Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2003, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 20. MARS 2003
Uppboð
Eftirtaldir munir verða boðnir
upp að Skúlagötu 26, 2. hæð,
gengið inn við Vitastíg, þriðju-
daginn 25. mars 2003, ki.
___________14.00._____________
Gerðarþolar: Lykilhótel hf., Jón Ó.
Ragnarsson og Valdimar Jónsson
Gerðarbeiðandi: Corneerstone Mark
Associates Ltd.
Málverk eftir Gunnlaug Scheving.
Málverk nefnt „Tveir sjómenn“, stærð
2x3,5 m
Málverk nefnt „Horft að landi“, stærð
1,60x3,5 m
Ávísanir ekki teknar gildar sem
greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara.
Greiðsla við hamarshögg.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
_______um sem hér segir:______
Lautasmári 43, 0202, ehl. gþ., þingl.
eig. Sigurður Kristinn Gunnarsson,
gerðarbeiðandi Vátryggingafélag ís-
lands hf., mánudaginn 24. mars 2003,
kl. 13.30.____________________
Lækjasmári 2, 0702, þingl. eig. Hrafn-
hildur Þórðardóttir, gerðarbeiðandi
Búnaðarbanki fslands, mánudaginn
24. mars 2003, kl. 14.00.
Núpalind 6, 0701, þingl. kaupsamn-
ingshafar María Ingimarsdóttir og
Eiður Helgi Sigurjónsson, gerðarbeið-
endur Sparisjóður Hafnarfjarðar og
Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 24.
mars 2003, kl. 14.30._________
Þinghólsbraut 52, þingl. eig. Reynir
Þorgrímsson, gerðarbeiðendur Kópa-
vogsbær, Sparisjóður Kópavogs og
sýslumaðurinn í Kópavogi, mánudag-
inn 24. mars 2003, kl. 15.30.
SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
Aðalland 13, 0101, 50% ehl., Reykja-
vík, þingl. eig. Bjarni Sigurðsson, gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 24. mars 2003, kl. 10.00.
Austurstræti lOa, 0301, Reykjavík,
þingl. eig. Kristján Stefánsson, gerðar-
beiðandi íslandsbanki hf., útibú 526,
mánudaginn 24. mars 2003, kl. 10.00.
Álfheimar 12, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Smári Arnarsson og Þuríður Þórð-
ardóttir, gerðarbeiðendur Lífeyris-
sjóður starfsmanna ríkisins, B-deild,
og Tollstjóraembættið, mánudaginn
24. mars 2003, kl. 10.00.
Ásholt 2, 0901, Reykjavík, þingl. eig.
Eyjólfur Sveinsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, mánudaginn 24.
mars 2003, kl. 10.00.
Ásholt 32, 0101, Reykjavík, þingl. eig.
Sigríður Kolbeins og Gísli H. Kol-
beins, gerðarbeiðendur íslandsbanki
hf. og Sparisjóður Reykjavíkur og ná-
grennis, útibú, mánudaginn 24. mars
2003, kl. 10.00.
Bakki, sumarbústaður í Hólmslandi,
þingl. eig. Elín Guðrún Heiðmunds-
dóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki
hf., mánudaginn 24. mars 2003, kl.
10.00.
Barmahlíð 10, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Guðrún Hrafnkelsdóttir, gerðar-
beiðandi Sparisjóður vélstjóra, mánu-
daginn 24. mars 2003, kl. 10.00.
Barmahlíð 53, 0201, Reykjavík, þingl.
eig. Sigrún Eggertsdóttir, gerðarbeið-
endur Glitnir hf. og Sparisjóður
Reykjavíkur og nágrennis, útibú,
mánudaginn 24. mars 2003, kl. 10.00.
Barónsstígur 27, 0101, Reykjavík,
þingl. eig. Hilmar Páll Jóhannesson,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður versl-
unarmanna, Sjóvá-Almennar trygg-
ingar hf. ogTollstjóraembættið, mánu-
daginn 24. mars 2003, kl. 10.00.
Bára RE031, fiskiskip, skipaskrárnr.
1053, þingl. eig. Höfðahóll ehf., gerð-
arbeiðendur Byggðastofnun, Kolbeinn
Hlynur Tómasson og Lífeyrissjóður
sjómanna, mánudaginn 24. mars 2003,
kl. 10.00.
Utlönd
DV
Fypstu árásum beint
gegn Saddam Hussein
Sprengjuflaugum skotið að Bagdad
Eldflaugaárásin á Bagdad í nótt var aöallega gerö frá herskipum á Persaflóa,
Rauöahafi og Miöjaröarhafi og skotmörkin hnitmiöuö.
Að sögn talsmanns bandaríska
hersins var fyrstu flaugskeyta-
árásinni í hernaðaraðgerðunum
gegn írökum í nótt aðallega beint að
fimm mikilvægum skotmörkum í
Bagdad sem miðuðu að því að koma
Saddam Hussein fyrir kattarnef og
hefði hann og synir hans tveir auk
fimm helstu samstarfsmanna Sadd-
ams verið skotmarkið í þessum
fyrstu árásum.
Talið er að um fjörutíu flugskeyt-
um hafi verið skotið að umræddum
skotmörkum frá herskipum sem stað-
sett eru á Persaflóa, Rauðahafi og Mið-
jarðarhafi og hafi skotmörkin verið
nákvæmlega staðsett samkvæmt leyni-
legum upplýsingum innan Iraks um
það hvar Saddam og félagar gætu
hugsanlega dvalið.
Torséðar B-2 sprengjuþotur, sem
hafa aðalbækistöðvar á eyjunni Díegó
Garsía í Indlandshafi, munu einnig
hafa verið notaðar við árásirnar, sem
hófust níutíu mínútum eftir að frestur
Saddams til að yfirgefa landið rann út.
Að sögn sjónarvotta kváðu viö mikl-
ar sprengingar víða um borgina eftir
að loftvamarflaugum hatði árangurs-
laust verið beint gegn árásarvélunum
og munu miklar eldglæringar hafa
lýst upp himininn auk þess sem mik-
inn reyk lagði yflr hana.
Ekki er enn vitað um árangur að-
gerðanna eða hvort flaugamar hittu í
mark en skömmu eftir þær birtist
Saddam á skjánum í íraska ríkissjón-
varpinu þar sem hann hvatti þjóð sina
til dáða.
„Ég þarf vart að minna ykkur á til
hvaða ráða þið þurfið að grípa til að
verja landið okkar. Sendum hina trú-
lausu til heljar og þið standið uppi
sem sigurvegar," sagði Saddam og er
talið að í þetta skiptið hafi hann sjálf-
ur komið fram en ekki einn tvífara
hans.
Fyrir árásimar i nótt höfðu banda-
rískar og breskar ormstuþotur gert
árásir á íraskar stórskotaliðssveitir i
suðurhluta íraks í gærdag með þeim
afleiðingum að sex þeirra var eytt, að
sögn talsmanns Bandaríkjahers.
Básbryggja 1, 020304, Reykjavík,
þingl. eig. Ásdís Arna Gottskálksdótt-
ir og Pálmi Þór Erlingsson, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna
ríkisins, A-deild, mánudaginn 24. mars
2003, kl. 10.00.
Básbryggja 51, 0103, Reykjavík, þingl.
eig. Sigurður Jón Sigurðsson, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður, mánudag-
inn 24. mars 2003, kl. 10.00.
Básbryggja 51, 0304, Reykjavík, þingl.
eig. Jónína Benediktsdóttir, gerðar-
beiðendur Húsasmiðjan hf. og Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 24. mars
2003, kl. 10.00.
Bíldshöfði 12, 030202, Reykjavík,
þingl. eig. Vífilberg ehf., gerðarbeið-
andi Tryggingamiðstöðin hf., mánu-
daginn 24. mars 2003, kl. 10.00.
Bíldshöfði 18, 030302, Reykjavík,
þingl. eig. Bergeign ehf., gerðarbeið-
endur Aðalblikk ehf., Húsasmiðjan hf.
og Tollstjóraembættið, mánudaginn
24. mars 2003, kl. 10.00.
Bláhamrar 2, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Sigurbjörg Kristjánsdóttir, gerðar-
beiðandi Brynleifur Jóhannesson,
mánudaginn 24. mars 2003, kl. 10.00.
Bláhamrar 23, 0201, Reykjavík, þingl.
eig. Sigurbjörg Lára Svavarsdóttir og
Eyþór Örlygsson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 24. mars
2003, kl, 10,00,
Blikahólar 12, 060201, Reykjavík,
þingl. eig. Matthías Sigurður Magnús-
son, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun
hf., Sparisjóður Hafnarfjarðar og Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 24. mars
2003, kl. 10.00.
Blönduhlíð 6, 50% ehl. 0002, Reykja-
vík, þingl. eig. Kolbeinn Proppé, gerð-
arbeiðandi Ríkisútvarpið, mánudag-
inn 24. mars 2003, kl. 10.00.
Bollagarðar 71, 0101, 1% ehl., Sel-
tjarnarnesi, þingl. eig. Stefán Krist-
jánsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður
Reykjavíkur og nágrennis, útibú,
mánudaginn 24. mars 2003, kl. 10.00.
Bólstaðarhlíð 48, 0302, Reykjavík,
þingl. eig. Jónína Jóhannsdóttir, gerð-
arbeiðendur Sjóvá-Almennar trygg-
ingar hf. ogTollstjóraembættið, mánu-
daginn 24. mars 2003, ld. 10.00.
Bragagata 38, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Þuríður Vilhelmsdóttir, gerðar-
beiðendur Deloitte & Touche hf. og
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn-
is, útibú, mánudaginn 24. mars 2003,
kl. 10.00.
Dalbraut 1, 0102, Reykjavík, þingl.
eig. Gullhús ehf., gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 24. mars
2003, kl. 10.00.
Dalhús 29, 0101, Reykjavík, þingl. eig.
Guðrún Brandsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Húsasmiðjan hf., íbúðalánasjóður,
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn-
is, útibú, ogTollstjóraembættið, mánu-
daginn 24. mars 2003, kl. 10.00.
Dugguvogur 3, 0201, Reykjavík, þingl.
eig. Óskar Kristinn ehf., gerðarbeið-
andi Landsbanki íslands hf., aðal-
stöðvar, mánudaginn 24. mars 2003, kl.
10.00.
Dugguvogur 7, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. K-2 ehf., gerðarbeiðendur Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágrennis, úti-
bú, Tollstjóraembættið og Trygginga-
miðstöðin hf., mánudaginn 24. mars
2003, kl. 10.00.
Dyngjuvegur 3, 0101, Reykjavík,
þingl. eig. Svak ehf., gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki fslands hf., Lífeyris-
sjóðurinn Framsýn og Tollstjóraemb-
ættið, mánudaginn 24. mars 2003, kl.
10.00.
Egilsgata 18, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Erla Gísladóttir, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, mánudaginn
24. mars 2003 kl. 10.00 .
Eiðistorg 9,0102,50% ehl., Seltjarnar-
nesi, þingl. eig. Hörður Traustason,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 24. mars 2003 kl. 10.00 .
Einholt 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig.
Global hf., gerðarbeiðendur Elsa
Fjóla Þráinsdóttir, Tollstjóraembættið
og Tryggingamiðstöðin hf., mánudag-
inn 24. mars 2003, kl. 10.00.
Esjumelur 5, 020103, Kjalarnes-
hreppi, þingl. eig. Verkframi ehf., gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 24. mars 2003, kl. 10.00.
Fálkagata 22, 0101, 50% ehl., Reykja-
vík, þingl. eig. Björg Theódórsdóttir,
gerðarbeiðandi Iðunn ehf., bókaút-
gáfa, mánudaginn 24. mars 2003, kl.
10.00.
Fellsás 7, 0101, 50% ehl., Mosfellsbæ,
þingl. eig. Jörgen Bendt Pedersen,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 24. mars 2003, kl. 10.00.
Fiskislóð 73, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Agens ehf., gerðarbeiðendur Bún-
aðarbanki íslands hf. og Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 24. mars 2003,
kl. 10.00.
Fífurimi 30, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Brynja Benediktsdóttir, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður og ís-
landsbanki hf., mánudaginn 24. mars
2003, kl. 10.00.________________
Frostaskjól 28, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Margrét Georgsdóttir, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn
24. mars 2003, kl. 10,00._______
Funabakki 6, hesthús, hluti merktur
C, 0301, Mosfellsbæ, þingl. eig. Örn
Oddgeirsson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 24. mars
2003, kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum veröur háö á þeim sjálf-
_______um sem hér segir:________
Laugavegur 45a, 15,6 fm ásamt sam-
eign 1,1% af heildareign, (0101),
Reykjavík, þingl. eig. Pandíon ehf.,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn
Framsýn, mánudaginn 24. mars 2003,
kl. 10.00.______________________
Miðtún 28, Reykjavík, þingl. eig. Giss-
ur Kristinsson, gerðarbeiðandi íbúða-
lánasjóður, mánudaginn 24. mars
2003, kl. 14.00.________________
Ofanleiti 25, 0102, Reykjavík, þingl.
eig. Ingimundur Björgvinsson, gerðar-
beiðandi Landsbanki íslands hf., aðal-
stöðvar, mánudaginn 24. mars 2003, kl.
15.30.__________________________
Rauðalækur 45, 0201, Reykjavík,
þingl. eig. Rósa Sigríður Gunnarsdött-
ir og Hannes Kristinsson, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóðir
Bankastræti 7, Sameinaði lífeyrissjóð-
urinn, Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
og Tollstjóraembættið, mánudaginn
24. mars 2003, kl. 15.00.
Suðurhólar 4, 020301, Reykjavík,
þingl. eig. Elías Elíasson, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður, Leifur Árna-
son og Lífeyrissjóður verslunarmanna,
mánudaginn 24. mars 2003, kl. 11.00.
Súðarvogur 7, 020101, Reykjavík,
þingl. eig. þb. Artemism ehf., b.t. Páls
Skúlasonar hdl., gerðarbeiðendur ís-
landsbanki hf., Sparisjóður Hafnar-
fjarðar og Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 24. mars 2003, kl. 14.30.
Unufell 23, 0202, Reykjavík, þingl.
eig. Sólrún Einarsdóttir, gerðarbeið-
andi Leifur Árnason, mánudaginn 24.
mars 2003, kl. 10.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
msxmm
flbbas þiggur embættið
Mahmoud
Abbas, þekktur
hófsamur palest-
ínskur stjórnmála-
maður, hefur fall-
ist á að taka sér
að verða forsætis-
ráðherra heima-
stjórnar Palestínu-
manna. Honum er ætlað að
hrinda í framkvæmd mikilvæg-
um umbótum á stjórnkerfl Palest-
ínumanna.
Jóakim aflýsir Kínaferð
Jóakim prins í Danmörku hef-
ur hætt við að fara til Kína með
kaupsýslumönnum dönskum
vegna átakanna í írak og ban-
væna lungnasjúkdómsins sem
kom upp í Asíu á dögunum.
Mótmælendur verði ákærðir
Lögreglan í Danmerku ætlar að
ákæra þá sem slettu rauðri máln-
ingu á Anders Fogh Rasmussen
og Per Stig Moller utanríkisráð-
herra í fyrradag fyrir árás á opin-
bera starfsmenn.
Þristi snúið tíl Flórída
Kúbverskri farþegavél af gerð-
inni DC-3, með 35 manns um
borð, var rænt í gær og snúið til
Key West á Flórída.
Lögmaður aðhefst ekki frekar
Anfmn Kalls-
berg, lögmaður
Færeyja, hyggst
ekki gera frekari
athugasemdir við
skipan Danans
Steffens
Stummans Han-
sens í embætti
þjóðminjavarðar Færeyja. Kalls-
berg rak menntamálaráðherrann
sem veitti stöðuna og deilan sem
upp kom gekk nærri því af land-
stjórninni dauðri.
Flugfargjöld verða hækkuð
Alþjóðasamtök flugfélaga
(IATA) ætla að hækka almenn
fargjöld í millilandaflugi um þrjú
prósent vegna hækkandi elds-
neytiskostnaðar.
Handtaka í Serbíu
Serbneska lög-
reglan greindi frá
því í gær að hún
heföi handtekið
Milan Sarajlic, að-
stoðarsaksóknara
ríkisins, vegna
tengsla hans við
glæpaklíkuna sem
sökuð hefur veriö um morðið á
Zoran Djindjic forsætisráðherra
fyrir rúmri viku.
Ekki án stuðnings SÞ
Færeyska lögþingið samþykkti
í gær að ekki ætti að grípa til
hernaðaraðgerða gegn írak án
fulltingis Sameinuðu þjóðanna.
Lögþingsmenn ræddu tillöguna í
þrjár klukkustundir.
Ekki borað í griðlandi
Öldungadeild Bandaríkjaþings
felldi naumlega í gær umdeilda til-
lögu Bush forseta um að heimila
borun eftir olíu í griðlandi villtra
dýra í Alaska. Tillagan var einn af
hornsteinum orkustefnu Bush.