Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2003, Síða 6
22
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2003
Sport
DV
Sanngjarn sigur
Fram á FH-ingum
Fram vann mikilvægan sigur á
FH á fóstudagskvöld í baráttunni
um sæti í úrslitakeppninni. Sigur
Fram var sanngjarn þar sem liðið
var sterkara allan leikinn og leidi
frá fyrstu mínútu en FH-ingar ógn-
uðu þó sigri Fram í lokin en þeir
bláklæddu kláruðu verkefnið og
urðu tveimur stigum ríkari. Loka-
tölur urðu 25-22 eftir að staðan í
hálfleik var 12-9.
Framarar byrjuðu leikinn af
krafti og komust í 5-1. Magnús
Gunnar Erlendsson gaf tóninn í
markinu og áttu FH-ingar í miklum
vandræðum með að skora. Einar
Gunnar Sigurðsson, þjáifari FH, sá
sig knúinn til að taka leikhlé eftir
tíu mínútna leik til reyna koma sín-
um mönnum á sporið. Fram hélt
frumkvæðinu en FH-ingar náðu að-
eins að rétta sinn hlut fyrir hlé.
Fram hélt áfram að leiða með
þetta 2-4 mörkum í seinni hálfleik
en þegar skammt var eftir geröu
FH-ingar sig líklega tO að ná öðru
stiginu og þess vegna stela báðum.
Munurinn var kominn í eitt mark,
20-19, og rúmar sjö mínútur eftir en
Framarar héldu haus og í lokin og
fóru með sigur af hólmi eftir nokkra
spennu í endann.
Hjá Fram var Magnús góður í
markinu og flestir aðrir leikmenn
liðsins stóðu fyrir sínu þrátt fyrir
að enginn sýndi neinar sparihliöar.
FH-liðið hefur ekki enn þá fundið
taktinn í vetur þrátt fyrir góðan
hóp. Logi Geirsson var sem fyrr at-
kvæðamestur en allt of lítið kemur
út úr mönnum sem eiga að teljast
með þeim betri í deildinni og er það
áhyggjuefni. Ekki er þó öll nótt úti
enn hjá liðinu og gætu hlutimir far-
ið að smella saman hvað úr hverju.
-Ben
Víkingar ekki
þátttakendur
- steinlágu fyrir Haukum á Ásvöllum
Haukaliðið þurfti lítið að hafa
fyrir því að innbyrða sigur, 36-18,
gegn máttlitlum Víkingum á föstu-
dagskvöldið.
Víkingar skoruðu fyrsta markið
sitt eftir kortérsleik en þá höföu
Hafnflrðingar skorað tíu sinnum.
Eftirleikurinn var auðveldur og
leikmenn Hauka léku sér að því að
labba í gegnum vöm Víkinga.
Það var aðeins góöur leikur
Jóns í marki sem bjargaði þeim
svart/rauöu frá enn stærra tapi.
Haukaliðið verður ekki dæmt af
þessum leik, til þess var mótspym-
an of lítil.
Þó er vert að minnast stórleiks
Birkis ívars í markinu og frammi-
stöðu Vignis Svavarssonar linu-
manns. Þessi stóri maður brá sér í
allra kvikinda líki, lék á línu,
hljóp fremstur i hraðaupphlaup,
skaut fyrir utan og brá sér inn úr
hominu á milli þess sem hann
barði á sóknarmönnum Víkinga.
Stjömuleikur hjá honum. -SKK
Fram-FH 25-22
2-0, 5-1, 5-2, 5-5, 10-5, 11-7, 11-9, (12-9), 14-9,
16-13, 18-16, 20-19, 22-19, 22-21, 23-21, 25-22.
Fram:
Mörk/viti (skot/viti): Haraldur Þorvaröar-
son 6 (8), Guöjón Finnur Drengsson 6/1 (8/1),
Þorri Björn Gunnarsson 4 (6), Hjálmar Vil-
hjálmsson 4 (10), Valdimar Þórsson 3 (8), Guö-
laugur Amarson 1 (1), Björgvin Þór Björgvins-
son 1 (2), Héöinn Gilsson (4).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Björgvin,
Guöjón, Þorri, Guölaugur).
Vitanýting: Skorað úr 1 af 1.
Fiskaó vitU Hjálmar.
Varin skot/viti (skot á sig): Magnús Gunn-
ar Erlendsson 17 (36/2, hélt 10, 47%), Sebasti-
an Alexanderss. (3/3, hélt 0,0%, eitt víti yfir).
Brottvisanir: 10 mínútur.
Dómarar (1-10):
Anton Pálsson og
Hlynur Leifsson
(8).
Gϗi leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur: 100
Maöur
Magnús Eriendsson, Fram
FH:
Mörk/víti (skot/viti): Logi Geirsson 9/4
(14/5), Hálfdán Þóröarson 3 (3), Guömundur
Pedersen 3 (6), Magnús Sigurösson 3 (7), Am-
ar Pétursson 2 (6), Andri Berg Haraldsson 1
(2), Björgvin Rúnarsson 1/1 (3/1), Ólafur
Bjömsson (1).
Mörk úr hraóaupphlaupunv 3 (Logi, Guö-
mundur, Hálfdán).
Vitanýting: Skoraö úr 5 af 6.
Fiskuö viti: Hálfdán 3, Logi, Andri Berg,
Magnús.
Varin skot/víti (skot á sig): Magnús
Sigmundsson 15 (40/1, hélt 6, 37%).
Brottvísanir: 6 mínútur.
Afturelding-Þór Ak. 26-28
1-0, 3-1, 6-4, 9-9, (14-10). 14-11,17-13, 20-16,
21-21, 25-23, 25-27, 26-28.
Aftureldine:
Mörk/víti (skot/víti): Jón Andri Finnsson
8/3 (14/5), Daði Haffcórsson 5 (11), AUi Rún-
ar Steinþórsson 3 (3), Hrafn Ingvarsson 3
(6), Valgarö Thoroddsen 2/1 (7/1), Haukur
Sigurvinsson 2 (8), Ásgeir Jónsson 1 (1),
Einar Ingi Hrafnsson 1/1 (1/1), Emir Hrafn
Amarson 1 (2).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 5 (Jón
Andri, Emir, Ásgeir, Valgarö).
Vitanýting: Skorað úr 5 af 8.
Fiskuó viti: Atli 6, Hrafn 2.
Varin skot/víti (skot á sig): Reynir Þór
Reynisson 22/1 (47/5, hélt 7, 47%), Ólafur
Gíslason 1 (4, hélt 0, 25%).
Brottvísanir: 8 mínútur.
Dómarar (1-10):
Brynjar Einarsson
og Vilbergur
Sverrisson (5)
GϚi leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur: 80.
Maöur leiksins:
Höröur Flóki Ólatsson, Þór
Þór Ak.:
Mörk/viti (skot/viti): Aigarz Lazdins 10/1
(11/1), Páll Gíslason 6/3 (11/4), Goran
Gusic 4 (11), Ámi Þór Sigtryggsson 3 (7),
Halldór Oddsson 2 (2), Geir Aöalsteinsson 2
(5), Höröur Sigþórsson 1 (4), Bergþór
Mortens (1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 5 (Páll 2,
Geir, Goran, Aigars).
Vitanýting: Skoraö úr 4 af 5.
Fiskuó viti: Goran 2, PáU, Höröur, Aigars.
Varin skot/viti (skot á sig): Höröur
Flóki ólafsson 20/2 (46/7, hélt 7, 43%, eitt
víti í slá.
Brottvisanir: 10 mínútur.
Þaö var hart barist í leik Aftureldingar og Þórs í Mosfellsbænum á föstudaginn.
DV-mynd Hari
Góð ferð Þórsara
í Mosfellsbæinn
Þór frá Akureyri gerði góða ferð í
Mosfellsbæinn á laugardag. Þeir
lögðu þá heimamenn í Aftureldingu
með 28 mörkum gegn 26. Heima-
menn leiddu leikinn þar til um
fimm mínútur liföu af leik. Þessi sig-
ur er mjög mikilvægur í baráttu
Þórsara fyrir sæti í úrslitakeppn-
inni.
Leikurinn fór mjög rólega af stað.
Leikmenn hittu markið illa og þegar
það gerðist vörðu markverðir lið-
anna mjög vel. Rólegur og þolinmóð-
ur sóknarleikur UMFA fór síðan að
skila þeim mörkum og leiddu þeir í
hálfleik með fjórum mörkum. Sami
munur hélst þar til um miðjan hálf-
leikinn en þá jöfnuðu gestimir og
eftir það var jafnræði með liðunm
þar til Þórsarar sigu fram úr í lokin.
Þeir héldu áfram allan leikinn og
voru sterkari á taugum í lokin.
Hjá Aftureldingu eru fleiri
reynslulitlir leikmenn og sennilega
hægt að kenna því um hvernig fór
hjá þeim.
Hjá heimamönnum var það Reyn-
ir Þór Reynisson sem skilaði einna
bestum leik. Hann varði vel allan
leikinn. Þeir söknuðu greinilega
þjálfara síns Bjarka Sigurðssonar
sem ekki lék með vegna meiðsla og
einnig vantaði Sverri Bjömsson í
liðið í þessum leik. Hjá Þór varði
Hörður Flóki Ólafsson mjög vel í
markinu. Aigars Lazdins var mjög
atkvæðamikill í síðari hálfleik en
þá skoraði hann átta mörk af sínu
tíu í leiknum. -MOS
Góður lokasprettur Valsmanna
- gerði útslagið gegn Selfyssingum á föstudaginn
Valur sigraði Selfyssinga á föstu-
dagskvöld, 22-31, á Selfossi í
Essódeild karla í handknattleik.
Valsmenn, efsta liö deildarinnar,
leyfðu þeim Snorra Steini Guðjóns-
syni og Roland Eradze að hvíla í fyrri
hálfleik en það gaf ekki góða raun
því liðið var í mesta basli með að slíta
heimamenn, botnlið deildarinnar, frá
sér. Valsmenn höföu aðeins tveggja
marka forskot í leikhléi og liðið
komst engan veginn í gírinn og Sel-
fyssingum tðkst að spila frekar langar
og nokkuð árangursríkar sóknir og
ekkert óðagot var á leikmönnum liðs-
ins. í síðari hálfleik voru þeir Snorri
og Roland mættir og strax varð vart
við minna öryggisleysi hjá þeim
rauðu þótt ekki færu þeir alveg strax
í gang. í stöðunni 14-15, snemma í
seinni hálfleik, misstu heimamenn
tök á leik sínum og að sama skapi
efldu Valsmenn leik sinn, runnu á
bragðið og skoruðu 8 mörk gegn að-
eins 1. Það sem eftir liföi leiksins var
síðan nokkurt jafnræði og gestirnir
leyföu öllum að spreyta sig og ungir
herramenn sýndu þar flna takta.
Freyr Brynjarsson og Markús Máni
Michaelsson voru atkvæðamestir í
Valsliðinu en annars var dreifmgin
góð í liðinu og öllum útileikmönnum
tókst að skora utan einum. Hjá Sel-
fyssingum var Hannes Jón Jónsson
að venju bestur ásamt Jóhanni Ipga
Guðmundssyni, markmanni. -SMS
Haukar-Víkingur 38-16
10-0, 10-2, 17-2, 17-3, 16-3, 18-6, (19-6) 20-6,
23-10, 26-10, 28-11, 31-13, 34-15, 34-16, 38-16.
Haukar:
Mörk/viti (skot/víti): Vignir Svavarsson 7
(12), Halldór Ingólfsson 6/2 (8/2), Þorkell
Magnússon 6 (7), Robertas Pauzolis 5 (9), Jón
Karl Bjömsson 4 (4), Pétur Magnússon 3 (4),
Andri Stefan 3 (5), Jason Ólafsson 3 (7) Gísli
Jón Þórisson 1 (1), Vigfús Þ. Gunnarsson (1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 12 (Jón Karl 4,
Vignir 3, Andri 3, Þorkell, Pauzolis).
Vitanýting: Skoraö úr 2 af 2.
Fiskuó vitU Þorkell og Pétur.
Varin skot/víti (skot á sig): Birkir ívar
Guömundsson 22/1 (33/4, hélt 11,67%), Þóröur
Þórðarson 3 (8, hélt 1, 38%).
Brottvísanir: 12 mínútur (Vigfús rautt).
Dómarar (1
Ingi Már Gu
son og Þor
Guðnason, (3
Gœði leiks
(1-10): 2.
Áhorfendur: 160.
Maður leiksins:
Vignir Svavarsson, Haukum
Vikineur:
Mörk/viti (skot/viti): Þórir Júliusson 5 (16),
Ragnar Hjaltested 4/3 (8/3), Eymar Kruger 3
(16), Andri Númason 2 (2), Pálmar
Siguijónsson 1 <2), Hafsteinn Hafsteinsson 1
(7), Ágúst Guðmundsson (2), Daviö Guönason
(1), Sæþór Hvannberg (2), Karl Grönvold (3),
Sigurður Jakobsson (2).
Mörk úr hraóaupphlaupum: Ekkert
Vítanýting: Skoraö úr 3 af 4.
Fiskuó vitU Þórir, Davíð, Andri, Sæþór.
Varin skot/víti (skot á sig): Jón A.
Traustason 15/0 (53/2, hélt 8, 28%).
Brottvisanir: 14 mínútur.
Selfoss-Valur 22-31
1-0, 4-4, 60, 9-12, (11-13). 11-14, 14-15, 15-21,
17-27, 20-29, 22-31.
Selfoss:
Mörk/viti (skot/viti): Hannes Jón Jónsson
8/3 (16/3), Ramunas Mikalonis 4 (14), Andri
Úlfarsson 2 (3), ívar Grétarsson 2 (3), Reynir F.
Jakobsson 1 (1). Atli Kristinsson 1 (2), Jón Ein-
ar Pétursson 1 (3), Atli F. Rúnarsson 1 (3).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Atli K. Hann-
es, Reynir).
Vitanýting: Skoraö úr 3 af 3.
Fiskuö vítU Reynir, Andri, Hannes.
Varin skot/víti (skot á sig): Jóhann Ingi
Guömundsson 18/1 (49/3, hélt, 30%)
Brottvisanir: 8 mínútur.
Dómarar (1-10):
Bjami Viggósson
og Valgeir Ómars-
son (8).
Gœði leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur: 100.
Maöur leiksins:
Freyr Brynjarsson, Val.
Valur:
Mörk/víti (skot/viti): Markús Máni Mikaels-
son 8/1 (11/2), Freyr Brynjarsson 7 (9), Snorri
Steinn Guöjónsson 3/1 (4/1), Hjalti Pálmason 3
(5), Siguröur Eggertsson 2 (3), Hjalti Gylfason
2 (4), Ásbjöm Stefánsson 2 (4), Brendan Þor-
valdsson 1 (2), Þröstur Helgason 1 (3), Ragnar
Ægisson 1 (3), Davíö Höskuldsson 1 (3).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 10 (Freyr 5, Ás-
bjöm, Markús, Snorri, Hjalti G., Ragnar.)
Vitanýting: Skoraö úr 2 af 3.
Fiskuö vítU Ásbjöm, Freyr, Siguröur.
Varin skot/viti (skot á sig): Pálmar Péturs-
son 9 (20/2, hélt, 46%), Roland Eradze 5 (17/1,
hélt 3, 27%)
Brottvísanir: 4 mínútur.