Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2003, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2003, Page 8
8 FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2003 M agasm Allir nema höfundurinn, Truman Capote, hrifust af leik hennar í Breakfast at Tiffanys. Capote vildi fá Mariiyn Monroe í hlutverkiö. Audrey Hepburn var ein dáðasta Hollywoodstjarna 20. aldar. Hún þótti ekki bara góð leikkona heldur einnig töfrandi kona, blíðlynd og alúð- leg og fullkomlega laus við stjörnustæla. Audrey Hepbum fæddist í Brussel árið 1929 en ólst upp í Hollandi. Stríðsárin settu varanlegt mark á hana. Hún sagði síðar að allar martraðir sem hún hefði fengið á æv- inni hefðu stafað af því þegar hún ell- efu ára gömul sá gyðingum smalað inn í járnbrautarlestir sem fluttu þá á brott. Hún sá einnig unga menn sem var stillt upp viö vegg og skotnir af nasistum. Hún var sendiboði sem flutti skOa- boð tO félaga andspyrnuhreyfingar- innar í skónum sínum þar tO matar- skortur gerði það að verkum að hún varð máttvana af hungri og gat varla gengið. „Við átum brenninetlur og aO- ir reyndu að elda gras en ég gat aldrei borðað það,“ sagði hún. Hún þjáðist af næringarskorti og líkamsstarfsemin fór öO úr skorðum. Stórstjarna Eftir striðslok hélt hún áfram að æfa ballett eins og hún hafði gert fyr- ir stríð. Hún hélt tO London og hana dreymdi um að verða dansahöfundur. Hún dansaði á sviði og vakti mOda at- hygli. Auk þess lék hún aukahlutverk í nokkrum kvikmyndum. Franska skáldkonan Colette sá Audrey fyrir tOviljun þar sem hún var að æfa dans- spor á hótelgangi og bauð henni aðal- hlutverkið í leikriti sínu, Gigi. Audrey tók því fagnandi. Um svipað leyti fór hún í prufutöku vegna aðal- hlutverksins í Roman Holiday. Prufutakan er sögð vera ein sú besta sem tekin hefur verið í HoOywood. leika fyrsta hlutverk sitt á Broadway og leika í fyrstu Hollywoodmynd sinni. Hún fékk mjög góða dóma fyrir leik sinn í Gigi og frábæra dóma og óskarsverðlaun fyrir leik sinn sem prinsessa í Roman Holiday. Fjölskyldan í forgang Audrey var skyndOega orðin ein frægasta kvikmyndastjarna heims. Hún var ein af örfáum stjörnum í HoOyood sem enginn talaði Ola um enda voru aOir sem kynntust henni sammála um að hún væri einstaklega vel gerð manneskja. Eiginmaður hennar, Mel Ferrer, var umdeOdari. Þegar hún kynntist honum var hann nýfráskilinn fjögurra barna faðir. Hann var tólf árum eldri en hún, leik- stjóri og leOsari sem taldi sig vera nýj- an Orson Welles. Mörgum þótti hann dramblátur og sjálfsupptekinn leið- indapúki. Hjónin eignuðust einn son, Sean Ferrer. Audrey og Mel skOdu árið 1967. Vinir hennar voru sammála um að hún hefði gert allt tO að halda hjóna- bandinu gangandi og sögðu Mel Fer- rer aOa tíð hafa verið afbrýðisaman vegna velgengni hennar sem hafði þó aldrei skipt hana meira máli en hjóna- bandið. Ári eftir skilnaðinn hitti Audrey ungan ítalskan sálfræðing, Andrea Dotti. Sérgrein hans var þunglyndi kvenna. Hann hafði mikla persónu- töfra og var góður hlustandi en hann var einnig glaumgosi. Audrey giftist honum í byrjun árs 1969 og þau sett- ust að í Róm. Þau eignuðust einn son en fljótlega fóru slúðurblöð að birta fréttir af kvennafari Dottis ásamt flennistórum myndum af honum með öðrum konum á næturklúbbum. Audrey lét opinberlega ekki á neinu bera og hélt áfram að leika hlutverk hinnar tryggu eiginkonu. Hún dró sig í hlé frá kvikmyndaleik tfl að helga sig uppeldi sona sinna og sagði: „Ein- hverjir virðast halda að það að hætta kvikmyndaleik hafi verið fórn sem ég færði fjölskyldu minni en það er ekki svo. Þetta var það sem ég vOdi helst af öflu gera. Ég hef enga löngun til að fara i sálgreiningu til að komast að því af hverju ég vfl það ekki.“ Erfiðir skilnaðir Hún lék ekki í kvikmynd í átta ár en tók síðan að sér hlutverk í Robin una þaðan. Hún fékk martraðir, gat ekki sofið og grét tímunum saman vegna þeirrar eymdar sem hún hafði orðið vitni að. Audrey greindist með banvænt krabbamein en neitaði geislameðferð. aði við sér sagði hún fjölskyldu sinni að fólk biði eftir sér: „Þetta eru vin- gjarnlegar verur sem virðast vera andar.“ „Mér þykir þetta leitt en ég er tObú- in að fara,“ sagði hún við yngri son Gamlir og góðir leikarar Hin yndislega Audrey AOt í einu átti þessi óþekkta stúlka að vinna. Og það er ekki þess virði að Hvernig væri að líta við í Cinnamon Club í London í mars og bragða á indverskum mat eins og hann gerist bestur? Fargjaldið hjá lceland Express ætti ekki að vera fyrirstaða! og Marian á móti Sean Connery og sagði ástæðuna þá að synir hennar vOdu hitta James Bond. Á þessum tíma var hjónaband hennar í molum. Eiginmaður hennar hafði með fram- hjáhöldum sínum eyðOagt draum hennar um hamingjusamt fjölskyldu- líf og valdið henni gífurlegum von- brigðum. Hún skOdi við hann. „SkOn- aður er versta reynsla sem manneskja getur gengið í gegnum. Ég reyndi af öOum mætti að koma í veg fyrir skiln- að,“ sagði hún. „Ég var í báðum hjónaböndum minum eins lengi og ég gat barnanna vegna og vegna þess að ég ber virðingu fyrir hjónabandinu. Maður vonar aOtaf að ef maður elskar einhvern nægOega mOúð þá verði allt í lagi - en það er ekki aOtaf þannig." „Ég var enginn engiO,“ sagði Andr- ea Dotti, „ítalskir eiginmenn hafa aldrei verið þekktir fyrir að vera trú- ir eiginkonum sínum. En hún var strax í byrjun afbrýðisöm út í aðrar konur." Hepburn svaraði: „Opin hjónabönd ganga ekki upp. Ef ástin er til staðar þá er ótryggð ómöguleg." Hún kynntist Hollendingnum Ro- bert Wolders sem var sjö árum yngri en hún. Þau gOtust ekki en áttu sam- an fimmtán ár allt þar tO hún lést. Vinna við hjálparstörf Síðustu fimm árum lífs síns varði hún í starfi fyrir Barnahjálp Samein- uðu þjóðanna. „Ég fæddist með mikla þörf fyrir ást og jafn mikla þörf til að gefa ást,“ sagði hún. Henni fannst hún verða að leggja eitthvað af mörkum tO að gera heiminn betri. Hún var á sí- feOdum ferðalögum tfl þróunarlanda, fór meðal annars tO Eþíópíu og tO Bangladess, þar sem hungursneyð var skoOin á, og svo tO Sómalíu sem hún sagði vera eins og að ganga inn í martröð. „Ég fór tO helvítis," sagði hún við elsta son sinn eftir heimkom- „Þetta er ekki óréttlæti," sagði hún við fjölskyldu sína. „Svona er náttúru- lögmálið. Það snýst ekki um mig eða óréttlæti heldur um þróun.“ Á dánar- beði féO hún í dá og þegar hún rank- sinn skömmu áður en hún dó. Hún lést 64 ára gömul á heimOi sínu 20. janúar 1993, sama dag og BOl Clinton var settur í embætti forseta Banda- röíjanna. Sambýlismanni hennar bár- Audrey var töfrandi í hlutverki Elísu Doolittle í My Fair Lady.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.