO
stórnotenda er mun lægra, eins og
stjómarformanninum er fuOkunnugt
um. Þetta er auðvitaö fráleitur mál-
flutningur. Það er óþolandi að sæta
ósmekklegum dylgjum fyrirtækis í
eigu íslenska rikisins, jafnvel eftir að
samkeppnisyfirvöld hafa vísað erindi
þess frá,“ segir Bjami Ó. HaOdórsson.
Hátt verð á íslandi
Verð á sementi á íslandi hefur á
gengnir en Friðrik segir að þeir verði
væntanlega undirritaðir á næstu dög-
um. Fyrir liggur að ráðinn verður
nýr skólastjóri sem verður yfir báð-
um skólunum sem væntanlega verða
þó áfram reknir sinn undir hvoru
nafni.
Fáum lítið að vita
Guðjón Ármann Eyjólfsson, skóla-
meistari Stýrimannaskólans, segir að
þessi umræða um einkavæðingu Sjó-
mannaskólans hafi staðið yfir í tvö
ár. EinkennOegt sé þó að hvorki
skólanefndir né skólameistarar fái að
koma að þessum málum. „Það er ekk-
ert rætt við okkur og við fáum lítið
að vita,“ sagði Guðjón. „Þetta átti að
taka gOdi í júlí í sumar og var síðan
frestað og átti síðan að taka gOdi nú
1. janúar." Hann segir að nú sé talað
um næsta sumar en slík óvissa sé
mjög bagaleg fyrir skólann. Menn
hafi t.d. ekki treyst sér tO að ráða
nauðsynlega kennara að skólanum
vegna óvissunnar.
Stærsti hluti kennara mun vera
með mikla starfsreynslu að baki og
hafa því öðlast mikO réttindi sem
ríkisstarfsmenn. Ekki munu aOir
geta hugsað sér að starfa áfram und-
ir hatti einkarekins skóla. Snýst það
fyrst og fremst um áunnin réttindi
sem þeir telja sig verða af, svo sem
biðlaunarétt. Því muni mörgum
kennurum hugnast betur að hætta og
taka út árs biðlaun sem þeir eigi rétt
á. Það getur þýtt að stór hluti kenn-
ara með mikla starfsreynslu að baki
muni á einu bretti hverfa frá skólan-
um í vor. Guðjón Ármann staðfesti
þetta í samtali við DV. -HKr.
undanfómum áratugum verið hið
hæsta í Evrópu. í skýrslu ráðgjafa-
fyrirtækis tO einkavæðingamefnd-
ar árið 1999 kom fram að verð á
sementi á íslandi var miui hærra
en annars staðar í Evrópu. í úttekt
tímaritsins International Cement
Review í júní 2001 kom fram að í
gervallri Evrópu var sementsverð
langhæst á íslandi. „ísland er öfga-
ftOlt dæmi um lítinn, fiarlægan
markað þar sem hráefni er fráleitt
ákjósanlegt," segir í grein tíma-
ritsins. -HKr.
Harðar ásakanir um undirboð dansks sementsframleiðanda:
Óþolandi að sæta dylgjum ríkisfyrirtækis
- segir framkvæmdastjóri Aalborg Portland íslandi
Sementsverksmiöjan á Akranesi
Hart var tekist á um málefni Sementsverksmiöjunnar á fundi í iðnaöarnefnd á fimmtudag.