Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2003, Blaðsíða 12
12
Útlönd
FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2003
DV
REUTERSMYND
Hermenn við Heathrow
Hermenn gæta Heathrow-flugvallar
viO London, þriöja daginn í röö.
Mikill varnarvið-
búnaðurí London
og Washington
Mikill viðbúnaður er nú í bæði
Bandaríkjunum og Bretlandi vegna
hugsanlegra árása hryðjuverka-
manna úr al-Qaeda, samtökum
Osama bin Ladens. Loftvarnaflaug-
um hefur verið komið fyrir í ná-
grenni Washington og orrustuflug-
vélar eru í viðbragðsstöðu. Þá hafa
hermenn verið með eftirlit við He-
athrow-flugvöll í London frá því á
þriðjudagsmorgun.
Tony Blair, forsætisráðherra
Bretlands, sagði þingheimi í gær
að öryggisráðstafanir þessar væru
nauðsynlegar „til að veita almenn-
ingi þá vemd og það öryggi sem
hann þyrfti",
David Blunkett, innanríkisráð-
herra Bretlands, sagði að stjóm-
völd hefðu meira að segja íhugað
að loka Heathrow, fjölfarnasta flug-
velli í heimi, vegna upplýsinga um
hugsanlega árás hryðjuverka-
manna.
„Þetta er enginn leikaraskapur.
Þetta snýst um hótun sama eðlis og
varð þúsundum manna að bana í
New York,“ sagði John Reid, for-
maður Verkamannaflokksins.
Kings Cross-brautarstöðin í
London var rýmd um tíma í gær
vegna grunsamlegs bíls þar í
grennd sem reyndist hættulaus.
^ ísrael:
Utgöngubann fyrir-
skipað í Betlehem
ísraelski herinn jók viðbúnað í
bænum Betlehem á Vesturbakkanum
í gær og fyrirskipaði útgöngu- og
fréttabann eftir að palestínsk leyni-
skytta hafði skotiö ísraelskan liösfor-
ingja á eftirlitsstöð í nágrenni Fæð-
ingarkirkjunnar í fyrrinótt.
Skriðdrekasveit var send inn í bæ-
inn og er það í fyrsta skipi sem það er
gert í sex mánuði. Þeir stoppuðu þó
stutt við og voru kallaðir til baka
strax í gærmorgun.
Ströng öryggisgæsla er þó enn í
bænum og útgöngubannið enn í gangi
á meðan tilræðismannsins er leitað.
Ferðabannið sem fyrirskipað var á
heimastjórnarsvæðum Palestínu-
manna fyrr í vikunni, sem bannar all-
ar ferðir Palestínumanna inn í írael,
er enn í gangi og er búist við að því
verði ekki létt fyrr en að lokinni Eid
al-Adha-fórnarhátíð múslíma sem lík-
ur á laugardag.
Þeir Palestínumenn voru skotnir til
bana í aðgerðum ísraelsmanna á
heimastjórnarsvæðunum í gær, en að
sögn talsmanns ísraelshers voru tveir
þeirra skotnir þegar þeir reyndu að
klifra yfir vamargirðingu við Dugit-
landtökubyggðina á Gaza-svæðinu
snemma í gærmorgun.
Að sögn talsmannsins hefur Dugit-
byggðin verið nær daglegt skotmark
palestínskra hryðjuverkamanna og
munu þeir tveir sem skotnir voru í
gær hafa borið hnífa og handsprengj-
ur innan klæða.
Þriöji Palestínumaðurinn var skot-
inn til bana í bænum Nablus á Vest-
urbakkanum þegar sérsveit sem leit-
aði uppi grunaða hryðjuverkamenn
lenti í skotbardaga við palestínska
byssumenn.
Hinn látni, sem var 22 ára, mun þó
aðeins hafa grýtt ísraelsku her-
mennina áður en hann varð fyrir
skoti.
Sharon skoðar varnarskotpalla
Stjórnvöld í ísrael hafa auknar áhyggjur af yfirvofandi stríöi í írak og eru
varnaaöaögeröir gegn yfirvofandi eldflaugaárásum í fullum gangi. Hér á
myndinni er Sharon aö skoöa eldflaugavarnarpalla í Ein Shemer-héraöi ásamt
þeim Moshe Yaaion, yfirmanni hersins, og Shaul Mofazvarnarmálaráöherra.
Að sögn talsmanns hersins var
einn foringja Al-Aqsa-herdeiIdarinnar
handtekinn í aðgerðunum í Nablus.
Á meðan ísraeski herinn heldur
uppi aðgerðum í heimastjómarsvæð-
unum halda stjómarmyndunartO-
raunir Ariels Sharons áfram, en í gær
tilkynnti Amram Mitzna, leiðtogi
Verkamannaflokksins að flokkur
hans setti þau skilyrði fyrir þátttöku í
slíkri stjóm að Sharon lofaði að
fjarlægja allar landtökubyggðir gyð-
inga af Gaza-svæðinu. Að öðmm kosti
kæmi þátttaka Verkamannaflokksins
í þjóðstjóm með hægri flokkunum
ekki til greina.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
Baldursgata 28, 25% ehl., Reykjavík,
þingl. eig. Björg Stefánsdóttir, gerðar-
beiðendur fslandsbanki hf. og Samein-
aði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 17.
febrúar 2003, kh 10.00.
Básbryggja 33,0101, Reykjavík, þingl.
eig. Auður Róberta Gunnarsdóttir og
Jón Sveinsson, gerðarbeiðendur
Greiðslumiðlun hf., Landsbanki ís-
lands hf., aðalstöðvar, og Sparisjóður
Hafnarfjarðar, mánudaginn 17. febrú-
ar 2003, kl. 10.00.
Bíldshöfði 18, 030202, 147,2 fm versl-
unarhúsnæði á 2. hæð m.m., Reykja-
vík, þingl. eig. Guðný María Guð-
mundsdóttir og Magnús Árnason,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 17. febrúar 2003, kl.
10.00.
Bugðutangi 9, 50% ehl., Mosfellsbæ,
þingl. eig. Hallgrímur Skúli Karlsson,
gerðarbeiðandi Mosfellsbær, mánu-
daginn 17. febrúar 2003, kl. 10.00.
Flugvélamar Cessna 404 Títan s/n
0033 TF-GTX no 812, Cessna 402
Businesslliner s/n 0355TF-GTC no 716
og Partenavia P68B s/n 79 TF-GTM no
746, þingl. eig. L.Í.O. hf /Air Charter
Iceland bt. Friðrik Ottesen, gerðar-
beiðandi ABB Credit Finans AB,
mánudaginn 17. febrúar 2003, kl.
10.00.
Flugvélin TF-TAL-802, Cessna 206,
þingl. eig. Sólbraut 5 ehf., gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn
17. febrúar 2003, kl. 10.00.
Frystitogarinn Kristina Logos, kallnr.
V3VR9, skrán.nr. 0779920073 (skr. í
Belize), þingl. eig. Jón Magnússon,
gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarhöfn,
mánudaginn 17. febrúar 2003, kl.
10.00.
Kötlufell 5, 0303, 3ja herb. íbúð á 3.
hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Rósa Morthens, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 17. febr-
úar 2003, kl. 10.00.
Langholtsvegur 10, Reykjavík, þingl.
eig. Sigríður Ólöf Bjömsdóttir og Guð-
laugur R. Magnússon, gerðarbeiðend-
ur Sparisjóður vélstjóra, útibú, ogToll-
stjóraembættið, mánudaginn 17. febr-
úar 2003, kl. 10.00.
Laugavegur 7, 0401, skrifstofuhús-
næði m.m., 2 bflastæði í rými 0011,
Reykjavík, þingl. eig. Innheimtuþjón-
ustan ehf., gerðarbeiðendur Spari-
sjóður vélstjóra og Tollstjóraembætt-
ið, mánudaginn 17. febrúar 2003, kl.
10.00.
Leirutangi 37A, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Walter Unnarsson og Guðmunda
Sif Davíðsdóttir, gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki fslands hf., íbúðalána-
sjóður, Mosfellsbær, Samvinnulífeyris-
sjóðurinn, Sparisjóður Hafnarfjarðar,
Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., og
Tollstjóraembættið, mánudaginn 17.
febrúar 2003, kl. 10.00.
Samtún 14, 0101, 3ja herb. íbúð á 1.
hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sig-
ríður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðend-
ur fbúðalánasjóður og Tollstjóraemb-
ættið, mánudaginn 17. febrúar 2003,
kl. 10.00.
Stararimi 51, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Inga Dóra Halldórsdóttir og
Magnús Guðfinnsson, gerðarbeiðend-
ur íbúðalánasjóður, Kreditkort hf. og
Tollstjóraembættið, mánudaginn 17.
febrúar 2003, kl. 10.00.
Torfufell 48, 0402, 4ra herb. íbúð, 93,1
fm, á 4. hæð t.h. m.m., Reykjavík,
þingl. eig. Dagný Gloria Sigurðsson,
gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið
og Tryggingamiðstöðin hf., mánudag-
inn 17. febrúar 2003, kl. 10.00.
Torfufell 50, 0101, 4ra herb. íbúð, 94,7
fm, á 1. hæð t.v. m.m., Reykjavík,
þingl. eig. Svava Hildardóttir, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður og Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 17. febr-
úar 2003, kl. 10.00.
Veghús 11, 0201, 4ra herb. íbúð á 2.
hæð til hægri ásamt bílskúr, merktum
030104, 24,3 fm, þingl. eig. Valur
Helgason og Halldóra Kristín Emils-
dóttir, gerðarbeiðendur Íslandssími
hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og
ToUstjóraembættið, mánudaginn 17.
febrúar 2003, kl. 10.00.
Veghús 15, 0302, 4-6 herb. íbúð á 3.
hæð f.m., merkt 0302, með geymslu á
1. hæð og bflskúr nr. 2, Reykjavík,
þingl. eig. Linda Jónsdóttir, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður, íslands-
banki-FBA hf. og Sjóvá-Almennar
tryggingar hf., mánudaginn 17. febrú-
ar 2003, kl. 10.00.
Vesturberg 78, 0706, íbúð á 7. hæð,
merkt F, Reykjavík, þingl. eig. Guð-
mundur Ævarsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, mánudaginn 17.
febrúar 2003, kl. 10.00.
Vættaborgir 3, 0204, íbúð á 2. hæð
ásamt geymslu, merkt 0208, Reykja-
vík, þingl. eig. Rósa Jónasdóttir og
Árni Geir Jónsson, gerðarbeiðendur
Kreditkort hf. og Tollstjóraembættið,
mánudaginn 17. febrúar 2003, kl.
10.00._________________________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum veröur háö á þeim sjálf-
_______um sem hér segir:_______
Austurberg 34, 040104, 84,7 fm 3ja
herb. íbúð á 1. hæð m.m. ásamt
geymslu, merkt 0108, og bflskúrsrétti,
Reykjavík, þingl. eig. Eva Björk Atla-
dóttir og Sigurfinnur Líndal Stefáns-
son, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður,
mánudaginn 17. febrúar 2003, kl.
13.30.
Heiðnaberg 2, Reykjavík, þingl. eig.
Áslaug Bjarnadóttir og Þórir Einar
Steingrímsson, gerðarbeiðandi íbúða-
lánasjóður, mánudaginn 17. febrúar
2003, kl. 15.00.
Hólaberg 52, 0101, 64,5 fm íbúð á 1.
hæð ásamt 63,7 fm efri hæð m.m., 20,2
fm bflgeymsla, merkt 0102, og 1/12
hluti bflastæða- og bflskúralóðar Hóla-
bergs 50-72, Reykjavík, þingl. eig.
Magnea Kristín Ólafsdóttir, gerðar-
beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar
hf., mánudaginn 17. febrúar 2003, kl.
14.00.
Jöklasel 3, íbúð merkt 0102, Reykja-
vík, þingl. eig. Þórhallur Margeir Lár-
usson, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki íslands hf. og íbúðalánasjóður,
mánudaginn 17. febrúar 2003, kl.
15.30.
Lækjarmelur 4, 010104, Reykjavík,
þingl. eig. Röðull fjárfestingar ehf.,
gerðarbeiðendur Samvinnulífeyris-
sjóðurinn og Tollstjóraembættið,
mánudaginn 17. febrúar 200, kl. 11.30.
Lækjarmelur 4, 010105, Kjalarnesi,
þingl. eig. Röðull fjárfestingar ehf.,
gerðarbeiðendur Samvinnulífeyris-
sjóðurinn og Tollstjóraembættið,
mánudaginn 17. febrúar 2003, kl.
11.45.
UnufeU 33, 0201, Reykjavík, þingl.
eig. Kristrún Ragna Elvarsdóttir, gerð-
arbeiðendur íbúðalánasjóður og Unu-
fell 25-35, húsfélag, mánudaginn 17.
febrúar 2003, kl. 14.30.
Þingás 33, Reykjavík, þingl. eig. Stein-
unn Þórisdóttir, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 17. febr-
úar 2003, kl. 10.30.
Þykkvibær 13, Reykjavík, þingl. eig.
Freydís Björnsdóttir, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, mánudaginn 17.
febrúar 2003, kl. 11.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Ráðamenn vilja frið
Tony Blair, for-
sætisráðherra Bret-
lands, og Bertie
Ahem, forsætisráð-
herra írlands, urðu í
gær ásáttir um að
gefa stjórnmála-
flokkunum á Norð-
ur-írlandi tæplega
þriggja vikna ffest tU að koma sér
saman um endanlegar tUlögur tU að
binda enda á átökin mUli kaþólikka
og mótmælenda.
Opinberar byggingar loga
Þúsundir Bólivíubúa lögðu eld að
opinberum byggingum í höfuðborg-
inni La Paz í gær þegar efnt var tU
mótmæla gegn óvinsælum sköttum.
Lögreglan aðhafðist ekkert.
Öli Ijón vilja mannakjöt
ÖU ljón eru hrifln af mannakjöti,
ekki bara gömul ljón og lasburða
sem treysta sér ekki tU að krækja í
hraðskreiðari fórnarlömb. Þetta kem-
ur fram í vísindatímaritinu New Sci-
entist.
Mugabe fái ekki aðgang
Bandarísk stjórnvöld lýstu því yfir
í gær að þau væru andvíg því að
Simbabve yrði aftur tekið inn í Sam-
veldið fyrr en stjóm Mugabes forseta
eyddi áhyggjum manna af mannrétt-
indamálum í landinu.
Pakistönum sleppt
ítalskur dómari fyrirskipaði í gær
að 28 Pakistönum, grunuðum um að
skipuleggja hryðjuverk, skyldi sleppt
úr haldi vegna skorts á sönnunum.
Réttarhöldum frestað
Bandarískur dóm-
ari sló í gær réttar-
höldunum yfir
Zacarias Moussaoui,
sem grunaður er um
aðild að hryðjuverk-
unum 11. september
2001, á frest á meðan
saksóknarar áfrýja
úrskurði sem heimilaði verjendum
sakbomingsins að ræða við háttsett-
an al-Qaeda liða.
Leitað hjá múslímum
Þýska lögreglan gerði í gær húsleit
á skrifstofum og í íbúðum sem sam-
tök róttækra múslíma hafa til um-
ráða vegna gruns um að þau væru að
brugga launráð.
viðræður
Aung San Suu
Kyi, leiðtogi stjóm-
arandstöðunnar í
Burma, hvatti i gær
til þess að herfor-
ingjastjómin hæfi
viðræður við stjórn-
arandstæðinga. Hún
sagði að öngstrætið
sem stjórnmál landsins væru komin í
bitnaöi á efnahagslífinu og öllum al-
menningi.
Ekki franskan ost
Franskur kaupsýslumaður sem sel-
ur ost á Netinu hefur orðið af við-
skiptum í Bandaríkjunum vegna and-
stöðu franskra stjómvalda við áform-
aðan stríðsrekstur í Irak.
Uppreisnarmenn drepnir
Herinn á Filippseyjum tilkynnti í
morgun að hann hefði drepið allt að
122 uppreisnarmenn múslíma I átök-
um undanfama þrjá daga.
Suu Kyi vill