Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2003, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2003, Side 14
30 MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2003 Sport Fjör í Höllinni Stuöningsmenn Keflavikur skemmtu ser konunglega a urslitaleik karla i bikarnum a laugardaginn. Hákon Magnusson (nr. 15 á miöri mynd) var t goðum gir allan leikinn og lét þaö ekki a sig fa þótt dómarar kvennaleiksins heföu tekiö forlata gjallarhorn af stuöningsmönnum Keflavikur. DV-mynd Teitur Úrslitaleikur Doritos-bikars karla 8. febr. 4-0, 9-6, 15-9,17-16 (19-16), 22-19, 22-21, 29-21, 31-25, 37-25, 39-26, 39-31, 43-31, (46-33), 46-35, 55-35, 57-39, 57-41, 68-41, (73-44), 78-47, 8(M9, 85-53, 88-57, 90-60, 93-62, 93-67, 95-71. Keflavík |« ■§ Mln. Skot Viti £ O 35 •-d <73 Falur 16 6/3 2 3 6 Magnús 22 9/4 1 1 11 Gunnar E. 18 5/4 5/1 5 2 10 Damon 34 16/10 9/6 13 8 27 Saunders 36 13/8 6/3 11 2 19 Sverrir 20 6/3 4 6 Jón N. 20 3/1 6 2 Guöjón 13 8/1 1 1 2 Davíö 14 4/2 2/2 3 6 Gunnar S. 7 2/2 .2/0 6 Samtals 72/38 24/12 39 24 95 Jón N. Hafsteinsson (nr. 9) fylgir hér eftir körfu Sverris Þórs Sverrissonar í Snæfell Mín. Skot Víti s (Z> V 03 Helgi 35 7/2 2/2 4 7 7 Lýður 34 11/3 4/2 4 10 Bush 40 15/12 7/5 14 4 30 Jón Ó. 23 6/3 1/0 8 1 6 Hlynur 30 15/6 9/6 6 2 18 Sigurbjörn 17 4/0 1 1 0 Atli 15 3/0 1 1 0 Baldur 2 1 0 Andrés 1 1/0 1 0 Guðlaugur 3 3/0 1 0 Samtals 65/26 23/15 41 16 71 Maður leiksins: Damon Johnson, Kefiavík Skoraöi 27 stig, K tók 13fráköst, af8 H stoösendingum, Wt varði 3 skot, stal 3 y boltum og hitti úr \ 10 af 16 skotum sín- um og syndi enn eina ferðma aö hann leikur manna best þegar mest er í húfi. Báröur Eyþórsson, þjálfari Snæfells: Of mikiö spennufall „Það má segja að þetta hafi ver- ið svipaður úrslitaleikur og þegar þessi lið maettust héma síðast, nema núna erum við meö miklu yngra lið. Spennan og það allt saman var bara of mikið fyrir okkur í dag. Spennufalliö var of mikið og menn náðu sér ekki nið- ur. Menn vora að reyna en það var bara ekki nóg og því fór sem fór,“ sagði Bárður Eyþórsson, þjáífari Snæfells, þegar DV-Sport heyrði í honum eftir úrslitaleik- inn. Erum með ungt liö „Við vorum fullspenntir til að ná því að gera eitthvað af viti sem sást best á sendingum og fleiru. Við erum með miklu betra lið en við sýndum i þessum leik en það verður ekki tekið af Kefl- víkingum að þeir voru betra liðið að þessu sinni. Við höldum áfram okkar striki. Við erum með ungt lið og eigum nóg inni. Höldum okkar striki Við erum i ágætum málum í deildinni og höfum unnið góða sigra og ætlum að halda því áfram. Það er ekkert flóknara en það. Við höfum spilað ágætlega. Meiðsli hafa spilað inn í og mannabreytingar sem hafa tekið smátoll. AUir eru heilir núna en það dugði bara ekki í þessum leik,“ sagði Bárður. -Ben Sóknarfráköst: (10) Bush 5, Jón 3, Hlynur 2. Stolnir boltar: (9) Helgi 2, Lýður 2, Jón, Sigurbjöm, Bush, Guðlaugur, Hlynur. Varin skot: (1) Hlynur. J/a stiga skot■ (28/4, 14%) Lýður 9/2, Bush 2/1, Helgi 5/1, Jón 1/0, Guðlaugur 1/0, Atli 3/0, Sigurbjöm 3/0, Hlynur 4/0. Tapadir boltar: 23. Villur: 22. Dómarar (1-10): Sigmundur Már Herbertsson og Einar Einarsson (7). Gœöi leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 650. Sóknarfráköst: (8) Saunders 3, Damon 3, Jón 2. Stolnir boltar: (17) Sverrir 5, Saunders 4, Damon 3, Jón 2, Davíð 2, Guðjón 1. Varin skot: (4) Damon 3, Saunders. 3ja stiga skot: (24/7, 29%) Magnús 7/3, Gunnar S. 2/2, Gunnar E. 2/1, Damon 4/1, Sverrir 1/0, Davíð 1/0, Saunders 1/0, Falur 2/0, Guðjón 4/0. Tapaðir boltar: 13. Villur: 24. Eins og að spila í happdrætti - segir Falur Harðar- son um að komast í byrjunarlið Keflavíkur Falur Harðarson var léttur í lund að vanda þegar blaðamaður hitti hann að máli eftir verlaunaaíhend- inguna. Mikill getumunur „Viö vissum að það var mikiU getumunur á þessum tveimur liðum. ■ Ég sagði fyrir leikinn að við mynd- um vinna þetta lið í níu af hverjum tíu leikjum sem við spUuðum við það og því snerist þetta um að hitta ekki á þennan eina leik. Það var töluverð- ur munur á þessum liðum í dag og þar spUar líka inn í að það er að spUa sinn fyrsta úrslitaleik á meðan við erum nokkrir sem höfum komið í HöUina nokkrum sinnum og spilað svona úrslitaleiki. Það er ekkert létt að koma hingaö í HöUina í fyrsta skipti. Erum meö sterkan hóp Við munum halda ótrauðir áfram. Núna þurfum við að ná efsta sæti í deUdinni. Við getum enn náð því sæti með smáhjálp annarra liða. Við erum með gríðarlega sterkan hóp og það skiptir engu máli hverjir eru inn á. Það er eins og að spUa í happ- drætti þegar maður bíður eftir að Sigurður þjálfari tilkynni hverjir byrja inn á. Ég byrjaði inn á í þessum leik en er aUs ekki öruggur um að það verði í þeim næsta. Saunders feUur vel inn í þetta hjá okkur og hann kemur með það sem hefur aUtaf vantað í Keflavík. Svona stórgóður leikmaður inni í teig er það sem hefur vantað í Keflavík lengi. Hann er sterkur inni í teig og það hjálpar okkur sem spilum fyrir utan og dregur úr álaginu á okkur. Með allan pakkann Við stólum ekki eins mikið á 3ja stiga skotin núna og erum komnir með aUan pakkann," sagði Falur Harðarson eftir leikinn. -Ben Keflavík-Snæfell 95-71

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.