Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2003, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2003, Side 24
40 MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2003 Stefán Logi Markvöröurinn Stefán Logi Magnússon, sem er 22 ára gamall, skrifaði á föstudaginn undir samning við enska 1. deildar liðið Bradford. Samningurinn giidir út tímabilið en Bradford hefur leitað mikið að vara- markverði að undanfömu. Stefán Logi, sem var um tíma hjá þýska stórliðinu til Bradford Bayern Múnchen, hefur leikið með danska 1. deildar liðinu B-1909 undanfarin ár en var laus undan samningi. Hann sat í fyrsta sinn á bekknum hjá Bradford um helgina þegar liðið bar sigurorð af Hermanni Hreiðarssyni og félögum hans í Ipswich. -ósk Rafpostur: dvsport@dv.is keppm i hverju orði Dainis Rusko á leið heim - skrifaði undir starfslokasamning við Gróttu/KR Forráðamenn Gróttu/KR hafa sagt upp samningnum við lettnesku skyttuna Dainis Rusko eftir að hann kom meiddur heim frá Lettlandi nú í janúar. Rusko kom til liðsins fyrir síðasta keppnistímabil en sleit krossbönd og missti nánast af allri leiktíðinni í fyrra. Hann hefur spilað alla leiki Gróttu/KRá yfirstandandi tímabili með misjöfnum árangri en meiddist illa í leik með lettneska Jandsliðinu fyrir skömmu og getur ekki spilað meira á þessu tímabili. Sú staðreynd gerði það að verk- um að stjóm Gróttu/KR ákvað að leysa hann undan samningi og skrifa undir starfslokasamning við kappann sem báðir aðilar eru víst sáttir við. Rusko, sem lék 16 leiki með Gróttu/KR í vetur og skoraði í þeim 84 mörk, heldur aftur til Lettlands á miðvikudaginn. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Gróttu/KR, sagði í samtali við DV-Sport í gær að það væri mjög slæmt aö missa Dainis enda væri breiddin ekki mikil. „Það var samt ekki annað að gera fyrst hann getur ekki spilað meira með í vetur,“ sagði Ágúst og bætti við að Konráð Ólavsson ætlaði að taka fram skóna að nýju og vera til taks ef á þyrfti að halda. „Við erum fámennir hvaö varðar leikmenn fyrir utan og Konráð get- ur hjálpað okkur mikið,“ sagði Ágúst í gær. -ósk Nýliöar í Símadeildinni styrkjast: Olafur Þór til Vals Blóðtaka fyrir Gróttu/KR í Essodeild karla: 38 milljóna króna hagnaður hjá KSÍ Knattspymusamband íslands var rekið með miklum hagnaði enn eitt árið en ársskýrsla sambandsins var lögð fram fyrir helgi. Hagnaður af heildarrekstri sam- bandsins árið 2002 var 38,2 milljónir en í þeirri tölu hefur verið tekið til- lit til tæplega tíu milljóna króna greiðslu til aöildarfélaga á árinu. 131 milljón í eigiö fé Það er engum blöðum um það að fletta að Knattspymu- samband ís- lands er lang- öflugasta sér- sambandið inn- an Iþrótta- og Ólympiusam- bands íslands, því eftir góð ár, í rekstrarlegu tilliti að undanfórnu er eigið fé sam- bandsins 131 milljón króna. Góður rekstur og miklir sjón- varpspeningar frá Evrópu hafa skapað sambandinu sérstöðu á ís- landi sem lýsir sér kannski best í því að á skrifstofu Knattspymusam- bands íslands vinna jafnmargir og á skrifstofum Körfuknattleikssam- bandsins, Handknatt- leikssam- bandsins og íþrótta- og Ólympíu- sambands- ins saman- lagt. Tæplega þriggja milljóna króna tap var á reglulegri starfsemi Laug- ardalsvallar en 19,6 milljóna króna hagnaður ef tekið er tillit til fjár- magnsliða. -ósk Eggert Magnús- son, formaöur KSÍ. Zá Islandsmótið í bekkpressu Kvennaflokkur - 60 kg María Guðsteinsdóttir .77,5 kg Kvennaflokkur - 90 kg Freyja Kjartansdóttir.....60 kg Karlaílokkur - 67,5 kg Þorsteinn Magnús Sölvason . 110 kg Karlaflokkur - 75 kg Hörður Amarson ........75 kg Karlaflokkur - 82,5 kg Domenico Alex Gala.......180 kg Gísli Þrastarson ......120 kg Karlaflokkur - 90 kg Hermann Hermannsson .... 206 kg Axel Heiðar Guðmundsson . 202,5 kg Jimmy Routhley 175 kg Karlaflokkur - 100 kg Hermann Haraldsson , 190 kg Alfreð Bjömsson 180 kg Skorri Rafn Rafnsson , 150 kg Karlaflokkur - 110 kg Ingvar Jóel Ingvarsson .... 240,5 kg Terry Walsh 175 kg Haraldur Jóhann Þórðarson . 150 kg Karlaflokkur - 125 kg Jón Bjöm Bjömsson......... 220 kg Bjarki Þór Sigurðsson.....190 kg Sigfús Fossdal.............165 kg Karlaflokkur - +125 kg Magnús Ver Magnússon .... 270 kg Kristinn Haraldsson........210 kg Baldur Erling Sigurðsson ... 190 kg Keflvíkingar styrkjast Stefán Gíslason skrifaði undir hjá liðinu í gær Keflavíkingar ætla sér gremi- lega ekki að staldra lengi við í 1. deildinni í knatt- spymu því aö þeir hafa fengið gifurlegan liðs- styrk í miðjumanninum Stefáni Gíslasyni. Stefán skrifaði í gær undir tveggja ára samn- ing við Keflavík en hann hafði einnig átt í viðræð- um við FH-inga. Stefán, sem hóf feril sinn með Austra á Eskifirði, hefur leikið erlendis undanfarin ár, fyrst sem unglingur hjá Arsenal, síðan hjá norska liðinu Stramsgodset með viðkomu í KRtímabilið 1998 og síðast hjá austurríska liðinu Grazer AK þar sem hann hætti um Stefán Gíslason. áramótin vegna þess að forráða- menn austurríska félags- ins stóðu ekki við gerða samninga. Stefán sagði í samtali við DV-Sport í gær að hann hlakkaði mikið til að spila með Keflavik. „Ég hef æft með Kefl- víkingum að undafómu og líst vel á félagið. Þjálfar- inn er mjög góður og ég hef ekki trú á þvi að við verðum lengi í 1. deildinni með þennan mannskap," sagði Stefán í samtali við DV-Sport í gær. Ekki er búist við því að Haukur Ingi Guðnason verði með Keflvík- ingum næsta sumar heldur verði lánaöur til annars félags. -ósk skrifaði undir tveggja ára samning Markvörðurinn Ólafur Þór Gunn- arsson, sem leikið hefúr með ÍA undanfarin fjögur ár, skrifaði um helgina undir tveggja ára samning við ný- liða Vals. Ólafur, sem átti í viðræð- um við Val og KA, sagði í samtali við DV-Sport i gær að ákvörðunin hefði ekki verið auðveld. „Báðir kostirnir voru mjög spennandi og það hefði verið gaman að fara til Akureyrar og spila þar. Mér bauðst hins vegar góð vinna í bænum og það var eiginlega það sem reið baggamuninn. Við ætl- um að kaupa okkur íbúð í bænum Olafur arsson þannig að frá hagkvæmnissjónarmiði var Valur mun betri kostur. Það skemmir heldur ekki fyrir að Bjami Sigurðsson mun að öllum líkindum sjá um markmannsþjálfun hjá Val en ég hef haft hann áður og finnst hann mjög góður." „Auðvitað kveð ég Skag- ann með söknuði," sagði Ólafur. „Ég hef átt fjögur frábær ár þar og fékk að kynnast því hvemig það er að vinna íslands- meistaratitilinn. Nú er það hins vegar að baki og fram undan bíður skemmtilegt og kreijandi sumar með Valsmönnum." -ósk Þór Gunn- íslandsmet hjá Magnúsi Ver Magnús Ver Magnússon, á myndinni aö ofan, setti glæsilegt íslandsmet f bekkpressu á íslandsmótinu í bekkpressu sem fram fór um helgina. Hann lyfti 270 kg og hefur enginn íslendingur lyft slíkri þyngd í bekkpressu áöur. Þrír aör- ir keppendur á mótinu, María Guösteinsdóttir, Hermann Hermannsson og Ingvar Jóel Ingvarsson, settu einnig ís- landsmet í sínum þyngdarflokkum. María þríbætti íslandsmetiö í 60 kg fiokki kvenna og haföi aö lokum bætt þaö um 5,5 kg. Hermann lyfti 206 kg í 90 kg flokki karla og átti síöan góöa tilraun viö 210 kg en Ingvar Jóel lyfti 240,5 í 110 kg flokki og bætti íslandsmet Baldvins Skúlasonar sem haföi staöiö frá árinu 1993. DV-mynd Hari Reykjavíkurmótið í knattspyrnu A-riðill Úrslit Fjölnir-lR .............2-4 ívar Bjömsson, Hálfdán Daðason - Gunnar Konráðsson 2, Sigurður Steinsson, Hörður Guðbjömsson. Fram-Víkingur ..........3-1 Ágúst Gylfason, Ragnar Ámason, Kristján Brooks - Ragnar Hauksson. Staðan Fram 3 3 0 0 10-3 9 Fylkir 3 1 2 0 10-3 5 Víkingur 3 1 1 1 7-5 4 ÍR 4 1 1 2 7-13 4 Fjölnir 3 0 0 3 4-14 0 Næstu leikir Fylkir-Fram.......sun. 9. feb. kl. 19 Víkingur-Fjölnir . . sun. 9. feb. kl. 21 B-riöill Úrslit Þróttur-Valur .................0-2 - Jóhann Möller, Stefán A. Jónsson. Léttir-Leiknir ................2-4 Amar Sigtryggsson, Óskar Þór Ingólfsson - Pétur Svansson 2, Haukur Gunnarsson, Helgi Ólafsson. Staðan Valur 3 2 1 0 5-2 7 Þróttur 3 2 0 1 14-3 6 KR 3 1 2 0 12-4 5 Leiknir 4 1 1 2 9-14 4 Léttir 3 0 0 3 2-19 0 Næstu leikir KR-Þróttur ........fós. 7. feb. kl. 19 Valur-Léttir.......fös. 7. feb. kl. 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.