Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2003, Qupperneq 8
24
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2003
Sport
i>v
HK-ÍBV 30-27
Þór-ÍR 24-21
Fram-Selfoss 36-22
Stjarnan-KA 26-32
1-0, 4-2, &-8, 8-12 (10-13), 10-14, 13-16, 14-24, 16-28,
23-29,24-31,26-32.
Stiaman:
Mörk/viti (skot/víti): Þórólfur Nielsen 8/5 (12/5),
Björn Friðriksson 6 (6), Arnar Agnarsson 4 (10),
Zoltan Belany 3 (7/2), Gunnar Ingi Jóhannsson 2/1
(2/1), Amar Thedórsson 1 (1), Kristján Kristjánsson
1 (3), Bjami Gunnarsson 1 (4), Vilhjálmur Halldórs-
son (1), David Kekelia (2).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Þórólfur 2, Krist-
ján, Belany).
Vitanýting: Skorað úr 6 af 8.
Fiskuð víti: Bjöm 5, Þórólfúr 2, Bjami.
Varin skot/viti (skot á sig): Ámi Þorvarðarson 13
(40/5, hélt 5,35%), Guðmundur Karl Geirsson 2 (7/1,
hélt 1,25%).
Brottvisanir: 10 minútur, Vilhjálmur beint rautt.
Dómarar (1-10):
Anton Gylfi
Pálsson og Hlynur
Leifsson (7).
GϚi leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur: 103.
Maöur leiksins:
Arnór Atlason, KA
KA:
Mörk/viti (skot/víti): Amór Atlason 12/5 (18/5),
Einar Logi Friðjónsson 6 (8), Andrius Stelmokas 5
(6), Baldvin Þorsteinsson 2/1 (2/1), Ingólfur Axels-
son 2 (3), Jónatan Magnússon 2 (4), Magnús Stefáns-
son 1 (1), Ámi B. Þórarinsson 1 (2), Hilmar Stefáns-
son 1 (2), Amar Þ. Sæþórson (3).
Mörk úr hraöaupphlaupunv 4 (Amór 2, Hilmar,
Baldvin).
Vítanýting: Skorað úr 6 af 6.
Fiskuö viti: Stelmokas 5, Amór.
Varin skot/viti (skot á sig): Egidjus Petkevicius
22 (37/1, hélt 8,60%), Hans Hreinsson 6/2 (17/7, hélt
3,34%)
Brottvisanir: 16 mínútur, Amar Þór beint rautt
spjald.
KA-ma&urinn Hilmar Stefánsson skorar hér eina mark sitt gegn Stjörnunni í Gar&abæ í gær án þess a& Zoltan Belany
komi vörnum viö. DV-mynd Hari
Meistararnir sýndu
yfirburði í Garðabæ
KA sigraði Stjömuna á heima-
velli þeirra síðamefndu á sunnu-
daginn í Essodeild karla í hand-
knattleik. Lokatölur urðu 26-32 en
þær gefa ekki rétta mynd af leikn-
um í heild því að yfirburðir íslands-
meistaranna voru miklir í síðari
hálfleik. Þeir leyfðu svo kjúklingun-
um að klára leikinn og þá saxaði
Stjarnan hratt á forskotið en sigur-
inn var aldrei í hættu hjá norðan-
mönnum.
Stjarnan hékk í gestunum í fyrri
hálfleik. Liðið byrjaði reyndar af
krafti og hlutirnir litu ljómandi vel
út hjá því. Það varð hins vegar fyr-
ir miklu áfalli á áttundu mínútu
leiksins þegar Vilhjálmur Halldórs-
son braut afar klaufalega, svo ekki
sé meira sagt, á Hilmari Stefáns-
syni í hraðaupphlaupi. Vilhjálmur
fékk réttilega að líta rauða spjaldið
og þessi afar efnilegi leikmaður
verður að láta af slíkum kjánahætti
enda er það mjög dýrt fyrir hið
unga Stjörnulið þegar sterkasti
leikmaður þess er nánast oftar í
leikbanni en inni á vellinum.
Þetta er svo sannarlega ekki í
fyrsta skipti i vetur sem þetta gerist
og nú er kominn tími á að læra af
reynslunni. Stjarnan missti ekki
móðinn strax eftir þetta en leikur
liðsins varð hins vegar tilviljunar-
kenndur og byggðist að mestu upp á
einstaklingsframtaki. Þetta nýttu
gestirnir sér ekki alveg nógu vel en
fóru þó með þriggja marka forskot
til búningsherbergja.
Framan af síðari hálfleik var
svipað uppi á teningnum en um
miðbik hans var allt farið úr bönd-
unum hjá Stjörnumönnum. Reynd-
ar misstu gestimir Arnar Þór Sæ-
þórsson út af með rautt spjald en
hann skaut í andlit Árna Þorvarðar-
sonar í hraðaupphlaupi. Það háði
þeim lítið og þeir voru fljótir að
renna á blóðbragðið og röðuðu inn
mörkunum og staðan breyttist úr
14-17 í 15-27 á rétt rúmlega tíu mín-
útna kafla. Áður hefur verið minnst
á lokakaflann.
Hjá Stjörnunni var Bjöm Frið-
riksson algjör yfirburðamaður.
Þórólfur Nielsen átti spretti og Árni
Þorvarðarson byrjaði vel í markinu
en dalaði eðlilega eftir því sem vörn-
in varð lélegri. Egidijus Petkevicius
var mjög góður í marki gestanna og
Arnór Atlason var frábær í fyrri
hálfleik en hvíldi talsvert í þeim
seinni þegar úrslit voru ráðin.
Andrius Stelmokas var að venju
sterkur og Einar Logi Friðjónsson
kom upp í síðari hálfleik. -SMS
Létt hjá Fram
Fram vann annan sigur sinn
um helgina þegar liðið lagði Sel-
foss í Safamýrinni i gærdag. Yfir-
burðir Fram voru miklir í leikn-
um sem endaði 36-22. Það var Ijóst
i upphafi leiks hvert stefndi því
heimamenn komust í 8-1 og ekkert
gekk hjá Selfyssingum að skora
þar sem Sebastian Alexandersson
varði nánast allt sem kom á mark
Fram. Eftir þessa byrjun voru leik-
menn Fram að berjast viö að halda
einbeitingu en hún verður oft lítið
þegar mótstaðan er lítil.
Það nýttu gestirnir sér og leik-
urinn jafnaðist og var munurinn
sex mörk í hálfleik, 17-11. Munur-
inn jókst síðan aftur í seinni hálf-
leik þar sem heimamenn fengu
mikið af hraðaupphlaupum enda
Selfýssingar seinir aftur í vöm og
var Jóhanni Inga Guðmundssyni,
markverði Selfyssinga, oft vork-
unn í markinu. Heimir Ríkharðs-
son, þjálfari Fram, gat leyft öllum
leikmönnum liðsins að að spreyta
sig og komust flestir á blað.
Sebastian var góður í markinu
og varði marga góða bolta og allir
útileikmenn liðsins nýttu færi sín
nokkuð vel og spiluðu hver annan
vel uppi.
Hjá Selfossi var Ramunas
Mikaelonis atkvæðamestur en
sýndi góð tilþrif í seinni hálfleik
eftir afleitan fyrri hálfleik. Annars
var fátt um fína drætti hjá gestun-
um fyrir utan aö Hannes Jónsson
sýndi öryggi af vítalínunni.
-Ben
Hannes Jón Jónsson 7/5 (20/5), Jón Pétursson 3 (5),
ívar Grétarsson 3 (5), Atli Kristinsson 1 (2), Andri
Úlfarsson 1 (3), Reynir Jakobsson (1), Jón
Brynjarsson (2), Atli Rúnarsson (3).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 1 (Atli K.)
Vítanýting: Skoraö úr 5 af 5.
Fiskuö viti: ívar, Hannes, Ramunas, Atli R.,
Andri.
Varin skot/víti (skot á sig): Jóhann Ingi Guð-
mundsson 7/2 (32/5, hélt 3, 22%), (Einar
Þorgeirsson 3 (14/1, hélt 1, 21%).
Brottvisanir: 8 mínútur.
Þórsarar beittir
- unnu mikilvægan sigur á ÍR-ingum á Akureyri
Þórsarar unnu sanngjarnan sig-
ur á ÍR, 24-21, þegar liðin mættust
í íþróttahöllinni á Akureyri í gær.
Þórsarar byrjuðu leikinn mun
betur en ÍR-ingar og náðu
snemma leiks 5 marka forystu,
6-1. Þegar fyrri hálfleikur var
hálfnaður höfðu Þórsarar aukið
muninn upp í sex mörk, 8-2, og
útlitið var ekki bjart fyrir sunn-
anmenn.
Góöur leikkafli hjá ÍR
Eitthvað hefur ferðaþreytan
setið í ÍR-ingum fyrstu mínúturn-
ar því að eftir að menn höfðu
hlaupið úr sér skrekkinn kom
geysigóður leikkafli þar sem þeir
náðu að minnka forystuna niður í
2 mörk, 9-7, um miðjan hálfleik-
inn. Það sem eftir lifði hálfleiksins
skiptust liðin á að skora og voru
það helst Aigars Lazdins hjá Þór
og Ólafur Sigurjónsson hjá ÍR sem
sáu um markaskorunina. Þegar
menn fóru inn í klefann i hálfleik
var staðan 14-12 fyrir heimamenn.
ÍR-ingar byrjuðu seinni hálfleik-
inn af krafti. Þegar stundarfjórð-
ungur var eftir af leiknum tókst
þeim með miklu harðfylgi að jafna
leikinn, 18-18, en þar við sat. Þórs-
arar náðu forystunni á ný og héldu
henni til leiksloka.
Annars einkenndist leikurinn af
mikilli hörku og baráttu. Greini-
legt var að leikmenn beggja liða
voru staðráðnir í að sækja öll stig-
in.
Innkoma Sigurðar gladdi
Þessi mikla harka gerði það að
verkum að lítið var um fallegan
handbolta og því fátt sem gladdi
auga áhorfendans, nema ef vera
skyldi frábær innkoma Sigurðar B.
Sigurðssonar, hægri hornamanns
hjá Þór, í seinni hálfleiknum.
Hann setti 5 mörk í hálfleiknum,
oft á tíðum úr mjög erfiðum fær-
um. -ÆD
ÍEí
Mörk/viti (skot/viti): Guðlaugur Hauksson
6 /2 (11/3), Ólafur Sigurjónsson 5 (7), Ragnar
Helgason 4 (8), Ingimundur Ingimundarson 2
(5), Sturla Ásgeirsson 2/2 (6/2), Kristinn
Björgúlfsson 1 (3), Bjarni Fritzson 1 (3),
Fannar Þorbjömsson (3).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 0
Vitanýting: Skorað úr 4 af 5.
Fiskuó víti: Fannar 2, Guðlaugur, Bjami,
Kristinn.
Varin skot/víti (skot á sig): Hreiðar
Guðmundsson 17 (59/5, hélt 6, 30%, eitt víti
fi-amhjá), Hallgrímur Jónason (1/2)
Brottvisanir: 6 minútur.
ÍBV:
Mörk/víti (skot/viti): Robert Bognar 7 (14),
Davið Þór Óskarsson 6/3 (14/3), Erlingur
Richardsson 3 (3), Michael Lauritzen 3 (4),
Sigþór Friðriksson 3 (5), Sigurður
Stefánsson 3 (7), Sigurður Bragason 2 (7),
Kári Kristjánsson (3).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 5 (Erlingur 3,
Sigþór, Bognar)
Vitanýting: Skorað úr 3 af 3.
Fiskuð viti: Sigþór 2, Davið 1.
Varin skot/viti (skot á sig): Eyjólfur
Hannesson 7 (25/2, hélt 2, 28%), Viktor
Gigov 4 (16/1, hélt 1, 25%)
Brottvisanir: 6 mínútur.
Ma&ur ieiksins:
Sebastian Alexandersson, Fram.
Barningur
Ma&ur leiksins:
Siguröur B. Sigur&sson, Þór.
Dómarar (1-10):
Stefán Amaldsson
og Gunnar
Viðarsson (8).
Gœdi leiks
(1-10): 7.
Áhorfendur: 100.
Maöur leiksins:
Björgvin Gústafsson. HK
0-1, 8-1, 10-2, 10-4, 12-6, 14-6, 15-10 (17-11), 19-11,
23-13, 26-15, 26-17, 31-20, 36-22.
Fram:
Mörk/víti (skot/viti): Héðinn Gilsson 7/1 (7/1),
Guðjón Finnur Drengsson 7/3 (8/4), Hjálmar Vil-
hjálmsson 7 (10/1), Þorri Gunnarsson 3 (3), Björg-
vin Þór Björgvinsson 3 (4), Guðlaugur Amarsson 2
(2), Haraldur Þorvarðarson 2 (4), Valdimar Þórsson
2 (4), Gunnar Jónsson 1 (1), Stefán Stefánsson 1 (1),
Hafsteinn Ingason 1 (2), Einar Sigurðsson (1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 12 (Guðjón 3, Hjálm-
ar 2, Héðinn 2, Guðlaugur 2, Valdimar 2, Stefán).
Vítanýting: Skorað úr 4 af 6.
Fiskuó viti: Valdimar 2, Guðjón, Þorri, Stefán,
Hjálmar.
Varin skot/víti (skot á sig): Sebastian Alexand-
ersson 27 (49/5, hélt 9,55%)
Brotlvisanir: 6 mlnútur.
Selfoss:
Mörk/víti (skot/viti): Ramunas Mikaelonis 7 (16),
Dómarar (1-10):
Ingi Már Gunnars-
son og Þorsteinn
Guðnason (3).
Gϗi leiks
(1-10): 5.
Áhorfendur: 87.
Heimamenn í HK unnu ÍBV í gær-
kvöld, 30-27. Sigurinn var sanngjarn
því HK leiddi í síðari hálfleik eftir
jafnan fyrri hálfleik. Gestimir stóðu
töluvert í heimaliðinu og komu
þeim örugglega á óvart með mikilli
og góðri þaráttu. ÍBV spilaði fram-
liggjandi vöm allan leikinn með
þjálfara sinn, Erling Richardsson, í
fararbroddi. Þessi varnarleikur virt-
ist setja andstæðingana út af laginu.
Sóknarleikur þeirra var stirðbusa-
legur tU að byrja með.
Eyjamenn voru yfirleitt fyrri tU
að skora en tókst aldrei að komast í
einhverja forystu sem máli skipti.
Þrjú siðustu mörkin í hálfleiknum
voru heimamanna og með þeim
komust þeir yfir og leiddu það sem
eftir var leiks.
Sami bamingur var í síðari hálf-
leik. Munurinn var lengst um fiögur
tU fimm mörk þó að sigurinn væri
öruggur því að gestirnir neituðu að
gefast upp. Leikmenn HK gerðu það
sem til þurfti og ekki mikið meira
en það. Hjá heimamönnum í HK var
það einna helst Björgvin Gústavsson
sem átti góðan leik í markinu. Vörn-
in var nokkuð góð fyrri hluta siðari
hálfleiks en sennUega eru leikmenn
Kópavogsliðsins með hugann við
leikinn í undanúrslitum bikar-
keppninnar sem verður spUaður á
miðvikudag.
3-0, 6-1, 8-2, 8-5, 9-7, 10-8, 12-10 (14-12).
14-13, 17-13, 18-17, 18-18, 20-18, 22-19, 23-21,
24-21.
Þór:
Mörk/viti (skot/víti): Aigars Lazidinas 9/1
<17/2), Páll Gíslason 5/4 (8/5), Sigurður B.
Sigurðsson 5 (8), Ámi Þór Sigtrygsson 4 (10),
Geir Kr. Aðalsteinsson 1 (3), Bergþór
Mortens (1), Amar Gunnarsson (2), Goran
Gusic (4).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Aigars 1,
Sigurður, Geir Kr.).
Vitanýting: Skorað úr 5 af 7.
Fiskuö vitU Aigars 2, Ámi 2, Gusic, Hörður,
Amar.
Varin skot/viti (skot á sig): Hörður Flóki
Ólafsson 13/1 (44/5, hélt 2, 25%), Hafþór
Einarsson (0/1).
Brottvisanir: 12 mínútur.
Dómarar (1-10):
Brynjar Einarsson
og Vilbergur
Sverrisson (5)
Gϗi leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur: 210.
0-1, 2-2, 3-5, 6-6, 9-9, 12-12, (15-13), 15-14, 19-16,
22-17, 25-21, 28-23, 28-26, 30-27.
HK:
Mörk/viti (skot/viti): Elías Már
Halldórsson 5 (5), Alexander Amarson 5 (5),
Samúel Ámason 5 (5), Jaliesky Garcia 4/1
(8/1), Ólafur Víðir Ólafsson 4/2 (8/2),
Vilhelm Gauti Bergsveinsson 3 (5), Atli Þór
Samúelsson 3 (5), Jón Bersi Ellingsen (1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 5 (Samúel 2,
Garcia , Atli og Elías).
Vitanýting: Skorað úr 3 af 3.
Fiskuö viti: Alexander 2, Vilhelm Gauti 1.
Varin skot/víti (skot á sig): Björgvin
Gústafsson 15 (41/2, hélt 10, 37%,), Amar
Freyr Reynisson 0 (1/1, hélt engu, 0%).
Brottvísanir: 12 mínútur.
Hjá gestunum i ÍBV var það liðs-
heUdin sem stóð upp úr. Þeir reyndu
að spUa agaðan sóknarleik sem gekk
nokkuð vel. Vörnin var nokkuð góð
og greinUegt að þeir eru á réttri leið
með sitt lið í Vestmannaeyjum.
-MOS