Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2003, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2003, Qupperneq 10
26 MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2003 Sport____________________________________________________________________________pv Díana Guðjónsdóttir dregur ekkert af sér í skoti sinu og skorar hér gegn Haukum aö Hlíöarenda. Hanna G. Stefánsdóttir sýnir ekki varnartilþrif og leiöin er greið fyrir Dfönu og Valsstúlkur fögnuöu sigri á Haukum sem þær hafa beöiö lengi eftir. DV-mynd Hari Löng bið Vals á enda - vann loks Haukastúlkur eftir áralanga bið, þökk sé góðri vörn og frábærri markvörslu Valur-Haukar 27-23 0-1,3-2,3-4,5-5,10-5,11-7, (11-10), 11-12,13-12, 16-14,17-18, 22-18, 25-21, 27-23. Valur: Mörk/víti (skot/viti): Drífa Skúladóttir 8/4 (14/4), Kolbrún Franklín 7 (12), Ama Gríms- dóttir 3 (4), Sigurlaug Rúnarsdóttir 3 (10), Haf- dís Guöjónsdóttir 2 (2), Díana Guöjónsdóttir 2 (2), Hafrún Kristjánsdóttir 2 (3). Mörk úr hraóaupphl: 1 (Ama). Vítanýting: Skoraö úr 4 af 4. Fiskuö víti: Sigurlaug 2, Arna 1, Hafdís 1. Varin skot/viti (skot á sig): Berglind Hansdóttir 25/4 (48/9, 15 haldiö, 52%, 1 víti framhjá). Brottvisanir: 10 mínútur. Dómarar (1-10): Ingi Már Gunnars- son og Þorsteinn Guönason (6). Gœdi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 150. Best á vellinum: Berglind Hansdóttir, Val Haukar: Mörk/víti (skot/víti): Harpa Melsteö 6/3 (10/4), Inga Fríöa Tryggvadóttir 5 (7/2), Brynja Dögg Steinsen 5 (8), Hanna G. Stefánsdóttir 5/2 (10/4), Sonja Jónsdóttir 1 (4), Nína K. Bjömsdóttir 1 (5), Sandra Anulyte (1), Tinna Halidórsdóttir (4). Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Harpa, Nína, Brynja, Hanna). Vitanýting: Skoraö úr 5 af 10. Fiskuð víti: Brynja 4, Inga 2, Harpa 2, Sandra 1, Sonja 1. Varin skot/víti (skot á sig): Lukresija Bokan 10 (29/2, hélt 5, 34%), Bryndis Jónsdóttir 1 (9/2, hélt 1,11%). Brottvisanir: 2 mínútur. ÍBV-Fylkir/ÍR 37-15 0-1, 3-2, 9-2, 19-4, (20-8). 21-8, 25-11, 35-12, 37-15. ÍBV Mörk/viti (skot/víti): Alla Gorkorian 9/3 (10/3), Birgit Engl 7/1, (8/1), Sylvia Strass 7 (7), Ingibjörg Jónsdóttir 4 (5), Ana Perez 4 (7), Anna Rós Hallgrímsdóttir 3 (3), Edda Eggerts- dóttir 3 (4), Hildur Siguröardóttir (2), Þórsteina Sigurbjömsdóttir (3), Björg Helgadóttir (4). Mörk úr hraöaupphl.: 13 (Strass 4, Engl 3, Edda 2, Perez 2, Ingibjörg). Vitanýting: Skoraö úr 4 af 4. Fiskuö víti: Ingibjörg 2, Edda, Anna Rós. Varin skot/viti (skot á sig): Vigdís Sigurðar- dóttir 11 (23, hélt 7, 48%), íris Sigurðardóttir 2 (5, hélt 2, 40%) Brottvísanir: 2 mínútur. Best á vellinum: Sylvia Strass, ÍBV F\lkir/ÍR: Mörk/víti (skot/víti): Hekla Daðadóttir 8/3 (16/3), Hrönn Kristinsdóttir 2 (3), Tinna Jökuls- dóttir 2 (4), Valgerður Ámadóttir 1 (1), Lára Hannesdóttir 1 (2), íris Ásta Pétursdóttir 1 (4), Berglind Hermannsdóttir (2), Helga B. Pálsdótt- ir (3). Mörk úr hraöaupphlaupum: 0. Vitanýting: Skoraö úr 3 af 3. Fiskuö viti: Hekla 2, Hrönn. Varin skot/viti (skot á sig): Eraa M. Eiríks- dóttir 1 (19/2, hélt 0, 5%), Ásdís Benediktsdótt- ir 9 (28/2, hélt 4, 32%) Brottvisanir: 6 mínútur. KA/Þór-Stjarnan 18-24 2-2, 4-4, (10-10). 12-13,13-19,18-24. KA/Þór: Mörk/víti (skot/viti): Inga Dís Siguröardóttir 6 (11/4), Ásdís Sigurðardóttir 3 (7), Guörún Tryggvadóttir 2 (2), Sandra Sigurðardóttir 2 (5), Marta Hermannsdóttir 2 (5), Eyrún Káradóttir 1 (3), Katrín Andrésdóttir 1 (2), Katrín Vil- hjálmsdóttir 1 (2) Mörk úr hraöaupphl.: 2 (Guörún, Katrín). Vítanýting: Skoraö úr 4 af 4. Fiskuö víti: Guörún 2, Ásdís, Katrín. Varin skot/viti (skot á sig): Sigurbjörg Hjart- ardóttir 11 (33/4, hélt 7, 27%), Elísabet Amar- dóttir 1 (3/0, hélt 0) Brottvisanir: 6 mínútur. Best á vellinum: Jelena Jovanovic, Stjörnunni Stiarnan: Mörk/viti (skot/vlti): Jóna Margrét Ragnars- dóttir 5/2 (9/2), Margrét Vilhjálmsdóttir 4 (5), Amela Hegic 4/2 (5/2), Anna Einarsdóttir 3 (3), Svanhildur Þengilsdóttir 3 (3), Kristin Clausen 3 (3), Elisabct Gunnarsdóttir 1 (2/1), Sólveig Kæmested 1 (2), Hind Hannesdóttir (1), Júlina Þórðardóttir (2). Mörk itr hraóaupphlaupum: 8 (Jóna Margrét 2, Kristin 2, Anna 2, Margrét, Sólveig) Vitanýting: Skoraö úr 4 af 5. Fiskuó víti: Júliana 2, Svanhildur, Hind, Margrét. Varin skot/viti (skot á sig): Jelena Jovanavic 12 (30/4, hélt 7, 33%) Brottvisanir: 6 mínútur. Valur vann glæsilegan sigur á Haukum í 1. deild kvenna á laugar- dag, 27-23, og náði þar með að rjúfa áralanga sigurgöngu Hauka í viður- eignum félaganna. Það var mun meiri barátta í liði Vals sem kostaði marga brott- rekstra og mörg vítaköst en það breytti engu. Líklega var það frammistaða Berglindar Hansdóttur í markinu sem réð úrslitum en hún varði 25 skot í leikum. Valsstúlkur bitu hressilega frá sér frá byrjun og eftir jafnar upp- hafsmínútur komust þær í 10-5 eftir 20 mínútna leik. Þar fór saman góð, hreyfanleg vöm og frábær mark- í Eyjum mættust ÍBV og Fylk- ir/ÍR í þriöja sinn í vetur en ÍBV hafði unnið báðar viðureignimar til þessa nokkuð örugglega. Leikur gestanna bar þess líka merki að þar væru á ferðinni tvö lið sitt af hvor- um enda deildarinnar því leikmenn Fylkis/lR skorti áræðni til þess að halda aftur af Eyjastúlkum. Leikur- inn endaði með öruggum sigri ÍBV sem eykur þar með forskot sitt á toppi deildarinnar. Það voru gestimir sem skomðu fyrsta mark leiksins eftir ágætlega vel útfærða sókn en það var líka í eina skiptið sem Fylkir/ÍR hafði for- ystuna. I kjölfarið fylgdu þrjú mörk ÍBV og tíu mínútum síðar var mun- urinn orðinn sex mörk, 9-3. Eftir það kom mjög góður kafli hjá ÍBV þar sem þær unnu boltann hvað eft- ir annað af gestunum og keyrðu upp í hraðaupphlaup. Seinni hálfleikur var á öðrum nótum þvi leikurinn jafnaðist aðeins en var hraöari og því fækkaði mörkunum lítið. Eyja- varsla Berglindar Hansdóttur í markinu. Þær héldu hins vegar ekki einbeitingunni út hálfleikinn því Haukar komust inn í leikinn á ný og minnkuðu forskotið í eitt mark fyrir hlé, 11-10. Haukar brugðu á það ráð i seinni hálfleik að taka Drífu Skúladóttur úr umferð. Liðin skiptust síðan á um að hafa forystuna en eftir að Haukar höfðu skorað þrjú mörk í röð og komist í 18-17 virtist sem þær væru komnar í gang. Annað kom á daginn og Valur skoraði næstu fimm mörk og þegar sjö mín- útur voru eftir var staðan orðin 22-18. Haukar tóku tvo leikmenn stúlkur nýttu hins vegar sín færi mun betur og þrátt fyrir að Unnur Sigmarsdóttir leyfði öllum leik- mönnum liðsins að spila jókst mun- urinn. ÍBV keyrði stíft á hraðaupp- hlaupum og Sylvia Strass var dug- leg að veiöa boltann í 5-1 vöm Eyja- stúlkna. Hjá ÍBV fengu leikmenn að leika sér dálítið, Alla Gorkorian fór mik- inn í byrjun en hvíldi svo mestan hluta leiksins. Mikið var keyrt á hraðaupphlaupum og þar var Sylvia Strass bæði upphafsmaðurinn og oftar en ekki sú sem rak smiðshögg- ið á þau. Leikmenn Fylkis/ÍR vilja sjálfsagt gleyma þessum leik sem fyrst en í liðinu eru margir leik- menn sem með meiri reynslu eiga eflaust eftir að láta kveða að sér í framtíðinni. Fremst í flokki þeirra fór Hekla Daðadóttir sem skoraði alls rúmlega helming marka síns liðs. Þá átti varamarkvörðurinn Ás- dís Benediktsdóttir einnig ágæta spretti. -jgi Vals úr umferð síðustu mínútumar en það reyndist ekki vel og náðu Valsstúlkur að halda Haukum í hæfilegri fiarlægð til leiksloka. „Ég er rosalega ánægð, þetta er í fyrsta skipti sem stelpurnar í liðinu vinna Hauka. Þetta hefur verið svona grýla sem fylgt hefur liðinu. Við sýndum það að á góðum degi eins og í dag getum við gert ýmsa hluti. Við misstum niður gott for- skot í fyrri hálfleik sem var mjög grátlegt. Við töluðum um það í hálfleikn- um að við ættum alltaf einn slæman kafla en nú væri hann búinn og að við myndum klára leikinn. Reyndar er ég ósátt við vömina síðasta korterið en við skoruðum nóg og Begga varði eins og brjálæðingur í markinu. Við vorum búin að búa liðið und- ir ýmislegt, eins og að Drífa yrði klippt út. Við höfum tekið það fyrir á æfingum hvernig á að leysa það og það gerðum við í dag. Ég er mjög ánægð hvernig stelpurnar leystu það. Þegai' tvær eru teknar úr um- ferð er svæðið til þess að athafna sig á orðið stórt og þá á það að vera leikur einn að sleppa í gegn,“ sagði Guðríður Guðjónsdóttir, þjálfari Vals, eftir sætan sigur á Hauka- stúlkum á laugardaginn. -HRM Sannfærandi hjá Stjörnustúlkum Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik hjá norðanstúlkum og Stjörnunni þar sem staðan var jöfn, 10 mörk gegn 10, þegar leik- menn gengu til hlés, náði Stjarn- an að bæta í flest göt í varnarleik sínum í seinni hálfleik og vinna sannfærandi sigur, 18-24, þegar liðin mættust í íþróttahöllinni á Akureyri á laugardaginn í Esso- deild kvenna í handknattleik. Jafnt var á öllum tölum i fyrri hálfleik og virtist í byrjun þess seinni að svo myndi verða til leiksloka, en þegar 10 mínútur voru liðnar af seinni hálfleikn- um, og staðan 12-13 fyrir Stjöm- una, hrökk vörnin hjá þeim í gang og á næstu mínútum röð- uðu þær inn mörkum án þess aö KA/Þórs-stúlkur næðu að svara fyrir sig og eftir skamma stund var staðan orðin 13-19 og ljóst var að sá munur var of mikill fyrir norðanstelpur til að vinna upp. Sterk liðsheild hjá Stjörnunni skóp þennan sigur þar sem allir leikmenn liðsins lögðu lóð sín á vogarskálina en jafnan er það þannig að þegar lið spila sterka vörn kemur markvarslan með og átti Jelena Jovanovic mjög góðan dag í markinu. Þrátt fyrir tap KA/Þórs stúlkna var margt mjög jákvætt við leik liðsins, þó sérstaklega varnarleikurinn í fyrri hálfleik, en vandræðagangur þeirra í sóknarleiknum i seinni hálfleik er eitthvað sem þær verða að laga ef þær ætla sér að ná stigum af liðum sem ofar eru á stigatöfl- unni. -ÆD Dómarar (1-10): Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson (7) Gœöi leiks (1-10): 4. Áhorfendur: 130. Dómarar (1-10): Hilmar Guðlaugs- son og Helgi Rafn Hallsson (8) Gœöi leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 45. Létt hjá ÍBV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.