Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2003, Blaðsíða 23
23 Jkr FIMMTUDAGUR 20. MARS 2003 DV Tilvera Spurning dagsins Hver er uppáhalds sjónvarpsþátturinn þinn þinn? Benedikt Andrés Árnason 12 ára: Osbourne og Ensku mörkin. Alex Sigurbjörnsson, 12 ára: Survivor. Þeir eru geöveikt spennandi. Egill Þór Jónsson, 13 ára: Simpson. Svanur Þór Þorstelnsson, 13 ára: Malcolm in the Middle. Fyndinn þáttur. Hrafnhildur Inga Guöjónsdóttir, 12 ára: Survivor, 70 mínútur og Popptíví. Bjarni Gu&mundsson, 13 ára: Ensku mörkin. Gaman aö fylgjast meö Liverpool sem er mitt liö. Glldlr fyrir föstudaginn 21. mars Stjörnuspá Vatnsberlnn (20. ian.-18. febr.): . Þaö litur út fyrir að f einhver sé aö tala illa um þig en ef þú hefur öll þín mál á hreinu þarft þú ekkert að óttast. Sennilega stafar þessi óvild eingöngu af öftmd. Happatölur þínar eru 4, 7 og 21. Llónlð (23. iuli- 22. áeúst): Ef þú vandar þig ögn W jf meira muntu uppskera Æ rlkulega. Fjölskyldan ESO W stendur einkar þétt saman um þessar mundir. Hskarnir (19. febr.-20, marsl: Þú þarft að fara Igætilega í sambandi við peningamál en útlit er fyrir að þú hafir ékki eins mikið á milli handanna og þú bjóst við. Hrúturlnn (21. mars-19. apríh: *VÞað borgar sig ekki lalltaf að vera hjálpsamur og þú ættir að vera spar á að hjálpa þeim sem þú veist ekki hvar þú hefur. Nautlð (20. apríl-20. maíl: Þú eignast nýja vini og það gefur þér nýja sýn á ýmis mál. Ástin virðist blómstra um þessar mundir og þú nýtur þess að vera til. Tvíburarnlr (21. mai-21. iúníi: Fjölskyldumálin eiga /y^hug þinn allan um _ / I þessar mundir og er samband á milli ástvina mjög gott. Þú ættir að heimsækja aldraða ættingja þína. Krabblnn (22. iúní-22. iúiíi: Þú ert búin að vera | heldur niðurdreginn undanfama daga en ____ ert nú allur að kætast. Vinir eiga saman góðar stundir. Happatölur þínat eru 6, 31 og 45. Lárétt: 1 vísa, 4 rúmstæði, 7 bæn, 8 sáldra, 10 lyktar, 12 hamingja, 13 sófl, 14 væta, 15 hjálparmerki, 16 einhverja, 18 sár, 21 kvenmannsnafn, 22 geðjast, 23 glufa. Lóðrétt: 1 vitur, 2 stangir, 3 róman, 4 boði, 5 fiskur, 6 hrúga, 9 fugl, 11 rýru, 16 hnöttur, 17 áburður, 19 flýtir, 20 spil. Lausn neöst á síöunni. Mevían (23. ágúst-22. seot.l: A. Ástvinur þinn er eitthvað niðurdreginn. 'IfcNauðsynlegt er að ^ r þú komist að hvað það er sem amar að. Vinur þinn þarfnast þín. Vogln (23. sept.-23. okt.l: J Það litur út fyrir að r*y þú guggnir á að \ f framkvæma verk sem þú varst búinn að ákveða að gera. Reyndu að vera svolítið harðari við sjálfan þig. Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nóv.i: Þú hefur unnið vel að undanförnu og ferð nú að njóta árangurs erfiðisins. Ástin er skammt undan. Happatölur þínar eru 4, 7 og 24. Bogmaðurinn (22. n6v.-21. des.l: — Viðskiptin blómstra hjá þér um þessar mundir og það virðist allt verða að peningum í höndunum á þér. Happtölur þinar eru 5, 9 og 12. Stelngeltln (22. des.-19. ianó: . Það kemur upp ágrein- ingur í vinnunni en 'r hann jafnar sig fijótt og andinn í vinnunni verður betri en nokkru sinni fyrr. Happtölur þínar eru 11, 28 og 47.. Hvítur á leik! íslandsmeistarar Hróksins töpuðu aö- eins einni viöureign á íslandsmóti skákfélaga og þaö var gegn hinu forna stórveldi Taflfélagi Reykjavíkur. Hrók- urinn stillti upp ekki nógu sterku liði á neðstu borðunum og því fór sem fór, Umsjðn: Sævar Bjarnason 4,5-3,5. Bragi Þorfmnsson vann þessa skák gegn skákdrottningunni frá Slóvakíu. Hvitt: Bragi Þorfumsson (2543) Svart: Regina Pokorna (2677) Drottningarbragö. íslandsmót skákfélaga 2002-2003 1. d4 RfB 2. Rf3 e6 3. c4 d5 4. Rc3 Bb4 5. Bg5 Rbd7 6. cxd5 exd5 7. e3 c5 8. Bd3 Da5 9. Dc2 c4 10. Bf5 0-0 11. 0- 0 Bxc3 12. bxc3 g6 13. Bxd7 Rxd7 14. e4 f6 15. Bh6 He8 16. Hfel Rb6 17. e5 f5 18. Dd2 Da3 19. h4 Be6 20. h5 De7 21. hxg6 hxg6 22. Df4 Rd7 23. He3 Rf8 24. Bg5 Df7 25. Bf6 Rh7 26. Rg5 Rxg5 27. Bxg5 Kf8 28. Hh3 Dg8 29. Hh6 Kf7 30. Hel Hf8 31. Dh4 Ke8 (Stööumyndin) 32. Hh7 Hf7 33. Hh8 Kd7 34. Hxg8 Hxg8 35. Df4 Hh8 36. f3 Hh5 37. Dcl Kc8 38. Bf6 b6 39. Da3 1-0 •BIU 03 ‘ISB 61 ‘MBUI ii ‘jos 91 ‘tuSoui II ‘nuoui 6 ‘soij 9 ‘ijb g ‘iaijspuiiq p ‘bSbspibijs g ‘jbj z ‘sia i qiajqoq •bjij gz ‘Bifli Z7, ‘saugý 13 ‘unBH 81 ‘Bums 91 ‘sös SI ‘S3op n ‘puoA gi ‘ubi zi ‘suip oi ‘bjis 8 ‘IIB3B l ‘i>n?q I’ ‘SJ3A 1 qiajBq Helsta ímynd svartra United-stjaman David Beckham er helsta ímynd svartra 1 Bretlandi samkvæmt tilnefningu bresku sjónvarpsrásastöðvarinnar Chann- el 4 og bætir þar með við sig enn einni skrautfjöðrinni í ímyndasafn sitt þar sem fyrir eru ímyndir fót- boltaflkla, homma og fatafríka. Aö sögn talsmanns Channel 4 er það einmitt sérstæður smekkur Beckhams fyrir fótum, bílum og tónlist sem færir honum þennan nýja titil en stöðin mun í næsta mánuði sýna sérstakan heimilda- þátt, Black Like Beckham, þessu til sönnunar. „Hann er kannski hvítur á hör- und en sækir svo margt í smiðju svartra þannig að hans innri mað- ur hlýtur aö vera litaður,“ sagði talsmaður Channel 4. í þættinum munu þau Romeo úr So Solid Crew, David James, markvörður West Ham, og söng- konan Beverley Knight einnig koma við sögu en öll eru þau mun dekkri á hörund en Beckham. Dagfari Endurmenntun Bandaríska alríkislögreglan, FBI, komst nýlega á snoðir um það að bandaríska mafían hefði auknar áhyggjur af framtíðinni og hefði þess vegna sent unga og upprerm- andi mafíósa á skipulögð námskeið til vöggu mafiunnar á Sikiley þar sem þeir útskrifast síðan sem „heiðursmafiósar“ eftir að hafa meðtekið fræðin í heilan mánuð og síðan gengist undir próf. Þeir sem ná tilsettum árangri geta svo haldið áfram frekara námi og útskrifast með mastersmafíu- gráðu eftir að hafa hlotið blessun sikileyskra guðfeðra. Til að námsmennimir fái sem mest út úr náminu eru þeir látnir búi á heimilum stúkufélaga en námskeiðin munu aðallega haldin í bæjunum Trapani og Castellamare á vestanverðri Sikiley þar sem mafían er upprunnin. Þannig fá hinir upprennandi mafíósar tilfinninguna beint í æð með því að taka þátt í daglegu amstri og kynnast uppruna sinum. Að sögn Dons Antonios Giuffre, sem farið hefur með námskeiðs- stjórnina síðustu árin, njóta nám- skeiðin mikilla vinsælda og er upp- pantað langt fram í tímann. „Þetta hefur haft mjög góð áhrif á starfsemina i Bandaríkjunum enda full þörf á því. Frændur okk- ar vestan hafs höfðu misst tökin á þessu og þá vantaði tilfinnanlega meiri klassa sem við höfum nóg af. Við tökum strákana til bæna og gerum heiðursmenn úr þeim. Þeir voru búnir að missa allt verðmæta- skyn og virðingarleysið var al- gjört,“ sagði Don Antonio úr fanga- klefa sínum í Mílanó en þaðan stýrir hann námskeiðunum. Ég hef mikið verið að pæla í því að undanfornu að hressa aðeins upp á heilabúið, áður en það verð- ur um seinan, með því að sækja einhver endurmenntunamámskeið og því ekki að skoða þetta. Það gæti hentað vel í amstri dagsins miðað við nýja tíma og breyttar áherslur í þjóðfélaginu. Maður verður jú að fylgjast með tímanum og fljóta með. Meira að segja útlitið hentaði vel; greiðslan, litaraftið, göngulagið og málrómurinn, allt eins og snýtt út úr sikileyskri nös. Erlingur Kristensson blaðamaöur Myndasögur Já, 6ælga?ti66tangir koma manni eannarlega í jólaekap. En eniðugt að ee 6ælgætÍ56tangir jólatréð, mamma. I X Gagnslaustl^ Eq vll ekki gyjan bíl! Eg á Desoto ‘51! Sállúgu? Ah! En er Desotoinn með fullkomnu loft- púðakerfl? og i ASS-bremsum?! Dolby surround? Rafmagn í rúð- um? Rafmagn í sa?tum? Samlæslngar?... Rsninga- eyðslal Loftkælingu? Fjórhjóladrlfinn? Leðurinn- t réttlngar? \ l svonaí y Hver þai*fna6t ---'V~>þe6S?JJ Innbyggð brauðrlst c*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.