Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2002, Blaðsíða 30
54
MÁNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2002
Tilvera DV
Jón Birgir
Pétursson
skrifar um
fjölmiöla.
rjölmiðlavaktin
Sykur, rauð-
vín og rjómi
Óvenjugott færi gafst mér í síðustu
viku til að horfa á sjónvarp. Litli
putti hægri handar var að koma úr
smávægilegri aðgerð og ekki um það
að ræða að vinna blaðamannastörf
meðan hann jafnaöi sig. Snemma á
morgnana horfði ég á morgunhanana
á Stöð 2, þetta er afburðagott framtak
hjá Stöðinni og þau Jóhanna og Þór-
hallur standa vel í stykkinu. Ég fékk
góðan tíma til að flakka á milli
stöðva, horfa á kvikmyndir Hallmark,
TCM og Bíórásarinnar. Sérstaklega
var gaman að sjá ýmis eldri meistara-
verk.
Matardellan magnast enn. Rikt fólk
í ríku landi horfir með andakt á mat-
reiðslusnillinga sýna töfrabrögð í
sjónvarpinu. Mér finnst sérlega gam-
an að fá Bryndísi Schram aftur á skjá-
inn. Hún stýrir Einn, tveir og elda á
Stöð 2 með glæsibrag eins og vænta
mátti. Ég hef unun af að horfa á gest-
ina, aðstoðarmenn kokkanna, þeir eru
álíka klaufskir í matargerð og xmdir-
ritaður. Sjónvarpið er með meistara-
kokk frá Bretlandi, gyðingastúlkuna
Nigellu Lawson, sem sparar hvorki
sykur, rjóma né rauðvin í réttina.
Ég horfði líka á „kvennaþætti“.
Oprah Winfrey hefur greinilega ekki
verið í fæði hjá Nigellu því hún hefur
á stuttum tíma lést um ein 30 kíló
eins og félagi Reynir Traustason gerði
síðustu mánuði sína á DV. Þáttur
hennar Ophru á Stöð 2 er mjög merki-
legur og alls ekki fyrir konur ein-
göngu þótt kvenlega hliðin sé þar
sterkari. Hér heima eigum við okkar
„Óperu“ og það er Sirrý á Stöð 2 með
Fólk. Sirrý er bókstaflega fædd til að
koma fram í sjónvarpi, hress og vel
með á nótunum og undirbýr þætti
sína vel.
SmÓRR^ 0 BÍÓ
Miðasala opnuð kl. 15.30.*^®^ HUGSADU STORT
REEnBOEinn
Frábær spenmitryllir sem
fór beint á toppinn í
Bandaríkjunum!
d^leit.is
swim f a n
Ben Cronin átti bjarta framtið
en á einu augnabliki breyttist
allt saman.
Nú er hans mesti aðdáandi
orðinn hans versta martröð.
Sýnd kl. 4, 6,8og10. B.i. 14.
DI§GUISE
Það er ekkert eins
mikilvœgt og að
vera Earnest, það £
veit bara enginn -
hver hann er!
theIMPORTAPCEofBEING
Hann helur 1000 andlit...
en veit ekkert í sinn haus!
Dana Carvey fer ó kostum í
geggjaöri gamanmynd
framleiddri af Adam Sandler
□□ Dolby JDDJ ; Thx
Sl'MI 564 0000 - www.smarabio.is
Þegar tveir ólikir menn
deila getur allt gerst.
•>
r+* + ”
Mbl. TgSRíbA
+ + + t/
Radio-X
ÍMULLL. ö£K k
ÍCKSQN AfFLECKL
HANGIN
Mll
Storbrotin og óvenjulcg spennu-
mynd með Samuel L. Jackson og
óskarsverðlaunahafanum
Aff leck.
Ftábœr rómantísk gamanmynd með Reese
Witherspoon, Rupert Everett, Judi Dench og Colin
Firth úr Bridget Jones Diary i aðalhiutverkum.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
HEWITT
Sjáid Jackie Chan
i banastuði.
Tt
Frábær grínhasar mod hinum eina sanna
Jackie Chan.
Frá framleiðendum „Man in Black“
og „Gladiator".
Sýnd kl. 6 og 8.
★ ★ ★ 2
★ ★ ★ Rndio-X
★ ★★ kvikmyndir.com
A A ^ kvikmyndir.it
★ ★★ H.K. DV
★ ★ ★ Mbl. V",
DRAGON
Sýnd kl. 10. BJ. 16 ára.
—
16.35 Helgarsportið. Endursýnd-
ur þáttur frá sunnudags-
kvöldi.
17.05 Lel&arljós.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnl&. Malla mús,
Undrahundurinn Merlín og
Fallega húsiö mitt. e.
18.30 Spanga (4:26)
(Braceface). Teiknimynda-
flokkur um þrettán ára
stelpu og ævintýri hennar.
19.00 Fréttir, íþróttir og ve&ur.
19.35 Kastljósiö.
20.00 Frasier (Frasier). Banda-
rísk gamanþáttaröö meö
Kelsey Grammer í aöal-
hlutverki.
20.25 Nýgræ&ingar (8:22)
(Scrubs).
20.50 Hafiö, bláa hafiö - Árstíö-
Ir í hafinu (5:8) (Blue
Planet).
21.40 Nýjasta tækni og vísindi.
22.00 Tíufréttir.
22.15 Launráö (10:22) (Alias).
23.00 Spaugstofan. e.
23.20 Markaregn. Sýndir verða
valdir kaflar úr leikjum
helgarinnar í Þýska fót-
boltanum.
00.05 Kastljósiö. e.
00.30 Dagskrárlok
Bandarísk gamanþáttaröð um lækna-
nemann J.D. Dorian og ótrúlegar uppá-
komur sem hann lendir í. Á spítalanum
eru sjúklingarnlr fur&ulegir, starfsfólkiö
enn undariegra og allt getur gerst. Aðal-
hlutverk: Zach Braff, Sarah Chalke, Don-
ald Adeosun Falson, Ken Jenkins, John
C. McGinley og Judy Reyes.
| Hafið, bláa hafið
Heimlldarmyndaflokkur frá BBC þar
sem fjallaö er um náttúrufræöi haf-
djúpanna, hættur þeirra, fegurö og
leyndardóma. f þessum átta þáttum er
dreglnn saman mlklll fró&leikur um líf-
rikl hafslns, fur&uskepnur sem þar leyn-
ast, hafstrauma og ve&urfarsleg áhrif
þeirra um allan helm.
20.50
21.40
Nýjasta tækni og
í þessum þætti verbur fjallaö um
tölvumyndatæknl tll a& þekkja andllt,
sjálfvirkan akstur utan vega, lofthræ&slu
og ökutækl meö færanlegt stýri. Umsjón:
Slguröur H. Rlchter.
Bandarísk spennuþáttaröö um Sydney
Bristow, unga konu sem er i háskóla og
vlnnur sérverkefni á vegum leynlþjónust-
unnar. A&alhlutverk: Jennifer Garner, Ron
Rifkin, Michael Vartan, Bradley Cooper,
Merrin Dungey, Victor Garber og Cari
Lumbly.
06.58 ísland í bítiö.
09.00 Bold and the Beautltul.
09.20 I fínu formi.
09.35 Oprah Winfrey.
10.20 ísland í bítlö.
12.00 Neighbours (Nágrannar).
12.25 í finu formi (Þolfimi).
12.40 Three Sisters (3:16).
13.00 The Out of Towners.
14.30 Tónlist.
15.05 Ensku mörkin.
16.00 Bamatími Stöðvar 2.
17.20 Neighbours (Nágrannar).
17.45 Ally McBeal (20:21).
18.30 Fréttir Stöövar 2.
19.00 ísland í dag, íþróttir og
veöur.
19.30 Just Shoot Me (9:22).
20.00 Dawson’s Creek (13:23)
(Vík milli vina).
20.50 Panorama.
20.55 Fréttir.
21.00 Fear Factor UK (5:13).
21.55 Fréttir.
22.00 Oz (8:8) (Öryggisfangels-
iö).
23.05 The Out of Towners (Utan-
bæjarfólkiö).
00.35 Ensku mörkin.
01.25 Ally McBeal (20:21).
02.10 fsland í dag, íþróttlr og
veður.
02.35 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí.
Mayu tekst aö sann-
færa Elliott um aö taka
aö sér flökkuhund en
hann tekur „ættleiölng-
unni“ sem prófi um
hvort hann langl i börn.
Jack telur slg hafa unn-
iö í lottóinu þegar tölumar hans koma
upp en Finch þarf aö segja honum aö
ml&inn hafi aldrel ver&i keyptur.
23.05
TheL__
I Towners
HJónin Henry og Nancy Clark eru frá
mi&vesturrikjunum. Þau eru komln til
New York í vi&skiptaerindum en Henry er
bo&a&ur í mikllvægt starfsviötal. Hjónln
eru ávallt meö allt sitt á hreinu en röö
óvæntra atvlka setur áætlun þelrra alger-
lega úr skoröum. í stórborglnni leynast
vi&a hættur og þaö er vissara fyrir utan-
bæjarfólk a& fara aö öllu meö gát. Meö
a&ahlutverk fara grinistarnir Steve Mart-
in, Goldie Hawn, Mark McKinney og John
Cleese. 1999.
ÓMEGA
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og er-
lend dagskrá. 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Líf í
Orölnu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur.
Benny Hinn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Um
trúna og tllveruna. Friörik Schram.20.30 Maríu-
systur. 21.00 T.D. Jakes. 21.30 Líf í Or&inu.
Joyce Meyer. 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Líf í Orö-
inu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. (Hour of
Power). 24.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend
og erlend dagskrá.
AKSJÓN
18.15 Kortér, fréttir, Dagbókin/Þorsteinn Péturs-
son, Sjónarhorn (endursýnt kl. 19.15 og 20.15).
20.30 Gunshy. Bandarísk spennumynd. Bönnuð
börnum. 22.15 Korter (endursýnt á klukkutíma-
fresti til morguns).
BÍÓRÁSIN
06.00 Nutty Professor II. The Klumps.
08.00 MVP. Most Valuable Primate.
10.00 Annie Hall.
12.00 Clockwatchers.
14.00 Nutty Professor II. The Klumps.
16.00 MVP. Most Valuable Prlmate.
18.00 Annie Hall.
20.00 Edges of the Lord.
22.00 Bless the Chlld.
00.00 Leavlng Las Vegas.
02.00 Clder House Rules.
04.00 Bless the Child.